Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Heildarálagning um 1,5 milljarðar kr. í Eyjum HEILDARALAGNING opinberra gjalda í Vestmannaeyjum nemur alls kr. 1.497.144.114 á 3.369 aðila auk 595.616 króna sem lagðar eru á 101 barn yngra en 16 ára. Skattaaf- sláttur sem gengur til greiðslu út- svars, eignarskatts, eignarskatts- 1. Haraldur Gíslason, Birkihlíð 22 2. Ómar Kristmannsson, Smáragötu 20 3. Matthías Oskarsson, Illugagötu 4 4. Gunnar Jónsson, Illugagötu 53 5. GrímurJón Grímsson, Búhamri44 6. Ólafur Agúst Einarsson, Hrauntúni 47 7. Sigurður Einarsson, Birkihlíð 17 8. Sighvatur Bjarnason, Brekkugötu 11 9. Guðmundur Sveinbjörnsson, Bröttugötu 24 10. Guðmundur Huginn Guðmundsson, Höfðavegi 43c auka og fjármagnstekjuskatts nem- ur alls kr. 73.617.775. Barnabætur nema alls kr. 51.423.721 og vaxta- bætur nema alls kr. 45.214.017. Heildargjöld tíu gjaldhæstu ein- staklinga eru sem hér segir: kr. 7.111.940 i„ 6.773.031 „ 5.862.593 „ 5.711.737 „ 4.840.718 „ 4.625.167 „ 4.599.442 „ 4.335.473 „ 4.297.443 „ 4.261.927 Skipstjóri á Ólafsfirði greiðir mest á Norðurlandi eystra GJALDHÆSTI einstaklingur skattumdæmi Norðurlands eystra býr á Ólafsfirði og er það Hrafn Ragnarsson skipstjóri. Hafa verið lagðar á hann rúmar 8,6 milVjónir. 1. Hrafn Ragnarsson, Aðalgötu 26, Ólafsfjörður 2. Sigurður Orn Bergsson, Huldugili 6, Akureyri 3. Önundur Kristjánsson, Aðalbraut 41a, Raufarhöfn Auðun Benedikstsson, Norðurgötu 10, Akureyri Þorsteinn Már Baldvinsson, Barðstúni 7, Akureyri Magnús Gauti Gautason, Suðurbyggð 27, Akureyri Reimar Alfreð Þorleifsson, Smáravegi 5, Dalvík Þórarinn B. Jónsson, Jörvabyggð 8, Akureyri Þorsteinn Vilhelmsson, Hjarðarlundi 11, Akureyri Kristján V. Vilhelmsson, Kotárgerði 12, Akureyri 4. 5. 6. 7. 9. 10. Flestir þeirra tíu sem greíða eiga hæst gjöld búa á Akureyri. Hér fara á eftir nöfn þeirra tíu einstaklinga sem mest gjöld eiga að greiða: kr. 8.637.239 kr. 7.346.674 kr. 6.551.264 kr. 6.200.611 kr. 6.167.559 kr. 5.543.984 kr. 5.163.430 kr. 5.214.663 kr. 5.048.879 kr. 4.797.589 Gjöld hækka um 10,77% á Norðurlandi vestra ÁLÖGÐ gjöld á einstaklinga í Norð- urlandsumdæmi vestra eru samtals 2.345.672.000 kr. og er það 10,77% hækkun frá í fyrra. Fjöldi gjaldenda er 7.284 en þeir voru í fyrra 7.389 og hefur því fækkað um 1,42%. Utsvar í umdæminu nemur alls rúmum 1,1 milljarði króna og hækk- 1. Guðmundur J. Skarphéðinsson, Siglufirði, aði um 7,9% en tekjuskattur 939 milljónum og hækkaði um 8,64%. Þá eru greiddar 132 milljónir í barna- bætur og hafa þær lækkað um 11,82% frá fyrra ári. Tíu hæstu gjaldendur eiga að greiða gjöld á bil- inu 3,4 til 4,8 milljónir króna. Þeir eru: kr. 4.840.598 2. Lárus Þór Jónsson, Hvammstanga kr. 4.438.505 3. Þórarinn H. Þorbergsson, Hvammstanga kr. 4.198.521 4. Rögnyaldur Ottósson, Skagaströnd kr. 3.958.098 5. Árni Ólafur Sigurðsson, Skagaströnd kr. 3.872.347 6. Jón Dýrfjörð, Siglufirði kr. 3.693.616 7. Guðjón Guðjónsson, Skagaströnd, kr. 3.592.745 8. Sigursteinn Guðmundsson, Blönduósi kr. 3.567.969 9. Sigurður Baldursson, Siglufírði kr. 3.515.977 10. Guðmundur Kjalar Jónsson, Sauðárkróki kr. 3.461.453 Tíu hæstu á Vesturlandi greiða 4,4-8,5 milljónir GJALDHÆSTU einstaklingar á hæstu sem borist hefur frá skatt- Vesturlandi í ár eiga að greiða allt frá stjóra Vesturlandsumdæmis. Eru um 8,5 milljónum króna niður í 4,4 þeir úr ýmsum starfsgreinum og búa milljónir samkvæmt lista yfir þá fiestir í þéttbýlisstöðum fjórðungsins. 1. Magnús Guðlaugsson, db., Hjallabrekku 3 2. Jónas Guðmundsson, Bjarteyjarsandi 3 3. Logi Jóhannsson, Suðurgötu 38 4. Rakel Olsen, Ægisgötu 3 5. Jón Þór Hallsson, Brekkubraut 29 6. Einar Jón Ólafsson, Skagabraut 11 7. Þórður Ingólfsson, Sunnubraut 7 8. Ágúst Guðmundsson, Kveldúlfsgötu 15 9. Gísli Runólfsson, Jörundarholti 208 10. Pétur Pétursson, Staðarbakka kr. 8.560.441 kr. 7.598.995 kr. 6.667.311 kr. 6.349.313 kr. 5.917.911 kr. 5.274.987 kr. 4.574.064 kr. 4.496.341 kr. 4.560.040 kr. 4.452.120 Útgerðarmenn og læknar greiða mest á Austurlandi Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Ingileifur S. Jónsson gjaldhæstur á Suðurlandi HÆST opinber gjöld á Suðurlands- umdæmi á Ingileifur Sigurður Jóns- son á Svínavatni að greiða eða sam- tals rúmlega 21,8 milljónir króna. Kærufrestur álagningarinnar er til 30. ágúst. Eins og í öðrum skattumdæmum liggja álagningarskrár frammi til og með 13. ágúst nk. á skattstofunni, Vegskálum 1 á Hellu og hjá um- boðsmanni í hverju sveitarfélagi fyrir sig. Röð gjaldhæstu einstaklinga á Suðurlandi er þessi: 1. Ingileifur Sigurður Jónsson, Svínavatni kr. 21.871.990 2. Gunnar Andrés Jóhannsson, Arbæ kr. 9.554.400 3. Sigurður Astráðsson, Selfossi kr. 7.027.887 4. Sigurgeir Már Jensson, Vík í Mýrdal kr. 5.914.857 5. Kristján Jónsson, Selfossi kr. 5.716.457 6. Ragnar Kristinn Kristjánsson, Flúðum kr. 4.857.146 7. Óskar Sesar Reykdalsson, Selfossi kr. 4.557.666 8. Lúðvík Börkur Jónsson, Þorlákshöfn kr. 4.578.973 9. Erlingur Kristinn Ævarr Jónsson, Þorlákshöfn kr. 4.261.977 10. Þórir Björn Kolbeinsson, Hellu kr. 3.977.944 Læknar í efstu sætum í Vestfjarðaumdæmi ÁLÖGÐ gjöld á einstaklinga á Vest- fjörðum nema alls kr. 2.403.679.267 (börn ekki meðtalin). Álagning ein- staklinga hvílir á 6.465 einstakling- um (börn ekki meðtalin). Þar af nam útsvar kr. 1.169.709.802 og tekjuskattur kr. 1.044.460.013. Læknar eru áberandi á lista yfir einstaklinga sem greiða hæstu gjöldin. Tíu gjaldhæstu einstaklingar á Vestfjörðum eru: 1. Gísli Jón Hjaltason, Brunngötu 14, ísafirði kr. 6.437.177 2. Jón Björgvin G. Jónsson, Mýrum 17, Patreksfirði kr. 5.422.253 3. Þorsteinn Jóhannesson, SeKalandsvegi 73, ísafirði kr. 5.007.219 4. Sigfús Ólafsson, Borgabraut 11, Hólmavík kr. 4.608.048 5. Einar Már Gunnarsson, Hafraholti 26, ísafirði kr. 4.434.382 6. Agnar Ebeneserson, Holtastíg 15, Bolungarvík kr. 4.242.011 7. Hallgrímur Kjartansson, Aðalstræti 37, Þingeyri kr. 3.923.951 1. Sigurjón Björn Valdimarsson, Gauksmýri 2, Neskaupstað kr. 6.629.831 8. Guðni Albert Einarsson, Hjallabyggð 3, Suðureyri kr. 3.876.988 9. Asbjörn Sveinsson, Brunngötu 10, Isafirði kr. 3.839.536 10. Ágúst Oddsson, Höfðastíg 17, Bolungarvík kr. 3.786.822 Á LISTA yfir tíu gjaldhæstu ein- staklinga á Austurlandi eru nöfn manna sem tengjast útgerð, þ.e. skipstjórar og útgerðarmenn, einnig tveir læknar og bankastjóri. Gjöld tíu hæstu einstaklinga á Austurlandi eru á bilinu 4,9 milljón- ir króna til 6,6 milljóna. Gjaldhæsti einstaklingurinn býr í Neskaupstað. Tíu hæstu gjaldendur eru þessir: 2. Sverrir Jóhannesson, Skólavegi 71, Fáskrúðsfirði kr. 6.566.490 3. Þorsteinn Kristjánsson, Bleiksárhlíð 33, Eskifirði kr. 6.399.090 4. Gunnar Ásgeirsson, Kirkjubraut 30, Höfn kr. 5.930.216 5. Aðalsteinn Jónsson, Bakkastíg 2, Eskifirði kr. 5.806.599 6. Sturla Þórðarson, Marbakka 1, Neskaupstað kr. 5.651.053 7. Björn Magnússon, Miðgarði 2, Neskaupstað kr. 5.567.883 8. Kristín Guttormsson, Mýrargötu 37, Neskaupstað kr. 5.407.962 9. Árni Jensson, Strandgötu 47, Eskifirði kr. 5.182.648 10. Guðmundur Guðjónsson, Mýrargötu 24, Neskaupstað kr. 4.948.806 Álagningaskrár sveitarfélaga í Vestfjarðaumdæmi árið 1999 (vegna tekna og eigna ársins 1998) liggja frammi frá og með 30. júlí til 13. ágúst 1999, að báðum dögum meðtöldum. Heildarskrá og álagningaskrá liggja frammi á skattstofu Vestfjarðaum- dæmis, Hafnarstræti 1, á venjulegum skrifstofutíma og hjá umboðsmönn- um skattstjóra í öðrum sveitarfélögum. . - , Útihátíð í Reykjavík TÍVOLÍIÐ á hafnarbakkanum í Reykjavík verður í fullum gangi um verslunarmannahelgina. Síð- asti opnunardagurinn verður á mánudaginn, en á þriðjudag verða tækin tekin niður og kveð- ur þá 1 ívolíið að sinui. Að sögn Jörundar Guðmunds- sonar, umboðsmanns, hefur að- sókn á þessu áttunda sumri tívolísins verið þokkaleg. Margir rigningardagar hafa þó sett strik í reikninginn og kvaðst Jörundur ekki muna eftir jafn mikilli vætu á meðan tívolfið hefur verið hér á landi. Undanfarna daga hefur þó að- sóknin glæðst verulega og er Jör- undur bjartsýnn á góða lokadaga um verslunarmannahelgina. Hann taldi það gleymast í upptalningum á úthátíðum að ein stærsta úthá- tíðin væri einmitt í Reykjavík, á hafnarbakkanum þar sem tívolfið er. Þangað hafi þúsundir manna lagt leið sína undanfarin ár um verslunarmannahelgar og reikn- aði Jörundur með að svo yrði einnig um þessa helgi. Hraðakstur á bifhjóli end- aði með slysi SAUTJÁN ára gömul stúlka var flutt á slysadeild með sjúkrabifreið eftir bifhjólaslys á Miklubraut nokkru eftir mið- nætti í fyrrinótt. Stúlkan, sem var farþegi á hjólinu, reyndist með minniháttar meiðsl og sömuleiðis ökumaðurinn sem var kona á fimmtugsaldri. Hún var flutt á slysadeild með lög- reglubifreið. Lögreglan hóf afskipti af bifjólinu vegna hraðaksturs á Kringlumýrarbrautinni, en þegar ökumaður hlýddi ekki lögreglunni um að stöðva hóf lógregla eftirför og mældist hraði hjólsins 157 km á klukku- stund. Hjólinu var ekið gegn rauðu ljósi á gatnamótum Miklubrautar og Háaleitis- brautar og skömmu síðar missti ökumaður stjórn á hjól- inu og lenti aftan á bifreið á Miklubrautinni með fyrr- greindum afleiðingum. Hjólið skemmdist og var tek- ið með kranabifreið og Slökkvi- lið Reykjavíkur var kvatt á vettvang til að hreinsa upp olíu og bensín, sem lak á götuna við áreksturinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.