Morgunblaðið - 18.09.1999, Blaðsíða 74
74 LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR
Innifaldar í áskriftarkorti eru 6 sýningar:
5 svninaar á Stóra sviðinu:
■ KRlTARHRINGURINN I KÁKASUS - GULLNA HLIÐIÐ - KOMDU NÆR - LAND-
KRABBINN - DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT
1 eftirtalinna svninga að eigin vali:
GLANNI GLÆPUR í SÓLSKINSBÆ - FEDRA - VÉR MORÐINGJAR - HÆGAN,
ELEKTRA - HORFÐU REIÐUR UM ÖXL
eða svninaar frá fvrra ári:
ABEL SNORKO BÝR EINN - TVEIR TVÖFALDIR - RENT - SJÁLFSTÆTT FÓLK/
BJARTUR OG ÁSTA SÓLLIUA.
Auk þess er kortagestum boðið á söngskemmtunina MEIRA FYRIR EYRAÐ.
Almennt verð áskriftarkorta er kr. 9.000.
Eldri borgarar og öryrkjar kr. 7.800.
Fvrstu svninaar á leikárinu:
Sijnt á Litla si/iSi kt. 20.00
ABEL SNORKO BÝR EINN Eric Emmanuel Schmitt
I kvöld 18/9, 50. sýning, fös. 24/9, sun. 26/9. Takmarkaður sýningafjöldi.
, . Stjnt i Loftkastala kt. 20.30
RENT (Skuld) Söngleikur - Jonathan Larson. ( kvöld 18/9, fös. 24/9.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Sfjnt á Stóra soiSi kl. 20.00
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney. Lau. 25/9.
Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200.
www.leikhusid.is, e-mail nat@theatre.is.
lau. 25/9 kl. 20.30 örfá sæti laus
fös. 1/10 kl. 20.30 örfá sæti laus
sun. 19/9 kl. 14.00
sun. 26/9 kl. 14.00
Á þín fjölskylda eftír að sjá Hatt og Fatt?
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga
í kvöld lau. 18/9 kl. 20.30
fös. 24/9 kl. 20.30
kl. 10 —18 og fram að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir allan sólarhringinn.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra svið kl. 14.00
Stóra svið kl. 20.00
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken.
I kvöld, lau., uppselt,
fös. 24/9, uppselt,
fim. 30/9, uppselt,
lau. 2/10 kl. 14.00.
n I Svcfl
103. sýn. sun. 26/9,
104. sýn. lau. 2/10 kl. 19.00.
SALA ÁRSKORTA ER HAFIN
www.fandsbanki.is
Tilboð til Vörðufélaga
Landsbankans
Varðan
Vörðufélögum býásl nú ferS með
SamvinnuferSum Landsýn til
puradísareyjunnar Aruba í Karíbahafinu ó
verði sem er engu líkt.
* Vikuferð (22.— 28. nóvember) meá
flugi og gistingu í sex nætur fyrir aðeins
73.900 kr. ó mann.*
* Aruba tilheyrir hollensku Antillaeyjum og
er ein af syðstu eyjum Karíbahafsins.
Vörðufélagor gela valið ó milli tveggja
fjögurra stjörnu hótela: Sonesta Resorts í
hjarta höfuðstoðarins Orjanstad eða
Wyndham Resorts við eina bestu strönd
eyjarínnar.
* Innifalið er flug, gistlng, akstur til og frú flugvelli
erlendis, fororstjórn og íslenskir flugvollaskottor.
Ekki er innifalið erlent brottfarorgjald $20 og forfol-
'f, kr. 1.800.
Ymis önnur tilboð og ofslættir hjóíost klúbbfélögum
Landsbonko fslands hf. sem finno mó ó
Mk www.londsbunki.is
Mk iilHiWTflVH Landsbankinn EECEEI Opiu fráOtil 19
ARBONNE
INTERNATIONAL
Jurtasnyrtivörur
ón ilmefna
fyrir húð og hár.
' f'' *
9 Útsölustaðið um land allt.
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og
sunnudaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
ISLENSKA OPERAN
Gamanleikrit (leikstjórn
SigurSar Sigurjónssonar
Lau 18/9 kl. 20 UPPSELT
Fim 23/9 kl. 20
Fös 24/9 KL. 20
Ósóttar pantanir
seldar daglega
Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10
Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga
nema sunnudaga
íkvöld lau. 18/9 kl. 21.00
KK og Magnús Eiiíks:
éhyqqðablus
zÆxnntýrið um ástina
barnaleikrit eftir Þorvald Þorsteinsson
Sun. 19/9 kl. 15.00 örfá sæti laus
sun. 26/9 kl. 15.00
„...hinirfullorðnu skemmta sér jafnvel
ennþá betur en börnin". S.H. Mbl.
..bráðskemmtilegt ævintýr... óvanalegt
og vandað bamaleikrit." L.A. Dagur.
„...hugmyndaauðgi og kímnigáfan kemur
áhorfendum í sífellu á óvart..." S.H. Mbl.
MIÐAPANTANIR l' SÍMA 551 9055
FÓLK í FRÉTTUM
Sofíð í Pearl Harbor
A MANUDAGSKVÖLD sýndi
sjónvarpsstöðin Sýn hina frægu og
gamalkunnu mynd: Árásin á Pearl
Harbor, sem gerð var um þann at-
burð þegar Japanir réðust óvænt á
Bandaríkin í Kyrrahafi og hófu
sinn þátt í heimsstyrjöldinni síðari
á þann hetjulausa hátt að læðast að
andstæðingum þeim að óvörum.
Mestan part var það værðarfullum
bandarískum herforingjum að
kenna, sem störfuðu í Pearl Har-
bor um þetta leyti og höfðu setið
þar í kyrrðum lengi. Tveir þeirra
voru látnir fjúka þegar reyknum
eftir árásina svifaði frá. Það leysti
auðvitað engan
vanda, en hann var
sá að stríð var haf-
ið á Kyrrahafí með
SJONVARPA
LAUGARDEGI
stærstan hluta flota Bandaríkjanna
þar í lamasessi eða sokknum innan
hafnar í Pearl Harbor. Miðað við
það hættuástand sem ríkt hafði
milli ríkjanna Japans og Banda-
ríkjanna réð alveg ótrúlegt and-
varaleysi húsum í Pearl Harbor.
Þar virtist ekki hlustað á augljós-
ustu viðvaranir og ekki sinnt áköll-
um frá Washington. Myndin lýsir
þessu vel og nógu langt var liðið
frá stríðslokum til að Japanir fengu
sæmilega meðferð í myndinni.
Kvikmyndin hafði að undh-titli
árásarkall Japana í loftárásinni á
Pearl Harbor, Tora, Tora, Tora, en
orðið þýðir tígris. Þegar þessi mynd
var sýnd upphaflega fyrir löngu
voru atburðii-nir í enn ferskara
minni en nú við aldarlok þegar rúm
hálf öld er liðin frá atburðum.
Mönnum þótti mikið til hinnar
sögulegu hliðar hennar koma þegar
hún var sýnd og þeirrar sanngimi
sem virðist ríkja við gerð hennar
eftir að búið var að horfa á stríðs-
myndir frá Kyrrahafínu frá því í
stríðinu, þar sem Japönum voru
ekki vandaðar kveðjumar. Myndin
er enn í fullu gildi sem vel unnin
söguleg heimild um hvemig fallvalt/
ir menn stofna til ófamaðar og
hryllings, jafnvel þótt þeir viti að
þeir geti ekkert unnið með frum-
hlaupinu. Japanskur yfírmaður jap-
anska sjóhersins á Kyrrahafí, lærð-
ur í herfræðum í Bandaríkjunum
hélt því fram við
forsætisráðherra
Japana í byijun
átaka, að þeir
myndu endast í þrjú ár. Japanir
gerðu árás sína á Pearl Harbor að
morgni 7. desember 1941. Stríðinu
lauk fjómm árum síðar með tveim-
ur atómsprengjum.
Morgunblaðið hefur birt for-
vitnilega úttekt á efnisflutningi
sjónvarps árin 1970-1997. Kemur
þar ýmislegt í ljós, sem líta verður
á sem vitnisburð um þá sem vinna
stefnumótandi störf við sjónvörp á
Islandi. Dagskrárnar bera vitni
um að þar vinni lítið brilljant
skrifstofuþjarkar, sem alls ekki
era í stuði til að veita nýjum og
ferskum hugmyndum tækifæri,
heldur nudda í sama farinu ár og
síð. Þetta mikið skai vera af er-
lendu efni, sem er mestmegnis það
efni sem flutt er. Innlenda efnið er
algjör hornreka og hefur alltaf
verið nema á einstöku skeiðum,
eins og þegar rokið var til að sýna
innlend leikrit jafnvel einu sinni í
viku. Ríkiskassinn átti að sinna
innlendu efni, samkvæmt upphaf-
legum hugmyndum og lengi hefur
verið jarmað um að ríkiskassinn
ætti að sinna innlendri þáttagerð.
Það var ekki gert með grautar-
gerð Sigmars B. eða súpugerð nú-
verandi dagskrárstjóra heldur
einhverju gáfulegu framtaki, þar
sem ungt fólk leggur sig fram um
að semja eitthvað, sem almenning
varðar um og er þá ekki verið að
meina félagsmálaþruglið úr. há-
skólanum eða munnræpuna úr
Kennó.
Ríkiskassinn sýnir forvitnilega
þætti um vatnið og fylgja margir
norskir fossar sem má ekki virkja.
Síðan hafa þeir friðað Hardang-
ursvidda, sem er svona eins og svo-
lítil sneið af Ódáðahrauni. Af því
Norðmenn telja að þeir geti ekki
virkjað heima hjá sér, leita þeir
annað með stóriðju sína, en í henni
eru þeir færir. Auk þess eiga þeir
miklar olíulindir, en olían hækkar
stöðugt án þeirra tilverknaðar, svo
þeim fmnst þeir hafa efni á því að
horfa á „fjallavötnin fagurblá“ á
Harðangursvidda og sjá þau falla af
fjöllum fram í fossum. Við höfum nú
líka bjargað fossum, en við.eigum
ekki olíu. Mikið væri gott ef íslend-
ingar ættu olíu. Nema einhverjir
kæmust til að stela henni eins og
Snorra og Leifi heppna.
Indriði G. Þorsteinsson.
IVHasala oph ala vrka daga trá M. 11-18
oglráM. 12-18 um helgar
MNÓ-KORTm,
Þú velurr
6 sýningar og 2 málsverðir aðeins 7.500
Frankie og Johnny,
Stjömu á morgunhimni,
Sjeikspír eins og hann leggur sig,
Rommí, Þjónn i súpunni,
Medea, 1000 eyja sósa,
Leikir, Leitum að ungrí stúlku,
Kona með hund.
Homnii
— enn í fullum gangi!
Lau 25/9 kl. 20.30 örfá sæti, 2 kortasým'ng
)r!QpjQl«a
HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00
Rm 23/9 örfá sæti laus
Rm 30/9 örfá sæti laus
TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA
20% afsláttur af mat fytir leikhúsgesti í Iðnó.
Borðapantanir í síma 562 9700.
www.idno.is
ÍuaknarS
‘Töfratwolí
Barna- og fjölskylduleikrit
Frumsýning sun. 19.9.
Uppselt.
Sun. 26. sept. kl. 14.00.
Sun. 26. sept. kl. 17.00.
Lau. 2. okt. kl. 14.00.
Sun. 3. okt. kl. 14.00.
Sun. 3. okt. kl. 17.00.
Leikarar: Skúli Gauta, Aino Freyja,
Stefán Sturla, Brynhildur Björnsd.,
Gunnar Sig., Níels Ragnars.
Leikstjóri: Gunnar Sigurðsson.
Miðasala í síma 552 8515.
v|«> mbLjs
_/XLLTAfr eiTTH\/A£3 FJÝTT
Fær ekkert
hlutverk
KVIKMYNDIN Cop Land átti að
verða ærleg endurkoma kappans
Sylvesters Stallones, hann lagði
ýmislegt á sig fyrir myndina,
bætti til að mynda á sig tuttugu
kflóum líkt og Robert De Niro
gerði forðum daga. En allt kom
fyrir ekki. Hann hefur ekki fengið
eyri síðan hann lék í þeirri mynd.
„Ég hef ekkert þénað í tvö ár,“
sagði Stallone í viðtali við
kvenréttindakonuna Susan Faludi
fyrir nýjustu bók hennar, Stift:
The Betrayal of the Modern Man.
„Ég sé alla aðra vera að vinna í
kringum mig en ég er ekki að
gera neitt. Eg er maður án
heimalands."
Stallone segist gjarnan vilja
hlutverk í öðrum myndum en
spennumyndum en honum sé
erfítt um vik. „Eftir að ég gerði
Cop Land hafa allir í Hollywood
snúið við mér baki,“ sagði hann
við Faludi yfír hádegisverði á
veitingastað. „Ég er meira að
segja hissa á að þeir hafí látið mig
fá þetta borð, ég er eins og
rekaviður hérna inni.“
Reyndar hefur leikarinn unnið
að nokkrum verkefnum
undanfarin ár, t.d. ljáði hann
hermaur rödd sína í
teiknimyndinni Antz. Hann
kennir sljórnarformanni Miramax
kvikmyndaversins um ófarir sínar
ásamt umboðsmanni sínum. „I
stað þess að standa við loforð sitt
um að fá Stallone til að leika í
öðru en bardagamyndum hefur
hann keypt réttinn á annarri
Rambo-kvikmynd og vildi vita
hvort hann hefði áhuga á að Ieika
í fjórðu myndinni,“ sagði Faludi
eftir samtal sitt við Stallone.
_ „Það er eins og ég sé gegnsær.
Ég er ekki til fyrir fólki,“ hélt
Stallone áfram og bætti við að
hann þráði ekkert fremur en að
hverfa aftur til uppruna síns og
leika í Rocky VI, þar sem hinn
fímmtugi hnefaleikakappi fer
aftur í iiringinn til að safna fé
fyrir félagsmiðstöð._______ ,