Morgunblaðið - 18.09.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 45
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Gengi dollars gagn
varl jeni styrkist
HÆKKUN varð á bandarískum
hlutabréfamörkuðum í gær eftir að
gengi dollarsins gagnvart evru og
jeni styrktist. Staða jens gagnvart
dollar og evru varð veikari í gær en
fjárfestar virðast óttast inngrip
vegna gengismála í Japan. Forsæt-
isráðherra Japans, Keizo Obuchi,
minntist á samstarf Japans við aðr-
ar þjóðir um gjaldeyrismál og í kjöl-
farið styrktist staða dollarsins og
var gengi hans gagnvart jeni 3,5%
hærra í gær en á mánudag. Dow
Jones hlutabréfavísitalan hækkaði
um 66,49 stig og var í lok viðskipta-
vikunnar 10.803,95 stig. Nasdaq
hlutabréfavísitalan hækkaði um
62,92 stig, í 2.869,64 stig.
Kauphallir í Evrópu fóru ekki var-
hluta af hækkununum í Bandaríkj-
unum og urðu fyrir áhrifum. FTSE
100 hlutabréfavísitalan í London
hækkaði um 0,4% og var í lok við-
skipta 6.039,8 stig. Miðlarar í
London hafa nú áhyggjur af því að
vísitalan fari niður fyrir 6.000 stig.
Gengi hlutabréfa í British Telecom
hækkaði um 3% en samstarf fyrir-
tækisins við bandaríska símafyrir-
tækið AT&T hefur vakið vonir um
raunverulegan samruna félaganna.
CAC 40 vísitalan í París hækkaði lít-
illega á heildina litið og endaði í
4.644,32 stigum en hafði farið
hærra yfir daginn. Sanofi-Synthela-
bo hækkaði mest af frönsku fyrir-
tækjunum eða 7,16%. DAX vísitalan
í Frankfurt lækkaði örlítið, 0,01%,
og var í lok dagsins 5.303,94 stig.
Lyfjafyrirtækið Schering lækkaði um
2% en DaimlerChrysler hækkaði
um 1,5%.
GENGISSKRANING
Nr. 174 17. september 1999
Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi
Dollari 73,01000 73,41000 73,68000
Sterlp. 118,20000 118,84000 117,05000
Kan. dollari 49,55000 49,87000 49,48000
Dönsk kr. 10,21800 10,27600 10,36400
Norsk kr. 9,23800 9,29200 9,28000
Sænsk kr. 8,79200 8,84400 8,84100
Finn. mark 12,76440 12,84380 12,96030
Fr. franki 11,56990 11,64190 11,74750
Belg.franki 1,88130 1,89310 1,91020
Sv. franki 47,38000 47,64000 48,09000
Holl. gyllini 34,43910 34,65350 34,96760
Þýskt mark 38,80390 39,04550 39,39930
(t. líra 0,03920 0,03944 0,03979
Austurr. sch. 5,51540 5,54980 5,60000
Port. escudo 0,37850 0,38090 0,38440
Sp. peseti 0,45620 0,45900 0,46310
Jap. jen 0,68180 0,68620 0,66360
írskt pund 96,36520 96,96520 97,84410
SDR (Sérst.) 100,15000 100,77000 100,36000
Evra 75,89000 76,37000 77,06000
Tollgengi fyrir september er sölugengi 30. ágúst.
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270
GENGI
GJALDMIÐLA
Reuter, 17. september
Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu
gjaldmiöla gagnvart evrunni á miðdegis-
markaöi:
NÝJAST HÆST LÆGST
Dollari 1.0398 1.0415 1.0365
Japanskt jen 111.09 111.82 108.91
Sterlingspund 0.6406 0.6432 0.6376
Sv. franki 1.6034 1.6054 1.6015
Dönsk kr. 7.4314 7.4325 7.4313
Grísk drakma 326.2 326.83 326.16
Norsk kr. 8.2085 8.243 8.205
Sænsk kr. 8.61 8.6465 8.608
Ástral. dollari 1.6017 1.6108 1.5935
Kanada dollari 1.5323 1.5349 1.5262
Hong K. dollari 8.0761 8.0838 8.0555
Rússnesk rúbla 26.62 26.67 26.34
Singap. dollari 1.7594 1.7629 1.7555
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 1999
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna A oo Jl
40,UU oo nn - □ r 22,78
22,UU oi nn - í J f
21 ,UU on nn - rV w
2U,UU 1 q nn - n%iri r
iu.uu 1 ö nn - JT
l o,uu 17 nn - . é r Wk
l / ,uu 1 a nn jhr*
lo,UU- 1 a nn - f
I o,uu 1 a nn - -v f • 1
i ‘tjUU n Apríl Maí Júní Júlí Ágúst ' Sept. Byggt á gögnum frá Reut ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
17.09.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Þorskur 152 122 134 2.307 310.153
Samtals 134 2.307 310.153
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 113 113 113 150 16.950
Samtals 113 150 16.950
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 90 90 90 235 21.150
Lúða 670 200 330 96 31.640
Skarkoli 169 111 121 341 41.159
Ýsa 168 126 141 1.945 275.042
Þorskur 150 111 121 1.799 217.697
Samtals 133 4.416 586.688
FAXAMARKAÐURINN
Lúða 490 156 344 170 58.489
Lýsa 47 40 41 2.418 98.461
Sandkoli 52 52 52 72 3.744
Skarkoli 175 140 144 262 37.626
Steinbítur 117 78 107 903 96.540
Sólkoli 131 131 131 57 7.467
Tindaskata 7 7 7 776 5.432
Undirmálsfiskur 191 174 185 956 176.554
Ýsa 149 97 122 13.121 1.595.251
Þorskur 193 113 147 4.642 681.121
Samtals 118 23.377 2.760.684
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Annar afli 92 92 92 217 19.964
Steinb/hlýri 135 135 135 43 5.805
Steinbítur 114 114 114 94 10.716
Undirmálsfiskur 101 101 101 325 32.825
Ýsa 186 112 145 2.828 409.636
Þorskur 164 125 145 822 119.445
Samtals 138 4.329 598.391
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Vsa 133 84 131 725 94.685
Samtals 131 725 94.685
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Blálanga 62 62 62 111 6.882
Hlýri 113 113 113 258 29.154
Karfi 80 19 72 814 58.209
Keila 39 39 39 294 11.466
Langa 110 82 89 475 42.403
Langlúra 70 70 70 200 14.000
Lúða 320 282 298 149 44.338
Sandkoli 60 60 60 172 10.320
Skarkoli 170 161 170 1.040 176.613
Skrápflúra 45 45 45 111 4.995
Steinbítur 120 77 90 327 29.512
Sólkoli 131 131 131 106 13.886
Tindaskata 10 10 10 752 7.520
Ufsi 61 42 59 1.577 93.768
Undirmálsfiskur 125 89 121 4.609 556.905
Ýsa 166 93 153 6.444 986.319
Þorskur 166 110 142 19.005 2.692.438
Samtals 131 36.444 4.778.729
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR DALVIKUR
Hlýri 120 119 119 246 29.370
Keila 30 30 30 124 3.720
Lúöa 550 550 550 50 27.500
Skarkoli 142 142 142 450 63.900
Steinbitur 118 114 117 1.470 172.387
Sólkoli 180 180 180 400 72.000
Undirmálsfiskur 101 101 101 183 18.483
Þorskur 129 129 129 173 22.317
Samtals 132 3.096 409.677
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 90 90 90 50 4.500
Keila 10 10 10 23 230
Langa 75 75 75 26 1.950
Skarkoli 160 160 160 500 80.000
Steinbítur 98 98 98 46 4.508
Ufsi 49 49 49 304 14.896
Undirmálsfiskur 85 85 85 54 4.590
Ýsa 164 116 141 2.400 338.400
Þorskur 168 132 141 3.200 452.512
Samtals 137 6.603 901.586
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 119 118 118 3.478 410.787
Háfur 5 5 5 250 1.250
Karfi 97 97 97 248 24.056
Keila 52 52 52 1.000 52.000
Langa 80 80 80 11 880
Langlúra 90 90 90 24 2.160
Lúöa 555 190 219 103 22.600
Lýsa 40 26 39 1.798 69.816
Skarkoli 134 134 134 2.720 364.480
Skata 205 205 205 9 1.845
Skötuselur 290 290 290 248 71.920
Steinbítur 115 84 111 390 43.302
Sólkoli 150 150 150 277 41.550
Ýsa 142 120 130 4.366 565.877
Þorskur 156 156 156 200 31.200
Samtals 113 15.122 1.703.723
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 102 90 98 537 52.723
Grálúöa 119 119 119 19 2.261
Hlýri 132 119 130 2.949 383.341
Karfi 95 69 85 1.472 125.576
Keila 64 40 60 5.922 357.985
Langa 120 87 98 1.035 100.913
Langlúra 15 15 15 59 885
Lúða 655 190 222 587 130.478
Lýsa 20 20 20 114 2.280
Sandkoli 82 65 80 9.795 782.718
Skarkoli 144 115 131 5.815 760.660
Skata 165 165 165 5 825
Skrápflúra 10 10 10 12 120
Skötuselur 290 135 266 202 53.774
Steinbitur 121 90 118 6.850 807.752
Stórkjafta 46 46 46 98 4.508
Sólkoli 280 130 236 617 145.723
Tindaskata 9 9 9 356 3.204
Ufsi 67 51 60 4.542 271.112
Undirmálsfiskur 120 93 117 1.941 227.893
Ýsa 157 94 132 12.120 1.596.083
Þorskur 196 120 145 16.025 2.324.426
Samtals 114 71.072 8.135.240
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Sandkoli 61 61 61 130 7.930
Undirmálsfiskur 178 178 178 412 73.336
Ýsa 158 120 147 330 48.381
Þorskur 125 125 125 1.217 152.125
Samtals 135 2.089 281.772
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 62 62 62 2.080 128.960
Karfi 80 80 80 256 20.480
Keila 77 69 75 277 20.825
Langa 110 101 101 973 98.575
Steinbítur 72 72 72 52 3.744
Ufsi 69 63 69 1.484 101.669
Ýsa 144 96 122 10.500 1.282.890
Þorskur 138 137 137 317 43.572
Samtals 107 15.939 1.700.714
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 80 80 80 167 13.360
Skarkoli 140 140 140 594 83.160
Skötuselur 288 288 288 106 30.528
Steinbítur 103 103 103 190 19.570
Ýsa 137 98 131 1.232 161.872
Þorskur 183 137 146 257 37.527
Samtals 136 2.546 346.018
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 109 109 109 68 7.412
Háfur 5 5 5 9 45
Karfi 30 30 30 10 300
Keila 30 30 30 236 7.080
Langa 70 70 70 117 8.190
Lýsa 20 20 20 894 17.880
Sandkoli 70 70 70 52 3.640
Skarkoli 118 118 118 18 2.124
Steinbítur 90 90 90 67 6.030
Sólkoli 150 150 150 22 3.300
Ufsi 55 30 53 263 13.865
Undirmálsfiskur 93 84 86 83 7.125
Ýsa 126 102 118 2.255 266.022
Þorskur 185 89 137 4.359 597.575
Samtals 111 8.453 940.589
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Hlýri 122 88 113 6.050 683.045
Skarkoli 171 134 135 269 36.380
Steinbítur 114 102 107 7.220 769.869
Undirmálsfiskur 238 190 234 4.675 1.094.558
Ýsa 167 108 145 3.928 570.071
Samtals 142 22.142 3.153.922
HÖFN
Lúöa 160 160 160 4 640
Skarkoli 138 138 138 53 7.314
Skötuselur 290 290 290 90 26.100
Steinbitur 121 121 121 15 1.815
Ýsa 89 89 89 359 31.951
Samtals 130 521 67.820
SKAGAMARKAÐURINN
Lúöa 302 225 238 91 21.630
Lýsa 22 21 22 512 11.228
Skarkoli 124 124 124 129 15.996
Steinbftur 120 77 90 173 15.573
Ufsi 59 59 59 176 10.384
Undirmálsfiskur 175 175 175 97 16.975
Ýsa 164 98 142 1.067 151.461
Þorskur 180 131 157 2.423 381.356
Samtals 134 4.668 624.603
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 92 92 92 153 14.076
Lúöa 230 230 230 15 3.450
Sandkoli 70 70 70 8 560
Skarkoli 124 124 124 140 17.360
Ýsa 158 125 142 2.081 294.586
Samtals 138 2.397 330.032
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
17.9.1999
Kvótategund Viðskipta- ViAskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta
magn (kg) verö (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 95.000 98,00 98,00 98,98 553.300 323.800 91,11 99,68 99,07
Ýsa 35.894 45,06 50,13 127.165 0 40,87 42,99
Ufsi 29,10 4.996 0 28,30 29,60
Karfi 41,00 25.000 0 38,30 39,50
Steinbítur 22,00 19.258 0 21,82 22,00
Skarkoli 65,00 31.000 0 47,35 100,00
Síld 6,00 0 1.109.000 6,00 5,00
Úthafsrækja 5,00 50,00 20.000 40.000 5,00 50,00 0,34
Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 126.082 35,00 35,00
Þorskur-Rússland 38,00 0 32.430 38,00
Ekkl voru tilboð í aðrar tegundir
Sýning á
teikningum
og sögnm
eftir börn í
Kringlunni
SÝNING á teikningum og sögum
eftir börn er haldin í Kringlunni
þessa dagana undir yfírskriftinni
„Eflum sköpunargleði barna okkar í
máli og myndum".
Sýndar eru um 160 teikningar og
sögur eftir börn, sem tóku þátt í
teikni- og sögusamkeppni sl. sumar.
Mörg hundruð teikningar og sögur
bárust og verða nokkrar þeirra verð-
launaðar. Meðal þátttakenda eru án
efa nokkrir framtíðarlistamenn og
og margar snjallar teikningar og
sögur má sjá á sýningunni, segir í
fréttatilkynningu. Efni mynda og
sagna fjalla m.a. um prinsinn Lu,
sem berst við drauga og ófreskjur.
Samkeppnin var sett af stað af
heildversíun Eggerts Kristjánssonar
ehf. og veitt verða verðlaun frá Nin-
tendo og Game Boy. Verðlaunaaf-
hending fer fram í lok sýningarinnar
í Kringlunni laugardaginn 25. sept-
ember kl. 13.
---------------
*
Obyggða-
blús í Kaffi-
leikhúsinu
KK og Magnús Eiríksson verða með
tónleika í Kaffileikhúsinu laugardag-
inn 18. september kl. 21. Tónleikarn-
ir eru þeir síðustu í sumartónleika-
ferð þeirra félaga en þeir hafa verið
spilandi um allt land nú í sumar í
ferð undir yfirskriftinni: Óbyggðirn-
ar kalla
I fréttatilkynningu segir: „Þeir
Kristján og Magnús gera lítið af því
að spila fyrir Reykvíkinga og því
hvetur Kaffileikhúsið fólk til að
missa ekki af þessu tækifæri. Félag-
arnir standa í ströngu þessa dagana
við að klára upptöku á geisladiski þvi
um mánaðamótin munu þeir halda í
tónleikaferð til Portúgals."
Kaffileikhúsið er opnað kl. 20.30
og tónleikarnir hefjast kl. 21.
-----------♦-♦-♦----
Lokaáfangi
í raðgöngu
Utivistar
ÚTIVIST hefur sl. tvö sumur staðið
fyrir raðgöngum í slóð Friðriks VIII
Danakonungs þegar hann heimsótti
ísland árið 1907. Sumarið 1998 var
gengið frá Reykjavík austur að Gull-
fossi og leið konungs fylgt að mestu.
Þessi raðganga var nefnd „Kóngs-
vegurinn". í sumar var farin leiðin
sem konungur fór til baka, það er frá
Gullfossi að Þjórsárbrú og þaðan til
Reykjavíkur um Flóa, Ölfus og Hell-
isheiði.
Sunnudaginn 19. september fer
fram lokaáfangi raðgöngurnar.
Gengið verður frá Kolviðarhóli og
um gamla veginn að Fossvöllum, rétt
við Lækjarbotna. Farið verður með
rútu frá Umferðarmiðstöðinni kl.
10.30. Ekki er nauðsynlegt að til-
kynna þátttöku með fyrirvara en
miðasala fer fram á Umferðarmið-
stöðinni.
5$
r Frábærir
Isamkvæmiskjólar
og dragtir
til sölu eða leigu,
í öllum stærðum.
Ath! eitt í nr.
Fataleiga
Garðabæjar
Sími 565 6680
Opið 9-16, lau. 10-12