Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 9 FRÉTTIR Athugasemd stjórnar Sameigendafélags Fells Myndatökur við Jök- ulsárlón MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Jónasi Runólfssyni formanni og Eysteini Péturssyni gjaldkera, fyrir hönd Sameigendafélagsins Fells: „Vegna umræðu í fjölmiðlum upp á síðkastið m.a. um athafnasemi og myndatökur í landi jarðarinnar Fells þ.m.t. við Jökulsárlón og ný- genginn hæstaréttardóm vill stjórn Sameigendafélags Fells, sem hefur innan sinna vébanda tæplega 90% landeigenda, koma eftirfarandi á framfæri: I desember sl. féll dómur í Hæstarétti þar sem fallist var á kröfur Sameigendafélags Fells um leigugjald úr hendi þess aðila sem rekið hefur ferðaþjónustu um lónið og m.a. sett þar niður hús án sam- ráðs við aðra landeigendur og fram að því neitað að greiða endurgjald fyrir afnot af landinu að undan- skildu árinu 1994. Með dóminum vai- fallist á að félagið f.h. landeig- enda hefðu full og óskoruð umráð varðandi landareignina. í dóminum var ekki með neinum hætti fjallað um gjaldtöku fyrir myndatökur á jörðinni enda það mál ekki þar á dagskrá. A síðustu árum hafa fyrirtæki, þ.m.t. stór erlend fyrirtæki, í aukn- um mæli sýnt áhuga á að kvik- mynda í atvinnuskyni það stórkost- lega náttúrufyrirþrigði sem jök- ulsárlón sannarlega er t.d. í tengsl- um við auglýsinga- og kvikmynda- gerð. Sameigendafélag Fells hefur mótað þá aðstöðu að ekki sé óeðli- legt að þessir aðilar hafí sammráð við félagið um þessa athafnasemi í landinu og greiði fyrir það sann- gjarnt gjald. Aðeins er um að ræða myndatökur í atvinnuskyni og því er ferðamönnum hér eftir sem hing- að til velkomið án endurgjald að skoða og mynda hin stórkostlegu náttúrufyrirþrigði jarðarinnar að vild.“ -----♦♦♦------ Rolling Stones hættir við tón- leika á Islandi ROKKHLJÓMSVEITIN Rolling Stones mun ekki halda tónleika hér- lendis í næsta mánuði eins og til hefur staðið um talsvert skeið. I yf- irlýsingu frá skipuleggjendum tón- leikanna, þeim Ragnheiði Hanson og Guðrúnu Kristjánsdóttur, segir að þessi ákvörðun hafi komið þeim í opna skjöldu. „Eru þetta mikil von- brigði en vonumst við engu að síður til þess að Rolling Stones komi til íslands þótt síðar verði,“ segir m.a. í yfirlýsingunni. „Þykir þeim miður að ekki geti orðið af tónleikunum Skipuleggjendurnir segja að um- boðsmenn hljómsveitarinnar hafi til- kynnt þeim þessa ákvörðun þriðju- daginn seinasta og hafi hún jafn- framt komið Jake Berry, fram- kvæmdastjóra hljómsveitarinnar, sem staddur er hérlendis um þessar mundir, í opna skjöldu. Hann er „öðrum þræði staddur á Islandi til þess að kanna aðstæður til frekari tónleikahalds hér á landi með öðrum þekktum listamönnum sem hafa sýnt Islandi sérstakan áhuga.“ Telja skipuleggjendur margt áhugavert geta komið út úr þeirri könnun Jake Berrys á næstu misserum. Aðsendar greinar á Netinu v§> mbUs _ALLTAf= eiTTHVAÐ IMÝTT Franskir útskriftarkjólar frá st. 34. TESS Opið virka daga 9—18, laugardaga 10—14. Mikið úrval af drögtum og sportfatnaði í mörsum litum Opiö á laugardögum 10-14 mmarion Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147 Sumarjakkar fyrir börnin 20% afsláttur. Stærðir 74—146. POLARN O. PYRET Kringlunni 8—12, sími 568 1822 ítölsku dragtirnar komnar Stærðir 36—54 k&QýGafiihiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Sími 5}>}> 9000 Fax 5}>}> 9095 Síðiiiniíla 2 I Opið í dag, laugardag, kl. 12-15. HÚSNÆÐI ÓSKAST Einbýli eða raðhús í Garða- bæ óskast til kaups - stað- greiðsla. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 180-250 fm einb., raðhús eða parhús í Garðabæ. Allar nánari uppl. veita Stefán Árni, Óskar eða Sverrir. íbúð í vesturborginni óskast Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 3ja herb. íbúð á hæð í vesturborginni. íbúðin þarf ekki að losna fyrr en í sept. nk. Staðgreiðsla í boði. Allar nánari uppl. veita Sverrir, Óskar og þorleifur. íbúð í Þingholtum óskast Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 3ja herb. íbúð á hæð í Þingholtunum. Staðgreiðsla í boði. Allar nánari uppl. veita Sverrir, Óskar og Þorleifur. Drápuhlíð - hæð 4ra herb. um 100 fm neðri sérhæð á mjög eftir- sóttum stað. Sérinng. Parket á gólf- um. Tvöf. verksmgler. Ákv. sala. V. 9,9 m. 8705 4RA-6 HERB. Skeljagrandi - 5 herb. m. bílsk. 5 herb. mjög góð 107 fm íb. m. 4 svefnherb. og sérinng. af svölum. Suðursvalir. Stæði í bílag. Nýl. standsett hús. Laus strax. V. 10,4 m. 8711 Mávahlíð - mikið endurnýjuð 4ra herb. glæsileg risíb. sem skiptist í 3 herb., stofu, nýtt eldhús og bað. Nýtt parket. Svalir út af stofu. V. 8,7 m. 8704 3JA HERB. Hjaltabakki - laus 3ja herb. um 80 fm ibúð á 3. hæð (efstu). Nýslíp- að massíft parket. Nýl. eldhúsinnr. Laus strax. V. 6,5 m. 8712 Gullsmári - nýtt 3ja herb. glæsi- leg íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Vand- aðar innr. Vestursvalir. Hagstæð lán. Verð tilboð. 8713 Norðurmýri - nýtt 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð auk 10,4 fm geymslu- /herb. í kj. Nýl. eldhúsinnr. Frábær staðsetning. V. 6,4 m. 8456 2JA HERB. Hringbraut 2ja herbergja 45,2 fm íbúð á 1. hæð. Eignin skiptist í hol, stofu, baðherbergi, eldhús og her- bergi. Góð eign. 8708 Flétturimi - nýtt 2ja herb. mjög snyrtileg íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Vandaðar innr. Laus strax. V. 5,3 m. 8709 Sölusýning á Grand Hótel Reykjavík á húsgögnum í „antík“-stíl Allt handunnið, úr gegnheilum mahóní-við. Gæðahúsgögn - borðstofuborð og borðstofusett, hægindastólar, sófar, skápar, borð o.mfl. Einnig til sýnis antíkklukkur, styttur o.fl. Forstofu- skápur 29.800 kr. Bókaskápur 98.800 kr. Forstofuborð 56.880 kr. HÓTEL REYKJAVÍK Opið í dag, laugardag kl. 11—19. Sunnudag kl. 13—19. Kteppsrstíg 40 sími 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.