Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MENNTUN LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 49 Lestrarmiðstöð í Bandaríkjunum Svo vel vildi til að ég fékk ársorlof frá kennslu um þetta leyti og ákvað að kynna mér hvað væri að gerast í málum rithamlaðra vestan hafs. Mér fannst lítið vit í að vera að reyna að flnna upp hjólið hér heima ef það hefði þegar verið gert annars staðar. Eg fékk inni í Harvard-háskóla og mátti valsa um í lestrarmiðstöðinni þar að vild, gi'amsa í skýrslum og vera eins og heima hjá mér. Kennslan í lestrarmiðstöðinni kost- aði ekkert, biðlistar virtust endalausir en aðeins örfáir útvaldir komust að. Eins og flestir vita eru Bandaríkja- menn prófaglaðir með afbrigðum og þess voru dæmi að nemendur hefðu þegar verið greindir sextíu sinnum með sértæka námsei'fiðleika áður en þeir komust að í Harvard. Enginn fékk inngöngu nema hann hefði eðli- lega greind og ætti ekki við sálræna erfiðleika að etja. Reynslan hafði sýnt að það væru lágmarksskilyrði ef ná ætti einhverjum árangri. Sama hafði ég reyndar heyrt áður í fyrirlestrum sálfræðinga á Islandi. Nemendafjöldi í lestrarmiðstöðinni takmarkaðist við fjölda stúdenta sem áttu að kenna, einn nemandi á hvem stúdent - sem allir höfðu víðtæka kennslureynslu og vom í framhaldsnámi við Harvard. Kennt á klósettinu Fyrir einskæra tilviijun kynntist ég í háskólanum sérkennara sem starfaði við einn þekktasta einka- skóla fyrir dyslexíunemendm- í Bandaríkjunum. Hann var, eins og ég, í ársorlofi og þegar hann heyrði um áhuga minn bauðst hann til að reyna að fá leyfi handa mér til að verja einum degi í þessum fræga skóla. Hann vildi þó engu lofa. Asóknin í að fá að fylgjast þar með kennslu væri svo mikil að enginn vinnufriður yrði í stofnuninni ef öll- um beiðnum væri sinnt. Er skemmst frá því að segja að ég hlaut náð fyrir augum skólastjórn- enda, sennilega út á þjóðernið, og fékk að fylgjast með kennslu einn dag í þessum gagnmerka skóla sem rekinn var í fyrrverandi einbýlishúsi einhvers auðkýfings. Slíkur var íburðurinn að á neðri hæð var arinn í flestum stofum og bað með hverju svefnherbergi á efri hæð. Þar var kennt í hverri kytru. Ég fékk t.d. að fylgjast með einkatíma sem fór fram í litlu baðherbergi þar sem kennar- inn sat á klósettsetunni og mér var boðið sæti á baðkerinu en nemand- inn fékk til afnota eina stólinn sem hægt var að troða inn í þessa óvenju- legu kennslustofu. Þrátt fyrir þröng- ar vistarverur sums staðar voru skólagjöld þarna 20 þúsund dollarar á vetri eða tæplega hálf önnur millj- ón íslenskra króna. Þau greiddu for- eldrar ef þeir höfðu efni á, að öðrum kosti hljóp sveitarfélag nemandans undir bagga. Athyghsvert var að bera saman kennsluaðferðir í lestrarmiðstöðinni og þessum einkaskóla. I Harvard urðu kennarar að fylgja þeirri fræði- legu stefnu sem prófessorinn að- hylltist og rökstyðja öll frávik frá henni skriflega en í einkaskólanum mátti nota öll ráð sem dugðu. Þar var blandað saman ólíkustu stefnum og á svipstundu skipt um aðferð ef þurfa þótti. Hér gilti sama og í öðr- um bandarískum skólum sem ég hef kynnst: Þeir kennarar fengu að taka pokann sinn sem ekki náðu viðun- andi árangri í starfi. Erfiðara að kenna enska stafsetningu en íslenska Það olli mér óneitanlega vonbrigð- um að ég fann fáar kennsluaðferðir sem nota mætti óbreyttar við kennslu í íslenskri réttritun. Starfs- systkin mín þar ytra stundu af öfund þegar við bárum saman bækur okk- ar. Þau sögðu nú lítinn vanda að kenna nemendum að skrifa rétt ef einhverjar reglur um uppruna og skyld orð væru til stuðnings. Heldur en ekkert höfðu verið samdar alls konar þulur og vísupartar til að auð- velda bandarískum nemendum að stafa orð eins og tough, though og through eða rímorð með mismun- andi stafsetningu eins og leave og receive. Taldist bjartsýnustu við- mælendum mínum til að reglum mætti beita við stafsetningu í mesta lagi 30% enska orðaforðans. I ís- lensku eru aftur á móti tiltölulega fá orð sem styðjast ekki við einhverja reglu þótt stundum vilji vefjast fyrir mönnum að átta sig á því. Jfr I'*'*” \ Jlll 3 bi Jfe\\J Morgunblaðið/Sverrir Heimsókn á Morgunblaðið HÓPUR 26 nemenda úr 9. bekk frá Steinerskolen í Þrándheimi í Noregi heimsótti Morgunblaðið nýlega. Með þeim voru tveir kennarar og tveir foreldrar. Steinerskólinn er byggður upp á sama hátt og Waldorf-skólarnir og eru angi af þeirri skóla- stefnu. Krakkarnir voru hér í sex daga og heimsóttu m.a. Waldorf- skólann i Lækjarbotnum og fóru á Þingveili, Gullfoss og Geysi og létu vel af dvöl sinni hér. Heim- sókn þeirra var í tengslum við vinabæjarsamband Þrándheims og Kópavogs. Aðalkennarinn í hópnum heitir Audhild Schei. • ÞRIÐJI árgangur af Ritmennt, ársriti Landsbókasafns Islands - Háskólabókasafns, er nýkominn út. í ritinu er rúmlega tugur greina og frásagnarþátta. Má ætla að einna mest nýjung þyki að grein þar sem bandariskur prófessor, Dick Ringler, lýsir því strembna viðfangsefni að þýða ljóð Jónasar Hallgrímssonar á ensku, en þess er einnig minnst í rit- inu að hann gekkst fyrir því að vef- síða um Jónas var opnuð árið 1997, á degi íslenskrar tungu 16. nóvember, fæðingardegi skáldsins. I ritmennt segir nú frá merkum Nýjar bækur bónda og fræðimanni, Jónatan Þor- lákssyni frá Þórðarstöðum í Fnjóskadal, en mikið af gögnum frá honum er í handritadeildinni. Ungur fræðimaður skrifar í ritið um dagbækur í eigu handritadeildar. Tímamóta í íslenskri blaðaútgáfu er minnst með grein um Þjóðólf, fyrsta nútímalega fréttablaðið á íslandi. Fyrir skömmu fann kennari við Háskóla Islands óvænt í safninu prentað erfiljóð á grísku um ungan Hafnarstúdent, Vigfús Jónsson. Um er að ræða einblöðung í stóru broti sem prentaður er 1695, og er þetta eina þekkta eintakið. Meðal styttri þátta eru frásagnir sem tengjast Jóni á Bægisá og Stef- áni frá Hvítadal. Einnig er sagt frá dagbók úr íslandsferð 1833 eftir breskan ferðalang. Ymsilegt fleira er í bókinni. Ritmennt er 160 blaðsíður og mik- ið myndskreytt. Ritstjóri er Einar Sigurðsson, en í ritnefnd þessa ár- gangs eru Kristín Indriðadóttir, Þor- leifur Jónsson og Ögmundur Helga- son. Húsbréf Tuttugasti og fimmti útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1992 Innlausnardagur 15. júLí 1999 5.000.000 kr. bréf Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út. 1.000.000 kr. bréf 92220210 92220559 92221050 92221174 92221486 92221757 92222556 92223124 92223204 92220231 92220613 92221053 92221186 92221498 92221789 92222574 92223152 92223241 92220362 92220696 92221076 92221214 92221514 92221967 92222768 92223178 92223319 92220409 92220796 92221081 92221355 92221589 92222288 92222801 92223186 92223371 92220458 92221037 92221163 92221412 92221614 92222335 92223101 92223192 92223383 100.000 kr. bréf 1 92250162 92250987 92251752 92252938 92254886 92255513 92256667 92257926 92258499 92250288 92251087 92251799 92253229 92255107 92255566 92256861 92257930 92258599 92250434 92251147 92251930 92253718 92255256 92255795 92256863 92258079 92258622 92250572 92251220 92252098 92254246 92255267 92256182 92257237 92258082 92258774 92250870 92251287 92252609 92254393 92255276 92256470 92257562 92258141 92259029 92250899 92251737 92252659 92254807 92255286 92256584 92257639 92258263 92250977 92251739 92252878 92254868 92255369 92256614 92257724 92258310 10.000 kr. bréf 92270061 92270824 92271339 92272854 92274049 92275717 92276206 92276818 92277578 92270169 92270850 92271479 92273316 92274723 92275819 92276210 92276979 92277774 92270535 92270919 92271491 92273633 92274808 92275872 92276303 92276997 92277804 92270553 92270951 92271492 92273641 92274971 92275891 92276563 92277006 92277974 92270589 92270958 92271638 92273868 92275171 92275975 92276579 92277118 92278002 92270608 92270989 92272404 92273921 92275324 92276049 92276727 92277499 92278142 92270800 92271283 92272646 92273968 92275650 92276154 92276778 92277543 92278263 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 100.000 kr. 10.000 kr. (1. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverð 110.312,- 92254671 92257834 Innlausnarverð 11.031,- 92272529 92274115 100.000 kr. 10.000 kr. (4. útdráttur, 15/04 1994) innlausnarverð 117.486,- 92257174 Innlausnarverð 11.749,- 92275852 10.000 kr. (5. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 11.964,- 92277882 1.000.000 kr. 10.000 kr. (9. útdráttur, 15/07 1995) Innlausnarverð 1.284.779,- 92221548 Innlausnarverð 12.848,- 92276604 10.000 kr. (10. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 13.174,- 92276606 100.000 kr. 10.000 kr. (11. útdráttur, 15/01 1996) Innlausnarverð 133.754,- 92255076 Innlausnarverð 13.375,- 92276601 92277768 10.000 kr. (14. útdráttur, 15/10 1996) Innlausnarverð 14.310,- 92270753 92277781 92277993 92277780 92277885 10.000 kr. (15. útdráttur, 15/01 1997) Innlausnarverð 14.471,- 92275853 100.000 kr. 10.000 kr. (16. útdráttur, 15/04 1997) Innlausnarverð 147.330,- 92254809 Innlausnarverð 14.733,- 92275849 92276602 íbúðalánasjóður 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (18. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 1.541.400,- 92220182 92220531 92220549 92220839 92222159 92223379 92223310 Innlausnarverð 154.140,- 92252550 92253476 92257388 Innlausnarverð 15.414,- 92274111 92276575 (19. útdráttur, 15/01 1998) 10.000 kr. Innlausnarverð 15.649,- 1 92273831 92276572 (20. útdráttur, 15/04 1998) 100.000 kr. I Innlausnarverð 159.894,- I 92253639 10.000 kr. I Innlausnarverð 15.989,- (21. útdráttur, 15/07 1998) 10.000 kr. | Innlausnarverð 16.341,- S2Z72U1B 92272Ö45 922/3U93 92Z73U97 (23. útdráttur, 15/01 1999) 100.000 kr. I Innlausnarverð 167.962,- Oí^OOODO Ö^OOOO/ 10.000 kr. | Innlausnarverð 16.796,- 922/4710 922/0001 9227/7/2 (24. útdráttur, 15/04 1999) I Innlausnarverð 172.025,- ■ 92254272 92254374 I innlausnarverö 17.202,- 1 92272568 92274112 92274714 92278309 92273135 92274587 92278085 100.000 kr. 10.000 kr. Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík | Sími 569 6900 I Fax 569 6800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.