Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 51
á MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 51 I I MARGMIÐLUN Öryggisstaðall fyrir DVD ÞRÁTT fyrir deilur um gagna- snið á DVD-hyómdiskum eru menn sem óðast að vinna að staðli sem tryggir að ekki sé hægt að afrita sli'ka diska ólög- lega. IBM er í fararbroddi þeirra fyrirtækja sem unnið hafa að mótun slíks staðals og kynnti með samstarfsaðilum sínum fyrir skemmstu högun sem fyrirtækið leggur til. IBM, Intel, Matsushita og Tos- hiba tóku höndum saman um að móta öryggisstaðal fyrir DVD- hljónidiska og kynntu á dögunum lausn sína. Staðallinn nýi byggist 'á stafrænu vatnsmerki og dulrit- un og fyrir vikið á að vera ókleift að afrita diska sem eru þannig merktir. Slíkt vatnsmerki væri eðlilega bara að finna á diskum sem seldir eru með tónlist á, en aðeins verður hægt að spila disk- ana á geislaspilurum sem styðja staðalinn. Eigandi getur gert eitt staf- rænt afrit af viðkomandi diski með fullum gæðum, en næsta afrit verður með lakari liljóni, þar næst með enn lakari hljóm og svo koll af kolli. Með þessu móti á kaupandi að geta gert eitt stafrænt afrit, til að mynda fyrir MiniDisk eða stafræna snældu. Helstu útgáfufyrirtæki heims, EMI, Sony, Bertelsmann / BMG, Seagram's Universal Music og Time Warner hafa öll lýst ánægju sinni með staðalinn Nýir Intel- örgjörvar EFTIR rólega daga á ör- gjörvamarkaði undanfarnar vik- ur er heldur en ekki að hitna í kolunum. AMD hefur glímt við taprekstur og ekki verður til að bæta stöðu fyrirtækisins að á næstunni sendir Intel frá sér tvo nýja öfluga örgjörva. AMD kynnti fyrir nokkru K7/Athlon örgjöva sinn, sem var ódýrasti örgjörvi á markaði miðað við reiknigetu. Intel var ekki lengi að svara því, kynnti í vikunni nýja gerð af Pentium III örgjörva sínum og við sama tækifæri nýjan Celeron-ör- gjörva sem ætlað er að slá At- hlon AMD við. Nýi Pentium III órgjörvinn er 600 MHz og því sá öflugasti þeirrar gerðar sem In- tel hefur sett á markað sem komið er. Hann nýtir 100 MHz kerfisbraut, en getur nýtt sér 133 MHz kerfisbraut sem kem- ur á markað í september. Celer- on örgjörvinn nýi er síðan 500 MHz, en öflugasti Pentium Cel- eron örgjörvinn til þessa var 466 MHz. Fyrir skemmstu lækkaði Intel verð á Pentium III og Celeron örgjörvum sín- um til að búa í haginn fyrir nýju örgjörvana en önnur verðlækk- un er væntanleg í lok ágúst. Athlon örgjörvi AMD er 600 MHz en margir draga í efa að fyrirtækið geti framleitt hann í nægjanlegu magni til að svara eftirspurn. og hyggjast gefa út alla sína DVD-tónlistardiska eftir hon- um. Ekki er búist við að DVD-tón- listardiskar komi á markað fyrr en seinna á þessu ári í fyrsta lagi, en slíkir diskar bjóða upp á talsvert betri liljóm, aukinheldur sem á þeim má fjölga rásum og setja með alls kyns aukreitis efni, hreyfimyndir, texta og þar fram eftir götunum. Orsmáar rafhlöður UTSALAN HEFST Á ÞRIÐJUDAGINN KL. 7.00 Verð áðujJ«rro~995,- nú kr. 2.995,- Litir svartur. Slærðir 41 -46. leðursóli RAFHLÖÐUR fara sífellt minnk- andi en tæknin sem þær byggja á takmarkar þó stærðina verulega. Rannsóknarmenn hafa því leitað í aðrar orkuuppsprettur og kjarn- orka virðist þeim vænlegur kost- ur. I þeirri viðleitni sinni að smíða æ minni rafhlöður, meðal annars til að nota í örsmá mælitæki eða í heilsumæla, hafa menn snúið sér að kjarnorku. Ekki eru þeir þó að nýta sér kjarnakljúfa, heldur nota þeir helmingunartíma ýmissa geislavirkra efna sem orkuupp- sprettu. Á helmingunartímanum, sem getur verið frá nokkrum mín- útum upp í mörg ár, gefur geisla- virkt efni frá sér nokkuð af orku og vísindamenn hyggjast nýta þá orku til að framleiða rafmagn. Slíkar rafhlöður hafa áður verið smíðaðar en þá miklu stærri en menn stefna nú að, því þeir telja ekki ólíklegt að takast megi að setja saman rafhlöðu sem sé mjórri en mannshár. Slíkar rafhlöður mætti nota í raftæki sem nýtt eru í mannslíkama til að létta sjúkling- um lífið eða til að knýja örsmáa skynjara í vélum. Geislavirknin frá slíkri rafhlöðu yrði sáralítil og tals- vert minni en geislunin er úr venjulegum steinsteyptum vegg. Þó vísindamenn telji sig geta sýnt frumgerð slíkrar rafhlöðu þegar á næsta ári líða nokkur ár áður en kemur að því að fara að framleiða þær í einhverju magni. T JL v Póstsendum samdægurs oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 Okkar menn, félag fréttaritara Morgunblaðsins, og Morgunblaðið efndu til samkeppni um bestu Ijósmyndir fréttaritara frá árunum 1997 og 1998. í útibúi Landsbanka íslands í Ólafsvík hefur verið komið upp sýningu á þeim myndum sem dómnefnd taldi bestar. Myndefnið er fjölbreytt og gefst þvf kostur á að sjá brot af viðfangsefnum fréttaritara Morgunblaðsins sem eru um 100 talsins og gegna mikilvægu hlutverki í fréttaöflun blaðsins á landsbyggðinni. Sýningin stendur til fimmtudagsins 12. ágúst og eru myndirnar á sýningunni til sölu. P«iiwí>íaM&
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.