Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 43 ana aldrei á hærra verði en 25 krónur stykkið. Ekki má heldur gleyma háfnum, sem kostar rúmar 4.000 krónur og laxataska, með góðum innri poka, það er plastklæddum til að geta blóðskolað, kostar um 15.800 krónur. Nettur bakpoki er ekki síður þarfa- þing þegar menn þurfa að klöngrast um gil og gljúfur og hann kostar 15.900 krónur. Veiðihnífur, svokall- aður „flakari“ er einnig æskilegur og hann kostar um 2.000 krónur. Teygj- anlegt neoprane-belti er einnig tekið með, en það er gætt þeirri náttúru að hleypa loftinu úr vöðlunum í gegn þannig að þær virki ekki eins og flot- holt þegar út í vatnið er komið. Þá er eiginlega ekkert eftir af útbúnaðin- um nema línan á hjólin, en flugulína kostar 3.970 krónur og lína á hin hjólin tvö um 600 krónur á hvort. Veiðileyfí Veiðigræjumar sjálfar eru þó að- eins toppurinn af ísjakanum varðandi kostnaðinn við veiðimennskuna. Veiðileyfin vega þar þyngst og ef tek- ið er dæmi frá síðasta sumri á aðal- veiðisvæði Stangveiðifélags Reykja- víkur í Norðm-á þá kostaði tímabilið frá 3. til 6. júlí, það er dýrasti tíminn sem Islendingum stóð til boða, 46.935 krónur á dag, selt í þriggja daga pakka, eða samtals rúmlega 140 þús- und krónur. Hér er miðað við að við- komandi sé ekki félagi í Stangveiðifé- laginu. Algengt verð á fæði er um 6.000 til 7.000 krónur á dag. Sumir kaupa sér leiðsögumann og það kost- ar ekki undir 15.000 krónum á dag. Ef tekið er annað dæmi frá Hítará, þá kostar dýrasti tíminn í júlí 31.500 krónur á dag. Sem dæmi um góða laxveiðiá í lægri kantinum má nefna Gljúfurá í Borgarfirði, sem á dýrasta tímanum, 10. júlí til 9. ágúst, kostaði 18.270 krónur á dag fyrir utanfélags- mann. Ef menn kjósa hins vegar að vera meðlimir í Stangveiðifélagi Reykjavíkur þá eru veiðileyfin lægri, fleira innifalið auk þess sem félags- menn hafa forgang að veiðileyfum. Auk þess hafa þeir greiðari aðgang að ýmsum upplýsingum og fá sent tíma- ritið Veiðimanninn, og fréttabréf fé- lagsins, Veiðifréttir. Inntökugjald er 8.500 krónur og árgjald eftir það 5.000 krónur. Kostnaður stangveiðimannsms Veiðarfæri og vöðlur Maðkastöng og hjól kr. 26.600 Flugustöng og hjól 43.300 Kaststöng og hjól 15.800 Microfiber vöðlur 29.900 Vöðluskór 15.870 Alls '3 kr. 131.470 Fatnaður Veiðijakki og vesti kr. 28.800 Nærföt 8.900 Griflur f -*í ■ ’ 1.300 Veiðihúfa 2.400 Alls kr. 41.400 Flugur og fylgihlutir Flugubox m. öllu kr. 15.000 Spúnabox 4.500 Háfur 4.000 Laxataska m. innri poka 15.800 Bakpoki A 15.900 Veiðihnífur 1 2.000 Fiugulína 4.000 Línur á tvö hjól 1.200 Veiðigleraugu 2.800 Maðkar 2.500 Alls kr. 67.700 Veiðileyfi Jr Að meðaltali kr. 80.000 Árgjald (í stangveiðifél.) . 5.000 Alls kr. 85.000 KOSTNAÐUR SAMTALS: Veiðarfæri og vöðlur 131.470 Fatnaður 41.400 Flugur og fylgihlutir 67.700 Veiðileyfi 85.000 Samtals: ^ kr. 325.570 @ PÓLÝFÓNKÓRINN © Vinafundur á vorkvöldi Fyrrum kórfélagar ætla að hittast föstudaginn 21. maí í Versölum, Iðnaðarmannahúsinu við Hallveigarstíg kl. 19:00. Allir kórfélagar og gestir eru hvattir til að mæta og eiga skemmtilegt kvöld saman. Skráning er hjá Ólöfu, s: 560 6903, Friðriki, s: 554 3740 eða með skeyti á netfangið einarr@simnet.is. Fréttir á Netinu ^mbl.is /\LLTAf= eiTTH\SA£> A/ÝT7 OPIÐ HÚS í DAG GULLSMÁRI NR. 5, KÓPAV. Glæsileg 3ja herb. 83 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Mahóní-innréttingar, vönduð gólfefni, suðursvalir. Góð staðsetning. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Áhvílandi húsbréf 4,9 millj. Verð 9,9 millj. Pálmi tekur á móti þér og þínum í dag á milli kl. 16 og 18. (Bjalla nr. 23). GIMLI FASTEIGNASALA, UPPL. í SÍMA 898-9396 fímmtudag til sunnudags Blákorn 5 kg kr Ifíjr mra i gj'íiiijini? Áburðarkalk 5 kg EYÐIR Mosaeyðir 2 kg sfcf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.