Morgunblaðið - 18.09.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 18 SEPTEMBER 1999 65
MESSUR Á MORGUN
Guðspjall dagsins;
Sonur ekkjunnar
___________í Nain._____________
(Lúk. 7).
ÁSPREST AKALL: ÁSKIRKJA:
Bama- og fjölskylduguðsþjónusta kl.
11.
HRAFNISTA: Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Jóhanna Sigmarsdóttir messar.
Ámi Bergur Sigurbjömsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Bamamessa kl.
11. Léttir söngvar, biblíusögur, bæn-
ir, umræður og leikir við hæfi bam-
anna. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti
Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi
Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Fjölskyldumessa kl.
11 í Frikirkjunni í Reykjavík. Prestar
sr. Jakob Á. Hjálmarsson og sr. Jóna
Hrönn Bolladóttir. Dómkórinn leiðir
söng. Organleikari Marteinn H. Frið-
riksson. Mikil gleði, tónlist og
fræðsla. Æðruleysismessa kl. 21 í Frí-
kirkjunni í Reykjavík. Sr. Anna S.
Pálsdóttir prédikar. Anna Sigríður
Helgadóttir syngur.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl.
14. Prestur sr. Tómas Guðmundsson.
Organisti Kjartan Ólafsson. Félag
fyrrverandi sóknarpresta.
GRENSÁSKIRKJA: Bamastarfið
hefst í dag kl. 11. Messa kl. 11. Altar-
isganga. Kirkjukór Grensáskirkju
syngur. Organisti Ámi Arinbjamar-
son. Sr. Ólafur Jóhannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og
bamastarf kl. 11. Orgelmessa í tilefni
af norrænu þingi organista. Organisti
Hörður Áskelsson. Sr. Jón D. Hró-
bjartsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr.
Ingileif Malmberg.
HATEIGSKIRKJA: Bama- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Organisti
Bjami Þór Jónatansson. Sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14.
| Organisti Douglas A. Brotchie. Sr.
Tómas Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Hátíðarmessa kl. 11
á kirkjudegi Langholtssafnaðar. Bisk-
up íslands helgar nýtt orgel og kór-
glugga. Kórar kirkjunnar syngja.
Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr.
Jón Helgi Þórarinsson. Kvenfélag
Langholtssóknar býður kirkjugestum
að þiggja veitingar í safnaðarheimili
eftir messu. Vígslutónleikar orgels kl.
16:30. Peter Sykes frá Bandaríkunum
leikur.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugar-
neskirkju syngur, organisti Ástríður
Haraldsdóttir. Hmnd Þórarinsdóttir
stýrir sunnudagaskólanum með sínu
fólki. Prestur sr. Bjami Karlsson.
Messukaffi og djús fyrir bömin á eftir.
Messa kl. 13 í dagvistarsalnum Há-
túni 12. Kór Laugarneskirkju syngur,
Ástríður Haraldsdóttir leikur og sr.
Bjami Karlsson þjónar.
NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl.
11. Upphaf bamastarfsins. Hátíðar-
messa kl. 14. Biskup íslands hr. Karl
! Sigurbjörnsson helgar nýtt orgel
kirkjunnar og prédikac Altarisþjón-
ustu og ritnignarlestra annast sr.
Frank M. Halldórsson, sóknarprestur,
sr. Öm Bárður Jónsson, sr. Halldór
Reynisson, Reynir Jónasson, org-
anisti, Heimir Fjeldsted, formaður
kirkjukórs Neskirkju, Guðfinna Inga
Guðmundsdóttir og Kristín Bög-
eskov, djákni. Kór kirkjunnar syngur
ásamt Ingu Backman einsöngvara.
Organistar Reynir Jónasson og Peter
I Sykes. Formaður sóknamefndar,
ÍGuðmundur Magnússon, flytur ávarp.
Veitingar í safnaðarheimilinu að
■ messu lokinni. Hátíðartónleikar kl.
20:30. Sænski organistinn Anders
Bondeman leikur.
SELTJARNARNESKIRKJA: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Nemend-
ur úr Tónlistarskóla Seltjarnamess
spila. Sunnudagaskólinn hefur göngu
sína og eru foreldrar og böm hvött til
að mæta til guðsþjónustu. Organisti
Sigrún Steingrímsdóttir. Hugleiðingu
flytur sr. Sigurður Grétar Helgason.
Verið öll hjartanlega velkomin. Prest-
■ amir.
FRÍKIRKJAN í Reykjavik: Guðs-
Þjónusta kl. 14. Böm borin til skímar.
Organisti Kári Þormar. Allir hjartan-
lega velkomnir. Séra Hjörtur Magni
Jóhannsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Almenn guðs-
Þjónusta kl. 11 árdegis. Kirkjukór Ár-
bæjarkirkju syngur. Organleikari: Pa-
vel Smid. Bamaguðsþjónusta kl. 13.
Upphaf sunnudagaskólastarfsins.
. Toreldar - afar - ömmur em boðin
velkomin með börnunum. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Bamaguðs-
H Þjónusta kl. 11. GuðsÞjónusta á
sama tíma. Þátttöku fermingarbama
og foreldra þeirra er vænst. Fundur
með foreldmm fermingarbarna verð-
ur að lokinni guðsþjónustu. Organisti:
Daníel Jónasson. Gisli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Kl. 11. Messa.
Prestur dr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson.
Organisti: Kjartan Sigurjónsson.
Sunnudagaskóli á sama tíma í um-
sjón sr. Gunnars Sigurjónssonar og
Þómnnar Amardóttur. Léttur máls-
verður eftir messu.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Organisti
Lenka Mátéová. Bamaguðsþjónusta
á sama tíma. Umsjón Margrét Ólöf
Magnúsdóttir. Prestamir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnudaga-
skóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur
sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón:
Hjörtur og Rúna. Organisti: Hörður
Bragason. Sunnudagaskóli í Engja-
skóla kl. 11. Umsjón: Signý og Guð-
rún. Organisti: Guðlaugur Viktorsson.
Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl.
14. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir pré-
dikar og þjónar fyrir altari. Kór Graf-
arvogskirkju syngur. Organisti: Hörð-
ur Bragason. Prestamir.
HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Bam borið til skímar.
Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar
úr kór kirkjunnar syngja og leiða
safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur
Sigurðsson. Við minnum á bæna- og
kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18.
Prestamir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Altarisganga. Prestur sr. Guðni
Þór Ólafsson. Kór Kópavogskirkju
syngur. Organisti: Hrönn Helgadóttir.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Nýtt og líflegt fræðsluefni.
Mikill söngur. Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar.
Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sókn-
arprestur.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg-
unguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir
böm og fullorðna. Samkoma kl. 20.
Mikil lofgjörð, vitnisburður og fyrir-
bænir. Friðrik Schram safnaðarprest-
ur prédikar. Allir em hjartanlega vel-
komnir.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjöl-
skylduhátíð kl. 11. Drama, dans og
trúðar, brúðuleikhús og margt fleira.
Samkoma kl. 20. Eva Nordsten frá
Svíþjóð og Aina Laukhammer frá
Noregi þjóna á báðum samkomun-
um. Allir hjartanlega velkomnir.
KROSSINN: Almenn samkoma í
Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir.
BOÐUNARKIRKJAN: Biblíufræðsla
alla laugardaga í Hlíðarsmára 9,
Kópavogi. Steinþór Þórðarson pré-
dikar. Námskeið um spádóma Opin-
bemnarbókarinnar er nýbyrjað á
Hótel íslandi, Ásbyrgissalnum, mánu-
daga og miðvikudaga kl. 20. Þátttaka
ókeypis. Allir velkomnir.
HJALPRÆÐISHERINN: Sunnudag kl.
11 er fjölskylduhátíð í Veginum,
Smiðjuvegi 5. Kl. 19.30 bæn, kl. 20
vitnisburðarsamkoma í herkastalan-
um. Mánudag kl. 15: Heimilasamband.
Majór Elsabet Daníelsdóttir talar.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Fjöl-
skyldusamkoma á morgun, sunnu-
dag, kl. 17. Vitnisburð og upphafs-
bæn flytur Halla Gunnarsdóttir, sem
var leiðtogi á ævintýranámskeiðum
KFUM og KFUK í sumar. Á samkom-
unni verður bama- og fjölskylduleik-
ritið Ósýnilegi vinurinn sýnt í umsjá
Eggerts Kaaber, leikara og starfs-
manns í æskulýðsstarfi KFUM og
KFUK. Sýningin, sem tekur um þrjá-
tíu mínútur, mun koma í stað hefð-
bundinnar hugvekju. Bamafjölskyld-
ur, ömmur og afar, sem og að sjálf-
sögðu allir aðrir eru hvattir til að
koma og sjá sýninguna um Ósýnilega
vininn.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur
sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl.
18 á ensku. Virka daga messur kl. 8
og 18 í kapellu Landakotsspítala.
Laugard. messa á íslensku kl. 18 í
kapellu Landakotsspítala.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8:
í Fríkirkjan Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 14.00 Börn borin til skírnar. Organisti Kári Þormar. Allir hjartanlega velkomnir? Séra Hjörtur Magni Jóhannsson. <:v LJL l IQ
18 8 L
QJ e 33 §3 S3 @3 §§ 63 §§ - /TTs /T7\ /fh /T7\ /Th /JT\ Cll llu 'Jtj uE Cu CE ilE —■ CuuEuEuEtniCEtnip
Fella- og Hólakirkja
Morgunblaðið/Arnaldur
Messa sunnudag kl. 11. Messa laug-
ardag (á ensku) og virka daga kl.
18.30.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa sunnudag kl. 10.30. Messa
laugardaga kl. 18.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa
laugardaga og virka daga kl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:
Skólavegi 38. Messa sunnudag kl.
14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7:
Messa sunnudag kl. 10. Messa laug-
ardag og virka daga kl. 18.30.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl.
17.
AKUREYRI, Eyrarlandsvegi 26:
Laugard. 18. sept.: Messa kl. 18.
Sunnud. 19. sept.: Messa kl. 11.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 14. Prestur sr. Kristín Þórunn
Tómasdóttir, héraðsprestur.
Organisti Jónas Þórir. Bamastarf í
safnaðarheimilinu kl. 11. Jón Þor-
steinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu-
dagaskólar taka til starfa í Hafnar-
fjarðarkirkju og Hvaleyrarskóla kl. 11.
Rúta ekur til og frá kirkjunni. Guðs-
þjónusta kl. 14. Prestur sr. Þórhallur
Heimisson. Organisti Natalía Chow.
Kyrrðarstund í hádegi miðvikudaga.
Prestur sr. Þórhildur Olafs.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Bamaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Jón Hagbarður Knútsson messar.
Kór Víðistaðasóknar syngur.
Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi
Guðmundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Fyrsta samkoma
vetrarins. Guðsþjónusta kl. 14.
Fermd verða þrjú ungmenni: Vaka
Hildur Valgarðsdóttir, Flókagötu 3,
Andri Már og Birgir Rafn Reynissynir,
Lækjarbergi 62. Kaffiveitingar verða í
safnaðarheimilinu að lokinni guðs-
þjónustu. Einar Eyjólfsson.
VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Starf sunnudagaskólans hefst.
Verður starfið með hefðbundnum
hætti í vetur, yngri og eldri deild, á
sama tíma og guðsþjónustan stendur
yfir. Kór kirkjunnar leiðir alménnan
safnaðarsöng. organisti Jóhann
Baldvinsson. Hans Markús Haf-
steinsson.
NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Kirkjukór Njarðvíkur syng-
ur undir stjóm Steinars Guðmunds-
sonar organista. Baldur Rafn Sig-
urðsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11.
Altarisganga. Prestur sr. Ólafur Oddur
Jónsson. Ræðuefni: Saga fjölskyld-
unnar og breytt hlutverk í samtíman-
um. Lilja G. Hallgrímsdóttir djákni að-
stoðar við útdeildingu og þjónustu
fyrir altari. Kór Keflavíkurkirkju leiðir
söng. Organisti Einar Öm Einarsson.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11.
Morgunbænir kl. 10 þriðjudaga til
föstudags. Septembertónleikar
þriðjudaginn 21. september. Sóknar-
prestur.
GAULVERJABÆJARKIKJA: Messa
kl. 14. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Upphaf vetrar-
starfsins. Fjölskyldumessa þ.e.
sunnudagaskóli og messa kl. 11.
Baldur Kristjánsson.
AKRANESKIRKJA: Messa kl. 11.
Sóknarprestur.
Kamínur úr þykku pottjámi fyrir sumarbústaði og
heimili. Koma samansettar og hafa fengið lof fyrir
eldvamarfrágang. Þrjár stærðir.
Stærsta: 75 sm á breidd
og 70 sm á hæð.
Verð
Miðstærð: 54 sm
á breidd og 67 sm á hæð.
Verð 34*900)**
Minnstæ 38 sm á breidd
og 50 sm á hæð
Verð 441^®^
Kw&pwiaM þessa helgi:
24 stk. kamínukubbar/arinkubbar
fylgja öllum kamínum um helgina.