Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 37 LISTIR Morgunblaðið/Áadís ÞARNA hafa þeir hitann úr: Rúnar Freyr Gislason og Björn Jörundur Friðbjörnsson í hlutverkum stnum. Niðurtalning hj álparfrumna í New York LEIKLIST Þjóðleikhúsið í Loftkastalannm RENT/SKULD Höfundur tónlistar og texta: Jonath- an Larson. Þýðing: Karl Ágúst Úlfs- son. Leiksljórn: Baltasar Kormákur. Leikmynd: Vytautas Narbutas. Bún- ingar: Helga I. Stefánsdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Dansahöfundur: Aletta Collins. Tón- listarstjórn: Jón Ólafsson. Hljóð- sljórn: Ivar Ragnarsson og Sveinn Kjartansson. Leikarar: Atli Rafn Sig- urðarson, Álfrún Helga Örnólfsdótt- ir, Baldur Trausti Hreinsson, Bergur Þór Ingólfsson, Björn Jörundur Frið- björnsson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Felix Bergsson, Helgi Björnsson, Linda Ásgeirsdóttir, Margrét Eir Hjartardóttir, Pálmi Gestsson, Rúnar Freyr Gíslason, Steinunn Ólína Þor- steinsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir. Hljómsveit: Guðmundur Pétursson, Haraldur Þorsteinsson, Kjartan Valdemarsson, Kristján Eldjárn og Ólafur Hólm. Föstudagur 14. maí. „ÉG ER myndavél með ljósopið upp á gátt, alveg óvirkur; ég skráset, hugsa ekki.“ Þessi orð rithöfundar- ins Christopers Isherwood í skáld- sögunni Berlín kvödd eiga vel við persónu Marks Cohen í söngleiknum Rent. Hann fylgist með sambýling- um sínum í gegnum linsu myndband- stökuvélarinnar og tekur upp líf þeirra sem áhorfandi frekar en þátt- takandi. Eftir skáldsögu Isherwood var gert leikrit, kvikmynd eftir leik- ritinu, söngleikurinn Cabaret, sem að lokum var kvikmyndaður, var svo soðinn upp úr öllu saman. Söguþráð- urinn og persónumar í Rent eiga sér álíka fortíð. Mikið hefur verið gert úr tengsl- um þessa söngleiks við óperuna La bohéme eftir Puccini. Luigi Ulica og Giuseppe Giacosa sömdu texta óper- unnar upp úr fjórum köflum í bók- inni Scénes de la vie de bohéme eftir Henri Murger og breyttu og basttu að vild. Jonathan Larson styðst við söguþráð óperunnar og persónusafn í mjög stórum dráttum í þessum söngleik en heldur áfram þar sem Ulica og Giacosa létu staðar numið og fær lánað, stelur og stælir í sönn- um póstmódemískum anda, jafnt í texta sem tónlist. Verkið er að mörgu leyti beinn arftaki rokksöng- leikjanna en jafnframt í beinni and- stöðu við anda þeirra. Ahrifavaldar bóhemlifnaðarins eru taldir upp í söngnum um La vie bohéme. I söngleiknum -Hárinu urðu kynlífsathafnir og skammstafanir til- efni svipaðra söngva og það má hugsa sér Rent í heild sem andsvar við Hárið. í stað frelsis í kynlífi í eldra verkinu reyna persónumar í Rent að finna ástina í kapphlaupi við dauðann. í stað útvíkkunar hugans og nautnar eru eiturlyf nú tákn um hnignun og dauða. í Hárinu berjast persónurnar við kerfið og stríð en í Rent fellur stríðið við kerfið í skugg- ann af sjúkdómi sem fækkar hjálpar- frumum í vamarkerfi líkamans og leggur hverja persónuna af annarri að velli. Umhverfislistaverk Vytautas Nar- bautas taka mið af veruleika sögunn- ar; sviðsmyndin er samansafn skúlp- túra úr úrgangi neysluþjóðfélags en persónurnar tjá einmitt hinn tætta nútíma í listsköpun sinni og lífi. Svið- ið er ekki stórt en nýtist vel og á fjöl- breytilegan hátt - hugmyndaauðgin er slík að undrum sætir. Ljósabún- aðurinn er betrumbættur og reynist vel, en eftirminnilegasta lýsingin er í gjörningsatriðinu, sem undirstrikar vel hvernig vinna má með einfalda hluti. Búningarnir eru fjölbreyttir og samtíningslegir eins og er vel við hæfi hér - múnderingar Angel og Mímíar oft stórkostlegar - en stund- um mætti búningavalið taka betur mið af sköpulagi leikaranna. Þýðing- in er allt frá því að vera gullfalleg í mörgum söngtextanna út í að vera versta hnoð þar sem rímið ber þýð- andann ofurliði. En frumtextinn er ekki stórkostlegur skáldskapur svo Karl Ágúst getur verið stoltur af helstu perlunum í þýðingu sinni. Helstu stjörnur kvöldsins voru Atli Rafn Sigurðarson sem var í einu orði stórkostlegur, jafnt sem hin lit- ríka transa og í glímunni við dauð- ann, og Brynhildur Guðjónsdóttir sem túlkaði hinar ólíku hliðar Mímí- ar jafnt af krafti sem einlægni. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir hristi upp í leiknum sem hin kröftuga Maureen og átti stjömuleik í gjörn- ingnum. Rúnar Freyr Gíslason skil- ar hlutverki sínu sem hinn óvirki sögumaður fullkomlega, hversdags- leikinn uppmálaður í samanburði við áðurtaldar persónur. Björn Jörund- ur Friðbjömsson og Helgi Björns- son túlkuðu söngtextana af sérstök- um innileika. Margrét Eir Hjartar- dóttir gaf samsöngnum líf og lit en þarfnast meiri leikreynslu. Baldur Trausti Hreinsson var ekki nógu sannfærandi sem illmennið Benja- mín, en persónan er heldur ekki mjög skýr frá höfundarins hendi. Aðrir leikarar fóm með mörg smærri hlutverk og stóðu sig undan- tekningarlaust mjög vel en sérstak- lega má minnast á fallegan dans Ál- frúnar Helgu Örnólfsdóttur. Tónlist- arflutningur var glæsilegur og ger- samlega hnökralaus og athyglisvert hve vel leikurunum tekst að túlka persónur sínar í söng. Baltasar Kormákur hefur gert nokkrar breytingar á verkinu til að gera það leikrænna, þ.ám. á endin- um. Þetta breytir því sem höfundur vill koma á framfæri svo gersamlega að það verður að setja spurningar- merki við slíka kúvendingu. Uppsetn- ingin er annars öll hin vandaðasta og kemur sögunni mjög vel til skila. Sveinn Haraldsson Húsbréf Þrítugastí útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. júli 1999 1.000.000 kr. bréf 91110092 91110473 91110744 91111101 91111712 91110107 91110592 91110758 91111197 91111791 91110220 91110617 91110781 91111213 91111806 91110252 91110656 91110865 91111502 91111807 91110427 ' 91110703 91110918 91111551 91111810 100.000 kr. bréf 91140004 91141394 91142206 91142964 91144254 91140225 91141449 91142218 91143006 91144275 91140366 91141451 91142328 91143185 91144385 91140823 91141504 91142378 91143383 91144404 91141061 91141525 91142395 91143395 91144423 91141145 91141655 91142430 91143413 91144666 91141153 91141724 91142478 91143506 91144672 91141191 91141757 91142499 91143528 91144931 91141219 91141759 91142619 91143544 91145021 91141237 91141912 91142637 91143747 91145106 91141253 91141985 91142770 91143852 91145140 91141260 91142032 91142796 91144029 91145144 91141298 91142121 91142809 91144149 91145260 10.000 kr. bréf 91112961 91113463 91145505 91145577 91145708 91145724 91145805 91145818 91146037 91146101 91146127 91146354 91146447 91146480 91146517 91146583 91146668 91146893 91146993 91147012 91147169 91147362 91147431 91147644 91147731 91147881 91147958 91148028 91148038 91148082 91148089 91148179 91148185 91148240 91148266 91148295 91148298 91148323 91148349 91148367 91148542 91148629 91148834 91148862 91148884 91149024 91149029 91149062 91149096 91149127 91149128 91149155 91149378 91149442 91149463 91149466 91149482 91149489 91149523 91149570 91149701 91149794 91149813 91149847 91149950 91150016 91150042 91150099 91150378 91150527 91150540 91150542 91150567 91150867 91151162 91170005 91170233 91170401 91170540 91170634 91170661 91170688 91170706 91170835 91170882 91170889 91170893 91170909 91170947 91171009 91172500 91173447 91175452 91176197 91177170 91177944 91178991 91180314 91171098 91172721 91173986 91175503 91176204 91177200 91177971 91179016 91180327 91171127 91172771 91174103 91175517 91176252 91177236 91178122 91179179 91180561 91171150 91172829 91174244 91175521 91176281 91177268 91178184 91179402 91180713 91171537 91172875 91174320 91175544 91176376 91177273 91178187 91179504 91180743 91171711 91172914 91174684 91175668 91176601 91177511 91178306 91179522 91180788 91171929 91172927 91174695 91175720 91176636 91177554 91178476 91179583 91180893 91171982 91172966 91174729 91175761 91176785 91177572 91178510 91179646 91180984 91172035 91173165 91174736 91175812 91176789 91177635 91178683 91179683 91181013 91172125 91173178 91174794 91175870 91176872 91177684 91178689 91179820 91181145 91172203 91173327 91174872 91175983 91176956 91177722 91178702 91179944 91181284 91172204 91173339 91174905 91175995 91177014 91177739 91178794 91180137 91181290 91172223 91173343 91174952 91176040 91177111 91177814 91178803 91180224 91181294 91172277 91173411 91175363 91176191 91177116 91177826 91178939 91180289 91181332 91181403 91181532 91181639 91181650 91181689 91181824 91182010 91182081 91182087 91182171 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 1.000.000 kr. 10.000 kr. (2. útdráttur, 15/07 1992) Innlausnarverð 1.187.274,- 91113383 Innlausnarverð 11.873.- 91173733 100.000 kr. 10.000 kr. (3. útdráttur, 15/10 1992) Innlausnarverð 120.656,- 91149252 91150671 Innlausnarverð 12.066,- 91174427 91181091 91179602 91181653 100.000 kr. 10.000 kr. (4. útdráttur, 15/01 1993) Innlausnarverð 122.843,- 91140048 Innlausnarverð 12.284,- 91170483 10.000 kr. (8. útdráttur, 15/01 1994) Innlausnarverð 13.411,- 91171728 91177640 10.000 kr. (9. útdráttur, 15/04 1994) Innlausnarverð 13.620,- 91174779 91176062 10.000 kr. (10. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 13.869,- 91178953 10.000 kr. (11. útdráttur, 15/10 1994) Innlausnarverð 14.156,- 91176061 10.000 kr. (14. útdráttur, 15/07 1995) Innlausnarverð 14.894,- 91176056 91177509 91178871 100.000 kr. 10.000 kr. (15. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 152.721,- Innlausnarverð 15.272,- 91177641 91179913 10.000 kr. (16. útdráttur, 15/01 1996) Innlausnarverð 15.505,- 10.000 kr. (17. útdráttur, 15/04 1996) Innlausnarverð 15.847,- 10.000 kr. (18. útdráttur, 15/07 1996) Innlausnarverð 16.191,- 91170433 91181903 10.000 kr. (19. útdráttur, 15/10 1996) Innlausnarverð 16.589,- 91171471 91174782 100.000 kr. (20. útdráttur, 15/01 1997) Innlausnarverð 167.747,- 91141774 100.000 kr. (21. útdráttur, 15/04 1997) Innlausnarverð 170.791,- 91140113 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (22. útdráttur, 15/07 1997) Innlausnarverð 1.746.249,- 91111652 Innlausnarverð 174.625,- 91149114 Innlausnarverð 17.462,- 91170448 91170735 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 1.786.847,- 91110514 91111684 91112177 Innlausnarverð 178.685,- 91140057 91140977 91145135 91146582 Innlausnarverð 17.868,- 91173070 91174624 91175465 91182116 (24. útdráttur, 15/01 1998) 10.000 kr. I Innlausnarverð 18.141,- I 91181385 (25. útdráttur, 15/04 1998) 100.000 kr. Innlausnarverö 185.355,- I 91144570 10.000 kr. 1 Innlausnarverð 18.535,- I 91180378 100.000 kr. 10.000 kr. (26. útdráttur, 15/07 1998) Innlausnarverð 189.430,- 91145610 Innlausnarverð 18.943,- 91174405 91174826 100.000 kr. 10.000 kr. (27. útdráttur, 15/10 1998) Innlausnarverð 190.940,- 91147220 Innlausnarverð 19.094,- 91171603 91177390 91181386 1.000.000 kr. 10.000 kr. (28. útdráttur, 15/01 1999) Innlausnarverö 1.947.082,- 91112736 Innlausnarverð 19.471,- 91170432 91174818 91175464 1.000.000 kr. (29. útdráttur, 15/04 1999) Innlausnarverð 1.994.173,- 100.000 kr. 10.000 kr. 91110008 91111011 91112339 91113194 91110019 91111072 91112397 91113197 91110168 91111296 91112399 91113516 91110247 91111383 91112533 91113549 91110334 91111435 91112546 91113554 91110442 91111471 91112623 91113674 91110488 91111572 91112855 91113697 91110636 91111908 91113041 91110771 91112031 91113140 Innlausnarverð 199.417,- 91141146 91143769 91147594 91151222 91143086 91144274 91148932 Inniausnarverð 19.942, . 91171123 91173426 91175793 91181913 91171825 91173895 91178202 91182076 91172344 91174697 91180439 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áriðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Ibúðalánasjóður Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.