Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 43
ana aldrei á hærra verði en 25 krónur
stykkið.
Ekki má heldur gleyma háfnum,
sem kostar rúmar 4.000 krónur og
laxataska, með góðum innri poka,
það er plastklæddum til að geta
blóðskolað, kostar um 15.800 krónur.
Nettur bakpoki er ekki síður þarfa-
þing þegar menn þurfa að klöngrast
um gil og gljúfur og hann kostar
15.900 krónur. Veiðihnífur, svokall-
aður „flakari“ er einnig æskilegur og
hann kostar um 2.000 krónur. Teygj-
anlegt neoprane-belti er einnig tekið
með, en það er gætt þeirri náttúru
að hleypa loftinu úr vöðlunum í gegn
þannig að þær virki ekki eins og flot-
holt þegar út í vatnið er komið. Þá er
eiginlega ekkert eftir af útbúnaðin-
um nema línan á hjólin, en flugulína
kostar 3.970 krónur og lína á hin
hjólin tvö um 600 krónur á hvort.
Veiðileyfí
Veiðigræjumar sjálfar eru þó að-
eins toppurinn af ísjakanum varðandi
kostnaðinn við veiðimennskuna.
Veiðileyfin vega þar þyngst og ef tek-
ið er dæmi frá síðasta sumri á aðal-
veiðisvæði Stangveiðifélags Reykja-
víkur í Norðm-á þá kostaði tímabilið
frá 3. til 6. júlí, það er dýrasti tíminn
sem Islendingum stóð til boða, 46.935
krónur á dag, selt í þriggja daga
pakka, eða samtals rúmlega 140 þús-
und krónur. Hér er miðað við að við-
komandi sé ekki félagi í Stangveiðifé-
laginu. Algengt verð á fæði er um
6.000 til 7.000 krónur á dag. Sumir
kaupa sér leiðsögumann og það kost-
ar ekki undir 15.000 krónum á dag.
Ef tekið er annað dæmi frá Hítará, þá
kostar dýrasti tíminn í júlí 31.500
krónur á dag. Sem dæmi um góða
laxveiðiá í lægri kantinum má nefna
Gljúfurá í Borgarfirði, sem á dýrasta
tímanum, 10. júlí til 9. ágúst, kostaði
18.270 krónur á dag fyrir utanfélags-
mann. Ef menn kjósa hins vegar að
vera meðlimir í Stangveiðifélagi
Reykjavíkur þá eru veiðileyfin lægri,
fleira innifalið auk þess sem félags-
menn hafa forgang að veiðileyfum.
Auk þess hafa þeir greiðari aðgang að
ýmsum upplýsingum og fá sent tíma-
ritið Veiðimanninn, og fréttabréf fé-
lagsins, Veiðifréttir. Inntökugjald er
8.500 krónur og árgjald eftir það
5.000 krónur.
Kostnaður
stangveiðimannsms
Veiðarfæri og vöðlur
Maðkastöng og hjól kr. 26.600
Flugustöng og hjól 43.300
Kaststöng og hjól 15.800
Microfiber vöðlur 29.900
Vöðluskór 15.870
Alls '3 kr. 131.470
Fatnaður
Veiðijakki og vesti kr. 28.800
Nærföt 8.900
Griflur f -*í ■ ’ 1.300
Veiðihúfa 2.400
Alls kr. 41.400
Flugur og fylgihlutir
Flugubox m. öllu kr. 15.000
Spúnabox 4.500
Háfur 4.000
Laxataska m. innri poka 15.800
Bakpoki A 15.900
Veiðihnífur 1 2.000
Fiugulína 4.000
Línur á tvö hjól 1.200
Veiðigleraugu 2.800
Maðkar 2.500
Alls kr. 67.700
Veiðileyfi Jr
Að meðaltali kr. 80.000
Árgjald (í stangveiðifél.) . 5.000
Alls kr. 85.000
KOSTNAÐUR SAMTALS:
Veiðarfæri og vöðlur 131.470
Fatnaður 41.400
Flugur og fylgihlutir 67.700
Veiðileyfi 85.000
Samtals: ^ kr. 325.570
@ PÓLÝFÓNKÓRINN ©
Vinafundur á vorkvöldi
Fyrrum kórfélagar ætla að hittast föstudaginn 21. maí
í Versölum, Iðnaðarmannahúsinu við Hallveigarstíg
kl. 19:00.
Allir kórfélagar og gestir eru hvattir til að mæta og eiga
skemmtilegt kvöld saman.
Skráning er hjá Ólöfu, s: 560 6903, Friðriki, s: 554 3740
eða með skeyti á netfangið einarr@simnet.is.
Fréttir á Netinu ^mbl.is
/\LLTAf= eiTTH\SA£> A/ÝT7
OPIÐ HÚS í DAG
GULLSMÁRI NR. 5, KÓPAV.
Glæsileg 3ja herb. 83 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi.
Mahóní-innréttingar, vönduð gólfefni, suðursvalir. Góð
staðsetning. SJÓN ER SÖGU RÍKARI.
Áhvílandi húsbréf 4,9 millj. Verð 9,9 millj.
Pálmi tekur á móti þér og þínum í dag á milli kl. 16
og 18. (Bjalla nr. 23).
GIMLI FASTEIGNASALA,
UPPL. í SÍMA 898-9396
fímmtudag til sunnudags
Blákorn 5 kg
kr
Ifíjr mra
i gj'íiiijini?
Áburðarkalk 5 kg
EYÐIR
Mosaeyðir 2 kg
sfcf