Morgunblaðið - 15.05.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 9
FRÉTTIR
Athugasemd stjórnar
Sameigendafélags Fells
Myndatökur
við Jök-
ulsárlón
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi athugasemd frá Jónasi
Runólfssyni formanni og Eysteini
Péturssyni gjaldkera, fyrir hönd
Sameigendafélagsins Fells:
„Vegna umræðu í fjölmiðlum upp á
síðkastið m.a. um athafnasemi og
myndatökur í landi jarðarinnar
Fells þ.m.t. við Jökulsárlón og ný-
genginn hæstaréttardóm vill stjórn
Sameigendafélags Fells, sem hefur
innan sinna vébanda tæplega 90%
landeigenda, koma eftirfarandi á
framfæri:
I desember sl. féll dómur í
Hæstarétti þar sem fallist var á
kröfur Sameigendafélags Fells um
leigugjald úr hendi þess aðila sem
rekið hefur ferðaþjónustu um lónið
og m.a. sett þar niður hús án sam-
ráðs við aðra landeigendur og fram
að því neitað að greiða endurgjald
fyrir afnot af landinu að undan-
skildu árinu 1994. Með dóminum
vai- fallist á að félagið f.h. landeig-
enda hefðu full og óskoruð umráð
varðandi landareignina. í dóminum
var ekki með neinum hætti fjallað
um gjaldtöku fyrir myndatökur á
jörðinni enda það mál ekki þar á
dagskrá.
A síðustu árum hafa fyrirtæki,
þ.m.t. stór erlend fyrirtæki, í aukn-
um mæli sýnt áhuga á að kvik-
mynda í atvinnuskyni það stórkost-
lega náttúrufyrirþrigði sem jök-
ulsárlón sannarlega er t.d. í tengsl-
um við auglýsinga- og kvikmynda-
gerð. Sameigendafélag Fells hefur
mótað þá aðstöðu að ekki sé óeðli-
legt að þessir aðilar hafí sammráð
við félagið um þessa athafnasemi í
landinu og greiði fyrir það sann-
gjarnt gjald. Aðeins er um að ræða
myndatökur í atvinnuskyni og því
er ferðamönnum hér eftir sem hing-
að til velkomið án endurgjald að
skoða og mynda hin stórkostlegu
náttúrufyrirþrigði jarðarinnar að
vild.“
-----♦♦♦------
Rolling Stones
hættir við tón-
leika á Islandi
ROKKHLJÓMSVEITIN Rolling
Stones mun ekki halda tónleika hér-
lendis í næsta mánuði eins og til
hefur staðið um talsvert skeið. I yf-
irlýsingu frá skipuleggjendum tón-
leikanna, þeim Ragnheiði Hanson
og Guðrúnu Kristjánsdóttur, segir
að þessi ákvörðun hafi komið þeim í
opna skjöldu. „Eru þetta mikil von-
brigði en vonumst við engu að síður
til þess að Rolling Stones komi til
íslands þótt síðar verði,“ segir m.a.
í yfirlýsingunni. „Þykir þeim miður
að ekki geti orðið af tónleikunum
Skipuleggjendurnir segja að um-
boðsmenn hljómsveitarinnar hafi til-
kynnt þeim þessa ákvörðun þriðju-
daginn seinasta og hafi hún jafn-
framt komið Jake Berry, fram-
kvæmdastjóra hljómsveitarinnar,
sem staddur er hérlendis um þessar
mundir, í opna skjöldu. Hann er
„öðrum þræði staddur á Islandi til
þess að kanna aðstæður til frekari
tónleikahalds hér á landi með öðrum
þekktum listamönnum sem hafa
sýnt Islandi sérstakan áhuga.“ Telja
skipuleggjendur margt áhugavert
geta komið út úr þeirri könnun Jake
Berrys á næstu misserum.
Aðsendar greinar á Netinu
v§> mbUs
_ALLTAf= eiTTHVAÐ IMÝTT
Franskir útskriftarkjólar
frá st. 34.
TESS
Opið virka daga 9—18,
laugardaga 10—14.
Mikið úrval af
drögtum og sportfatnaði
í mörsum litum
Opiö á laugardögum 10-14
mmarion
Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147
Sumarjakkar
fyrir börnin
20% afsláttur. Stærðir 74—146.
POLARN O. PYRET
Kringlunni 8—12, sími 568 1822
ítölsku dragtirnar
komnar
Stærðir 36—54
k&QýGafiihiMi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Sími 5}>}> 9000 Fax 5}>}> 9095 Síðiiiniíla 2 I
Opið í dag, laugardag, kl. 12-15.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Einbýli eða raðhús í Garða-
bæ óskast til kaups - stað-
greiðsla. Traustur kaupandi hefur
beðið okkur að útvega 180-250 fm
einb., raðhús eða parhús í
Garðabæ. Allar nánari uppl. veita
Stefán Árni, Óskar eða Sverrir.
íbúð í vesturborginni óskast
Traustur kaupandi hefur beðið okkur
að útvega 3ja herb. íbúð á hæð í
vesturborginni. íbúðin þarf ekki að
losna fyrr en í sept. nk. Staðgreiðsla
í boði. Allar nánari uppl. veita Sverrir,
Óskar og þorleifur.
íbúð í Þingholtum óskast
Traustur kaupandi hefur beðið okkur
að útvega 3ja herb. íbúð á hæð í
Þingholtunum. Staðgreiðsla í boði.
Allar nánari uppl. veita Sverrir, Óskar
og Þorleifur.
Drápuhlíð - hæð 4ra herb. um
100 fm neðri sérhæð á mjög eftir-
sóttum stað. Sérinng. Parket á gólf-
um. Tvöf. verksmgler. Ákv. sala. V.
9,9 m. 8705
4RA-6 HERB.
Skeljagrandi - 5 herb. m.
bílsk. 5 herb. mjög góð 107 fm íb.
m. 4 svefnherb. og sérinng. af
svölum. Suðursvalir. Stæði í bílag.
Nýl. standsett hús. Laus strax. V.
10,4 m. 8711
Mávahlíð - mikið endurnýjuð
4ra herb. glæsileg risíb. sem skiptist
í 3 herb., stofu, nýtt eldhús og bað.
Nýtt parket. Svalir út af stofu. V. 8,7
m. 8704
3JA HERB.
Hjaltabakki - laus 3ja herb. um
80 fm ibúð á 3. hæð (efstu). Nýslíp-
að massíft parket. Nýl. eldhúsinnr.
Laus strax. V. 6,5 m. 8712
Gullsmári - nýtt 3ja herb. glæsi-
leg íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Vand-
aðar innr. Vestursvalir. Hagstæð lán.
Verð tilboð. 8713
Norðurmýri - nýtt 3ja herb. góð
íbúð á 2. hæð auk 10,4 fm geymslu-
/herb. í kj. Nýl. eldhúsinnr. Frábær
staðsetning. V. 6,4 m. 8456
2JA HERB.
Hringbraut 2ja herbergja 45,2 fm
íbúð á 1. hæð. Eignin skiptist í hol,
stofu, baðherbergi, eldhús og her-
bergi. Góð eign. 8708
Flétturimi - nýtt 2ja herb. mjög
snyrtileg íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli.
Vandaðar innr. Laus strax. V. 5,3 m.
8709
Sölusýning á
Grand Hótel Reykjavík
á húsgögnum
í „antík“-stíl
Allt handunnið, úr gegnheilum
mahóní-við. Gæðahúsgögn -
borðstofuborð og borðstofusett,
hægindastólar, sófar,
skápar, borð o.mfl.
Einnig til sýnis
antíkklukkur, styttur o.fl.
Forstofu-
skápur
29.800 kr.
Bókaskápur 98.800 kr.
Forstofuborð 56.880 kr.
HÓTEL
REYKJAVÍK
Opið í dag, laugardag kl. 11—19.
Sunnudag kl. 13—19.
Kteppsrstíg 40 sími 55