Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 91

Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 91
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 91 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 ídag: jao y ¦>* v.—-j tJ^jCjfsjí é *Vx>-^/)jE ^ w * 7* »V ^*^ ^L-J^o " <{J!\ 2bm/s rok ^!\ 20m/s hvassviðrí ^\ Í5m/s allhvass ^, lOmls kaldi \ 5mls gola 0-&-&-Í * * * * Rigning y* Skúrir t^^Sydda y^Slydduél Heiðskirt Léttskýjað Hálfskviað Skýjað Alskýjað * * * * Snjókoma y Él ) Sunnan, 5 m/s. ^fl° Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin 53 vtndhraða, heil fjöður t 4 er 5 metrar á sekúndu. * Hitastig Þoka Súld VEÐURHORFUR f DAG Spá: Hægviðri og bjart veður inn til landsins, en víða þokuloft eða súld við ströndina. Búast má við skúrum eða rigningu suðvestanlands síðdegis. Hiti 11 til 16 stig og allt að 20 stig inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg austanátt frá sunnudegi til þriðjudags og rigning öðru hverju, síst þó vestanlands. Lítur út fyrir hægviðri og sólskin víða um land á miðvikudag og fimmtudag. Hiti yfirleitt 12 til 18 stig. PÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yflrlit á hádegi í gær: H Hæð L Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 900 km SV af Reykjanesi er kyrrstæð 997 mb lægð, sem grynrtist smám saman, en yfír S- Skandinavíu er allmikil 1023 mb hæð sem þokast austur á bóginn. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 100, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt 09 síðan spásvæðistöluna. Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaöir Kirkjubæjarkl. JanMayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki °C Véður 14 mistur 13 skýjað 17 léttskýjað 19 vantar 11 alskýjað 6 þokaígrennd vantar vantar 10 alskýjað 13 súld 22 léttskýjað 26 léttskýjað 23 vantar 22 léttskyjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vin Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar Veður léttskýjað léttskýjað léttskýjað léttskýjað léttskýjað heiðskirt léttskýjað léttskýjað skýjað hálfskýjað vantar vantar Dublin 21 léttskýjað Glasgow 24 mistur London 26 skýjað París 30 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Winnipeg Montreal Halifax NewYork Chicago Orlando heiðskirt heiðsklrt þoka þokumóða þokumóða þokumóða 31.JÚIÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar-upprás Sól I há-degisst. Sól-setur Tungl i suðrí REYKJAVÍK 2.11 0,2 8.12 3,5 19.17 0,2 20.31 3,8 4.30 13.34 22.36 3.42 ÍSAFJÖRÐUR 4.16 0,2 10.00 1.9 16.16 0,3 22.20 2.2 4.11 13.39 23.03 3.47 SIGLUFJÖRÐUR 0.19 1.3 6.29 0,1 12.57 1,2 18.38 0,2 3.53 13.21 22.45 3.28 DJÚPIVOGUR 5.16 1,9 11.25 0,3 17.42 2,1 23.56 0,4 3.56 13.03 22.08 3.10 SjávarhæS miðast við meðalstórstraumsnoru Mortjunt)laOio/a|íimælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 hrakninga, 4 ávöxtur, 7 úrskurður, 8 formæður, 9 mergð, 11 leðju, 13 at, 14 málminum, 15 haf, 17 södd, 20 liinidi, 22 ber, 23 snúa upp á, 24 þurrkuð út, 25 hafa fyrir sið. LÓPRÉTT: 1 víntegund, 2 ber, 3 harmur, 4 líf, 5 lestrar- merki, 6 hinar, 10 gesta- gangur, 12 und, 13 nokk- ur, 15 gefa gaum að, 16 árnum, 18 líkamshlutínn, 19 fugl, 20 lögun, 21 dá. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 rekkjuvoð, 8 eljan, 9 dáður, 10 nýr, 11 dorma, 13 aumur, 15 stáls, 18 slæða, 21 vol, 22 fræða, 23 ásinn, 24 villingur. Lóðrétt: 2 erjur, 3 kenna, 4 undra, 5 orðum, 6 held, 7 þrír, 12 mál, 14 uml, 15 saft, 16 áræði, 17 svall, 18 sláin, 19 æðinu, 20 asni. í dag er laugardagur 31. júlí, 212. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Þú hefur elskað rétt- læti og hatað ranglæti. Því hefur Guð, þinn Guð, smurt þig gleðinnar olíu fram yfir þína jafningja. (Hebreabréfið 1, 9.) staðar fyrir þá sem vilja reyna sig. greiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Reykjavíkurhöfn: í gær kom Tokiyu Maru og út fóru Amason Express, Odysseifur og Selfoss. I dag fara Tokuju Maru, Kenkyu Maru, Ryuo Maru og Yasu Maru. Fréttir Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13, frá kl. 13 til kl. 19 á klukkustund- ar fresti og frá kl. 19 til 23 á khikkustundar fresti. Frá Árskógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukku- stunda fresti til kl. 13.30, frá kl. 13.30 til kl. 19.30 á klukkustundar fresti og frá kl. 19.30 til kl. 23.30 á tveggja tíma fresti. Síminn í Sævari er 852 2211, upplýsingar um frávik á áætlun eru gefnar í símsvara 466 1797. Viðeyjarferjan. Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstudaga: til Viðeyjar kl. 13 og kl. 14, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 og síð- an á klukkustundar frestitilkl. 17,fráViðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Upp- lýsingar og bókanir fyrir stærri hópa, sími 581 1010 og 892 0099. Mannamót Gerðuberg, félagsstarf. Frá og með 5. júlí er lokað vegna sumarleyfa, opnað aftur þriðjudag- inn 10. ágúst. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs hefjast aftur sund- og leikfímiæfíngar í Breiðholtslaug og verð- ur á mánudögum, mið- vikudögum og fóstudög- um kl. 8.20 og þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 9.30. Kennari Edda Baldursdóttir. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" er á mánudögum kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu 46. Félag eldri borgara í Kðpavogi. Púttað verð- ur á Listatúni kl. 11. Púttkylfur verða til Félag eldri borgara í Reykjavík, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga kl. 10-13. Matur í hádeginu. Dans- leikur í Ásgarði, Glæsi- bæ, sunnudagskvöld kl. 20. Capri-Tríó leikur fyrir dansi, allir vel- komnir. Borgarfjarðar- ferð um Kaldadal í Reykholt 19. ágúst. Skaftafellssýslur, Kirkjubæjarklaustur 24.-27. ágúst. Norður- ferð, Sauðárkrókur 1.-2. september. Nánari upp- lýsingar um ferðir í blaðinu „Listin að lifa" sem kom út í mars. Skrásetning og miðaaf- hending á skrifstofu fé- lagsins. Upplýsingar í síma 588 2111. Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur verður haldinn í kvöld kl. 21 að Hverfisgötu 105 2. hæð (Risið). Nýjir félagar velkomnir. Aflagrandi 40. Á mánu- dag kl. 14 félgasvist. Árskdgar. Lokað á mánudag. íslandsbanki þriðjudag kl. 10. Félags- miðstöðin er opin alla daga frá kl. 9-17. Heimaþjónusta, bað- þjónusta. Heitur matur kl. 11.45. Kaffiveitingar k. 15. Hárgreiðsla og fótsnyrting kl. 9. Btílstaðarhlíð 43. Á mánudag kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Kdpavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554 1226 Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli alla þriðju- daga kl. 13- 16, tekið í spil og fleira. Gerðuberg, félagsstarf. Frá og með 5. júlí er lokað vegna sumarleyfa opnað aftur þriðjudag- inn 10. ágúst. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs hefjast aftur sund- og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug og verða á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 8.20 og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9.30. Kennari Edda Baldursdóttir. Gjábakki Fannborg 8. Á mánudag handavinnu- stofan opin. Leiðbein- andi á staðnum frá kl. 9- 17, kl. 13. lomber. Hraunbær 105. Á mánu- dag kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12-13 hádegis- matur, kl. 13-17 hár- Hvassaleiti 56-58. Á mánudag kl. 9 fótaajrt gerðir, kl. 9.30 boccia, kl. 13 frjáls spila- mennska. Hæðargarður 31. Á mámrdag kaffi á könn- unni og dagblöðin frá 9- 11, kl. 9-16.30 vinnu- stofa: almenn handa- vinna og fóndur, félags- vist kl. 14. Langahlfð 3. Á mánu- dag kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð, kl. 10 morg- unstund í dagstofu, kf* 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 15 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Á mánu- dag kl. 9-10.30 dagblöð- in og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 12.15 dans- kennsla framhald, kl. 13-14 kóræfing-Sigur- björg, kl. 13.30-14.30 danskennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. VitatorgÁ mánudag klr" 9.30-10 stund með Þór- dísi, kl. 11 létt ganga, kl. 10-14.30 handmennt al- menn, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13-16 brids frjálst, kl. 14.30 kaffi. Bahá'ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. GA-fundir spilafíkla eru.- kl. 18.15 á mánudögum i~ Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 Reykjavík og kl. 14 á sunnudögum í AA hús- inu Klapparstíg 7, Reykjanesbæ. Minningarkort Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK. í ReykjavíK* eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boðið er upp á gíró og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Hjartavernd- ar, Lágmúla 9. sími 5813755, gíró og greiðslukort. Reykjavík- ur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldr- aðra Lönguhlíð, Garðíí* Apótek Sogavegi 108, Árbæjar Apótek Hraun- bæ 102a, Bókbær í Glæsibæ Alfheimum 74, Kirkjuhúsið Laugavegi 31, Vesturbæjar Apótek Melhaga 20-22, Bóka- búðin Grímsbæ v/ Bú- staðaveg, Bókabúðin Embla Völvufelh 21, Bókabúð Grafarvogs Hverafold 1-3. Minningarkort Rauða kross Islands, eru seld^^ sölubúðum KvenrrJI^ deildar RRKÍ á sjúkra- ' húsum og á skrifstofu Reykjavíkurdeildar Fákafeni 11, slmi 568 8188. Allur ágóði rennur til líknarmála. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SIMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingsfc- 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 llalp*- sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. t lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.