Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 62
MORGUNBLAÐIÐ
62 LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999
G F1N^S
Skólavörðustíg 35,
sími 552 3621.
Aðsendar greinar
á Netinu
vg> mbl.is
-/\LLTAf= 6/777/UÍ4Ö /MÝTT
Húsbréf
Tuttugasti og sjöundi útdráttur
í 3. flokki húsbréfa 1991
Innlausnardagur 15. júlí 1999
1.000.000 kr. bréf
91310151 91310379
91310199 91310407
91310273 91310452
91310468
91310544
91310565
91310604
91310739
91310862
500.000 kr. bréf
91320003
91320060
91320171
91320467
91320504
91320519
91320605
91320621
100.000 kr. bréf
91340125
91340206
91340356
91340530
91340537
91340686
91340736
91340823
91340857
91340904
91340944
91341051
91341063
91341072
91341082
91341133
91341185
91341288
91341402
91341464
91311040
91311213
91311225
91320664
91320680
91341683
91341769
91341773
91341787
91341936
91311307
91311317
91311360
91320714
91320815
91341953
91342039
91342110
91342804
91342908
91311430
91311455
91311515
91320917
91342971
91342989
91343060
91343115
91343159
91311535
91311536
91311569
91311937
91311973
91312018
91343188
91343259
91343260
91343443
91343458
91343589
91343594
91343622
91343807
91343863
10.000 kr. bréf
91370186 91370888 91371957 91372501 91373277 91373965 91374780 91376194 91378039
91370212 91370956 91371968 91372581 91373316 91374279 91375173 91376394 91378449
91370213 91371058 91372034 91372637 91373450 91374381 91375292 91376483 91378450
91370332 91371158 91372152 91372673 91373451 91374446 91375564 91376543 91378513
91370364 91371357 91372310 91372909 91373478 91374506 91375911 91376623 91378728
91370575 91371510 91372323 91372925 91373493 91374620 91376067 91377016 91378873
91370641 91371688 91372407 91372943 91373669 91374629 91376074 91377973 91378915
91370665 91371725 91372485 91373045 91373929 91374763 91376142 91378037 91378947
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf • •
91378961
91378964
10.000 kr.
(3. útdráttur, 15/07 1993)
Innlausnarverð 11.379,- 91376753
10.000 kr.
(4. útdráttur, 15/10 1993)
Innlausnarverð 11.746,- 91376747
10.000 kr.
(6. útdráttur, 15/04 1994)
Innlausnarverð 12.119,-
10.000 kr.
(7. útdráttur, 15/07 1994)
Innlausnarverð 12.341,-
91371174 91376755
10.000 kr.
(8. útdráttur, 15/10 1994)
Innlausnarverð 12.596,- 91376754
100.000 kr.
(9. útdráttur, 15/01 1995)
Innlausnarverð 128.076,- 91340650
10.000 kr.
(12. útdráttur, 15/10 1995)
Innlausnarverð 13.589,-
91370577 91371440
10.000 kr.
(13. útdráttur, 15/01 1996)
Innlausnarverð 13.797,- 91371478
10.000 kr.
(14. útdráttur, 15/04 1996)
Innlausnarverð 14.101,- 91377390
10.000 kr.
(16. útdráttur, 15/10 1996)
Innlausnarverð 14.761,-
91370582 91376751
10.000 kr.
(17. útdráttur, 15/01 1997)
Innlausnarverð 14.926,- 91371643
10.000 kr.
(18. útdráttur, 15/04 1997)
Innlausnarverð 15.197,- 91370581
500.000 kr.
(19. útdráttur, 15/07 1997)
Innlausnarverð 776.913,- 91320543
1.000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
(20. útdráttur, 15/10 1997)
Innlausnarverð 1.589.949,-
91310788 91312004
91311991 91312078
Innlausnarverð 158.995,-
91343666
Innlausnarverð 15.899,-
91371479 91379038
100.000 kr.
10.000 kr.
(21. útdráttur, 15/01 1998)
Innlausnarverð 161.418,-
91341085 91341613
Innlausnarverð 16.142,-
91370305
(22. útdráttur, 15/04 1998)
100.000 kr. I Innlausnarverð 164.930,-
91343485
10.000 kr. I Innlausnarverð 16.493,- 1 91374485 91376070 91376750 91376901
(23. útdráttur, 15/07 1998)
10.000 kr. I Innlausnarverð 16.856,-
aióföMD/ yiu/öaoö
(24. útdráttur, 15/10 1998)
gWtTtI*1BTiTtl!Wi Innlausnarverð 1.698.999,-
91311943
I Innlausnarverð 169.900,-
91342786
HKRVnTfflni Innlausnarverð 16.990,-
^““ 91370580 91371644 91376749 91377389
100.000 kr.
10.000 kr.
1.000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
(25. útdráttur, 15/01 1999)
Innlausnarverð 173.253,-
91343544
Innlausnarverð 17.325,-
91370340 91376071 91376379 91378184
(26. útdráttur, 15/04 1999)
Innlausnarverð 1.774.430,-
91310582 91311421 91311944
Innlausnarverð 177.443,-
91343000 91343364 91343484 91343820
Innlausnarverð 17.744,-
91371804 91375014 91376551
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né
verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi
fyrír eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar
og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum,
sparísjóðum og verðbréfafyrírtækjum.
Ibúðalánasjóður
Suðurlandsbraut 24 108 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800
_____UMRÆÐAN____
Að beita sér á
viðeigandi hátt
ÞEGAR ég segi fólki að ég sé
kennari í Alexandertækni reka
flestir upp stór augu og spyrja
hvað í ósköpunum það sé eigin-
lega? Aðrir verða íhug-
ulir á svip og segjast
nú eitthvað hafa heyrt
þessarar tækni getið
en viðurkenna að hug-
myndir þeirra um
hana séu mjög óljósar;
halda ýmist að um sé
að ræða ákveðnar æf-
ingar sem maður gerir
líkt og í jóga, eða
óbeinna meðferðar-
form í ætt við nudd
eða heilun. - En nei,
ekki er það nú svo, og
vonast ég til að geta
með eftirfarandi skrif-
um létt dulúðinni að-
eins af fyrirbærinu
sem um ræðir og gefið
lesendum skýrari hugmyndir um
starfa minn.
Alexandertækni er aðferð til að
kenna fólki að beita sér á viðeig-
andi hátt í leik og starfi - með sem
minnstri spennu og mestri hag-
kvæmni. Flest finnum við fyrir
streitu og ýmiss konar óþæginum
öðru hvoru eða jafnvel að staðaldri
í daglegu lífi; stór hópur fólks blót-
ar bakinu, herðunum eða hálsinum
sýknt og heilagt á meðan aðrir fá
höfuðverki við lestur eða slæmsku í
mjaðmir við gang og svona mætti
lengi telja. Vitanlega er oft um að
ræða kvilla og mein sem batna við
lyfjagjöf, breytt mataræði, sjúkra-
þjálfun o.þ.h. en algengt er þó að
allt falli í sama farið að meðferð
lokinni og hlutaðeigandi fari að líta
Alexandertækni
Alexandertækni er að-
ferð, segir Þóra
Gerður, til að kenna
fólki að beita sér á við-
eigandi hátt í leik og
starfi, með sem
minnstri spennu og
mestri hagkvæmni.
á ástand sitt sem eðlilegan hlut
sem Mtið sé hægt að gera við. Þeir
eru færri sem virðast átta sig á því
að krónísk vandamál þeirra geti
tengst almennri misbeitingu sem
er þá hvort tveggja í senn - orsök
vandræðanna og það sem viðheld-
ur þeim.
Alexandertækni gengur út á að
hjálpa fólki að komast fyrir slæma
ávana, losa um óþarfa spennu og
beina því inn á hentugri brautir
sem taka mið af náttúrulegum
hreyfilögmálum og samræmi hug-
ar og líkama. Hún ræðst að rótum
vandans í stað þess að slá á ein-
kennin og hefur iðulega reynst vel
þegar um ofangreinda hluti er að
ræða ásamt raddvandræðum og
erfiðleikum við samhæfingu lík-
amsparta, en getur einnig haft já-
kvæð áhrif á vandamál eins og átó-
reglu, andlegt ójafnvægi og orku-
leysi.
Uppruni tækninnar
F.M. Alexander var leikari sem
lenti ítrekað í því að missa röddina
á sviði þó svo það væri allt í lagi
með hana í daglegu Mfi. Eftir ótelj-
andi ferðir til lækna og sérfræð-
inga sem gátu ekki gefið honum
nein haldbær svör eða lausnir á
þessu stóra vandamáli komst hann
að þeirri niðurstöðu að það hlyti að
vera eitthvað sem hann gerði vit-
laust sem ylli vandræðunum og
einsetti sér að uppgötva hvað það
væri. Hann umkringdi sig speglum
svo mánuðum og árum skipti og
skildist loks að rétt samband á
milM höfuðs, háls og búks spilar
lykilhlutverk hvað beitingu og heil-
brigði fólks varðar al-
mennt, og að til að
breyta líkamsbeitingu
sinni verður það að
læra að stöðva óæski-
leg viðbrögð sín við
hvers konar áreiti og
senda líkamanum síð-
an ný boð sem stuðla
að því að ákjósanlegra
ástand skapist innan
hans. Hann sigraðist
að endingu á radd-
vandamálum sínum og
hóf að kenna einstak-
Mngum sem leituðu til
hans með alls kyns
örðugleika þessa nýju
tækni sína. I dag eru
um 2.000 starfandi
Alexanderkennarar víðsvegar um
heiminn, þar af fjórir hér á landi.
Um kennsluna
Kennsla í Alexandertækni fer
fram í einkatímum, og þegar nem-
andi kemur til mín í fyrsta sinn
byrja ég á að útskýra fyrir honum
grunnhugmyndir Aiexandertækn-
innar og benda honum á hvar skór-
inn kreppir - hvers lags misbeit-
ingu er um að ræða í hans tilviki. Á
meðan við svo vinnum okkur í
gegnum einfaldar hreyfingar á
nota ég orð og létta snertingu til að
virkja huga hans á nýjan hátt
(kenni honum að senda sjálfum sér
ný boð) og beina líkamanum í átt-
ina frá því sem rangt er og að því
sem réttara er. Einnig fer hluti
kennslunnar fram á bekk sem
nemandinn leggst á til að geta gef-
ið vel eftir á meðan farið er í gegn-
um svipaða hluti, því það er erfitt
að kenna spenntum og stirðum lík-
ama eitthvað nýtt. Svona ganga
tímarnir fyrir sig hver á fætur öðr-
um, og það sem í raun og veru á
sér stað er endurmenntun tauga-
kerfisins - stöðnuðum boðum og
vöðvaviðbrögðum er smám saman
skipt út fyrir önnur meðvitaðri og
hagkvæmari. í raun má líkja ferl-
inu við hljóðfæranám þar sem
hljóðfærið er maður sjálfur og
markmiðið það að læra að vinna vel
úr andlegri og líkamlegri orku og
taka ábyrgð á eigin velfamaði.
Hverjum hentar
Alexandertækni?
Alexandertækni er íyrir hvem
þann sem hefur áhuga á að bæta
heilsuna með aukinm samhæfingu,
léttleika og meðvitund um samspil
hugar og Mkama í daglegu lífi. Nem-
endur hennar koma hvaðanæva að
úr þjóðfélaginu og em á aldrinum
u.þ.b. 8-80 ára. Hún er stunduð
bæði af hraustu fólki og þeim sem
em slæmir til heilsunnar, en hefur
hingað til verið sérlega vinsæl á
meðal þeirra sem reiða sig á lík-
amann sem sitt aðalatvinnutæki s.s.
tónMstarfólks, leikara, dansara og
þeirra sem stunda íþróttir. Hún er
þó ekld hvað síst að hasla sér vöM
hjá hinum almenna borgara í dag
ásamt því að vera í mildlM uppsigl-
ingu í viðskiptaheiminum, heilbrigð-
isgeh-anum, iyrirsætubransanum
og menntakerfinu svo eitthvað sé
nefnt. Flestir finna mun eftir
nokkrar kennslustundir sem taka
um 30—45 mínútur hver, en að jafn-
aði þarf um 20 sMkar tM að ná
áþreifanlegum árangri og gmnd-
vallarskMningi á lögmálum tækninn-
ar. TM að öðlast réttindi sem kenn-
ari í Alexandertækni þarf hins veg-
ar 3ja ára fullt nám við viðurkennda
skóla í greininni.
Höfundur nani Alexandertækni við
North London Teacher Training Co-
urse á Englandi og kennir í Sjáifefli i
Kópavogi.
Þóra
Gerður