Morgunblaðið - 31.07.1999, Page 69

Morgunblaðið - 31.07.1999, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 69 * BORGARBYGGÐ Leikskólinn Klettaborg, Borgarnesi Leikskólakennara vantar frá og með 1. september 1999 Leikskólinn er þriggja deilda fyrir börn á aldrin- um 2—6 ára. Megináhersla er lögð á mannleg samskipti og skapandi starf. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1999. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Steinunn Baldursdóttir í síma 437 1425. Heilbrigðisstofnunin Selfossi Lækni vantar til afleysinga Heilbrigðisstofnunin Selfossi óskar eftir að ráða lækni til afleysinga í sex mánuði, frá 1. september nk. til loka febrúar ársins 2000. Um er að ræða afleysingaf á heilsugæslusviði. Nánari upplýsingar veitir Óskar Reykdalsson, yfirlæknir, sími 482 1300. Umsóknir sendist til Heilbrigðisstofnunarinnar Selfossi, b.t. Óskars Reykdalssonar, við Árveg, 800 Selfossi. Trygg framtíð Stórt fyrirtæki í austurhluta Reykjavíkursem býður upp á gott starfsumhverfi óskar eftir að bæta við sig fólki og býður eftirfarandi störf laus til umsóknar: A: Lagerstarf: Um er að ræða heilsdagsstarf og leitum við eftir áreiðanlegum og traust- um starfsmanni sem hefur góð meðmæli. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. B: Saumastofa: Við viljum bæta við okkur starfskrafti í hálfsdags- og/eða heilsdags- starf. Mikil reynsla erekki nauðsynleg en æskilegt er að umsækjandi hafi áhuga á saumaskap og sé iðinn og samviskusamur. Þarf að geta byrjað með haustinu. Umsóknum skal skilað á afgreiðslu Mbl. merkt- ar: A: „Lager — 5454", B: „Saumastofa - 5656". Sjúkraþjálfari Okkur vantar annan sjúkraþjálfara til starfa við Heilbrigðisstofnunina á Hvammstanga. Góð aðstaða til sjúkraþjálfunar og aðstoð við útvegun á húsnæði. Upplýsingar um starfið veita Elsche Apel, sjúkraþjálfari, í síma 451 2345 og Guðmundur Haukur, framkvæmdastjóri, í vinnusíma 451 2348, heimasíma 451 2393. Umsóknarfrestur ertil 15. ágúst nk. Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga Ertu metnaðargjarn/gjörn? Elskarðu að ferðast? Ertu samviskusamur/söm og áreiðanleg/ur, en ert ekki með þau laun sem þú vildir hafa? Viltu geta vaxið með fyrirtæki í sífelldum vexti á heimsmælikvarða? Ef þetta á við þig, hafðu þá samband í síma 881 6230. Þekking á interneti og tungumálum mjög æskileg. Hársnyrtir óskast til afleysinga á hárgreiðslustofu á ísafirði frá 1. september nk. Gott tækifæri fyrir metnaðarfullan starfskraft. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Þrastardóttir í símum 456 4542 og 456 4442. I Góð tækifæri! Símavarsla-60677 STflRFSSVH) ► Símavarslaogmóttaka ► Létt skrífstofústörf ► Vinnutími 12:30-16:30 HÆFNISKRÖFUR ► Hæfni í mannlegum samskiptum Eitt af stærri framleiðslu- og þjónustufyrirtækjum landsins leitar að starfsfólki í margvísleg störf hjá fyrirtækinu. Fyrirtækið er traust og frænsækið framleiðslu- og þjónustufyrirtæki með um 2ja mijarða áriega vettu. Boðið er upp á líllegt starfsumhverfi þar sem góður starfsandi rikir. Starf í framleiðslusal - 60692 Góð launíboði STARFSSVFÐ ► Ábyrgur fyrir ákveðnum þáttum í framleiðslulínu ► Störf við framleiðslulínu HÆFNISKRÖFUR ► ► Meiraprófsbflstjórar -60707 STARFSSVTÐ ► Útkeyrsla á framleiðsluvörum HÆFNISKRÖFUR ► Meirapróf ► Stundvísi og áreiðanleiki Nánari upplýsingar veitir Ásdís Jónsdóttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallup fyrir mánudaginn 9. ágúst n.k. - merkt viðeigandi starfsheiti og númeri. GALLUP RAÐNINGARÞJONUSTA Smiöjuvegi 72, 200 Kópavogi Sími: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radningar@gallup.is Qe rðflskóli Kennarar athugið! Okkur vantar kennara fyrir 1. bekk og miðstig. Einnig vantar íþróttakennara í afleysingar til áramóta. Frekari upplýsingar um kaup og kjör veita Einar Valgeir Arason og Jón Ögmundsson í síma 422 7020 (heimasímar 423 7404 og 422 7216). Umsóknarfrestur er til 9. ágúst. Skólastjóri. Ritari Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri óskar að ráða ritara í 50—100% starf. Starfið felst í símavörslu og almennum skrifstofustörfum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar Rannsóknastofnun að Sólborg, 600 Akureyri. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. Upplýsingar gefur Trausti Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri. Frá Árskóla Sauðárkróki Lausar stöður við Árskóla Sauðárkróki næsta skólaár: Smídakennsla. Almenn bekkjarkennsla á yngsta stigi. Forstöðumaður skólagæslu. Mikil uppbygging og þróun framundan. Við óskum eftir að ráða fólk sem er tilbúið að takast á við spennandi og krefjandi verkefni. Viðbótarsamningar og fyrirgreiðsla í boði. Hafið samband og kannið málin. Upplýsingar veitir Óskar G. Björnsson skóla- stjóri í síma 453 5382 og 892 1395. óskar eftir hressum meistara og/eða sveini til starfa. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum. Trésmiðir Óskum eftir trésmiðum til starfa sem fyrst. Framtíðarvinna. Upplýsingar í símum 511 1522 og 892 5605. „Au pair" — Svíþjóð íslensk hjón í Stokkhólmi óska eftir stúlku, 19 ára eða eldri, til að gæta tveggja drengja, auk þess að sinna léttum heimilisstörfum. Þarf að byrja 1. september. Upplýsingar í síma 00 468 464 8969 (Þórunn). Rafvirkjar Óska eftir að ráða rafvirkja í fjölbreytt rafvirkja- störf. Mikil vinna. Upplýsingar gefur Sigurður í síma 894 0481. Eykt ehf Byggingaverktakar Kennara vantar að Steinsstaðaskóla, Skagafirði. Æskilegar kennslugreinart.d. íþróttir og kennsla yngri barna. Við auglýsum ekki kjör, en ef þú hefur áhuga, þá veitir skólastjóri upplýsingar í símum 453 8033 og 854 0947. Skólastjóri. }

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.