Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 64
$4 LAUGARDAGUR 31. JULI1999 MORGUNBLAÐIÐ Deloitte & Touche Deloitte & Touche hf. er rótgróið endurskoðunar- og ráðgiafarfyrirtæki, sem er aðili að alþióðafyrirtækinu Deloitte & Touche Tohmatsu og er tengt þekkingarneti sérfræðinga þess með beinlínuaðgangi. Starfsemi Deloitte & Touche er í 130 löndum með yfir 82.000 starfsmenn. Viltu starfa hjá alþjóðlegu fyrirtæki ? Viðskiptafræðingar til starfa í Reykjavík Við leitum að viðskiptafræðingum til starfa við endurskoðun og reikningsskil auk þess aðannastráðgjöf til viðskiptavina Deloitte &Touche hf. Viðskiptafræðingar fyrir útibúin á Egilsstöðum, Snæfellsbæ og Reykjanesbæ. Óskum einnig eftirað róða viðskiptafræðinga til starfa hjá útibúum Deloitte &Touche hf. á Egilsstöðum, Snæfellsbæ og Reyk|anesbæ. Nefstjóri NT-Netlausnir Leitum jafnframt að netstjóra til að hafa umsjón með rekstri tölvukerfis, þróun hugbúnaðarkerfa og notendaþjónustu fyrir starfsmenn Deloitte & Touche hf. Um er að ræða Windows NT-netkerfi. Alhliða þekking á Microsoft-umhverfi er nauðsynleg. Okkar kröfur Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi faglegan metnað, eigi auðvelt með að starfa sjálfstætt sem og í hópi auk þess að hafa frumkvæði og fylgni til framkvæmda. Ahersla er lögð á traust og óreiðanleika í hvívetna. I boði eru Tækifæri til að takast á við fjölbreytt verkefni, lifandi og notarlegt starfsumhverfi og góð laun fyrir gott vinnuframlag. Fyrirtækið leggur óherslu á reglubundna endurmenntun starfsfólks. Umsóknarfrestur er til og með 11. ágúst n.k. Gengið verður frá ráðningum skv. nánara samkomulagi. Vinsamlega athugið að fyrirspurnum verður eingöngu svarað hjáSTRÁehf. Allarumsóknirverða meðhöndlaðarsemtrúnaðarmál. Björk, Guðnýog Jóna Vigdís veita nónari upplýsingar. Viðtalstímarerufró kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl.10-16 alla virka daga. Tölvupóstfang erstra@centrum.is STRÁ'ehf. STARFSRÁÐNINGAR aratugs reimsla GUÐNY HARÐARDOTTIR Mörkirmi 3,108 Rcykjavík, síini: 588 3031, bréfsími 588 3044 Villeroy&Boch tl annarri haé Kringlunnar I SJtni 533 1919 Verslunin Villeroy & Boch hefur starfað í þrjú ár og sérhæfir hún sig í borðbúnaði og gjafavörum. Starfsmenn verslunarinnar eru fjórir og er vinnustaðurinn reyklaus. Afgreiðslustarf Vegna aukinna umsvifa óskar verslunin Villeroy & Boch að ráða áhugasamt fólk til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Viðkomandi starfsmenn þurfa að hafa failega framkomu, Ijúfa þjónustulund og vera 30 ára eða eldri. Starfsreynsla er æskileg. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu Pricewaterhouse Coopers merktar „Afgreiðslumaður" fyrir 6. ágúst nk. ftoCQ/VÁfERHOUsZfœPERS 1 wm V f Rótt þekkinp á réttum tíma -fyrir rétt fyrirt.vki Upplýsingar veitir Auður Daníelsdóttir hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300. Netfang: audur.danielsdottir@is.pwcglobal.com Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími 550 5300 Bréfasími 550 5302 www.pwcglobal.com/is Fræðslurniðstöð Reykjavflcur Lausar stöður í grunnskólum Reykjavíkur Kennarar Umsóknarfresturertil 16. ágúst nema annað sé tekið fram. Borgaskóli, sími 577 2900. Borgaskóli er nýrskóli (hóf starfsemi haustið 1998) í Grafarvogi og er með 180 nemendur í 1.—6. bekk. Skólinn er ígóðu bráðabirgða- húsnæði en verið er að byggja glæsilegt skólahús sem verður tilbúið 1. ágúst 2000. Viðskólann starfar ungtfólksem vinnur að þróun á skólastarfinu. Foreldrasamstarf er mjög gott og styðja foreldrar vel við skólann. Alm. kennsla á yngra stigi, 2 stöður Upplýsingar um stöðurnar gefa Guðlaug og Árdís í síma 577 2900 milli kl. 9 og 13 virka daga. Breiðagerðisskóli, sími 510 2600 Með um 350 nemendur í 1.—7. bekk. Alm. kennsla á yngsta og miðstigi, 2—3 stöð- ur. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 899 8652 Korpuskóli Skólaárið 1999—2000 tekurtil starfa nýrskóli að Korpúlfsstöðum. Fyrsta skólaáriðer gerter ráðfyrir kennslu um 100 nemenda í 1.-6. bekk en fyrirhugað er að nemendum fjölgi árlega næstu fjögur árin þannig að skólinn verði fyrir nemendur í 1.—10. bekk. Alm. kennsla í 2. bekk, 2 stöður íþróttir. Upplýsingar gefa Svanhildur M. Ólafsdóttir, skólastjóri og Auður Stefánsdóttir, aðstoðar- skólastjóri í símum 510 1309, 567 8435 og 557 9309. Langholtsskóli, sími 553 3188. Með um 540 nemendur í 1. —10. bekk. Alm. kennsla í 4.-7. bekk, fjórar 2/3 stöður. íslenska, stærðfræði og tölvukennsla á unglingastigi, 2 stöður, tónmennt, 2/3 staða, heimilisfræði, stundakennsla á föstudögum Heimasími skólastjóra: 588 3585 og GSM 699 0835 Laun skv. kjarasamningum Kl og HÍK og Launanefndar sveitarfélaga Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og hvetja því karlmenn til að sækja um ofangreindar stöður. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskó- lastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Önnur störf Umsjónarmaður lengdrar viðveru. Umsóknarfresturertil 16. ágúst. Korpuskóli Skólaárið 1999—2000 tekur til starfa nýr skóli að Korpúlfsstöðum. Fyrsta skólaárið er gert er ráð fyrir kennslu um 100 nemenda í 1.—6. bekk en fyrirhugað er að nemendum fjölgi árlega næstu fjögur árin þannig aðskólinn verðifyrir nemendur í 1. —10. bekk. Við skólann verður boðið upp á lengda viðveru fyrir nemendur í 1.—4. bekk. Við leitum að uppeldismenntuðum starfs- manni sem hefur áhuga á að taka þátt í að móta og þróa það starf sem þar á að fara fram. Upplýsingar gefa Svanhildur M. Ólafsdóttir, skólastjóri og Auður Stefánsdóttir, aðstoðar- skólastjóri í símum 510 1309, 567 8435 og 557 9309. Laun samkv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við Reykjavíkur- borg Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og hvetja því karlmenn til að sækja um ofangreindar stöður. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskó- lastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Þessar auglýsingar og annan fróðleik er einnig að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíku r, www. reykj avi k. is/f mr Frfkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavflc, • Sími: (+354) 535 5000 Fax: (+354)535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.