Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 69$ BORGARBYGGÐ Leikskólinn Klettaborg, Borgarnesi Leikskólakennara vantar frá og með 1. september 1999 Leikskólinn er þriggja deilda fyrir börn á aldrin- um 2—6 ára. Megináhersla er lögð á mannleg samskipti og skapandi starf. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1999. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Steinunn Baldursdóttir í síma 437 1425. Heílbrigðisstofnunin Selfossi Lækni vantar til afleysinga Heilbrigðisstofnunin Selfossi óskar eftir að ráða lækni til afleysinga í sex mánuði, frá 1. september nk. til loka febrúar ársins 2000. Um er að ræða afleysingar á heilsugæslusviði. Nánari upplýsingar veitir Óskar Reykdalsson, yfirlæknir, sími 482 1300. Umsóknir sendist til Heilbrigðisstofnunaj-innar Selfossi, b.t. Óskars Reykdalssonar, við Árveg, 800 Selfossi. Trygg framtíð Stórt fyrirtæki íausturhluta Reykjavíkursem býður upp á gott starfsumhverfi óskar eftir að bæta við sig fólki og býður eftirfarandi störf laus til umsóknar: A: Lagerstarf: Um er að ræða heilsdagsstarf og leitum við eftir áreiðanlegum og traust- um starfsmanni sem hefur góð meðmæli. Þarf að geta haf ið störf sem fyrst. B: Saumastofa: Við viljum bæta við okkur starfskrafti í hálfsdags- og/eða heilsdags- starf. Mikil reynsla er ekki nauðsynleg en æskilegt er að umsækjandi hafi áhuga á saumaskap og sé iðinn og samviskusamur. Þarf að geta byrjað með haustinu. Umsóknum skal skilað á afgreiðslu Mbl. merkt- ar: A: „Lager — 5454", B: „Saumastofa - 5656". Sjúkraþjálfari Okkur vantar annan sjúkrabjálfara til starfa við Heilbrigðisstofnunina á Hvammstanga. Góð aðstaða til sjúkraþjálfunar og aðstoð við útvegun á húsnæði. Upplýsingar um starfið veita Elsche Apel, sjúkraþjálfari, í síma 451 2345 og Guðmundur Haukur, framkvæmdastjóri, í vinnusíma 451 2348, heimasíma 451 2393. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga Ertu metnaðargjarn/gjörn? Elskarðu að ferðast? Ertu samviskusamur/söm og áreiðanleg/ur, en ert ekki með þau laun sem þú vildir hafa? Viltu geta vaxið með fyrirtæki í sífelldum vexti á heimsmælikvarða? Ef þetta á við þig, hafðu þá samband í síma 881 6230. Þekking á interneti og tungumálum mjög æskileg. Hársnyrtir óskast til afleysinga á hárgreiðslustofu á ísafirði frá 1. september nk. Gott tækifæri fyrir metnaðarfullan starfskraft. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Þrastardóttir í símum 456 4542 og 456 4442. í Góð tæk'rfærí! Símavarsla-60677 STARFSSVtö ? Símavarsla og móttaka ? Létt skrifstofustörf ? Vmnutími 12:30-16:30 HÆFNISKRÖRJR ? Hæmi í mannlegum samskiptum Starf í framleiðslusal - 60692 Góðlauníboði STARFSSVIÐ ? Ábyrgur fyrir ákveðnum þáttum íframleiðslulínu ? Störf við framleiðsluiínu HÆFNISKRÖRIR ? Ábyrgðarfuliur og traustur einstaklingur ? Sjáifstæð vinnubrögð Meiraprófsbífstjórar -60707 STARFSSVH) ? Útkeyrsla á framleiðsluvörum fyrirtækisins HÆFNISKRÖFIR ? Meirapróf ? Stundvtsi og áreiðanleiki Eitt af stærri framleiðslu- og þjónustufyrirtækjum landsins leitar að starfsfólki í margvísleg störf hjá fyrirtækinu. Fyrirtækiðertaustogframsækið framleiðslu- og þjónustufyrirtæki meðum2jamljarðaáriegaveitu. Boðið er upp á líflegt starfsumhverfi þar sem góður starfsandi rikir. Nánari upplýsingar veitirÁscUs Jónsdóttir hjá Gallup. Umsókn ásatnt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallupfyrir mánudaginn 9. ágúst n.k. - merkt viðeigandi starfsheiti og númeri. GALLUP RAÐNINGARÞJONUSTA Smíojuvegi 72, 200 KÓpavogi Síml: 540 1000 Fax: 564 4166 Netf ang: radningarOgallup.is Qevðaskóli Kennarar athugið! Okkur vantar kennara fyrir 1. bekk og miðstig. Einnig vantar íþróttakennara í afleysingar til áramóta. Frekari upplýsingar um kaup og kjör veita Einar Valgeir Arason og Jón Ögmundsson í síma 422 7020 (heimasímar 423 7404 og 422 7216). Umsóknarfrestur er til 9. ágúst. Skólastjóri. /7///I > Ritari Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri óskar að ráða ritara í 50—100% starf. Starfið felst í símavörslu og almennum skrifstofustörfum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar Rannsóknastofnun að Sólborg, 600 Akureyri. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. Upplýsingar gefur Trausti Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri. „Au pair" — Svíþjóð íslensk hjón í Stokkhólmi óska eftir stúlku, 19 ára eða eldri, til að gæta tveggja drengja, auk þess að sinna léttum heimilisstörfum. Þarf að byrja 1. september. Upplýsingar í síma 00 468 464 8969 (Þórunn). Rafvirkjar Óska eftir að ráða rafvirkja í fjölbreytt rafvirkja- störf. Mikil vinna. Upplýsingar gefur Sigurður í síma 894 0481. Frá Árskóla Sauðárkróki Lausar stöður við Árskóla Sauðárkróki næsta skólaár: Smídakennsla. Almenn bekkjarkennsla á yngsta stigi. Forstödumaður skólagæslu. Mikil uppbygging og þróun framundan. Við óskum eftir að ráða fólk sem er tilbúið að takast á við spennandi og krefjandi verkefni. Viðbótarsamningar og fyrirgreiðsla í boði. Hafið samband og kannið málin. Upplýsingar veitir Óskar G. Björnsson skóla- stjóri í síma 453 5382 og 892 1395. FAXAFENI 9 108 REYKJAVÍK SlMI 588 9299 óskar eftir hressum meistara og/eða sveini til starfa. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum. Trésmiðir Óskum eftir trésmiðum til starfa sem fyrst. Framtíðarvinna. Upplýsingar í símum 511 1522 og 892 5605. n Eykt ehf Byggúigaverktakar Kennara vantar að Steinsstaðaskóla, Skagafirði. Æskilegar kennslugreinart.d. íþróttir og kennsla yngri barna. Við auglýsum ekki kjör, en ef þú hefur áhuga, þá veitir skólastjóri upplýsingar í símum 453 8033 og 854 0947. Skólastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.