Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 85
MORGUNBLAÐIÐ EYDÍS Benediktsdóttir og Birna Jónsdóttir kunnu að meta Skrið- jöklahúmorinn. BRANDARAKARLARNIR norð- lensku í hljómsveitinni Skriðjöklum skemmtu gestum Gauksins um sein- ustu helgi, og var það hluti af mánað- artónleikaferðalagi þeirra sem bar þá aðlaðandi yfirskrift „Hugvit og fegurð ‘99“. Piltarnir hafa farið bæði suður og austur og ljúka nú ferðalag- inu í heimabænum Akureyri um helgina. „Stemmningin á Gauknum var TOjög fín, sérstaklega á sunnudag- >nn, þegar við vorum með okkar vin- sæla Timburmannasirkus, þar sem við spilum kannski tíu lög og reyn- um að vera fyndnir inn á milli,“ seg- ú- Raggi Sót, söngvari Skriðjökla. i.Það tókst svo andsk... vel, þótt FÓLK í FRÉTTUM LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 íAJœtuyaUnn S'» Dans- og skemmtistaður í kvöld og sunnudagskvöld leika Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms Opið frá kl. 22—3 Næturgalinn — alltaf lifandi tónlist Morgunblaðið/Jón Svavarsson SKRIÐJÖKLAR eru: Jón Haukur Brynjólfsson á bassa, Halli Gulli trommuleikari, Raggi Sót söngvari, Jakob Jónsson gítarleikari og Jó- hann Ólafur Ingvason hljómborðsleikari, sem sést ekki á myndinni. Erum bún- ir að æfa okkur föstudagurinn hafí auðvitað verið fínn líka. En þá var meira ball, og ég fékk ekki að láta ljós mitt skína jafn mikið.“ - Og hvaða lög eruðþið að spila? „Við erum með um tuttugu lög með sjálfum okkur, sem er samtín- ingur af því sem við gáfum út, og svo er þetta bara gott og gilt sveitaball- arokk.“ - Og í hvað stefnir þetta allt? „Mér sýnist við ætla að slá algjör- lega í gegn. Nei, nei, við erum bara að gera þetta fyrir okkur og svo er dálítið af fólki sem hefur gaman af því að horfa á okkur og hlusta. Við ákváðum að taka allavega þessa mánaðarskorpu og sjá hvernig mót- tökurnar yrðu. Skriðjöklar hafa ekki æft í fimmtán ár fyir en núna, svo við erum í ágætisformi, og aldrei að vita nema við tökum tvær þrjár helg- ar í viðbót." - Og er íoðurlandið nýi einkennis- búningurinn? „Já, og við verðum reyndar með þrenna búninga yfir helgina. Og þá munu gamlir liðsmenn sveitarinnar, Bjarni Bjarnason og Logi Einars- son, taka nýjustu danssporin, en þetta eru menn sem hafa skemmt landanum gegnum tíðina með Skrið- jöklum.“ Mömmur og pabbar/ömmur og afar: Sérstaht BarnagamantilboðJ Öll þessi stórskemmtilegu Snoopy leikföng* fá börnii] hvergi nema á McDonald's *31/07 Hl 27/08 eða á meðan birgðir endast. Girnilegt kynningarverð Listaverð kr.399. McDonald’s : Barnagaman á engan sinn líka! McDonalds LYST ehf. er íslenskt fjölskyldufyrirtæki. Bamagaman er McHamborgari (eða McOstborgari eða 4 stykki McNuggets) með McFrönskum, gosdrykk og vönduðu leikfangi. Austurstræti 20 Suðurlandsbraut 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.