Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 87

Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 87
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 87 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: i * 4 4 * Rigning rr Skúrir , t ' (3 X_J C_____________J 4 * » é Slydda 'ý Slyddué, Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * % Snjókoma U Él "J Sunnan, 2 vindstig Vindörin sýnir vind- stefnu og pðrin sss vindstyrk, heil pður ^ t er 2 vindstig. t 10 Hitastig s Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan og síðan suðvestan gola. Skýjað og dálítil rigning af og til sunnan- og vestanlands framan af degi, en að mestu þurrt norðaustan- lands. Hiti 5 til 10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðlæg átt og vætusamt sunnan- og vestan- lands, en úkomulítið og fremur hlýtt um landið norðaustanvert. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600 Til að velja einstöl spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu t hliðar. Til að fara á milli spásvæða er og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðir við Nýfundnaland og suður af Hvarfi hreyfast norðaustur. Veik skil suðvestur af landinu koma inn yfir landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gæraö ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 6 léttskýjað Amsterdam 14 skýjað Bolungarvik 1 léttskýjað Lúxemborg 13 skúr Akureyri 0 alskýjað Hamborg 11 þrumuðveður Egilsstaðir 3 vantar Frankfurt 18 skýjað Kirkjubæjarkl. 5 rigning Vín 15 rigning JanMayen 0 snjóél Algarve 22 heiðskírt Nuuk -1 vantar Malaga 33 léttskýjað Narssarssuaq 4 skýjað Las Palmas 26 heiðskírt Þórshöfn 8 súld Barcelona 21 þokaigrennd Bergen 11 léttskýjað Mallorca 25 léttskýjað Ósló 3 rigning Róm 24 þokumóða Kaupmannahöfn 8 rigning Feneyjar 22 hálfskýjað Stokkhólmur 9 vantar Winnipeg 11 alskýjað Helsinkl 9 léttskýiað Montreal 12 heiðskírt Dublin 14 skýjað Halifax 7 léttskýjað Glasgow vantar New York 11 skýjað London 16 skúr á síð. klst. Chicago 8 léttskýjað Paris 17 skýjað Orlando 23 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 15. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 6.02 4,1 12.16 -0,1 18.25 4,3 4.15 13.24 22.36 13.32 ÍSAFJÖRÐUR 2.02 -0,1 7.57 2,1 14.20 -0,2 20.20 2,3 3.55 13.29 23.05 13.37 SIGLUFJÖRÐUR 4.12 -0,1 10.30 1,2 16.28 -0,1 22.44 1,3 3.37 13.11 22.48 13.18 DJÚPIVOGUR 3.12 2,1 9.16 0,1 15.30 2,3 21.49 0,1 3.41 12.53 22.08 13.00 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morqunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 skömm, 4 híðin, 7 reyna að finna, 8 blauð- ar, 9 miskunn, 11 skyld, 13 allmikla, 14 skynfær- ið, 15 görn, 17 mjög, 20 tunna, 22 útdeilir, 23 varkár, 24 kvæðið, 25 gera auðugan. LÓÐRÉTT: 1 beinið, 2 synji, 3 svelg- urinn, 4 fjöl, 5 eldtungur, 6 kroppa, 10 áleiðis, 12 tek, 13 þjóta, 15 er þög- ul, 16 rótarávöxtum, 18 sjaldgæf, 19 trjágróðurs, 20 geislahjúpurinn, 21 lítil alda. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 gönuhlaup, 8 auðna, 9 fæddi, 10 nót, 11 tegla, 13 auðum, 15 skatt, 18 ógæfa, 21 rós, 22 flasa, 23 aftan, 24 glaðsinna. Lóðrétt: 2 örðug, 3 uxana, 4 lyfta, 5 undið, 6 naut, 7 fimm, 12 let, 14 ugg, 15 sófi, 16 aðall, 17 trauð, 18 ósaði, 19 ættin, 20 agns. ✓ I dag er laugardagur 15. maí, 135. dagur ársins 1999. Hall- varðsmessa. Orð dagsins: Verið því óhræddir, þér eruð meira verðir en margir spörvar. (Matteus 10,31.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Helgafell, Enniberg, Polar Siglir, Freyja, og Maersk Baltic fóru í gær. Þerney fer í dag. Joana Princeskom og fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Bylgja, Tjaldur og Atl- antic Peace komu í gær. Fréttir Islenska dyslexfufélagið er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði frá kl. 13-16 á Ránar- götu 18. Mannamót Félagsstarf aldraðra Seltjarnarnesi. Handa- vinnusýning verður í dag kl. 14-17 í íbúðum aldraðra við Skólabraut 3-5. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ. Myndlista- sýning verður opnuð í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli, í dag kl. 13.-17. Sýningin verður opin til og með fímmtud. 20. maí. Málverk, glerl- ist, leirlist, keramik. Félag eldri borgara Hafnarfírði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Laugardagsgangan fer frá Hraunseli ki. 10. Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 sund og leikfímiæfíngar í Breiðholtslaug, vinnu- stofur opnar frá kl. 9- 16.30, kl. 12.30 gler- skurður umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Þriðjudaginn 18. maí verður göngudagur í Laugardal á vegum FAIA Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.30, umsjón Óla Stína. Hvassaleiti 58-60. Handavinnusýning verð- ur sunnudaginn 16. maí og mánudaginn 17. maí frá kl. 13-17 báða dag- ana. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Norðurbrún 1. Sýning á listmunum og handa- vinnu aldraðra verður haldin 16. og 17. maí kl. 14-18, hátíðarkaffi, Karl Jónatansson leikur á harmónikku i kaffitím- anum. Allir velkomnir. Vitatorg Handavinnu- sýning verður laugar- daginn 15. maí og mánu- daginn 17. maí, opið frá kl. 13-17. Vesturgata 7. Handa- vinnusýning verður haldin dagana 15. 16. og 17. maí frá kl. 13-17. A sýningunni verður al- menn handavinna, myndlist, glerlist, postu- línsmálun og fleira. Kaffiveitingar frá kl. 13 og skemmtiatriði kl. 15 alla dagana. Gestir á öll- um aldri velkomnir. Húmanistahreyfílngin. „Jákvæða stundin" er á mánudögum kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu 46. ATH. breyttan stað og tíma. Kóramót eldri borgara verður í Víðistaðakirkju Hafnarfirði í dag kl. 17. Þátttakendur: Vorboðar - Mosfellsbæ, Eldey - Suðurnesjum, Samkór- inn Hljómur - Akranesi, Hörpukórinn - Árborg og Gaflarakórinn Hafnarfirði. Kvenfélag Kópavogs Vorferðin „óvissuferð“ verður farin laugardag- inn 15. maí kl. 13 frá Hamraborg 10. Kvenfélagið Hrönn Vorferðin sem fara átti til Vestmannaeyja 15. maí fellur niður, vegna seinkunar Herjólfs úr viðgerð. MG-félag Islands heldur aðalíúnd laugardaginn 22. maí kl. 14 að Hatúni lOa, í nýjum kaffisal Ör- yrkjabandalags fslands. Venjuleg aðalfundar- störf, önnur mál. MG-fé- lag íslands er félag sjúk- linga með Myasthenia Gravis (vöðvaslensfár) sjúkdóminn og þeirra sem vilja leggja málinu lið. Minningarkort Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju simi 5201300 og í blóma- búðinni Holtablómið, Langholtsvegi 126. Gíró- þjónusta er í kirkjunni. Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. yhnerískír rúm og dýnudagar ^Frábær Hlbod ^King síze rúm mjdýnum frá rKr. 11Q.ÖOO öfgr Queen size rúm m/dýnumfrá ÖKr. 79.900 öigr fking size dýnur mlböfclagafli ÖKr. 94.300 öigr Queen size dýnur mlböfóagafli ÖKr. 79.300 öigr Qjjsiáliur af lökum, pífum og dýnublfum með keyphim rúmum SUÐURLANDSBRAUT 22 - SÍMI 553 6011/553 7100 ehf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.