Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 61 UMRÆÐAN Athugasemd við grein kaupmanns í kortastríði SIGURÐUR Lárusson kaupmað- ur hefur um árabil barist gegn notk- un gi’eiðslukorta hér á landi. Hann hefur einnig barist gegn þeim eðli- legu viðskiptaháttum að greiðsluvið- takendur (kaupmenn og aðrir sölu- aðilar) borgi greiðslukortafyrirtækj- unum fyrir þá þjónustu, hagi’æði og greiðsluábyrgð sem þeir njóta. Hann hefur ávallt kosið að líta fram- hjá þeirri staðreynd að meðhöndlun peningaseðla, myntar og ávísana er kaupmönnum kostnaðarsöm. Þess- ara sjónarmiða gætir enn einu sinni bankastofnana þegar kostnaður er gi-eiddur af óskyldum aðila (þriðja aðila). Mér er ekki fullljóst hvað Sig- urður á við. Hins vegar fullyrði ég að milli greiðslukortaíyi-irtækjanna Europay íslands og Visa íslands, sem bæði eru í eigu banka og spari- sjóða, ríkir mikil samkeppni. Um það geta bæði korthafar og greiðslu- viðtakendur borið vitni. Hið sama má segja um samkeppni milli ein- stakra banka og sparisjóða. Þeir keppa af krafti um innlán, þeir keppa um útlán, þeir keppa á sviði greiðslumiðlunar og á fjölmörgum sviðum öðrum. Um það geta við- skiptavinir þeirra borið vitni. Verðbólguvaldur í gi-ein sinni bendir Sigurður á að hér á landi sé undirliggjandi verð- bólga og að hún sé heimatilbúin af bankakerfinu. Þetta er firra. Bank- amir hafa verið ötulir talsmenn þess að allt kapp verði lagt á að varðveita þann dýrmæta stöðugleika í efna- hagsmálum sem ríkt hefur hér á landi um nokkurra ára skeið. Þessi stöðugleiki hefur skilað þjóðinni umtalsverðum lífskjarabata. Banka- menn minnast verð- bólguáranna með hryll- ingi og ekki síður eftia- hagslægðarinnar á ár- unum 1988-1993 sem lék afkomu bankanna grátt. Staðreyndin er sú að síðustu ár hafa verið þjóðinni gjöful. Það ríkir bjartsýni meðal fyrirtækja og al- mennings og ótrúlegur uppgangur hefur verið á mörgum sviðum efna- hagslífsins. Það er ekki bönkunum að kenna að skortur er á vinnuafli í ýmsum greinum og launaskrið, svo nefnt sé eitt dæmigert þenslueinkenni. Það er ekki bönkunum að kenna að mörg fyrirtæki vilja ráðast í ýmiss konar fram- kvæmdir sem hafa set- ið á hakanum á liðnum árum eða eru viðbrögð þeirra við nýjum að- stæðum á markaði. Það er ekki bönkunum að kenna að margir ein- staklingar telja tíma- bært að endurnýja bfl- inn sinn, skipta um hús- næði, fara til útlanda eða að fasteignaverð hækkar, svo fleiri dæmigerð þensluein- kenni séu nefnd. Það er því út í hött að kenna bönkunum um verð- bólgu hér á Iandi. Höfundur er framkvæmdastjóri Sambands fslenskra viðskiptabanka. Finnur Sveinbjörnsson Greiðslukort Bankarnir hafa verið ötulir talsmenn þess, segir Finnur Svein- björnsson, að allt kapp verði lagt á að varð- veita þann dýrmæta stöðugleika í efnahags- málum sem ríkt hefur hér á landi um nokk- urra ára skeið. í grein Sigurðar í Morgunblaðinu 28. apríl sl. Megintilgangur greinarinn- ar er reyndar ábending til Geirs H. Haarde, fjármálaráðherra. Geir er auðvitað fullfær um að svara fyrir Ísig telji hann ástæðu til. Ég tel hins vegar nauðsynlegt að koma á fram- færi afstöðu bankanna til þriggja at- riða í grein Sigurðar. Sérlög um greiðslukort ISigurður fullyrðir að bankakerfið óttist ekkert meira en sérlög um greiðslukort. Þetta er ekki rétt. Hins vegar heldur bankakerfið því fram að sérstök lög um greiðslukort séu óþörf. Slík sérlög finnast hvergi í Bandaríkjunum eða Evrópu nema í Danmörku eftir því sem næst verð- ur komist. Það getur ekki verið til- viljun að ekkert annað vestrænt ríki hefur talið ástæðu til að setja sérlög á þessu sviði. I dönsku lögunum er ákvæði sem | bannar kortafyrirtækjum að krefja ! greiðsluviðtakendur um þjónustu- I gjald vegna kortaviðskipta. Þetta » gildir þó ekki um viðskipti þar sem Inotuð eru erlend kort. I slíkum við- skiptum mun þjónustugjaldið vera 3,25% sem kaupmönnum hér á landi þætti væntanlega ansi hátt. Ákvæð- ið um greiðsluskiptingu í dönsku lögunum hefur reynst meingallað. Það hefur valdið sífelldum deilum og tafið eðlilega þróun í kortaviðskipt- um í Danmörku, sérstaklega notkun korta í viðskiptum á Netinu og í fjarsölu. Því kom ekki á óvart að þessu lagaákvæði skyldi vera breytt fyrir stuttu. í tengslum við þá laga- breytingu kom fram að til athugun- ar er að nema ákvæðið að fullu úr gildi innan nokkurra ára. Bankamenn hér á landi telja að ýmislegt megi læra af þessum hremmingum Dana. I fyrsta lagi er varhugavert að setja sérstök lög um tiltekið svið viðskipta sem er í örri þróun. Almennar lagareglur duga í langflestum tilvikum. Sé þess talin brýn þörf má breyta þeim í einstök- um atriðum. I öðra lagi geta illa samin sérlög, sem ætlað er að þvinga fram tiltekna viðskiptahætti áður en markaðurinn hefur fengið ráðrúm til að þróa og prófa mismunandi leiðir, tafið íramþróun í viðskiptum. Því hafa bankarnir ávallt lagst gegn hugmyndum um sérlög um greiðslu- kortastarfsemi hér á landi. Samkeppni í bankakerfinu Sigurður heldur því fram að sam- keppnislög séu þverbrotin, enda sé ómögulegt að koma á eðlilegri sam- keppni milli einstakra banka eða Fóðu glœsilegan uppskriftabœkling í bakaríinu þínu Reykjavík Bakarameistarinn Bakarí Sandholf Bakariið Austurveri Björnsbakarí Vesturbœ Breiðholtsbakarf Hjó Jóa Fel Sveinsbakarí Kópavogur Kornið Reynir bakari Þórsbakarí / Þrír fólkar Ömmubakstur Sveinsbakarí Hafnarfjörður Bœjarbakarí Kökumeistarinn Njarðvík Valgeirsbakarí Keflavík Nýja bakaríið Sigurjónsbakarí Grindavík Hérastubbur Mosfellsbœr Mosfellsbakarí Akranes Harðarbakarí Borgarnes Geirabakarí Ólafsvík Brauðgerð Ólafsvíkur Pafreksfjörður Nýja bakaríið ísafjörður Gamla bakaríið Hvammstangi Brauð- og kökugerðin Sauðórkrókur Sauðórkróksbakarí Dalvík Bakaríið Axið Akureyri Kristjónsbakarí Húsavík KÞ - Brauðgerð Neskaupstaður Fjarðarbrauð Hella Kökuval Selfoss Guðnabakarí Hveragerði Hverabakarí LandiMmbjw) búitimnwi iwtm' CIP SAMTÖK -5- IÐNAÐARINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.