Morgunblaðið - 18.09.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.09.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 19 STUNDIN OKKAR! Stundin okkar er runnin upp og gull og grænir skógar bíða þess í Laugardalnum að Þróttarar hreiðri þar um sig leiftrandi af gleði á hálfrar aldar afmæli félagsins. Gleðin verður við völd í allan dag, hefst á skrúðgöngu frá gamla svæðinu við Holtaveg og endar í veglegri afmælis- og vígsluhátíð í nýja félagsheimilinu og á völlunum þar í kring. Þar sem þetta er stundin okkar, verða Gunni og Felix í aðalhlutverkum og sjá til þess að engum leiðist á þessari fjölskylduhátíð Þróttara og allra íbúa í hverfinu okkar. FJÖLSKYLDUDAG5KRÁIN Skrúðganga kl. 12:30 frá gamla svæðinu við Holtaveg. Komið við á öllum nýju svæðunuum - prestur vígir vellina Leiktæki fyrir alla aldurshópa. Radarbyssa sem mælir skothörkuna. Vítaspyrnukeppni á Fjalar Þorgeirsson markvörð Þróttar og íslenska U-21 landsliðsins. Jón Ólafsson og Köttararnir taka lagið Gunni og Felix verða í essinu sínu. Kötturinn sjálfur, lukkudýr okkar allra, verður kynntur til sögunnar Úrslit í teiknimyndasamkeppni grunnskóla svæðisins verða kunngerð, og allar myndirnar sýndar. Glæsileg verðlaun fyrir skemmtilegustu myndirnar. Afmælisterta, af því að við eigum afmæli. SS pylsur frá Bæjarins bestu, Emmess ís, gos frá Vtfilfelli og Rydens kaffi á könnunni. Það er ekki eftir neinu að bíða, farðu í röndóttu fötin þín og taktu þátt í fjörinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.