Morgunblaðið - 18.09.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 18.09.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR LAUGARDAGUR 18 SEPTEMBER 1999 69 sími 423-7661, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.________________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 16-18. Lokað vegna sumarleyfa til 23. ágúst. Simi 661-6061. Fax: 662-7670.____ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjaröar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18._ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fímmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.16-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 626-6600, bréfs: 626-6616.________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17.____________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opiö daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http/Avww.natgall.is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opiíl laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar f síma 663-2906.____________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 663-2630.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17._________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 16.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við Söngvökur í Minjasafnskirigunni sömu kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.____________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliöaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. S. 667-9009.______________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS fSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma . 422-7253._________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sfmi 462-3660 og 897-0206.__________________ MYNTSAFN SEÐLABANKAÆJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 669-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tfma eftir samkomulagi.__________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 654-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________________________________ NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.______ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- fírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sfmi 555- . 4321.______________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safniö er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaöastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, btöfs. 665-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frákl. 13-17. S. 581-4677.__________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Kópar skv. samkl. Uppl. 1 s: 483-1166,483-1443,______________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Slmi 435 1490.______________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 til 15. mai.______________________ STEINARÍKl ÍSLANDS Á AKRANESl: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Slmi 431-5566._______ ÞJÓÐMINJASAFN fSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17._______________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRl: Mánudaga til föstu- daga kl. 10--19. Laugard. 10-15.____________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.__ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá U. 10-17. Sími 462-2083.________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið í.d. kl. 10-17 frá l.júnl -1. sept. Uppl. I slma 462 3555.____________ NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið daglega i sum arfrákl. 11-17._____________________________ ORÐ DAGSINS ______________ Reykjavík sfml 561-0000._____________________ Akurcyri g, 462-1840.__________________________ SUNDSTAÐIR__________________________________ SUNDSTAÐIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, heigar kl. 8-10. Opið í bað og heita potta aila daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, hclgar 8- 10. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-10. Breiðholtslaug er opin v.d, kl. 6.60-22, hclgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, heigar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. ki. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og fostud- kl. 17-21._________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftlma fyrir loltun._ GARDABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Söiu hætt hálftlma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Ilafnarfjarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd, og sunnud. 8-12.______ VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN f GRINDAVÍKtOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar.-Simi 426-7566.___ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18.__________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud. föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.___ SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-Töst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532._________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30, Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.____ JAÐARSBAKKAIjMIG, AKRANESl: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 0-18. S: 431-2643._______ BLÁA LÖNID: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI ____________________________ IIÚSDÝRAGARIIURINN er opinn alia daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffíhúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útiw vistarsvæöi á vet- _ uma. Slmi 6767-800._________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620- 2205. Fullorðins- Álit Mannréttindadómstóls Evrópu vegna bótakröfu íslenskrar konu Akvæði Mannréttindasátt- málans um sönnunarbyrði var notað í Hæstarétti fræðslan lækkar gjöld FULLORÐINSFRÆÐSLAN í Gerðubergi fagnar um þessar mund- ir 10 ára aftnæli. Af því tilefni hefur verið ákveðið að lækka námsgjöld um 17% á haustönn í tungumálum al- mennt og íslensku fyrir útlendinga í námskeiðum og námsáföngum lækk- uð sem nemur 17%. Fullorðins- fræðslan hefur starfað allt árið að kennslu í matshæfum prófáföngum á grunn- og framhaldsskólastigi í helstu kjarnagreinum tungumála og raungreina og er að því er best er vitað fyrsti skóli landsins sem gerir það, að því er segir í fréttatilkynn- ingu frá Fullorðinsfræðslunni. „A framhaldsskólastigi hefur aðal- þunginn legið á fyrstu prófáföngum framhaldsskóla. Að auki hefur skól- inn rekið School of Icelandic sem er deild innan skólans sem sérhæfir sig í 4 vikna hraðnámskeiðum allt árið í íslensku fyrir útlendinga bæði á morgun- og dagtímum. En þar reyn- ir einna mest á þá kennsluaðferð sem skólinn hefur þróað í tungumál- um, móðurmálstækni eða „Inter- lingual Learning Technique" sem er afurð 10 ára þróunarstarfs skólans og helsta framlag skólans til bættrar kennslu- og námstækni. Námsaðstoð sem bæði einka- og hópkennsla á öll- um skólastigum hefur einnig starfað allt árið, öll árin 10, sem skólinn hef- ur starfað. Þá rekur skólinn einnig fjöltungu þýðingarþjónustuna IceTrans. Námskeið og námsáfang- ar á haustönn eru að hefjast nó 20. sept. í ensku, spænsku, þýsku, frönsku, dönsku, sænsku, stærð- fræði og eðlisfræði og íslensku fyrir ótlendinga og nýbóa. Skráning stendur enn yfir.“ ----------------- Vetrarstarf Samkórs Selfoss að hefjast VETRARSTARF Samkórs Selfoss er senn að hefjast og er fyrsta æfing mánudagskvöldið 20. september kl. 20.30 í Safnaðarheimili Selfoss- kirkju. Á söngskrá eru fjölbreytt við- fangsefni. Stjórnandi kórsins er Edit Molnár og undirleikari Miklos Dal- may. Þeir sem hafa áhuga á blönduð- um kórsöng og skemmtilegum fé- lagsskap eru velkomnir í kórinn. ------------♦-♦-♦----- Fræðslu- kvöld um þroskaferil barna FRÆÐSLUKVÖLD verður í For- eldrahósinu, Vonarstræti 4b, mánu- daginn 20. september kl. 20.30. Fjallað verður um „Þroskaferil barna.“ Einkenni, styrkleika og erf- iðleika. Fyrirlesari er Magnea B. Jónsdóttir sálfræðingur. Aðgangseyrir 500 kr. í FRÉTT um ákvörðun Mannrétt- indadómstóls Evrópu í Strasbourg þess efnis að tækt væri til meðferð- ar mál íslenskrar konu, sem sett var í gæsluvarðhald árið 1989 vegna gruns um aðild að smygli og sölu kókaíns hér á landi og síðar var sýknuð, var rangt haft eftir Jóni Steinari Gunnlaugssyni, lögmanni konunnar, að hann hefði spurt „hvers vegna konan hefði ekki verið ákærð fyrir það, sem hón væri sek um“. Þama átti að standa „hvers vegna konan hefði ekki verið ákærð fyrir það, sem talið hefði verið að hón væri sek um“ og var lögmaður- inn þama að fjalla um þær skýring- ar íslenska ríldsins fyrir Mannrétt- indadómstólnum að konan hefði ekki verið hreinsuð af öllum gran um aðild að málinu þar sem hón hefði aðeins verið sótt til saka fyrir afmörkuð atriði, það er að hafa látið fé til kókaínkaupa og neytt kókaíns, sem hón síðar var sýknuð af. Sagði ríkið að hón hefði verið granuð um mun víðtækari aðild að málinu. Beðist er velvirðingar á þessum mis- tökum. Konan krafðist þóta vegna ólög- mæts og ónauðsynlegs gæsluvarð- halds eftir að hón var sýknuð. Þeirri kröfu var hafnað bæði í héraði og fyrir Hæstarétti og var þar meðal annars vísað til lagabókstafs þess efnis að við mat á bótakröfu þyrfti að vera senniiegra að viðkomandi væri saklaus, en sekur. Þetta atriði var reyndar fellt niður með laga- breytingu fyrr á þessu ári. I Morgunblaðinu í gær var rakið að íslenska ríkið hefði haldið því fram að ein ástæðan fyrir því, að ekki bæri að taka tillit til þess að í máli konunnar væri vísað til þeirrar greinar Mannréttindasáttmála Evr- ópu, sem kveður á um að allir, sem sakaðir eru um glæpsamlegt athæfi, skuli taldir saklausir þar til sekt þeirra hefur verið sönnuð með lög- um, væri só að ekki hefði verið stað- hæft í málflutningi konunnar í Hæstarétti að niðurstaða Héraðs- dóms Reykjavíkur bryti í bága við þessa grein. Því hefði hón ekki reynt öll órræði heima fyrir, eins og gera ætti áður en leitað væri ót fyrir landsteinana. Mannréttindadómstóllinn svarar því til í áliti um málið, að það hafi verið hlutverk dómstólsins að draga þetta fram og ekki sé hægt að nota rök þess efnis að það hafi ekki verið gert í málflutningi viðkomandi. Við þetta má bæta eins og fram kemur í álitinu að Jón Steinar Gunn- laugsson gerði í svari til Mannrétt- indadómstólsins grein fyrir því að hann hefði vísað til greinai- Mann- réttindasáttmálans um sönnunar- byrðina í málflutningi sínum í Hæstarétti Islands. I áliti Mannrétt- indadómstólsins segir að til þess sé tekið að lögmaður konunnar hafi vísað til þessarar greinar fyrir Hæstarétti auk þess að telja upp samþærileg dómsmál, sem tekin hefðu verið fyrir í Mannréttinda- dómstólnum, og látið þá hæstarétt- ardómara, sem um málið fjölluðu, hafa viðhlítandi gögn. Um leið bend- ir Mannréttindadómstóllinn á að það sé ekki skilyrði fyrir því að reynt hafi verið til Jirautar að leita réttar konunnar á Islandi að Hæstiréttur njóti leiðsagnar lögmanns hennar. Þá sagði í frétt Morgunblaðsins í gær að málið hefði verið höfðað í desember 1992. Ákæra í málinu var lögð fram í október 1989, en málið ekki þingfest í Héraðsdómi Reykja- víkur fyrr en í desemþer 1992, rúm- um þremur árum síðar, og hafði konan þá átt frumkvæði að því að málið yrði þingfest. Hón var sýknuð í héraði í janóai’ 1993. Kvöldhiminn er heiti þessarar myndar Móssu. Mússa/Moussa sýnir vatns- litamyndir MUSSA/Moussa opnar á hádegi í dag sýningu á vatnslitamyndum sín- um í eigin sýningarsal, Selvogs- granni 19 (bakhúsi), 104 Reykjavík. Á sýningunni, sem er undanfari sýningar á stærri myndum, er 21 lítil mynd máluð á þessu ári. Þetta er 5. einkasýning hennar heima og erlendis, en tuttugu ár eru liðin frá fyrstu sýningu hennar. Síðast sýndi hón myndir sínar árið 1988. Vatns- litamyndir hennar hafa auk þess birst í ljóðabókum og tímaritum. Um 90 mynda hennar hafa verið fjölfaldaðar ýmist sem kort eða eft- irprentanir. Sýningin er sölusýning og aðeins opin þessa einu helgi kl. 12-28 báða dagana. Aðgangur er ókeypis. Leiðrétt Röng mynd MEÐ frétt um andlát sænska dansarans, danshöfundar- ins og ballett- stjórans Birgit Cullberg í Morgunblaðinu sl. sunnudag birtist röng mynd og er beðizt afsökun- ar á þeim mis- tökum. V ímu var navika á Seltjarnarnesi ÝMSIR aðilar, s.s. félagasamtök og stofnanir á Seltjarnarnesi ,standa fyrir sérstakri vímuvarnaviku á nes- inu vikuna 18.-25. september. Ástæðan er só að frá árinu 1996 hefur verið starfandi samráðshópur um vímuvarnir og í samvinnu við ýmsa aðila hrundið af stað vímu- varnaráætlun til fjögurra ára eða fram til ársins 2002, en markmiðið með þessari áætlun er að fá bæjar- bóa til að stilla sig saman í átaki gegn vímuefnaneyslu unglinga. Dagskrá vímuvarnarvikunnar hefst í dag, laugardag, með fjöl- skyldutrimmi í boði Trimmklóbbs Seltjarnarness. Lagt verður af stað frá sundlauginn kl 11. Allir velkomn- ir og allir þáttakendur fá bol að gjöf. Hressing verður í boði íþróttafélags- ins Gróttu að loknu hlaupi ásamt kynningu á starfi félagsins í íþrótta- hósinu. Á sunnudaginn verður fjöl- skylduguðþjónusta í Seltjarnarnes- kirkju kl. 11. Sr. Siguður Grétar Helgason messar. Nemendur Tón- listarskólans flytja tónlist. Mánudaginn 20. september er fyrirlestur um vímuvarnir í Félags- heimili Seltjarnarness frá kl. 20-22: Foreldrar í forvörnum - vímuefni, unglingsárin og uppeldi. Sálfræðing- arnir Einar Gylfi Jónsson og Jóhann Thoroddsen; starfsmenn forvarnar- deildar SÁA flytja erindi og svara fyrirspurnum. Állir velkomnir. Þriðjudaginn 21.september verð- ur leiksýning og vísnakvöld í Fé- lagsheimilinu í boði Leiklistarfélags Seltjarnarness frá kl. 20-23. Ókeyp- is aðgangur en frjáls framlög vel þegin. Miðvikudaginn 22. september er þemadagur um vímuvarnir í Val- hósaskóla. Skemmtun á vegum nem- enda og kennara í Félagsheimili Sel- tjarnarness um kvöldið frá kl 20-22. Állir velkomnir. Fimmtudaginn 23. september er síðan forvarnardagur í Mýrarhúsa- skóla. Magnós Scheving leikur listir sínar. Föstudaginn 24. september verður tónlist og gleði í Félagsheimili Sel- tjarnarness kl. 20-23.30 á vegum fé- lagsmiðstöðvarinnar Selsins. Hljóm- sveitin Eszet frá Seltjarnarnesi hitar upp en síðan mun hljómsveitinn í svörtum fötum leika fyrir dansi. Allir velkomnir og er aðgangur ókeypis. Bæklingum með upplýsingum um átakið og dagskrá hefur verið borinn í hós á Seltjarnarnesi og er vonast eftir þáttöku sem flestra bæjarbóa, segir í fréttatilkynningu. Fyrirlestur á vegum náms- ^ brautar í hjúkrunarfræði HI JANE Robinson, PhD, RN, FAAN, prófessor og ritstjóri Jo- urnal of Advanced Nursing flytur fyrirlestur sem fjallar um Alþjóða- heilbrigðismálastofnunina (WHO) og Alþjóðabankann og ólíkar hug- myndir þeirra um stefnu í heil- brigðismálum. Fyrirlesturinn verður haldinn þriðjudaginn 28. september kl. 17 í Hátíðasal há- skólans, aðalbyggingu HÍ, 2. hæð. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Jane Robinson er prófessor við hjúkrunarsvið Nottingham-háskól- ans í Englandi og starfsmaður í lækna- og heilbrigðisvísindadeild við sama háskóla. Hún er auk þess ritstjóri tímaritsins Journal of Ad- vanced Nursing. Áhugasvið dr. Robinson hafa aðallega verið á sviði alþjóðaheilbrigðismála og innan heilsugæslu- og samfélags- hjókrunar. Árið 1985 varð Jane forstöðumaður stofnunar til stefnumótunar í hjúkrunarfræði við háskólann í Warwick þar sem hún stóð fyrir rannsóknum á áhrif- um stjórnunar í hjókrun á heil- brigðisþjónustuna í Englandi og Wales. Jane Robinson hefur starfað sem ráðgjafi um hjókrunarfræði- leg verkefni fyrir Alþjóðaheil- brigðismálastofnunina (WHO) og hefur fengið Fulbright-rannsókn- arstyrk til að vinna hjá Alþjóða- bankanum. Erindi hennar byggist á reynslu hennar og starfi hjá þessum tveimur stofnunum. Birgit Cullberg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.