Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 21 VIÐSKIPTI vinnan geti þá verið með öðrum hætti. Samherji hefur eigin sölu- kerfi og getur þar af leiðandi selt afurðir Skagstrendings gegnum sitt kerfi. Þar getur verið á ferð- inni ábati sem er ótengdur því hvort þeir samnýta kvóta, skip eða framleiðslutæki í landi," segir Heiðar Guðjónsson. Hann bendir á að Burðarás eigi ríflega 12% hlut í Skagstrendingi og að Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna, sem hafi selt afurðir Skag- strendings, flytji með Eimskipi. Samherji reki hins vegar eigin sölukerfi og hafi aðallega skipt við Samskip. Því sé spurning hvernig þróunin verði. „Mér finnst Skagstrendings- málið því merkilegast af þessum þremur þar sem það getur haft töluverð á'hrif út fyrir félagið sjálft, því Samherji og Eimskip hafa ekki unnið saman svo nokkru nemi," segir Heiðar. Heiðar segir að Básafellsmálið sé af því taginu sem vantað hafi á íslandi. „Þarna er fyrirtæki sem hefur verið látið reka áfram, án þess að teknar hafi verið djarfar og nauðsynlegar ákvarðanir. Fyr- irtækið er svo yfirtekið af manni sem hefur ákveðnar skoðanir og ætlar að reka fyrirtækið með öðru sniði," segir Heiðar. „Ef til vill endurspeglar þetta að eigendur sastta sig ekki lengur við að þarna séu rekin tvö svipuð fyrirtæki nánast hlið við hlið og annað með tapi en hitt með hagn- aði," segir Tómas Hansson og vís- ar til Básafells sem ekki hafí gengið nógu vel og Hraðfrysti- hússins á Hnífsdal sem ávallt sé rekið með hagnaði. „Menn hafa þarna dæmi um hvernig er hægt að reka fyrirtæki vel og illa," segir Tómas. Aðspurðir segja Heiðar og Tómas að þessir þrír atburðir séu mun stærri í sniðum en sést hafi áður. „Það má þó segja að þetta séu hefðbundin tíðindi á þann hátt að það hafa verið miklar hræring- ar í eignasamsetningu fyrirtækja í sjávarútvegi, og maður getur átt von á því að þær haldi áfram," segir Tómas. Yfirverð ekki óeðlilegt „I tilfelli Skagstrendings og Básafells er um mjög áhugaverð viðskipti að ræða, en í báðum til- vikum eru á ferð kaupendur sem 4) (fjfrval af heilum og steinumí Innkeyrslur, {^} stéttir, stíga, sólpalla a.fl. Jón Hákon Bjarnason ^^ skrúðgarðyrkjumeistari veitir faglega ráðgjöí við valá vórum og útfærslu þinna hugmynda Sendum hvert á land sem er Morgunblaðið/Bjarni Eiríksson ÞYKIR ekki óeðlilegt að greitt sé yfirverð fyrir svo stóra hluti, enda séu kaupendur að komast í oddastöðu og geti þannig mótað framtíðar- stefnu fyrirtækjanna. hafa mikla þekkingu og reynslu í sjávarútvegi," segir Andri Sveins- son, verðbréfamiðlari hjá Búnað- arbanka Verðbréfum. „Það .er ljóst að kaupendur ætla að nýta sér sína þekkingu til að auka arð- semi. í tilviki Básafells er ljóst að rekstur félagsins hefur verið alls- endis ófullnægjandi síðustu ár, og var þörf á nýjum aðila þar inn." Andri segir ljóst vera að sjávar- útvegsfyrirtæki þurfi að vera stór til að fjárfesting í þeim skili eig- endum sínum viðunandi arðsemi, og segíst trúa því að á næstu árum verði enn frekari samþjöppun í greininni. Eftir 3 ár verði fjögur til fimm risafyrirtæki í þessari at- vinnugrein en hann vill ekki spá um hverjir það verði. „Það er þó ljóst hverjir ætla sér að stækka og hverjir sætta sig við þá stöðu sem orðin er," segir Andri en bendir á að takmarkanir á kvótaeign ein- stakra fyrirtækja takmarki stærð fyrirtækjanna. „Lög um hámarkskvóta á hendi útgerða munu hafa eitthvað um þetta að segja. Öll slík hamlandi lóg eru slæm og hindra frekari framþróun í greininni," segir Andri. Aðspurður um verðið sem greitt var fyrir bréfin í tilvikunum þrem- ur í vikunni segir Andri að sér þyki ekki óeðliiegt að greitt sé yf- irverð fyrir svo stóra hluti, enda séu kaupendur að komast í odda- stöðu og geti þannig mótað fram- tíðarstefnu fyrirtækjanna. „Það er eins með þessi þrjú fyrirtæki og önnur, að það er alls staðar hægt að hagræða," segir Andri Sveins- Mallorca Kqpt. 11.84167" Miðað við 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára í íbúð. Ef 2 ferðast saman, 39.980 kr. á mann, gisting í stúdíói. Innifaiið erflug, gisting á Pil Lari Playa í 1 viku, ferðirtil og frá flugvelli erlendis og allirflugvallarskattar. ¦L 29. ágúst og 5. september imanm Vagnhðfða 17 • 112 Rvtc • Sfmi 587 2222 • Fax 587 2223 1 vika - 6. október ^ólril^ J)21 } Poy'^jgii Vcrð I rá 11.461ier Miðað við 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára í íbúð. Ef 2 ferðast saman, 39.900 kr. á mann gisting í stúdíói. Innifalið: Flug, gisting á Sol Dorio í 1 viku, ferðirtil og frá flugvelli erlendis og allirflugvallarskattar. DsmtiOFk/Bi Jluinfii Vcrðfrá W^tWt 27.661 m: m.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11ára. Innifalið: Flug, bílaleigubíll í A-flokki með ótakmörkuðum kílómetrafjölda í 1 viku og allir flugvallarskattar. GoMfordtilJóJdwMls 58.800**. ~™ Miðað er við 2 saman í tveggja manna herbergi, og að 4 ferðist saman í bíl. Innifalið: Flug, gisting með morgunverði í 1 viku, bílaleigubíll í C-flokki, vallargjöld á 4 golfvöllum á Jótlandi. ,*2*» Ea____ j i i zjjj. 4 nætur / 5 dagar - 27.-31. október I f ámavun *'IJ _I_J Innifalið: Flug, gisting í 4 nætur á glænýju glæsilegu hóteli í hjarta Glasgowborgar, Holiday Inn Express, morgunverður, ferðirtil og frá flugvelli erlendis og allir flugvallarskattar. (B® Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími 568 2277 • Fax 568 2274 • Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is 800 7722 Akranos ísafjarður Dalvík KírkjubrautS Vasturferðir, Aðalstræti 7 Júlíus Snorrason S: 431 4884 *Fax: 431 4883 S: 456 5111-Fax: 456 5185 S: 466 1261 Borgamas Sauðárkrókur Akuroyti Vesturgaröur, Borgarbraut61 Skagfirðingabraut 21 Ráðhústorgi 3 S: 437 1040 • Fax: 437 1041 S: 453 6262/896 8477 • Fax: 453 5205 S: 462 5000 • Fax: 462 7833 S: 4781000 • Fax: 478 1901 Egihstaðir Selfoss Kefíavík Ferðaskrifstofa Austurlands Suðurgarður tif., Austurvegi 22 Hafnargötu 15 S: 471 2000 • Fax: 471 2414 S: 4821666 • Fax: 482 2807 S: 4211353 • Fax: 421 1356 Hisin VostmBttnaByjar Grindavík Jöklaferðir, Hafnarbraut Eyjabúð, Strandvegí 60 Flakkarinn, Víkurbraut 27 S: 4811450 S: 426 8060 «Fax: 426 7060 FERÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.