Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 ATVINNUAUGLÝ5INGAR Verslunarstjóri Hagkaup leitar að verslunarstjóra fyrir verslun sína í Skeifunni. Hagkaup er keðja aUiliða smásöluverslanna sem í dag rekur 5 verslanir víðs vegar um land, í Reykjavík, Kópavogi, Reykjanesbæ og á Akureyri. Fyrirtcekið er meðal stærstu fyrirtækja landsins og hjá fyrirtækinu starfa um 600 manns. Hagkaup er í eigu Baugs hf, sem sérhæfir sig í rekstri smásöluverslanna. Verslunarstjóri hjá Hagkaupi er ábyrgur fyrir daglegum rekstri verslunarinnar, þ. m.t. þjónustustigi verslunarinnar, útliti og framstillingum, rekstrarkostnaði og starfsmannahaldi en í versluninni starfa að meðaltali 70 manns. Gert er ráð fyrir þjálfunartíma við upphaf starfs en viðkomandi taki við rekstri verslunarinnar 4-6 vikum eftir ráðningu. Skilyrði fyrir ráðningu í starf verslunarstjóra hjá Hagkaupi er reynsla af verslunarstörfum, stjómunarreynsla, staðgóð menntum og ekki síst áhugi á verslunarstörfum. Leitað er að aðila sem hefur áhuga að gera verslunarstörf að framtíðarstarfi. Hagkaup er smásölufyrirtæki sem býður upp á breitt úrval af vörum til daglegra þarfa jafnt í matvöru sem fatnaði, húsbúnaði sem og vörum til tómstundaiðkunnar. Hagkaup skuldbindur sig til að stunda starfsemi sína á það hagkvæman hátt að viðskiptavinur Hagkaups geri ávallt betri kaup íHagkaupi. Stór þáttur í stefnu Hagkaups er að bjóða starfsfólki sínu samkeppnishæf laun, góð vinnuskilyrði og möguleika á að starfsframa innan fyrirtæksins. Hagkaup leggur áherslu á að veita starfsfólki sínu þjálfun sem aflar þeim þekkingar oggetu til þess að ná markmiðum fyrirtækisins. Upplýsingar um starfið gefur Kristín Eysteinsdótlir eða Steinþór Þórðarson hjá Starfsmannaþjónustu Baugs isíma 530 5500. (Netfangkristin@baugur.is og steinthor@baugur.is). Umsóknir merktar ,Versbmarstjóri" Hagkaup" skulu berast starfsmannaþjónustu Baugs hf, Skútuvogi 7,104 Reykjavtk, fyrir kl 17:00 mánudaginn 9. ágúst. í umsókn skal koma fram ítarleg lýsing á náms- og starfsferli og einnig nöjh ogsímanúmer aðila sem geta gefið umsögn um störf umsækjanda. < HAGKAUP Meira úrval - befri kaup I VÉLAR& ÞJÓNUSTAhf Þekktir fyrir þjónustu Símavarsla - 59648 STARFSSVH) Lagerstarf -59663 STARFSSVfÐ Sendill -59678 STARFSSVH) ► Almenn súnavarsla ► Önnur tilfallandi verkefni ► Vmnutími 9-17 ► Aimenn lagerstörf ► Móttaka og frágangur á vömsendingum ► Sjá um vörusendingar út úr húsi ► Vinnirtími 9:00-18:00 ► Fara í banka, toll ofl. ► Sjá um frágang í mötuneyti ► Vinnutími 8:30-17:00 HÆFNISKRÖFUR HÆFNISKRÖFUR HÆFNISKRÖFUR ► Þægileg og vönduð framkoma ► Tölvukunnátta ► Hæfni í mannlegum samskiptum ► Reynsla af lagerstörfum æskileg ► Hæfni í mannlegum samskiptum ► Stundvísi og áreiðanleiki ► lipur og þjónustulundaður einstaklingur ► Jákvæðni Vélar og þjónusta hf. leitar að ábyrgðarfullum einstaklingum til starfa í hin ýmsu störf hjá fyrirtækinu. ► Stundvísi Nánari upplýsingar veitirAgla Sigr. Bjömsdóttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallupfyrir mánudaginn Vélar og þjónusta hf. hafa kappkostað að veita sem besta þjónustu til viðskiptavina sinna. í dag vinna hjá VÞ rúmlega 50 manns og þar af em 15 í varahlutaþjónustu og nætri 20 á verkstæði. Fyrírtækið rekur útibú á Akureyri og hefur komið upp sterku sölumannakerfi um allt land. 9. ágúst n.k. - merkt viðeigandi starfsheiti og númeri. GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Smlöjuvegi 72, 200 Kópavogi Sfmi: 540 ÍOOO Fax: 564 4166 Netfang: r a d n i n g a r @ g a 11 u p . I s Domino's pizza Við óskum eftir hressum stelpum og strákum í hlutastörf og fullt starf við heimkeyrslu. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á afgreiðslu- stöðum okkar: Grensásvegi 11, Höfðabakka 1, Garðatorgi 7, Ánanaustum 15, Fjarðargötu 11. Samherji hf. óskar nú þegar eftir vönu starfsfólki til vinnu í Strýtu, um er að ræða vaktavinnu. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Samherja hf., Strýtu, kl. 10—12 og 13—15 alla virka daga. Sími 460 9060. Samherji hf. Sölustjóri Verslunin Kelló sem selur vandaðan kvenfatnað, leitar að ábyrgðar- fullum og traustum einstaklingi til að sjá um verslunina. Vinnutími 9-18 ogþyrfti viðkomandi að byrja í ágúst/ september. V STARFSSVIÐ ► Umsjón verslunar ► Ber ábyrgð á uppgjöri ► Sér um útstillingar ► Starfsmannahald HÆFNISKRÖFUR ► Reynsla af sölustjóm æskileg ► Snyrtileg og góð framkoma ► Hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þatfað berast Ráðningarþjónustu Gallupfyrir mánudaginn 9. ágúst ruk,- merkt „Verslunarstjóri - 59280". GALLUP RAÐNINGARÞ'JONUSTA Smlöjuvegl 7 2, 200 Köpavogl Síml: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radningar@gallup.ls Byggingaverk- og tæknifræðingar Verkfræðistofan Hamraborg óskar eftir að ráða byggingatækni- og byggingaverkfræðinga til starfa. Upplýsingar eru gefnar í síma 554 2200. Verkfræðistofan Hamraborg Hamraborg 10 , 200 Kópavogur / Sfmi: 554 2200. Fax: 564 2277
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.