Morgunblaðið - 31.07.1999, Page 85

Morgunblaðið - 31.07.1999, Page 85
MORGUNBLAÐIÐ EYDÍS Benediktsdóttir og Birna Jónsdóttir kunnu að meta Skrið- jöklahúmorinn. BRANDARAKARLARNIR norð- lensku í hljómsveitinni Skriðjöklum skemmtu gestum Gauksins um sein- ustu helgi, og var það hluti af mánað- artónleikaferðalagi þeirra sem bar þá aðlaðandi yfirskrift „Hugvit og fegurð ‘99“. Piltarnir hafa farið bæði suður og austur og ljúka nú ferðalag- inu í heimabænum Akureyri um helgina. „Stemmningin á Gauknum var TOjög fín, sérstaklega á sunnudag- >nn, þegar við vorum með okkar vin- sæla Timburmannasirkus, þar sem við spilum kannski tíu lög og reyn- um að vera fyndnir inn á milli,“ seg- ú- Raggi Sót, söngvari Skriðjökla. i.Það tókst svo andsk... vel, þótt FÓLK í FRÉTTUM LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 íAJœtuyaUnn S'» Dans- og skemmtistaður í kvöld og sunnudagskvöld leika Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms Opið frá kl. 22—3 Næturgalinn — alltaf lifandi tónlist Morgunblaðið/Jón Svavarsson SKRIÐJÖKLAR eru: Jón Haukur Brynjólfsson á bassa, Halli Gulli trommuleikari, Raggi Sót söngvari, Jakob Jónsson gítarleikari og Jó- hann Ólafur Ingvason hljómborðsleikari, sem sést ekki á myndinni. Erum bún- ir að æfa okkur föstudagurinn hafí auðvitað verið fínn líka. En þá var meira ball, og ég fékk ekki að láta ljós mitt skína jafn mikið.“ - Og hvaða lög eruðþið að spila? „Við erum með um tuttugu lög með sjálfum okkur, sem er samtín- ingur af því sem við gáfum út, og svo er þetta bara gott og gilt sveitaball- arokk.“ - Og í hvað stefnir þetta allt? „Mér sýnist við ætla að slá algjör- lega í gegn. Nei, nei, við erum bara að gera þetta fyrir okkur og svo er dálítið af fólki sem hefur gaman af því að horfa á okkur og hlusta. Við ákváðum að taka allavega þessa mánaðarskorpu og sjá hvernig mót- tökurnar yrðu. Skriðjöklar hafa ekki æft í fimmtán ár fyir en núna, svo við erum í ágætisformi, og aldrei að vita nema við tökum tvær þrjár helg- ar í viðbót." - Og er íoðurlandið nýi einkennis- búningurinn? „Já, og við verðum reyndar með þrenna búninga yfir helgina. Og þá munu gamlir liðsmenn sveitarinnar, Bjarni Bjarnason og Logi Einars- son, taka nýjustu danssporin, en þetta eru menn sem hafa skemmt landanum gegnum tíðina með Skrið- jöklum.“ Mömmur og pabbar/ömmur og afar: Sérstaht BarnagamantilboðJ Öll þessi stórskemmtilegu Snoopy leikföng* fá börnii] hvergi nema á McDonald's *31/07 Hl 27/08 eða á meðan birgðir endast. Girnilegt kynningarverð Listaverð kr.399. McDonald’s : Barnagaman á engan sinn líka! McDonalds LYST ehf. er íslenskt fjölskyldufyrirtæki. Bamagaman er McHamborgari (eða McOstborgari eða 4 stykki McNuggets) með McFrönskum, gosdrykk og vönduðu leikfangi. Austurstræti 20 Suðurlandsbraut 56

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.