Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 31 ERLENT Hryðjuverkamaðurinn Osama Bin Laden á förum úr fylgsni sínu í Afganistan HRYÐJUVERKAMAÐURINN Osama bin Laden hefur ákveðið að fara frá Afganistan af ótta við árásir Bandarílq'anna, að því er dagblaðið Aígan Islamic Press, (AIP) skýrði frá í gær. Hafði það eftir nánum starfsmönnum bin Ladens að hann hefði í hyggju að leita hælis í öðru íslömsku rflri, en hann hefur búið sem „gestur" Talebana í Afganistan sl. mánuði. Ennfremur var skýrt frá því í blaðinu að stjórn Talebana myndi ekki neyða bin Laden til að yfirgefa landið. Færi hann hins vegar frá Afganistan af fúsum og frjálsum vilja myndi stjórnin sýna hverju því íslamska ríki samvinnu er byði Sádi-Arabanum hæli. Bandaríkin skutu stýriflaugum á Óttast árásir af hálfu Bandaríkjanna meint aðsetur bin Ladens í suður- hluta Afganistans í ágúst sl. vegna sprengjutilræðanna á bandarísku sendiráðin í Kenýa og Tansaníu 7. ágúst í fyrra, sem kostuðu 224 menn lífið, en Bandaríkjastjórn sak- ar bin Laden um að hafa staðið að baki þeim. I júní setti bandaríska alríkislögreglan, FBI, fimm milljón- ir dollara, eða 370 milljónir króna, til höfuðs honum og viðskiptabann á stjórn Talebana í byrjun júlí vegna þess að hún hafði skotið skjólshúsi yfir bin Laden. Bandaríkjastjórn hefur farið þess á leit við stjórn Talebana, að hún framselji bin Laden svo hægt verði að koma yfir hann lögum sé hann sekur, en Talebanar hafa borið fyrir sig að enginn sáttmáli sé milli ríkj- anna, þar sem Bandaríkjastjórn hefur ekki viðurkennt stjórn Tale- bana. Öryggisgæsla efld Eftir sprengjutilræðin í Kenýa og Tansaníu hefur Bandaríkjastjórn haft varann á gagnvart hryðjuverk- um í sendiráðum erlendis. Sl. fimmtudag fundust ummerki plast- sprengiefna í opinberri bifreið fyrir utan bandaríska sendiráðið á Ma- dagaskar. Efnið fannst við hefðbundna ör- yggisskoðun við vegartálma sem komið var upp í júní sl. tO að skoða sérstaklega bfla sem erindi ættu tfl sendiráðsins. Bandarísk stjórnvöld grunar að hópur undir stjórn bin Ladens hafi verið að verki. Sendiráðunum á Madagaskar, Gambíu, Líberíu, Togo, Namibíu og Senegal var tímabundið lokað í júní vegna öryggisráðstafana af ótta við frekari ódæðisverk fylgismanna bin Ladens. „Borinn til grafar" á tunglinu London. The Daily Telegraph. BANDARÍSKUR vísinda- maður verður „borinn til graf- ar" á tunglinu í dag þegar lítil geimflaug skellur ofan í gíg nærri suðurpóli tunglsins. Dr. Eugenes Shoemakers, sem lést í bílslysi fyrir tveim- ur árum, verður fyrstur allra til að hljóta greftrun á tungl- inu en aska hans er með í för Lunar Prospector-geimflaug- arinnar sem ætlað er að að- stoða við rannsóknir á hvort vatn sé að finna á tunglinu. Til að komast að raun um þetta verður geimflauginni brotlent á því svæði tunglsins, sem snýr frá jörðu, en við áreksturinn ætti að fljúga út í himingeiminn mikið magn efna sem gefa ætti vísbend- ingar um hvort þar sé að finna vatn. Mun áreksturinn eiga sér stað með svo miklum krafti að efni þeytist langt út í geim, og að hægt verði að greina þau frá jörðu, eða frá geimathugunarstöðvum. Með árekstrinum rætist helsta ósk Shoemakers, sem var sérfróður um jarðfræði plánetna, en hann hafði von- ast til að verða fyrsti jarð- fræðingurinn á tunglinu. Heilsubrestur kom hins vegar í veg fyrir að draumurinn rættist og aðstoðaði Shoema- kers í staðinn við þjálfun ann- arra geimfara. „Ég held ekki að Gene hafi nokkurn tíma látið sig dreyma um að ösku hans yrði dreift á tunglinu," sagði eiginkona hans, Carolyn. „Hann hefði orðið afar ánægður. Og við munum alltaf vita, þegar við horfum til tunglsins, að Gene er þar." GOLFEFNABUÐIN Mikið urval fallegra flísa Borgartún 33 • RVK Laufásgata 9 • AK ONDUNARSYNAMÆLAR ný tœki lögreglu gegn ölvunarakstri Eftir einn ei aki neinn! UlylFERÐAR % . Verð húrra! Stgr.verð UNITED UTV8014 19.900 stgr-verð Errrnal 14.900 Tombóluuerð 14" Blatk Matrix myndlampi • íslenskt textavarp • Start tengi • Fjarstýring UNITED UTV8020 * 20'Bla(k Hatrix mvndlampi -Startiengi • islenskt textavarp • Fjarstyríng UNITEDUTV8021 GRURDIG Stgtverð 19.900 Tombóluverð A& Stgr.verð 26.900 21" Blatk Matrix myndlampi • Nitam Stereó hlióðkerfi • Islenskt textavarp • • Aðgerðr áskjá • Start tengi 'ring uy KV8001 * 2jahausa • Sjálfleitari • Mono • Aðgerðr á skjá • Upptökuminni • Start tengi UNITED UTV8028 AKAI Stgt-verð 29.900 Tombóluverö foO Stgr.verð 39.900 28" Flatur Blatk Matrix myndlampi • Nitam Stereó hljómkerfi • íslenskt textavarp • Start tengi • Fjarstýring Hffli 6 hausa Long Play • Nægspilun Nitam Stereó • Index leitun Intelligent myndkerfi • NTSC afspilun Upptokuminni • Tvö Start- og RCA tengi Sjáifleitari að framan og á baki Aðgerðir á skjá • Fíarstýring Stgr.uerö CDLSTEF TVC293 29" Super flatur Blatk Line myndlampi • 2x20 w Nitam Stereo hljóðkerfi • Textavarp með islenskum stöfum • Allar aðgerðir á skjá • RCA tengi framan á tækinu ^. • Tvö Start tengi • Fjarstýring L! Stgr.verð ' 79.900 """"¦ UNITED UTV9033 • 33" Blatk Matrix myndlampi • íslenskt textavarp • 2 Start tengi • Fiarstýring qqéðkaup! 90« HLVKJAVlKURSVAÐIÐ: HagkBUp. Sroáraloigi. Beimskringlan, Kiinginnni.Tónbonj. lópamgi VESTURLANO: Hliómsýn.Akranesi. Kauplélag Borgfiriioga, Buipnesi. Blóuslorallii, Hellissandi. Suöni Hallgrimsson, ErundarfírllLVESIFIH: Hafbúð Jónasai fc Palieksliiíi. Póllinn, Isaliiii. NDRÐUHLAND: IF Sieioíiíasfjaiíai, Ritaíik. B V- Hiinveminga, Hvammstanga. B Hinieminga, BHnisi. Skagfiriingaliið. Saniárkiiki. BA, Dalvik liisgjalinn, Akuiefri. B Kogeyingi Hisavik. lliS, HaulaiMn. AUSTUHLAND: KF Héiaisbia. FgilsslöSum. Huoin Vik. BeskaupssliS. Kauplin Vopoaliiii. B Vopnlirðinga, Vbpnalirii. KF Hiraðsbia, Seyiisfirdi. Imnbriðoi. SeyiisHrSi.IF FiskiiisfiarSar. Fiskriisfirði. KASK. Biipavogi. KASK, Hifn Hornafiiði. SUOUHIABB: Hafmagnsverksliii KB. Hvolsvelli. Mosiell. Kcllu. Heiissiikni, Sellnssi. IA, Selfossi. Bis, Þorlikshöfn. Brimnes. Vestmannaeyium. HEYKJANES: Bafboig. Erindaiík. Baflagnaiinnusl. Sig. Ingvarssonar. EarSi. Balmeiti. BafnarliiSi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.