Morgunblaðið - 31.07.1999, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 31.07.1999, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 8SB FÓLK í FRÉTTUM Julia Roberts og Richard Gere hafa breyst LEIKARINN Hector Elizondo lék með Juliu Ro- berts og Richard Gere bæði í Pretty Woman og Runaway Bride sem nýlega var frumsýnd vestaniiafs. Honum fínnst leikaraparið hafa breyst mikið síðan þau léku saman í Pretty Woman. Elizondo lék hótelstjórann í þeirri mynd en í Runaway Bride leikur hann ritstjóra á dagblaði. „Leikarar eins og Julia eru hundrað prósent fagmenn núna, tíu árum síð- ar,“ sagði Elizondo. „Hún er líka mun áhugaverðari leik- ari nú en þá.“ Hann segir Gere sýna öðru en eingöngu kvikmyndum áhuga. „Ég held að hans sanna ástriða núna sé að vinna í anda Dalai Lama. Hann er með fæturna á jörðinni en höfuð- | ið er enn nær skýjunum en áður.“ Oldfíeld er einmana POPPTÓNLISTARMAÐURINN Mike Oldfíeld hefur auglýst í einka- máladálki sænsks dagblaðs eftir lífs- förunaut. Oldfíeld, sem er best þekktur íyrir „Tubular Bells“ plötuna sína frá 1973 og tónlistina sem hann samdi fyrir kvikmyndina „The Exorcist“, sagði Expressen að hann vildi gjarna kynnast sænskri konu, þar sem aug- lýsing í einkamáladálki Sunday Times hefði borið lítinn árangur. Síðasta miðvikudag birti því Ex- pressen endurgjaldslaust svohljóð- andi auglýsingu fyrir Oldfield; „Mað- ur leitar að konu. 46 ára vingjamleg- ur, myndarlegur og vinsæll tónlistar- maður með reglu á fjármálunum leit- ar að þér - tryggri og yndislegri konu á aldrinum 25-35 ára til að deila rómantísku lífi með.“ Oldfield er greinilega ekki með á nótunum um margrómaða fegurð og yndisþokka íslenskra kvenna, en áhugasamar snúi sér til Expressen. Glona. Himr kjiiíí. rMorfimu) inciru, Fji hver vissi m1 liún hcfði siórí hjaria. Kynbomban Sharon Stone í toppformi sem hörkukvendiö Gloría. 7Zia/i(/a/at DiSTRIBl'TID BV COLliMBlA TRISTAR fllM MSTRIWIORS INTERNATIONAl Bókaðu Fyrir 20. áqúst oq tryqqðu þér þennan ótrúleqa aFslátt. London er í dag ein eftir- ■hBmhmAmB sóttasta borg heimsins, enda býður hún það besta í listum, menningu, næturlífi og verslun. Heimsferðir bjóða nú fimmta veturinn í röö beint leiguflug til London, en við höfum stórlækkað verðið fýrir íslenska ferðalanga til þessarar mestu heimsborgar Evrópu. Aldrei fyrr höfum við boðið jafn góða gististaði og þeir sem bóka strax til þessarar eftirsóttustu borgar heimsins, tryggja sér betra verð en nokkru sinni fyrr. *8.000 kr. afsláttur á mann cf bókað cr fyrir 20. ágúst cöa þar til 300 fyrstu sstin seljast upp. Gildir í feröir frá mánu- degi til fimmtudags I október og V nóvember. ____✓ Hið nýja og glœsilega Thistle Charing Cross i hjarta London. Fararstjórar Heimsferða taka á móti þér á flugvellinum og tryggja þér l góöa þjónustu í heimsborginni. Austurstræti 17 • 101 Reykjavík • Sími 562 4600 Fax 562 4601 • www.heimsferdir.is Fyrir þá sem bóka strax í brottFarir Frá mánudegi til Fimmtudags. I/leð 8.000,- kr. afslætti. — Vcrð m.v. hjón mcð 2 bóm. /' Flug oq hotel í þrjár nætur Ferð frá mánudegi til fimmtudags, ef bókað er fyrir 20. ágúst. Bayswater Inn hótelið. Flug alla fimmtudaga og mSRmánudaga i október og nóyember. Heimsferðir bjóða ný og glæsileg hótel í London meö frábæra staðsetningu HEIMSFERÐIR *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.