Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Gúmmí- kúlnahríð á Vestur- bakka ÍSRAELSKIR her- menn skutu í gær gúmmíhúðuðum kúlum og táragasi að Palest- ínumönnum, sem mót- mæltu auknum bygg- ingarframkvæmdum gyðinga á Vesturbakk- anum. Hafa þeir síð- astnefndu lagt undir sig ný svæði þar að undanfömu en þeir óttast, að slík útþensla verði stöðvuð beri Ehud Barak, frambjóð- andi Verkamanna- flokksins, sigurorð af Benjamin Netanyahu forsætisráðherra og leiðtoga Likudflokks- ins í kosningunum á mánudag. Hér stumra nokkrir Palestínu- menn og ísraelskur hermaður yfir öldmð- um Palestínumanni, sem fékk gúmmíhúð- aða kúlu í höfuðið. Reuters Tímamótaúrskurður bandarísks alríkisdómara Gögn í Alger Hiss- málinu gerð opinber New York. Reuters, AFP. BANDARISKUR alríldsdómari úrskurðaði á fimmtudag að gera skyldi opinber gögn sem notuð voru í hinu umtalaða Alger Hiss-njósnamáli fyrir hálfri öld síðan. Hiss, sem var fyrrverandi starfsmaður í bandaríska utan- ríkisráðuneytinu, var dæmdur fyrir njósnir á vegum Sovétríkjanna í víð- frægum réttarhöldum árið 1950 en alla tíð siðan hefur nokkur vafi þótt leika á því hvort Hiss var sekur. Bandarískum stjórnvöldum hef- ur fram að þessu tekist að halda leynd yfir málsgögnum en Peter Leisure, dómari við bandarískan alríkisdómstól, úrskurðaði í gær að það væri í þágu almennings að hin sögufrægu gögn - sem m.a. inni- halda vitnisburð Richards Nixons, sem seinna varð forseti Bandaríkj- anna - yrðu gerð opinber, og að þessir hagsmunir almennings vægju mun þyngra en sú nauðsyn sem hvíldi á að halda gögnunum leyndum. Urskurðurinn er sagður nokkur sigur fyrir sagnfræðinga sem lengi F y r <é> *mL\ f 3.495 kr 6*995 kr vH«PaÍ,S 2.995 kr' Buxur Jakki Stretch skyrtur 1.995 kr. 889 kr. 2.995 kr. V-hálsmáisbolir stutterma Sandalar HAGKAUP Meira úrval - betri kaup hafa viljað fá að sjá öll gögn máls- ins. Hiss var árið 1950 dæmdur fyrir meinsæri eftir að hann hafði svarað neitandi ásökunum um að hann hefði stundað njósnir á veg- um Sovétríkjanna. Tvisvar hafði rannsóknarkviðdómur verið kallað- ur saman á tímabilinu 1947-1950 til að rannsaka ásakanir á hendur Hiss, og komst sá fyrri að þeirri niðurstöðu að saksækja skyldi Hiss. Leisure sagði sérstaklega mikil- vægt að staðreyndir þessa máls yrðu lýðum ljósar því t.a.m. vekti málið upp grundvallarspumingar um lýðræði í Bandaríkjunum, mál- frelsi, rétt fólks til einkalífs, það vald sem stjórnvaldið gæti tekið sér við rannsókn sambærilegra mála og um hlutverk rannsóknar- kviðdómanna. Sagði dómarinn jafnframt að ekki væri hægt að sjá að þjóðarhagsmunir yltu á því að gögnunum yrði áfram haldið leynd- um. Ekki er enn ljóst hvort hið op- inbera mun áfrýja úrskurði dómar- ans. Þrýsti Nixon á um að Hiss skyldi saksóttur? í úrskurði dómarans var bent á að rannsóknir fræðimanna beindust m.a. að því að komast að raun um að hversu miklu leyti nefnd Bandaríkjaþings um „óam- erískt framferði" hefði beitt sér í málinu þegar rannsóknarkviðdóm- ur kom saman, og hvort sá mögu- leiki væri fyrir að hendi að nefndin hefði beitt svo miklum þrýstingi að áhrif hefði haft á þá ákvörðun kvið- dóms að Hiss skyldi saksóttur. ALGER Hiss árið 1992. Hann lést árið 1996, 92 ára að aldri. Hann sat á sínum tíma þrjú og hálft ár í fangelsi fyrir njósnir á vegum Sovétríkjanna. „Hvað þetta varðar þá liggur fyrir að Richard Nixon bar vitni fyrir rannsóknarkviðdómnum og getgátur hafa verið uppi um að í vitnisburði sínum hafi hann mjög barist fyrir því að Hiss yrði sak- sóttur fyrir meinsæri," sagði í dómnum. Það voru ýmis samtök banda- rískra sagnfræðinga sem farið höfðu fram á að málsgögn yrðu gerð opinber. „Loksins mun al- menningur geta dæmt um það sjálfur hvort réttlætinu var fiill- nægt með málshöfðuninni á hendur Alger Hiss og sakfellingu sem fylgdi í kjölfarið,“ sagði David Vla- deck, sem sótti málið fyrir hönd fræðimannanna. Sumar- tilboð Salemi með setn og handlaug á fæti á aðeins 16.7901 : HÚSASMIÐIAN Sími 525 3000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.