Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 87
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 87
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
i
* 4 4 * Rigning rr Skúrir
, t ' (3 X_J C_____________J 4 * » é Slydda 'ý Slyddué,
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * % Snjókoma U Él
"J
Sunnan, 2 vindstig
Vindörin sýnir vind-
stefnu og pðrin sss
vindstyrk, heil pður ^ t
er 2 vindstig. t
10 Hitastig
s Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Sunnan og síðan suðvestan gola. Skýjað
og dálítil rigning af og til sunnan- og vestanlands
framan af degi, en að mestu þurrt norðaustan-
lands. Hiti 5 til 10 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Suðlæg átt og vætusamt sunnan- og vestan-
lands, en úkomulítið og fremur hlýtt um landið
norðaustanvert.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600
Til að velja einstöl
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu t
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðir við Nýfundnaland og suður af Hvarfi
hreyfast norðaustur. Veik skil suðvestur af landinu koma
inn yfir landið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gæraö ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 6 léttskýjað Amsterdam 14 skýjað
Bolungarvik 1 léttskýjað Lúxemborg 13 skúr
Akureyri 0 alskýjað Hamborg 11 þrumuðveður
Egilsstaðir 3 vantar Frankfurt 18 skýjað
Kirkjubæjarkl. 5 rigning Vín 15 rigning
JanMayen 0 snjóél Algarve 22 heiðskírt
Nuuk -1 vantar Malaga 33 léttskýjað
Narssarssuaq 4 skýjað Las Palmas 26 heiðskírt
Þórshöfn 8 súld Barcelona 21 þokaigrennd
Bergen 11 léttskýjað Mallorca 25 léttskýjað
Ósló 3 rigning Róm 24 þokumóða
Kaupmannahöfn 8 rigning Feneyjar 22 hálfskýjað
Stokkhólmur 9 vantar Winnipeg 11 alskýjað
Helsinkl 9 léttskýiað Montreal 12 heiðskírt
Dublin 14 skýjað Halifax 7 léttskýjað
Glasgow vantar New York 11 skýjað
London 16 skúr á síð. klst. Chicago 8 léttskýjað
Paris 17 skýjað Orlando 23 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
15. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 6.02 4,1 12.16 -0,1 18.25 4,3 4.15 13.24 22.36 13.32
ÍSAFJÖRÐUR 2.02 -0,1 7.57 2,1 14.20 -0,2 20.20 2,3 3.55 13.29 23.05 13.37
SIGLUFJÖRÐUR 4.12 -0,1 10.30 1,2 16.28 -0,1 22.44 1,3 3.37 13.11 22.48 13.18
DJÚPIVOGUR 3.12 2,1 9.16 0,1 15.30 2,3 21.49 0,1 3.41 12.53 22.08 13.00
Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morqunblaöiö/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 skömm, 4 híðin, 7
reyna að finna, 8 blauð-
ar, 9 miskunn, 11 skyld,
13 allmikla, 14 skynfær-
ið, 15 görn, 17 mjög, 20
tunna, 22 útdeilir, 23
varkár, 24 kvæðið, 25
gera auðugan.
LÓÐRÉTT:
1 beinið, 2 synji, 3 svelg-
urinn, 4 fjöl, 5 eldtungur,
6 kroppa, 10 áleiðis, 12
tek, 13 þjóta, 15 er þög-
ul, 16 rótarávöxtum, 18
sjaldgæf, 19 trjágróðurs,
20 geislahjúpurinn, 21
lítil alda.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 gönuhlaup, 8 auðna, 9 fæddi, 10 nót, 11 tegla,
13 auðum, 15 skatt, 18 ógæfa, 21 rós, 22 flasa, 23 aftan,
24 glaðsinna.
Lóðrétt: 2 örðug, 3 uxana, 4 lyfta, 5 undið, 6 naut, 7
fimm, 12 let, 14 ugg, 15 sófi, 16 aðall, 17 trauð, 18 ósaði,
19 ættin, 20 agns.
✓
I dag er laugardagur 15. maí,
135. dagur ársins 1999. Hall-
varðsmessa. Orð dagsins: Verið
því óhræddir, þér eruð meira
verðir en margir spörvar.
(Matteus 10,31.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Helgafell, Enniberg,
Polar Siglir, Freyja, og
Maersk Baltic fóru í
gær. Þerney fer í dag.
Joana Princeskom og
fór í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Bylgja, Tjaldur og Atl-
antic Peace komu í gær.
Fréttir
Islenska dyslexfufélagið
er með símatíma öll
mánudagskvöld frá kl.
20-22 í síma 552 6199.
Opið hús er fyrsta laug-
ardag í hverjum mánuði
frá kl. 13-16 á Ránar-
götu 18.
Mannamót
Félagsstarf aldraðra
Seltjarnarnesi. Handa-
vinnusýning verður í
dag kl. 14-17 í íbúðum
aldraðra við Skólabraut
3-5.
Félagsstarf aldraðra í
Garðabæ. Myndlista-
sýning verður opnuð í
safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli, í dag kl.
13.-17. Sýningin verður
opin til og með fímmtud.
20. maí. Málverk, glerl-
ist, leirlist, keramik.
Félag eldri borgara
Hafnarfírði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg.
Laugardagsgangan fer
frá Hraunseli ki. 10.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á þriðjudag kl. 9.30
sund og leikfímiæfíngar
í Breiðholtslaug, vinnu-
stofur opnar frá kl. 9-
16.30, kl. 12.30 gler-
skurður umsjón Helga
Vilmundardóttir, kl. 13
boccia. Veitingar í teríu.
Þriðjudaginn 18. maí
verður göngudagur í
Laugardal á vegum
FAIA Lagt af stað frá
Gerðubergi kl. 13.30,
umsjón Óla Stína.
Hvassaleiti 58-60.
Handavinnusýning verð-
ur sunnudaginn 16. maí
og mánudaginn 17. maí
frá kl. 13-17 báða dag-
ana. Kaffiveitingar. Allir
velkomnir.
Norðurbrún 1. Sýning á
listmunum og handa-
vinnu aldraðra verður
haldin 16. og 17. maí kl.
14-18, hátíðarkaffi, Karl
Jónatansson leikur á
harmónikku i kaffitím-
anum. Allir velkomnir.
Vitatorg Handavinnu-
sýning verður laugar-
daginn 15. maí og mánu-
daginn 17. maí, opið frá
kl. 13-17.
Vesturgata 7. Handa-
vinnusýning verður
haldin dagana 15. 16. og
17. maí frá kl. 13-17. A
sýningunni verður al-
menn handavinna,
myndlist, glerlist, postu-
línsmálun og fleira.
Kaffiveitingar frá kl. 13
og skemmtiatriði kl. 15
alla dagana. Gestir á öll-
um aldri velkomnir.
Húmanistahreyfílngin.
„Jákvæða stundin" er á
mánudögum kl. 20.30 í
hverfismiðstöð húman-
ista, Grettisgötu 46.
ATH. breyttan stað og
tíma.
Kóramót eldri borgara
verður í Víðistaðakirkju
Hafnarfirði í dag kl. 17.
Þátttakendur: Vorboðar
- Mosfellsbæ, Eldey -
Suðurnesjum, Samkór-
inn Hljómur - Akranesi,
Hörpukórinn - Árborg
og Gaflarakórinn
Hafnarfirði.
Kvenfélag Kópavogs
Vorferðin „óvissuferð“
verður farin laugardag-
inn 15. maí kl. 13 frá
Hamraborg 10.
Kvenfélagið Hrönn
Vorferðin sem fara átti
til Vestmannaeyja 15.
maí fellur niður, vegna
seinkunar Herjólfs úr
viðgerð.
MG-félag Islands heldur
aðalíúnd laugardaginn
22. maí kl. 14 að Hatúni
lOa, í nýjum kaffisal Ör-
yrkjabandalags fslands.
Venjuleg aðalfundar-
störf, önnur mál. MG-fé-
lag íslands er félag sjúk-
linga með Myasthenia
Gravis (vöðvaslensfár)
sjúkdóminn og þeirra
sem vilja leggja málinu
lið.
Minningarkort
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Hringsins í
Hafnarfirði fást hjá
blómabúðinni Burkna,
hjá Sjöfn s. 555 0104 og
hjá Ernu s. 565 0152
(gíróþjónusta).
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Seltjarnar eru
afgreidd á Bæjarskrif-
stofu Seltjarnarness hjá
Ingibjörgu.
Minningarkort Kvenfé-
lags Háteigssóknar.
Kvenfélagskonur selja
minningarkort, þau sem
hafa áhuga að kaupa
minningarkort vinsam-
legast hringið í síma
552 4994 eða síma
553 6697, minningar-
kortin fást líka í Kirkju-
húsinu Laugavegi 31.
Minningarkort Kvenfé-
lags Langholtssóknar
fást í Langholtskirkju
simi 5201300 og í blóma-
búðinni Holtablómið,
Langholtsvegi 126. Gíró-
þjónusta er í kirkjunni.
Minningarkort Styrkt-
arfélags krabbameins-
sjúkra barna eru af-
greidd í síma 588 7555
og 588 7559 á skrifstofu-
tíma. Gíró- og kredit-
kortaþjónusta.
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttu-
vegi 5, Rvk. og í
síma/myndrita 568 8620.
FAAS, Félag aðstand-
enda alzheimersjúk-
linga. Minningarkort
eru afgreidd alla daga í
s. 587 8388 eða í bréfs.
587 8333.
Minningarkort Barna-
uppeldissjóðs Thorvald-
sensfélagsins eru seld
hjá Thorvaldsensbasar,
Austurstræti 4. Sími
5513509. Allur ágóði
rennur til líknarmála.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
yhnerískír rúm og
dýnudagar
^Frábær Hlbod
^King síze rúm mjdýnum frá rKr. 11Q.ÖOO öfgr
Queen size rúm m/dýnumfrá ÖKr. 79.900 öigr
fking size dýnur mlböfclagafli ÖKr. 94.300 öigr
Queen size dýnur mlböfóagafli ÖKr. 79.300 öigr
Qjjsiáliur af lökum, pífum og
dýnublfum með keyphim rúmum
SUÐURLANDSBRAUT 22 - SÍMI 553 6011/553 7100
ehf.