Morgunblaðið - 15.05.1999, Síða 84

Morgunblaðið - 15.05.1999, Síða 84
84 LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO * HASKOLABIO www.haskolabio.is Hagatorgi, sími 530 1919 * NAfuR, NÁTJÚRUÖFUN Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. «hreyfimynda- lagið MÚSÍKHELGI HREYFIMYNDAFÉLAGSINS 14-17 MAI. VERÐ KR. 400 FOOTLOOSE Fótafimi. Kl. 7. HAIR Háriö. Kl. 9. DIRTY DANCING í djörfum dansi Kl. 11.15. JESUS CRIST SUPERSTAR Jesú Kristur súperstjarna Kl. 5. JSFF BRIDGES TIM ROBBINS Sýnd kl.4.30, 6.45, 9 og 11.15. bj.i6. ★ ★★ SVMbl ★ ★★ HKDV ★ ★★ 1/2 Kvikmyndir.is Óskráða sagan 4 AMERICAN HISTORY X Kl. 9. B. i. 16 ára Síð.sýn. t Sýnd kl. 5. %tlXOKN A CIVIL ACTION —!Uílii JjSIi ‘ lííjIsí ..:... ■n7%! ! .flNwJbi wm&k .mmmHsE- FYRIR 990 PIINKTA FBRÐU1 Bió NYTT OG Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 Blues Frabærlega skennntileg mynd um vinahóp i háskóla. Fór beint ó toppinn i USfl og sat |tar i tvær vikur. Kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. bj. 12. ■nwGtrAL Sýnd kl. 6.45 og 9.15. ■nwGfTAL Mt il www.samfilm.is Sýnd kl. 3, 5 og 7. ■noGrrAL 2.50 og 9. Sið. sinn. 4.50 og 6.55. 9 og 11.10. Síð. sinn. MARGRÉT Pálmadóttir vakti athygli á Grænlandi. NORRÆNI kvennakórinn í Nuuk ásamt Margréti. Gospel á Græn- landi MARGRÉT Pálmadóttir, stjóm- andi Gospelsystra, nýjasta blóms í garði Kvenna- kórs Reykjavík- ur, söng í Nuuk á Grænlandi nýver- ið og fékk lof- samlega dóma. Norræni kvennakórinn í Nuuk er skipaður fjölda kvenna búsettra á Grænlandi en á rætur sínar að rekja til Kvennaráðstefnunnar í Turku á Finnlandi árið 1994. Þar kom fram vestnorrænn kvenna- kór undir stjórn Margrétar og stofnaði grænlenski angi hans Norræna kvennakórinn í Nuuk. Síðan þá hafa gestastjórnendur komið reglulega til Grænlands og unnið með kórnum í viku í senn. I apríl siðastliðnum dvaldi Margrét í Nuuk sem gestastjórn- andi og söng ásamt kórnum á Gospeltónleikum í Katuaqs, nýju menningarhúsi bæjarins. Djas- stríó Jims Milnes spilaði undir á tónleikunum er vöktu mikla lukku og lof gagnrýnenda. í grænlenska dagblaðinu Sermitsi- ak, sem er bæði á grænlenskri og danskri tungu, fjaliaði Jörgen Chr. Sönderby um tónieikana. Fyrirsögn greinarinnar „My Lord, what a Gospel“ eða „Guð minn, þvílík gospeltónlist" er lýsandi fyrir það sem á eftir fer í greininni. Margrét er sögð „tón- listareldijall" sem hafi hleypt auknu lífi í hinn iitaglaða kór en á tónleikunum voru allar konurn- ar klæddar litrikum fötum í anda gospelsins. Gospelsystur munu halda stór- tónleika í Borgarleikhúsinu 25. og 26. maí. Sænskur trommari og dansari verða gestir á tónleikun- um og mun Stefán S. Stefánsson stjórna hljómsveitinni. Unnendur gospeltónlistar ættu ekki að láta þessa tónleika fram hjá sér fara sem verða eflaust h'flegir og fjörugir enda 120 konur í kórnum. H leyptu tá num §T&5 Sondalamir sem slegiS hafa í gegn. Snorrabraut 60 • Sími 511 2030 \Jtrð frá kr. 4.650
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.