Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 84
84 LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
*
HASKOLABIO
www.haskolabio.is
Hagatorgi, sími 530 1919
* NAfuR,
NÁTJÚRUÖFUN
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
«hreyfimynda-
lagið
MÚSÍKHELGI HREYFIMYNDAFÉLAGSINS
14-17 MAI. VERÐ KR. 400
FOOTLOOSE
Fótafimi. Kl. 7.
HAIR
Háriö. Kl. 9.
DIRTY
DANCING
í djörfum dansi
Kl. 11.15.
JESUS CRIST
SUPERSTAR
Jesú Kristur súperstjarna
Kl. 5.
JSFF BRIDGES
TIM ROBBINS
Sýnd kl.4.30, 6.45, 9 og 11.15. bj.i6.
★ ★★ SVMbl
★ ★★ HKDV
★ ★★ 1/2
Kvikmyndir.is
Óskráða sagan 4
AMERICAN HISTORY X
Kl. 9. B. i. 16 ára Síð.sýn.
t
Sýnd kl. 5.
%tlXOKN
A CIVIL ACTION
—!Uílii JjSIi ‘ lííjIsí ..:... ■n7%! ! .flNwJbi wm&k .mmmHsE-
FYRIR
990 PIINKTA
FBRÐU1 Bió
NYTT OG
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
Blues
Frabærlega skennntileg mynd um vinahóp i háskóla.
Fór beint ó toppinn i USfl og sat |tar i tvær vikur.
Kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. bj. 12. ■nwGtrAL
Sýnd kl. 6.45 og 9.15. ■nwGfTAL
Mt il
www.samfilm.is
Sýnd kl. 3, 5 og 7. ■noGrrAL
2.50 og 9.
Sið. sinn.
4.50 og
6.55.
9 og 11.10.
Síð. sinn.
MARGRÉT Pálmadóttir vakti athygli á Grænlandi.
NORRÆNI kvennakórinn í Nuuk ásamt Margréti.
Gospel
á Græn-
landi
MARGRÉT Pálmadóttir, stjóm-
andi Gospelsystra, nýjasta blóms
í garði Kvenna-
kórs Reykjavík-
ur, söng í Nuuk á
Grænlandi nýver-
ið og fékk lof-
samlega dóma.
Norræni kvennakórinn í Nuuk er
skipaður fjölda kvenna búsettra
á Grænlandi en á rætur sínar að
rekja til Kvennaráðstefnunnar í
Turku á Finnlandi árið 1994. Þar
kom fram vestnorrænn kvenna-
kór undir stjórn Margrétar og
stofnaði grænlenski angi hans
Norræna kvennakórinn í Nuuk.
Síðan þá hafa gestastjórnendur
komið reglulega til Grænlands
og unnið með kórnum í viku í
senn. I apríl siðastliðnum dvaldi
Margrét í Nuuk sem gestastjórn-
andi og söng ásamt kórnum á
Gospeltónleikum í Katuaqs, nýju
menningarhúsi bæjarins. Djas-
stríó Jims Milnes spilaði undir á
tónleikunum er vöktu mikla
lukku og lof gagnrýnenda. í
grænlenska dagblaðinu Sermitsi-
ak, sem er bæði á grænlenskri og
danskri tungu, fjaliaði Jörgen
Chr. Sönderby um tónieikana.
Fyrirsögn greinarinnar „My
Lord, what a Gospel“ eða „Guð
minn, þvílík gospeltónlist" er
lýsandi fyrir það sem á eftir fer í
greininni. Margrét er sögð „tón-
listareldijall" sem hafi hleypt
auknu lífi í hinn iitaglaða kór en
á tónleikunum voru allar konurn-
ar klæddar litrikum fötum í anda
gospelsins.
Gospelsystur munu halda stór-
tónleika í Borgarleikhúsinu 25. og
26. maí. Sænskur trommari og
dansari verða gestir á tónleikun-
um og mun Stefán S. Stefánsson
stjórna hljómsveitinni. Unnendur
gospeltónlistar ættu ekki að láta
þessa tónleika fram hjá sér fara
sem verða eflaust h'flegir og
fjörugir enda 120 konur í kórnum.
H leyptu
tá num
§T&5
Sondalamir sem slegiS hafa í gegn.
Snorrabraut 60 • Sími 511 2030
\Jtrð frá kr. 4.650