Morgunblaðið - 18.09.1999, Side 19

Morgunblaðið - 18.09.1999, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 19 STUNDIN OKKAR! Stundin okkar er runnin upp og gull og grænir skógar bíða þess í Laugardalnum að Þróttarar hreiðri þar um sig leiftrandi af gleði á hálfrar aldar afmæli félagsins. Gleðin verður við völd í allan dag, hefst á skrúðgöngu frá gamla svæðinu við Holtaveg og endar í veglegri afmælis- og vígsluhátíð í nýja félagsheimilinu og á völlunum þar í kring. Þar sem þetta er stundin okkar, verða Gunni og Felix í aðalhlutverkum og sjá til þess að engum leiðist á þessari fjölskylduhátíð Þróttara og allra íbúa í hverfinu okkar. FJÖLSKYLDUDAG5KRÁIN Skrúðganga kl. 12:30 frá gamla svæðinu við Holtaveg. Komið við á öllum nýju svæðunuum - prestur vígir vellina Leiktæki fyrir alla aldurshópa. Radarbyssa sem mælir skothörkuna. Vítaspyrnukeppni á Fjalar Þorgeirsson markvörð Þróttar og íslenska U-21 landsliðsins. Jón Ólafsson og Köttararnir taka lagið Gunni og Felix verða í essinu sínu. Kötturinn sjálfur, lukkudýr okkar allra, verður kynntur til sögunnar Úrslit í teiknimyndasamkeppni grunnskóla svæðisins verða kunngerð, og allar myndirnar sýndar. Glæsileg verðlaun fyrir skemmtilegustu myndirnar. Afmælisterta, af því að við eigum afmæli. SS pylsur frá Bæjarins bestu, Emmess ís, gos frá Vtfilfelli og Rydens kaffi á könnunni. Það er ekki eftir neinu að bíða, farðu í röndóttu fötin þín og taktu þátt í fjörinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.