Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 83
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JULÍ 1999 FOLK I FRETTUM Julia Roberts og Richard Gere hafa breyst LEKARINN Hector Elizondo lék með Juliu Ro- berts og Richard Gere bæði í Pretty Woman og Runaway Bride sem nýlega var frumsynd vestanhafs. Honum finnst leikaraparið hafa breyst mikið sfðan þau léku saman í Pretty Woman. Elizondo lék hótelstjórann í þeirri mynd en í Runaway Bride leikur hann rits^jdra á dagblaði. „Leikara r eíns og Julia eru hundrað prosent fagménn núna, tíu árum síð- ar," sagði Elizondo. „Hdn er líka mun áhuga verðari leik- ari nú en þá." Hann segir Gere sýna 8ðru en eingöngu kvikmyndum áhuga. „Eg held að hans sanna ástríða núna sé að vinna í anda Ðalai Lama. Hann er með fæturna á jörðinni en höfuð- ið er enn nær sk vjunum en áður." Oldfield er einmana POPPTÓNLISTARMAÐURINN Mike Oldfíeld hefur auglýst í einka- máladálki sænsks dagblaðs eftir lífs- förunaut. Oldfield, sem er best þekktur fyrir „Tubular Bells" plötuna sína frá 1973 og tónlistina sem hann samdi fyrir kvikmyndina „The Exorcist", sagði Expressen að hann vildi gjarna kynnast sænskri konu, þar sem aug- lýsing í einkamáladálki Sunday Times hefði borið lítinn árangur. Síðasta miðvikudag birti því Ex- pressen endurgjaldslaust svohljóð- andi auglýsingu fyrir Oldfield; „Mað- ur leitar að konu. 46 ára vingjarnleg- ur, myndarlegur og vinsæll tónlistar- maður með reglu á fjármálunum leit- ar að þér - tryggri og yndislegri konu á aldrinum 25-35 ára til að deila rómantísku lífi með." Oldfield er greinilega ekki með á nótunum um margrómaða fegurð og yndisþokka íslenskra kvenna, en áhugasamar snúi sér til Expressen. 1 I I + Hiö nýja og glœsilega Thistle Charing Cross í hjarta London. ÍSLENSK .FARARSTJ5RN Heimsferöir bjóða ný og glæsileg hótel í London með frábæra staðsetningu. Fararstjórar Heimsfcröa taka á móti þér á flugvellinum og tryggja þér góöa þjónustu í heimsborginni. -^KS^MV- IMSFERÐIF \Us? Austurstræti 17 • 101 Reykjavik • Sími 562 4600 Fax 562 4601 • www.heimsferdir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.