Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 74
74 LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Dýraglens -i MANN EIZ/Í& I ReYNA AÐ I I ÞeóAS-rj i BREF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 LILLU-kórinn Frá Guðmundi Norðdahl: ÞEGAR kvennakórar eða bama- kórar syngja tandurhreint og túlka lög sín vel, þá dettur mér alltaf í hug englasöngur. Eg hefi fylgst með kórsöng á Islandi í meira en hálfa öld: kirkjukórum, samkórum, karlakórum, bamakórum og ein- staka uppákomum t.d. flutningi á ýmsum stórverkum tónbókmennt- anna fyrr á öldinni sem er að líða. Yfirleitt vora blönduðu kóramir ekki sérlega áheyrilegir héma áður fyrr og var það blessuðu kvenfólk- inu „að kenna“ (og svo að sjálfsögðu stjómendunum, sem líklegast vegna reynsluleysis leyfðu „gliss“ á milli tóna og björtu kven-raddirnar vora oft á tíðum of lágar á háu tón- unum. Við stráka-gárangarnir köll- uðum þetta ,,kvenna-hví“). En þetta era liðnir tímar, nú er öldin önnur. Kirkjukórarnir era orðnir hver öðram betri. Blandaðir kórar syngja hvert stórverkið af öðra og era ekki eftirbátar stórkór- anna erlendis. Bamakóramir syngja sinn engla- söng og þegar kvenfólkið tekur sig til, þá þarf ekki um að spyrja; þær taka þátt í fagursöngnum. Lillu-kórinn, kenndur við Ingi- björgu Pálsdóttur (Lillu)kórstjóra var stofnaður 1992 á Hvammstanga V-Hún. Undirritaður var viðstaddur tón- leika þeirra 2. maí síðastliðinn. Kór- inn var á söng- og skemmtiferðalagi um Suðurland. Samsöngurinn fór fram í prýðilegu „tónleikahúsi“, það er nýju fallegu kirkjunni í Þorláks- höfn. Þessar 30-40 konur sungu ásamt „kirjukór“ staðarins (kvenna- kór), tandurhreint og yndislega með dyggri aðstoð og undirleik Guðjóns Pálssonar píanóleikara. Guðjón hef- ur unnið með þessum konum um árabil. Söngskráin var fjölbreytileg og hvert lagið öðra betra. Sungin vora létt sumarlög, innlend og erlend. Þetta var góður og mannbætandi samsöngur. Heimakonur, kirjukórinn, sungu nokkur lög undir stjóm Önnu Sig- urbjömsdóttur og var það í fyrsta sinn sem sá flokkur kom fram á sér- stakri söngskemmtun. Einnig sungu kórarnir saman og var það vissulega áhrifamikið. Þökk fyrir ánægjulegan og góðan söng. GUÐMUNDUR NORÐDAHL, Hverfisgötu 90 A, R. I KNOWTHE AMöWERÍ I KNÖU) THE AN5WER' 50RRy, MA‘AM..I WA5 JU5T 0LUFFIN6.. "6LUFFIN6.".. YOU KNOU).. "6AME5MAN5HIP 'Zr THAT‘5 KI6HT... L00KIN6 F0KTHAT LITTLE ED6E.. YE5,MA'AM..I KN0U) EVERYTHIN6 BUTTHE AN5WERS.. Ég veit svarið! Ég veit svarið! Afsakaðu, „Plata“ Þú veist... kennari, ég var „leikni f að nota leik- bara að plata.. reglumar sér f hag“ Rétt er það.. leita að þessum litla broddi.. Já, kennari, ég veit allt nema svarið.. Eftir kosning’ar Frá Guðmundi Sigvaldasyni: ÞAÐ var sannarlega dapurlegt að sjá Halldór Ásgrímsson á sunnu- dagskvöldið 9. maí sl. ráðast á fréttamenn Sjónvarpsins fyrir að hafa spurt hann um gjafakvótaeign fjölskyldu hans í umræðuþætti nokkram dögum fyrr. Að sjálfsögðu var það skylda fréttamannanna að gera slíkt í þessum þætti og fram- koma Halldórs á sunnudagskvöldið era hreinir ritskoðunartilburðir, sem ekki er hægt að sætta sig yið. Hagsmunatengsl Halldórs Ás- grímssonar og fleiri alþingismanna við gjafakvótakerfið era meiri en svo að réttlætiskennd venjulegs fólks geti sætt sig við setu þeirra á Alþingi, hvað þá í ríldsstjórn. Kraf- an er því sú að Halldór Ásgrímsson segi af sér þingmennsku, eða að minnsta kosti taki ekki þátt í ríkis- stjóm framar. í nýafstöðnum kosningum fór mikinn stjómmálaflokkur sem heit- ir Vinstrihreyfingin - grænt fram- boð. Hugsanlega nær hann ein- hvem tíma að standa undir stóra nafninu sínu, en það gerir hann ekki meðan hann háir enga baráttu gegn mesta ójöfnuði og óréttlæti síðari ára í þjóðfélaginu, gjafakvótakerf- inu. I hugum margra stendur orðið „vinstri" fyrir jöfnuð og réttlæti, er það ekki? Þá skal tekið undir þau orð margra á undanfómum dögum að kosningabaráttan var ennþá slapp- ari en nokkru sinni fyrr. Þama var í gangi 2-3 vikna sjónarspil nokkurra atvinnustjómmálamanna og auglýs- ingastofa með persónur og ímyndir. Málefnin voru í bakgranninum og út af fyrir sig skipti ósköp litlu hvemig talningin upp úr kössunum endaði. Útkoman gat ekki orðið meiri en minniháttar áherslubreyt- ing. GUÐMUNDUR SIGVALDASON, Vestursíðu 6c, Akureyri. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að iútandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.