Morgunblaðið - 18.09.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.09.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 23 Hvaða orkugjafa kýst þú í NÚTÍMA SAMFÉLAGl GENGUR ALLT FYRIR ORKU OG ÁN HENNAR VIUUM VIÐ EKKI VERA. Helstu orkugjafar til raforkuframleiðslu í heiminum: Gróðurhúsaáhrif- C02 Spilliefni - úrgangur Sjálfbært Landnot Kol, olía, jarðgas Mikil Nokkur Nei Nokkur Kjarnorka Engin Mikil Nei Lftil Vatnsafl Engin Engin Já Nokkur Jarðhiti Lítil Lítil Já Lítil Einnig er hægt að nýta vind, sjávarföll, sóiarorku og lífrænan úrgang til rafmagnsframleiðslu. Ekki hefur þó enn tekist að þróa þessar aðferðir svo hægt sé að nýta þær í stórum stíl á hagkvæman hátt. Vatnsaflsvirkjanir eru sjálfbærar en þær nýta náttúrulega hringrás vatnsins. Jarðhitasvæði endurnýja sig á tiltölulega stuttum tíma en reikna má með að það þurfi að hvíla þau eftir nokkurra áratuga notkun. Olía, kol og jarðgas eru efni sem endurnýjast með nýjum setlögum á milljónum ára. Úrgangsefni kjarnorkuvera verða ekki skaðlaus fyrr en eftir tugi þúsunda ára. Á Vesturlöndum veldur rafmagnsframleiðsla því að 3-6 þúsund kíló af koltvísýringi fara út í andrúmsloftið á hvern íbúa á hverju ári. Á íslandi eru þetta aðeins örfá kíló. Við nýtingu helstu jökuláa og háhitasvæða á íslandi til rafmagnsframleiðslu, færu minna en 2% af flatarmáli landsins undir orkumannvirki. c Landsvirkjun www.lv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.