Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 78
78 LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ <e ájlÓ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra st/iði Þjóðteikhússins: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. FVrri svninq: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 11. sýn. mið. 19/5 — 12. sýn. fim. 27/5 — aukasýning lau. 29/5 kl. 15. Síðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 9. sýn. í kvöld lau. 15/5 — 10. sýn. fim. 20/5 — aukasýning lau. 29/5 — 11. sýn. sun. 30/5. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney Fös. 21/5 - fös. 28/5. Áhugaleiksýning ársins 1999 — Leikfélag Keflavíkur sýnir: STÆLTU STÓÐHESTARNIR Höfundar: Aritony McCarten/Stephen Sinclair — Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Sunnudag 16. maí kl. 20.30 nokkur sæti laus. Aðeins þessi eina sýning. Sijnt á Litta sóiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Á morgun sun. örfa sæti laus — fös. 21/5 örfá sæti iaus — mið. 26/5, 40. sýn. — fös. 28/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmiðaUerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman [ kvöld lau. uppselt — á morgun sun. örfá sæti laus — fim. 20/5 — fös. 21/5 uppselt — fim. 27/5 — fös. 28/5 uppselt — lau. 29/5 — sun. 30/5. Ath. ekki er haegt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt i Loftkastata: SÖNGLEIKURINN RENT - Skuld - Jonathan Larson 2. sýn. á morgun sun. kl. 21.30 örfá sæti laus — 3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30 uppselt — 4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30 örfá sæti laus — 5. sýn. mán. 24/5, annan í hvítasunnu kl. 20.30. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 17/5 kl. 20.30: Norræn menningardagskrá með óvæntum uppákomum í tilefni þjóðhátíðardags Norðmanna. Miðasalan eropin mánudaga—þriðiudaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaga kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. && LEIKFÉLAG ©f REYKJAVÍKURjjy 1897 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á háifvirði. Stóra svið kl. 14.00: eftir Sir J.M. Bame. í dag lau. 15/5, örfá sæti laus. Síðasta sýning á þessu leikári. Stóra svið kl. 20.00 STJORNLEYSINGI FERST AF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. Lau. 22/5, fös. 28/5. Stóra svið kl. 20.00: u í svtn eftir Marc Camoletti. 81. sýn. í kvöld lau. 15/5, nokkur sæti laus, 82. sýn. fös. 21/5, 83. sýn. lau. 29/5. Síðustu sýningar. Litla svið kl. 20.00: FEGURÐARDROTTNINGIN FRÁ LÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Lau. 22/5, nokkur sæti laus. Síðasta sýning á þessu leikári. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Leikfélag Akureyrar Systur í syndinni eftir Iðunrti og Kristínu Steinsdætur. laugard. 15/5 kl. 20 Allra síðasta sýning Miðasaia er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462 1400 sun. 16/5 kl. 14 örfá sæti laus lau. 22/5 kl. 14 sun. 6/6 kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrír sýningu Söngleikurinn RENT 2. sýn. sun. 16/5 kl. 21.30 örfá sæti laus 3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30 uppselt 4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30 örfá sæti laus 5. sýn. mán. 24/5 kl. 20.30 Miðasala i s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. www.landsbanki.is Tilboð til klúbbfélaga Landsbanka íslands hf. Varðan • Punktatilboð tíl Vörðuféloga í maí. • Glasgow fyrir 19.000 ferðapunkta. • Boston fyrir 25.000 ferðapunkta. Gildislími fró og með 12. opríl til og með 15. moí. • 30% ofslótlur of miðoverði ó leikritið Hellisbóinn. • 25% ofslóttur of miðoverði ó leikritið Mýs & Menn sem sýnt er í Loftkostolanum. • 2 fyrir 1 ó allnr sýningor islensko donsflokksins. Mókollur/Sportklúbbur/Gengið • Afslóttur of tölvunómskeiðum hjó Fromtiðarbörnum. • 25% afslóltur af óskrift tímcritsins Lifundi Vísindi fyrstu 3 mónuðina og 10% eftir það ef greitt er • Gengisféloger fó 5% ofslólt af nómskeiðom Eskimó model. Munið eftir Landsbankahleupinu sem from fer 15. moí. Skróning í hlaupið fer from fró og með 4. moí í öllum útibúum Lundsbonku Islunds hf. Ýmis önnur tilboð og afslættir bjóðast klúbb- félögum Londsbonko íslonds hf. sem finno mó ó heimasíðu bonkons, www.landsbonki.is L Landsbankinn | Opið frá 9 til 19 _________FÓLK í FRÉTTUM_____ Tónlist í tilefni sumars NÚNA um helgina stendur yfir músíkhelgi í Háskólabíói á vegum Hreyfimyndafélagsins. Sýndar verða kvikmyndimar Jesus Christ Superstar, Hárið, Footloose og Dir- ty Dancing. Vilhjálmur Alvar Hall- dórsson hjá Háskólabíói segir að hugmyndin með Músíkhelginni sé að koma fólki í stuð fyrir sumarið og rifja upp lög og dansa fyrri ára. Kvikmynd Norman Jewison frá árinu 1973, Jesus Christ Superstar, er byggð á samnefndii rokkóperu þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Myndin hlaut fjölda verð- launa á sínum tíma, m.a. sem besta mynd ársins, fyrir bestan leik í aðal- hlutverkum og fyrir bestu leikstjóm- ina. Vart þarf að kynna lögin úr myndinni því þau hafa hljómað á öld- um ljósvakans allt til dagsins í dag. Milos Forman leikstýrir Hárinu sem einnig er frá árinu 1973. Kvik- myndin fjallar um ungt fólk með mikið hár og stórar hugsjónir og ber tíðarandanum vitni þegar Músíkhelgi Hreyfi- myndafélagsins blómabyltingin var í algleymingi. Leikarinn Kevin Bacon skaust upp á stjörnuhimininn með hlut- verki sínu í Footloose árið 1984. Tónlist Kenny Loggins í myndinni varð með eindæmum vinsæl en tón- list og dans era aðal myndarinnar. Sagan um strákinn úr stórborginni sem hristir ærlega upp í smábæjar- samfélagi með tónlistinni og heitasta dansinum er kostuleg og skemmtilegt að fylgjast með klæða- burði og eilítið hallærislegum til- burðum síðasta áratugar. Djarfur dans frá árinu 1987 þarf vart að kynna, en mikið dansæði greip um sig þegar myndin var sýnd og Patrick Swayze fór á kost- um. Nýleg uppfærsla Verslunar- skólans byggð á myndinni sýnir að dansinn og tónlistin eiga ennþá er- indi í dag. Því geta þeir sem vilja rifja upp gamla tíma og dusta rykið af dans- skónum skroppið í Háskólabíó áður en lengra er haldið. Fjölbrautaskóli Suðurlands 30 30 30 Mtasala opn Irá 12-18 ogtramað sýntroi sýntnoardaga. Oplð frá 11 lyrir hádetfsteHústð ROMMl - átakanlegt gamanleikrit- W. 20.30 sun 16/5 nokkur sæti laus, fös 21/5 nokkur sæti taus Síðustu sýningar leikársins HNETAN - dreplýndin geimsápa kl. 20.30. lau 22/5 nokkur sæti laus HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Leitum að rmgri stútku - flm 20/5 nokkur sæti laus, fös 21/5 Allra síðustu sýningari TtLBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afsláttur af rnaf fýrir leikhúsgesti í Iðró. Borðapantanir í síma 562 9700. Morgunblaðið/Sig. Fannar BÚNINGAR og fórðun voru til fyrirmyndar. Hér er ein smink- an nýbúin að gera einn leikar- ann kláran. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ KRÁKUHÖLLINA eftir Einar örn Gunnarsson í leikstjórn Hilmis Snæs Guðnasonar. 18. maí uppselt, 19. maí, 20 maí, 22 maí kl. 16.00 Sýningar hefjast kl. 20.00. MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. * .......... .................. < Komdu og sjdðu... Kústahlíf, hjálparhönd, vaxhaldari, fótahaldari, tónlistar- skór, hringsigti, dekkjaormur, blikkbelti, dótatínir, ástar- útrásarpúði, tvöfaldur tannbursti, sjómannahringur, exemputtar og margt fleira á sýningunni: HUGVIT OG HÖNNUN Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda og Fantasi design í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 15. maí ki. 14.00—17.00 B M ennngarm kðs töðn Qoröuberg Slmi 575 7700 íS Mataróregla Ertu með mat á heilanum? St Haldið verður 5 vikna námskeið fyrir bulimiur og fólk með ofátsvandamál. Einnig er stuðningshópur fyrir bulimiur. Einkaviðtöl. Stuðst er við 12 spora kerfið. Athugið 3 pláss eftir. Upplýsingar eru gefnar í síma 552 3132 frá mánudeginum 17. maí milli kl. 8 og 12. Inga Bjarnason. LEIKSTJÓRARNIR Benedikt Axelsson og Baldvin Árnason, kampakátir að lokinni sýningu. Glæsileg útfærsla á Hárinu Selfossi. NEMENDUR Fjölbrauta- skóla Suðurlands stóðu í stórræð- um á leiksviðinu nú fýrir skömmu þegar leikfélag skólans setti upp söngleikinn Hárið. Söngleikurinn var settur í fokheldum bíósal Ár- sala á Selfossi og er skemmst frá þvi að segja að viðtökur Sunn- lendinga hafí verið stórkostlegar því að uppselt var á þær 6 sýning- ar sem fram fóru, en salurinn rúmar 200 manns í sæti. Sýningin var öll hin glæsileg- asta og eiga krakkarnir sem að henni stóðu hrós skilið fyrir stór- kostlegt framtak ásamt leikstjór- um verksins þeim Baldvin Árna- syni og Benedikt Axelssyni. THiil ISLENSKA OPERAN ___illll Hl'MMJIWll Gamanleikrit (leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar lau. 15/5 kl. 18 uppselt sun. 16/5 kl. 20 uppsel fös. 21/5 kl. 20 uppselt lau. 22/5 kl. 20 aukasýning sun. 23/5 kl. 20 uppselt mán. 24/5 kl. 18 uppselt fim. 27/5 kl. 20 uppselt fös. 28/5 kl. 20 aukasýning í íslensku óperunni lau. 15/5 kl. 14, sun 16/5 kl. 14 örfá sæti laus Síðustu sýningar! Georgsfélagar fá 30% afslátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.