Morgunblaðið - 18.09.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 18.09.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR LAUGARDAGUR 18 SEPTEMBER 1999 67 Fyrir- lestrar um jarðhita GESTAFYRIRLESARI Jarðhita- skóla Háskóla Sameinuðu þjóð- anna, Michael Wright, flytur fyrir- lestra á sal Orkustofnunar, Grens- ásvegi 9, dagana 20.-22. september. Fyrirlestrarnir hefjast kl. 10 og verða tveir fyrirlestrar fluttir hvern dag. Efni fyrirlestranna er: Mánudagur 20. september: Kl. 10 Worldwide geothermal reso- urces og kl. 11 Sustainability of geothermal production. Þriðjudagur 21. september: Kl. 10 Geological models of hydrothermal systems, kl. 11 Ex- ploration and exploration strateg- ies. Miðvikudagur 22. september: Kl. 10 Status of geothermal technology and research needs, kl. 11 Geothermal heat pumps. Michael Wright er prófessor við Orku- og jarðvísindastofnun Utah- háskóla í Bandaríkjunum og forseti Alþjóðajarðhitasambandsins. Hann hefur um árabil verið í forystuhlut- verki í Bandaríkjunum við eflingu jarðhitarannsókna og jarðhitanýt- ingar. Hann hefur m.a. verið einn helsti jarðhitaráðgjafi orkumála- ráðuneytisins í Washington og hef- ur ákaflega góða yfirsýn yfir hvað er að gerast í jarðhitamálum i Bandaríkjunum. Fyrirlestrarnir eru öllum opnir. ---------------- Gönguferð í Kristrún- * arborg og Ott- arsstaðasel FERÐAFÉLAG íslands og Um- hverfis- og útivistarfélag Hafnar- fjarðar efna til síðustu sameigin- legu gönguferðai' sinnar á árinu næstkomandi sunnudag, 19. sept- ember, kl.10.30. Að þessu sinni er gengið um og skoðað svæði suð- vestan Straumsvíkur, en um er að ræða 4 klst. göngu Gangan hefst á móts við Lóna- kot og verður gengið þaðan að Fjárborginni, Kristrúnarborg og út á Alfaraleiðina að Rauðamels- stíg og síðan gengið um svonefnt Mjósund og Rjúpnadyngjuhraun að Óttarsstaðaseli þar sem verður góð áning, minjar selS og náttból skoðað. Fleira markvert verður skoðað í ferðinni, en sem fyrr segir er brott- för kl.10.30 og er farið frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6 og stansað við kirkjugarðinn í Hafnar- firði um 20 mínútum síðar. Um leiðsögn sér Jónatan Garðarsson, formaður Umhverfis- og útivistar- félagsins. Kl.13 á sunnudaginn verður einnig farin fjölskylduferð á Sela- tanga, útróðrarstaðinn forna aust- an Grindavíkur, en þar er að sjá mjög merkar minjar um útræði fyrri tíma. Hver er tilgangur lífsins? Alfa námskeið HALDIN verður á Hótel Reykholti, Borgarfirði, norræn ráðstefna um menningar- og frístundastarf bama og unglinga á jaðarsvæðum Norð- urlanda dagana 19.-20. september. Það eru Norræna æskulýðsnefndin og stjórnarnefnd um Norræna bama- og unglingamenningu sem standa að ráðstefnunni, ásamt Nor- rænu ráðherranefndinni. Þátttak- endur eru ungt fólk frá Grænlandi, íslandi, Færeyjum, norðurhéruðum Noregs, Svíþjóðar og Finnlands, Álandi og Borgundarhólmi, ásamt fulltrúum norrænna menningar- og listanefnda og -stofnana. Eitt meginmarkmið ráðstefn- unnar er að koma á og efla tengsl á milli aðila á þessum svæðum sem starfa að menningar- og frístunda- Norræn ráðstefna um barna- og ungl- • • mgamennmgu starfi barna og unglinga, og auka þannig það samstarf sem hefur verið að þróast undanfarin ár. Á ráðstefnunni verða fluttir fyrir- lestrar fræðilegs efnis, ungt fólk kynnir verkefni sem unnin hafa verið á svæðunum, og starfað verður í vinnuhópum að því að koma fram með tillögur að fyrir- komulagi samstarfsins á nýrri öld, og nýjungum á sviði samskipta- miðils fyrir ungt fólk í löndunum. Meðal fyrirlesara er Edna Eriksson, félagsfræðingur frá Sví- þjóð, en hún hefur unnið að rann- sókn á því hvernig unglingamenn- ing hefur breytt viðhorfum fólks tO þjóðemis, kyns og aldurs, og hvemig þessar breytingar hafa breytt viðhorfum fólks tO menn- ingar og sjálfsímyndar. Einnig verða kynntar niðurstöð- ur rannsóknar á framtíðarsýn ungs fólks á Grænlandi, íslandi og Færeyjum, unnin af Félagsvísinda- stofnun Háskóla íslands fyinr Vest- norræna ráðið. Meðal fleiri fyrir- lestra má nefna skýrslu frá ráð- stefnu um samstarf ungmenna á Barentssvæðinu; kynningu á netút- gáfu af unglingatímaritinu OZON og heimasíðu Valhalla, upplýsinga- og samskiptasíðu æskulýðsstarfs Norrænu ráðherranefndarinnar. Verkefnisstjórn ráðstefnunnar skipa Þorgeir Ólafsson, deildarsér- fræðingur í menntamálaráðuneyt- inu, og formaður stjórnarnefndar um Norræna barna- og unglinga- menningu, Símon Sigvaldason, skrifstofustjóri Hæstaréttar og formaður Norrænu æskulýðs- nefndarinnar og Þorvaldur Böðvarsson, verkefnisstjóri. 10TÚLÍPANAR 5 PÁSKALILJUR 10 PERLULILJUR kn 1«9,. kr. 169,- kr. 129,- Helgartilboð loforð um litríkt vor! stórir laukar - stœrri blór MAGNTILBOÐ: 50 TÚLÍPANAR kr. 990,- POTTARÓS kr. 399,- 50 KRÓKUSAR kr# 990,- 2 kg PÁSKALILJUR kr# 099,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.