Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 69 MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Þegar huggarinn kemur. (Jóh. 15.) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku Átthagafélags Sléttu- hrepps. Kór félagsins syngur. Pálína Jónsdóttir flytur ræðu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BUSTAÐAKIRKJA: Sumarferð barnastarfsins: Farið frá kirkjunni kl. 10.45. Óvissuferð. Farið verður á skemmtilegan stað, þar sem við munum eiga skemmtilega stund saman við grillið góða. Þar grillum við pylsur og fáum svala með. Áætl- uð heimkoma kl. 12.45. Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. María Ágústs- dóttir. Þetta er síðasta guðsþjónust- an kl. 14:00. Næst verður breytt yfir í sumartíma og messað kl 11 til hausts. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Prestur sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Dómkórinn syngur. Æðruleysismessa kl. 21 í Frí- kirkjunni í Reykjavík. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar. Sr. Karl V. Matthíasson leiðir samkomuna. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Halldór Grön- dal. Organisti Kjartan Ólafsson. Bryn- dís Jónsdóttir syngur stólvers. Félag fyrrverandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensás- kirkju. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Jón D. Hróbjartsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. HATEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Jakob Hallgrímsson. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson prédik- ar. Gunnar Eyjólfsson les ritningar- lestra. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur einsöng. Lárus Sveinsson leikur á trompet ásamt dætrum sín- um. Prestur sr. Jón Helgi Þórarins- son. Organisti Jón Stefánsson. Hestamenn ríða til messu. Eftir messu gefst kirkjugestum kostur á að kaupa sér kjötsúpu í safnaðar- heimilinu. Aðalsafnaðarfundur Lang- holtssóknar verður í safnaðarheimil- inu fimmtudaginn 20. maí kl. 20. LAUGARNESKIRKJA: Ferming laug- ardag 15. maí kl. 13. Fermdur verður Steingrímur Ólafsson, Grýtubakka 30. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Vegna vorferðar Kórs Laugarnes- kirkju ásamt organista og sóknar- presti verður almennur safnaðar- söngur við messuna við undirleik Bjarna Jónatanssonar. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Sunnudagaskól- inn er sem fyrr í höndum Hjördísar Kristinsdóttur og félaga. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í safnaðarheimilinu. Ath. breyttan messutíma. Organisti Reynir Jónas- son. Sr. Halldór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs- þjónusta kl. 14. Börn borin til skímar. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Útvarpsguðs- þjónusta kl. 11. árdegis. Prestur sr. Þór Hauksson. Organleikari: Pavel Smid. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti: Daníel Jónas- son. Aðalsafnaðarfundur eftir messu að loknum léttum málsverði. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11. Messa. Kór Digraneskirkju flytur „Þýska ÚR DÓMKIRKJUNNI. messu“ eftir Franz Schubert, í ís- lenskri þýðingu Jóns Þ. Björnssonar. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Létt- ar veitingar eftir messu. Kl. 20.30. Hjónastarf. Hróbjartur Ámason flytur erindi um breytt hlutverk kynjanna í sambúðinni. Allir velkomnir. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organisti. Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón: Hanna Þórey Guðmundsdóttir og Ragnar Schram. Haldin verður aðalsafnaðarfundur Fella- og Hólabrekkusókna, þriðju- daginn 18. maí kl. 20. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Vigfús Þór Ámason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Amarsyni. Organisti: Hörður Bragason. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Eftir guðsþjónustu verður haldinn aðalsafnaðarfundur. Venuleg aðalfundarstörf. Sýndar verða teikningar af kirkjuseli. Boðið verður upp á léttan hádegisverð, að honum loknum hefst fundurinn. Allir velkomnir. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Poppmessa kl. 11. Sr. íris Kristjándsdóttir þjónar. Popp- band Hjallakirkju leikur létta og skemmtilega tónlist. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Fermd verður Dagbjört Svana Har- aldsdóttir, Marbakkabraut 15, Kópa- vogi. Kór Kópavogskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Að- alsafnaðarfundur Seljasóknar verður að lokinni guðsþjónustu. Venjuleg aðalfundarstörf. Prestamir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoma kl. 20. Lofgjörð, prédikun og fyrir- bæn. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. Morgunsamkomumar falla niður yfir sumartímann. KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Pré- dikun Jón Þór Eyjólfsson. Allir vel- komnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Ólafur Jóhannsson. Al- menn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðar- hópurinn syngur. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Allir hjartanlega vel- komnir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta að Bíldshöfða 10, 2. hæð, kl. 11. Öll fjölskyldan kemur saman um orð Drottins. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Frið- rik Schram prédikar. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræð- issamkoma. Kafteinn Miriam Óskars- dóttir talar. Mánudag: K. 20 norsk þjóðhátíð. Majóramir Turid og Knut Fermingar 16. maí Ferming í Hveragerðis- Sindri Þór Hilmarsson, kirkju kl. 10.30. Prestur Heiðmörk 28. sr. Jón Ragnarsson. Fermd Trausti Geir Torfason, verða: Varmahlíð 15. Arna Hjartardóttir, Ferming í Kotstrandarkirkju Borgarheiði 5v. kl. 13.30. Fermdar verða: Dagrún Ösp Össurardóttir, Sólveig Dröfn Andrésdóttir, Borgarhrauni 34. Dynskógum 5. Davíð Óm Jónsson, María Rún Þorsteinsdóttir, Arnarhreiði 21. Heiðarbrún 42. Norbert Martin Ævar Sischka, Anna Kristín Gylfadóttir, Kambahrauni 49. Laufskógum 43. Gamst. Ath. dagskráin fer fram á norsku. Veitingar, aðgangur ókeypis. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma í kvöld kl. 20.30. Ath. Sumar- tími. Stjómandi Guðlaugur Gunnars- son kristniboði. Fréttir sagðar af kristniboðsstarfinu í Afríku. Ræðu- maður sr. Kjartan Jónsson, fram- kvæmdastjóri Sambands íslenskra kristniboðsfélaga. Boðið upp á fyrir- bænir I lok samkomunnar. Allir vei- komnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Öifusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma kl. 14. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Lágafellssóknar. Orgaisti Guðmundur Ómar Óskars- son. Ath. að guðsþjónustan er kl. 14 en ekki kl. 11 eins og auglýst er í einu héraðsblaða. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. Ath. breyttan messutíma. 20 ára fermingarbörn kirkjunnar heimsækja hana. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 20.30 á vegum Kvenna- kirkjunnar. Prestur sr. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir. VÍDALÍNSKIRKJA: Leikskólaguðs- tíírfaÉI hrmsimin Sóllieimum 35, síini 533 3634. Allan sólarhringinn. Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14.00. Börn borin til skírnar. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson Fríki rkj uprestu r. þjónusta kl. 11. Leikskólabömum og fjölskyldum þeirra er boðið til guðs- þjónustu í Vídalínskirkju. Kór kirkj- unnar leiðir almennan safnaðarsöng. Við munum syngja lög sem bömin hafa lært í leikskólanum. Organisti Jóhann Baldvinsson. Hans Markús Hafsteinsson sóknarprestur. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjudagur Kálfatjamarsóknar verður sunnudag- inn 16. maí. Guðsþjónusta í Kálfatjarnarkirkju kl. 14. Tvö böm borin til skímar. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Frank Herlufsen. Kaffisala kvenfé- lagsins í Glaðheimum að lokinni at- höfn. Hans Markús Hafsteinsson, sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Kveðju- messa sr. Hjartar Hjartarsonar. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Kórstjóri og organisti Öm Falkner. Hljómsveit úr Harmonikkufélagi Reykjavíkur spilar. Sóknamefndin býður kirkjugestum til kaffisamsætis eftir messuna. Ferm- ingarböm vetrarins ásamt foreldrum annast kaffiveitingar. Söfnuðurinn er hvattur til að fjölmenna. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Guðmundur Óli Ólafsson, fyrrum dómkirkjuprestur í Skálholti, prédik- ar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Hádegisbænir þriðjudaga til föstu- daga kl. 12.10. Sr. Gunnar Bjömsson. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. TORFASTAÐAKIRKJA: Vorferðalag bama og foreldra í Skálholtspresta- kalli að Strandakirkju í Selvogi hefst við Torfastaðakirkju sunnudaginn 16. maí kl. 13. KELDNAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa kl. 13 í tengslum við Odda- stefnu Oddafélagsins. Athugið breyttan messutíma. Staðarskoðun á Keldum að messu lokinni undir leið- sögn Drifu Hjartardóttur. Sóknar- prestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Messa kl. 14. Altarisganga. Molasopi í safnaðarheimilinu eftir messu. BORGARPREST AKALL: Hátíðar- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 14. Minnist verður fjörutíu ára vígslu- afmælis kirkjunnar. Að lokinni athöfn býður sóknamefnd til messukaffis á Hótel Borgamesi. TRIUMPH sundbolir og bikini í miklu úrvali Útsölustaðir: Útilíf, Glæsibæ, Sportkringlan, Músík og sport, Hafnarfirði, Axel Ó., Vestm., Lækurinn, Neskaupstað, KB, Borgarnesi. Heildsöludreifing: Aqua Sport ehi., Hamraborg 7, sími 564 0035. 1NTERSPORT Blldshöfða 20 • I I2 Reykjavík • slmi 5I0 8020 • www.intersport.is Predator Accelerator )90 Quantro 2 Traxion TPU 7490 Quantro 2 Traxion TPU Jr. Spectral Traxion TPU.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.