Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 70
«. 70 LAUGAEDAGUR 31. JÚLÍ 1999 MORGUNBLADIÐ i RAQAUGLYSINGAR TILBOÐ / ÚTBDÐ UT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 12153 Bóluefni vegna ungbarnabólusetn- inga. Opnun 17. ágúst 1999 kl. 11.00. 12235 Dráttarvél fyrir Bútæknideild Rann- sóknarstofnunar landbúnaðarins á Hvanneyri. Opnun 19. ágúst 1999 kl. 14.00. 12197 Kauptilboð óskast í þyrlu Land- helgisgæslunnarTF-GRÓ. Þyrlan er til sýnis í samráði við Þorkel Guð- mundsson í síma 511 2222 sem jafn- framt veitir allar tækniupplýsingar. Nán- ari upplýsingarfást hjá ofangreindum aðila og hjá Ríkiskaupum. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 hinn 31. ágúst 1999 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. 12209 Vaktarar fyrir gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur „Vital signs monitors and central monitor- ing station for ICU". Opnun 31. ágúst 1999 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 12227 Ljósritun — Rammasamningsút- boð. Opnun 2. september 1999 kl. 14.00. Gögn seld á kr. 1.500 nema annað sé tekið fram. Æ RÍKISKAUP ^^^ Útboó skila árangrl! Borgartúni 7 .105 Reykjavík • Sírni: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is. UT B 0 Ð »> Utboð nr. 12239 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Fjarðarbyggðar, auglýsir eftir tilboöum í hönnun og byggingu stoðvirkja á upptakasvæði snjóflóða í Drangagili í Neskaupstað. Stoðvirkinn skal reisa í 540—675 m.y.s. og er heildarlengd þeirra 1250 m. Lóðrétt hæð stoð- virkja á umræddu svæði er 4—5 m. Áætlað er að halda kynningarfund í Neskaup- stað hinn 3. september næstkomandi þar sem byggingarsvæðið verður skoðað ífylgd ráðgjafa. Nánari upplýsingar í útboðsgögnum. Áætlaður verktími er tvö sumur, og skal verkinu Ijúka eigi seinna en 1. október 2001. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 7.000 frá kl. 14.00 hinn 4. ágúst hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7,150 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað hinn 29. september 1999 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. W RIKISKAUP ^^^ Útboð skila árangri! Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sfmi: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is Utboð Sorpeyðing höfuðborgarsvæðisins óskar til- boða í byggingu vöruskýlis fyrir efnamóttöku. Helstu magntölur: Mótafletir 1.250 m2 Járnamagn 12.100 kg Steypa 167 1713 Malbik 2.650 m2 Verklok eru háð tilboðum. 4 Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 24. ágúst nk. kl. 11.00 á skrifstofu SORPU í Gufunesi. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000 á sama stað frá 3. ágúst. UT u u u yy* Lyf fyrir sjúkrahús Útboð nr. 12236 Ríkiskaup, fyrir hönd sjukrahúsa/sjúkrahús- apóteka, óska eftirtilboðum í lyf fyrirsjúkrahús. Um er að ræða kaup á lyfjum á tímabilinu 1.1. 2000-31.12.2000. Útboðsgögn eru til sýnis og sölu á kr. 3.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7,105 Reykjavík. Tilboð- in verða opnuð á sama stað hinn 16. september 1999 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. 1$f RÍKISKAUP ^^^ Útboð skila árangri! Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is TILKYIMNINGAR KOPAVOGSBÆR Auglýsing um breytt aðaiskipulag og deiliskipulag í Kópavogi Dalvegur. Endurvinnslustöð Sorpu. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Kópavogs 1992—2012 auglýsist hér með skv. 18. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. ítillögunni felst að lóð núverandi endurvinnstöðvar er stækkuð nokkuð og að svæðið verður skilgreint sem iðnaðarsvæði skv. gr. 4.7.1 í skipulagsreglu- gerð nr. 400/1998 í stað opins svæðis áður. Þá auglýsist jafnframttillaga að deiliskipulagi lóð- arinnar skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. í tillögunni felst m.a. að núverandi lóðarmörkum og aðkomu er breytt. Ofangreindar tillögur, ásamt skýringarmynd- um verða til sýnis á Bæjarskipuíagi Kópavogs, Fannborg 2,4. hæð frá kl 9—15 alla virka daga frá 3. ágústtil 1. september 1999. Athugasemd- ir eða ábendingar skulu hafa borist eigi síðar en kl 15 miðvikudaginn 15. september. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunum. Skipulagsstjóri Kópavogs. Seltjarnarnes Bæjarlistamaður 1999 Menningarnefnd Seltjarnarness hefurákveðið að velja Bæjarlistamann Seltjarnarness 1999. Bæjarlistamanninum verður veittur starfsstyrk- ur að fjárhæð krónur 400.000. Hér með er auglýst eftir umsóknum frá lista- mönnum búsettum á Seltjarnarnesi. Þess er óskað að í umsókn komi fram hvernig umsækjendur hyggjast nota starfsstyrkinn, en sá sem styrkinn hlýtur verður ekki bundinn af tíma né vinnu að ákveðnu verki. Umsóknum skal skila á Bæjarskrífstofur Seltjamamess merktum: „Bæjarlistamaður" ísíðasta lagi 17. ágúst. Menningarnefnd Seltjarnarness Viktoría — Antík Antík og gjafavörur — sígildar vörur kynslóð eftir kynslóð. Antík er fjárfesting * Antík er lífsstíll. Fjölbreytt og glæsilegt vöruval. Næg bílastæði á baklóð. Ath.: Opið í dag frá kl. 13.00-17.00 og alla verslunarmannahelgina. Viktoría — Antík, Grensásvegi 14, sími 568 6076. Tilkynning frá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðuneytið býður fyrirtækjum, sam- tökum, stofnunum qg einstaklingum viðtals- tíma við sendiherra íslands, þegar þeir eru staddir hérlendis, til þess að ræða hagsmuna- mál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni, þarsem utanríkisþjónustan getur orðið að liði. Helgi Ágústsson, sendiherra íslands í Dan- mörku, verðurtil viðtals í utanríkisráðuneytinu miðvikudaginn 4. ágúst nk. kl. 9til 12 eða eftir nánara samkomulagi. Umdæmi sendiráðsins nær einnig til Bosníu-Hersegóvínu, Litháen og Tyrklands. Nánari upplýsingar og tímapantanir eru veittar í síma 560 9900. STYRKIR <I><E'»ME» C NORRÆNA MYNDLISTAR- OG LISTIÐNAÐARNEFNDIN auglýsir tvo styrki fyrir norrœna listamenn, árið 1999-2000. Tilgangurinn er að efla samskipli og sambönd norrœnna listamanna á alþjóðavettvangi, og jafnframt að kynna norrœna list. NKKK er nefnd ó vegum Norrœnu ráðherranefndarinnar ó sviðl myndlistar, listiðnaðar, hönnunar og arkitektúrs. Listamenn frá Norðurlöndum er starfa að þessum greinum geta sótt um styrkina. GESTAVINNUSTOFA í LONDON. Styrkur fyrir myndlistarmann til órs dvalar við The Delfina Studio Trust i London, ó tímabilinu 15. nóvember 1999-15. nóvem- ber 2000. Styrkurinn fyrir ferða. dvalar- og efniskostnað er að upphœð FIM 85.000, að auki eru frí afnot af vinnustofu og íbúðarhúsnœði. FERÐA- OG STARFSSTYRKUR. Styrkur að upphœð FIM 150.000:- fyrlr list- iðnaðarmann, hönnuð eða arkitekt. Styrkurinn er fyrir tímabilið 1. nóvember 1999 - 31. október 2000, og er að megin hluta œtlaður til starfs- eða „stúdíu-" dvalar utan Norðurlanda. Umsóknir mega ekki vera handritaðar, tilgreina skal fœðingardag og póst- fang, gera skal grein fyrir starfs- verkefnisáœtlun sem liggur umsókn til grundval- lar. Ennfremur skal senda 8-10 slidesmyndir af eigin verkum (eða örstutt mynd- band) ósamt stuttum upplýsingum um verkin, einnig .CV" með upplýsingum um menntun og starfsferil á einni A4 síðu. Umsókn um London-styrkinn þarf að skrifa ó ensku. Umsókn um ferða-og starfsstyrkinn má skrifa á skandinavisku máli eða ensku, henni þarf að fylgja greinargóð ferða- og verkefnisóœtlun. Umsóknarfrestur fyrir báða styrkina rennur út 10 ágúst 1999 (póststimpill gildir). Umsóknir sendist til: NKKK's sekretariat, NIFCA, Sveaborg B28, FIN-00190 Helsingfors, Finland Nánari upplýsingar fóst á heimasíðu NKKK http://www.nkkk.org eða á skrifstofu NKKK fax +358 9 £68594 tölvupóstfang: barbro.book@nffca.org. Hlnn 10 ágúst 1999 rennur einnig út umsóknarfrestur um verkefnls- Styrki frá NKKK. Umsóknum þarf að skila á sérstökum eyðublöðum, sem hœgt er að nálgast á heimasíðu NKKK, eða á skrifstofunni. TIL SQLU w Isafjörður — atvinnutækifæri Fyrir þá sem hafa áhuga á sjálfstæðum rekstri Til sölu er hluti tækjabúnaðar ásamt öllum til- heyrandi upplýsingumtil að skapa sér arðsam- an rekstur á Isafirði, ca 1 —2 störf. Um er að ræða rekstur sem ekki er fyrir hendi á staðnum í dag en umtalsverð eftirspurn er eftir og getur skapað margvíslega möguleika. Áhugasamir leggi inn upplýsingará afreiðslu Mbl. merktar „Isafjörður — 8369". Fiskeldisstöð til sölu Til sölu erfiskeldisstöð ífullum rekstri. Um er að ræða eldisstöð, sem sérhæft hefur sig í eldi á bleikju. Auk búnaðartil fiskeldisfylgja með ca 100 tonn af lifandi bleikju. Eldisstöðin er staðsett á suðurhluta Vestfjarða. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Sveinn Sveinsson hrl., Ármúla21,sími5681171. KENNSLA Mjöcr sérstakt nám! Þessi pláneta þarfnast afburðakennara og þín er óskaö. Breyttu til - Taktu áhættu - Flyttu fjöll! Lærðu af reynslu — víðtæk kennsluþjálfun. 4ra ára nám og að auki 4 mánuðir á Indlandi. DNS — The Necessary Teacher Training College, 6990 Denmark 0045 97 491013 >www.dnsdk.dk< >dnsinfo@dnsdk.dk< - ¦ , 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.