Morgunblaðið - 15.05.1999, Qupperneq 78
78 LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
<e
ájlÓ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra st/iði Þjóðteikhússins:
SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness.
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir.
FVrri svninq:
BJARTUR — Landnámsmaður íslands
11. sýn. mið. 19/5 — 12. sýn. fim. 27/5 — aukasýning lau. 29/5 kl. 15.
Síðari svnina:
ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið
9. sýn. í kvöld lau. 15/5 — 10. sýn. fim. 20/5 — aukasýning lau. 29/5 — 11.
sýn. sun. 30/5.
TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney
Fös. 21/5 - fös. 28/5.
Áhugaleiksýning ársins 1999 — Leikfélag Keflavíkur sýnir:
STÆLTU STÓÐHESTARNIR
Höfundar: Aritony McCarten/Stephen Sinclair — Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson
Sunnudag 16. maí kl. 20.30 nokkur sæti laus. Aðeins þessi eina sýning.
Sijnt á Litta sóiði kt. 20.00:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt
Á morgun sun. örfa sæti laus — fös. 21/5 örfá sæti iaus — mið. 26/5, 40.
sýn. — fös. 28/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að
sýning hefst
Sýnt á SmiðaUerkstœði kt. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman
[ kvöld lau. uppselt — á morgun sun. örfá sæti laus — fim. 20/5 — fös. 21/5
uppselt — fim. 27/5 — fös. 28/5 uppselt — lau. 29/5 — sun. 30/5. Ath. ekki er
haegt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst
Sýnt i Loftkastata:
SÖNGLEIKURINN RENT - Skuld - Jonathan Larson
2. sýn. á morgun sun. kl. 21.30 örfá sæti laus — 3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30
uppselt — 4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30 örfá sæti laus — 5. sýn. mán. 24/5, annan
í hvítasunnu kl. 20.30.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 17/5 kl. 20.30:
Norræn menningardagskrá með óvæntum uppákomum í tilefni þjóðhátíðardags
Norðmanna.
Miðasalan eropin mánudaga—þriðiudaga kl. 13—18,
miðvikudaga—sunnudaga kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
&& LEIKFÉLAG
©f REYKJAVÍKURjjy
1897 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
A SIÐUSTU STUNDU:
Síðustu klukkustund fyrir sýningu
eru miðar seldir á háifvirði.
Stóra svið kl. 14.00:
eftir Sir J.M. Bame.
í dag lau. 15/5, örfá sæti laus.
Síðasta sýning á þessu leikári.
Stóra svið kl. 20.00
STJORNLEYSINGI
FERST AF SLYSFÖRUM
eftir Dario Fo.
Lau. 22/5, fös. 28/5.
Stóra svið kl. 20.00:
u í svtn
eftir Marc Camoletti.
81. sýn. í kvöld lau. 15/5, nokkur
sæti laus,
82. sýn. fös. 21/5,
83. sýn. lau. 29/5.
Síðustu sýningar.
Litla svið kl. 20.00:
FEGURÐARDROTTNINGIN
FRÁ LÍNAKRI
eftir Martin McDonagh.
Lau. 22/5, nokkur sæti laus.
Síðasta sýning á þessu leikári.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 12—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Simapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
Leikfélag
Akureyrar
Systur í syndinni
eftir Iðunrti og Kristínu
Steinsdætur.
laugard. 15/5 kl. 20
Allra síðasta sýning
Miðasaia er opin frá kl. 13-17
virka daga. Sími 462 1400
sun. 16/5 kl. 14 örfá sæti laus
lau. 22/5 kl. 14
sun. 6/6 kl. 14
Ósóttar pantanir seldar fyrír sýningu
Söngleikurinn
RENT
2. sýn. sun. 16/5 kl. 21.30 örfá sæti laus
3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30 uppselt
4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30 örfá sæti laus
5. sýn. mán. 24/5 kl. 20.30
Miðasala i s. 552 3000. Opið virka daga kl.
10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga
Miðapantanir allan sólarhringinn.
www.landsbanki.is
Tilboð til klúbbfélaga
Landsbanka íslands hf.
Varðan
• Punktatilboð tíl Vörðuféloga í maí.
• Glasgow fyrir 19.000 ferðapunkta.
• Boston fyrir 25.000 ferðapunkta. Gildislími
fró og með 12. opríl til og með 15. moí.
• 30% ofslótlur of miðoverði ó leikritið Hellisbóinn.
• 25% ofslóttur of miðoverði ó leikritið Mýs &
Menn sem sýnt er í Loftkostolanum.
• 2 fyrir 1 ó allnr sýningor islensko donsflokksins.
Mókollur/Sportklúbbur/Gengið
• Afslóttur of tölvunómskeiðum hjó
Fromtiðarbörnum.
• 25% afslóltur af óskrift tímcritsins Lifundi Vísindi
fyrstu 3 mónuðina og 10% eftir það ef greitt er
• Gengisféloger fó 5% ofslólt af nómskeiðom
Eskimó model.
Munið eftir Landsbankahleupinu sem from fer 15.
moí. Skróning í hlaupið fer from fró og með 4. moí í
öllum útibúum Lundsbonku Islunds hf.
Ýmis önnur tilboð og afslættir bjóðast klúbb-
félögum Londsbonko íslonds hf. sem finno mó ó
heimasíðu bonkons,
www.landsbonki.is
L
Landsbankinn
| Opið frá 9 til 19
_________FÓLK í FRÉTTUM_____
Tónlist í tilefni sumars
NÚNA um helgina stendur yfir
músíkhelgi í Háskólabíói á vegum
Hreyfimyndafélagsins. Sýndar
verða kvikmyndimar Jesus Christ
Superstar, Hárið, Footloose og Dir-
ty Dancing. Vilhjálmur Alvar Hall-
dórsson hjá Háskólabíói segir að
hugmyndin með Músíkhelginni sé
að koma fólki í stuð fyrir sumarið og
rifja upp lög og dansa fyrri ára.
Kvikmynd Norman Jewison frá
árinu 1973, Jesus Christ Superstar,
er byggð á samnefndii rokkóperu
þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd
Webber. Myndin hlaut fjölda verð-
launa á sínum tíma, m.a. sem besta
mynd ársins, fyrir bestan leik í aðal-
hlutverkum og fyrir bestu leikstjóm-
ina. Vart þarf að kynna lögin úr
myndinni því þau hafa hljómað á öld-
um ljósvakans allt til dagsins í dag.
Milos Forman leikstýrir Hárinu
sem einnig er frá árinu 1973. Kvik-
myndin fjallar um ungt fólk með
mikið hár og stórar hugsjónir og
ber tíðarandanum vitni þegar
Músíkhelgi Hreyfi-
myndafélagsins
blómabyltingin var í algleymingi.
Leikarinn Kevin Bacon skaust
upp á stjörnuhimininn með hlut-
verki sínu í Footloose árið 1984.
Tónlist Kenny Loggins í myndinni
varð með eindæmum vinsæl en tón-
list og dans era aðal myndarinnar.
Sagan um strákinn úr stórborginni
sem hristir ærlega upp í smábæjar-
samfélagi með tónlistinni og
heitasta dansinum er kostuleg og
skemmtilegt að fylgjast með klæða-
burði og eilítið hallærislegum til-
burðum síðasta áratugar.
Djarfur dans frá árinu 1987 þarf
vart að kynna, en mikið dansæði
greip um sig þegar myndin var
sýnd og Patrick Swayze fór á kost-
um. Nýleg uppfærsla Verslunar-
skólans byggð á myndinni sýnir að
dansinn og tónlistin eiga ennþá er-
indi í dag.
Því geta þeir sem vilja rifja upp
gamla tíma og dusta rykið af dans-
skónum skroppið í Háskólabíó áður
en lengra er haldið.
Fjölbrautaskóli Suðurlands
30 30 30
Mtasala opn Irá 12-18 ogtramað sýntroi
sýntnoardaga. Oplð frá 11 lyrir hádetfsteHústð
ROMMl - átakanlegt gamanleikrit- W. 20.30
sun 16/5 nokkur sæti laus, fös 21/5
nokkur sæti taus
Síðustu sýningar leikársins
HNETAN - dreplýndin geimsápa kl. 20.30.
lau 22/5 nokkur sæti laus
HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00
Leitum að rmgri stútku - flm 20/5 nokkur
sæti laus, fös 21/5 Allra síðustu sýningari
TtLBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA!
20% afsláttur af rnaf fýrir leikhúsgesti í Iðró.
Borðapantanir í síma 562 9700.
Morgunblaðið/Sig. Fannar
BÚNINGAR og fórðun voru til
fyrirmyndar. Hér er ein smink-
an nýbúin að gera einn leikar-
ann kláran.
Nemendaleikhúsið
sýnir í Lindarbæ
KRÁKUHÖLLINA
eftir Einar örn Gunnarsson
í leikstjórn Hilmis Snæs Guðnasonar.
18. maí uppselt, 19. maí,
20 maí, 22 maí kl. 16.00
Sýningar hefjast kl. 20.00.
MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA
552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN.
* .......... .................. <
Komdu og sjdðu...
Kústahlíf, hjálparhönd, vaxhaldari, fótahaldari, tónlistar-
skór, hringsigti, dekkjaormur, blikkbelti, dótatínir, ástar-
útrásarpúði, tvöfaldur tannbursti, sjómannahringur,
exemputtar og margt fleira á sýningunni:
HUGVIT OG HÖNNUN
Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda
og Fantasi design
í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi
laugardaginn 15. maí ki. 14.00—17.00
B
M ennngarm kðs töðn
Qoröuberg
Slmi 575 7700
íS
Mataróregla
Ertu með mat á heilanum?
St
Haldið verður 5 vikna námskeið fyrir bulimiur og fólk með ofátsvandamál.
Einnig er stuðningshópur fyrir bulimiur. Einkaviðtöl. Stuðst er við 12
spora kerfið. Athugið 3 pláss eftir. Upplýsingar eru gefnar í síma 552 3132
frá mánudeginum 17. maí milli kl. 8 og 12.
Inga Bjarnason.
LEIKSTJÓRARNIR Benedikt
Axelsson og Baldvin Árnason,
kampakátir að lokinni sýningu.
Glæsileg
útfærsla á
Hárinu
Selfossi. NEMENDUR Fjölbrauta-
skóla Suðurlands stóðu í stórræð-
um á leiksviðinu nú fýrir skömmu
þegar leikfélag skólans setti upp
söngleikinn Hárið. Söngleikurinn
var settur í fokheldum bíósal Ár-
sala á Selfossi og er skemmst frá
þvi að segja að viðtökur Sunn-
lendinga hafí verið stórkostlegar
því að uppselt var á þær 6 sýning-
ar sem fram fóru, en salurinn
rúmar 200 manns í sæti.
Sýningin var öll hin glæsileg-
asta og eiga krakkarnir sem að
henni stóðu hrós skilið fyrir stór-
kostlegt framtak ásamt leikstjór-
um verksins þeim Baldvin Árna-
syni og Benedikt Axelssyni.
THiil
ISLENSKA OPERAN
___illll
Hl'MMJIWll
Gamanleikrit (leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
lau. 15/5 kl. 18 uppselt
sun. 16/5 kl. 20 uppsel
fös. 21/5 kl. 20 uppselt
lau. 22/5 kl. 20 aukasýning
sun. 23/5 kl. 20 uppselt
mán. 24/5 kl. 18 uppselt
fim. 27/5 kl. 20 uppselt
fös. 28/5 kl. 20 aukasýning
í íslensku óperunni
lau. 15/5 kl. 14, sun 16/5 kl. 14 örfá sæti laus
Síðustu sýningar!
Georgsfélagar fá 30% afslátt.