Morgunblaðið - 16.11.1999, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
Sænskir bankar leita
út fyrir útibúin
Kaupmannahöfn. Morgunblaðið
Barclays
lokar 200
útibúum
London. Reuters.
BRÉF í brezka bankanum
Barclays Plc hækkuðu um 3%
á mánudag þegar skýrt frá
fyrirætlunum um að loka 200
útibúum, eða 10% útibúa
bankans, í samræmi við áætl-
un um að draga úr kostnaði.
Bankinn staðfesti að hann
mundi loka um 200 af 1.900
útibúum snemma á næsta ári.
Barelays ræður yfir næst-
stærstu keðju bankaútibúa í
Bretlandi á eftir Lloyds TSB
Plc.
I maí tilkynnti Barclays að
6.000 starfsmönnum yrði sagt
upp störfum til að spara um
200 milljónir punda á ári. Sér-
fræðingar telja að sparnaður-
inn við lokun útibúanna muni
aðeins nema um 10 milljónum
punda. Lokað verður tiltölu-
lega litlum útibúum, þar sem
starfsmenn eni yfirleitt aðeins
einn eða tveir.
EF viðskiptavinirnir koma ekki til
bankanna koma bankarnir til
þeirra. Þannig má lýsa tilraunum
sænskra banka til að nota Netið og
fara út fyrir hefðbundinn ramma
bankaútibúa með starfsemi sína.
Nordbanken gerir nú tilraunir með
að koma fyrir netafgreiðslu í þrem-
ur heilsuræktarstöðvum í Mið-Sví-
þjóð að sögn Dagens Industrí. Aðr-
ir bankar hafa reynt aðrar aðferðir
í leit að nýrri fótfestu íyrir banka-
starfsemi. Nettengsl hafi auðveld-
að viðskiptavinum að stunda
bankaviðskipti sín án þess að koma
í bankaútibúin og bankamir geti þá
enn frekar einbeitt sér að ráðgjöf.
Nordbanken hefur komið upp
netbönkum, sem eru sambland af
hraðbanka og nettengdum tölvum.
Þar verður hægt að taka út pening,
leggja inn fé, færa fé milli reikn-
inga og sinna öðru sem algengast
er að fólk þurfi að gera í bankanum.
Starfsfólk frá bankanum verður við
nokkrar klukkustundir í viku til að
svara spumingum og aðstoða fólk
við að nota netbankana. Auk þess
sem hugmyndin er að færa banka-
starfsemi þangað sem fólk er þegar
íyrir er hugmyndin að notkun net-
bankans ýti undir fólk að sinna
bankamálum sínum yfir Netið
heiman frá.
Bankaútibú í matvöruverslanir
Með netvæðingu gefst viðskipta-
vinum bankanna tækifæri til að
reka erindi sín mun víðar en bara í
bankaútibúunum, en sænsku bank-
arnir hafa valið mismunandi að-
ferðir til að bregðast við breyttum
aðstæðum. SE-bankinn hefur í
nokkur ár starfað með ICA-kjör-
búðakeðjunni, sem rekur matvöra-
búðir um alla Svíþjóð og komið upg
bankaafgreiðslum í ICA-búðum. I
þeim er hægt að sinna venjulegum
bankaerindum, einnig hlutabréfa-
kaupum.
SE-bankinn hefur einnig komið
upp netbönkum í nokkram háskól-
um og rekur tvo bankabíla, sem era
útibú á hjólum. Bflarnir fara á fjöl-
mennar samkomur eins og íþrótta-
mót, þar sem bankinn getur þá haft
útibú meðan samkoman stendur yf-
ir.
í Föreningssparbanken er lögð
áhersla á netviðskipti, sem við-
skiptavinirnir geta sinnt heiman að.
Auk þess hefur bankinn komið upp
netbönkum og beinum símalínum
til bankans á nokki-um stórum
vinnustöðum. Ráðgjafi frá bankan-
um kemur einnig á vinnustaðina á
ákveðnum tímum og er þá til viðtals
íyrir þá sem þurfa
I Handelsbanken era menn van-
trúaðri á netbanka, þar sem lík-
legra sé að fólk kjósi að sinna slík-
um viðskiptum heima fyrir en leita
uppi sérstaka netbanka. Það sé þá
enginn reginmunur á að fara í net-
banka og venjulegt útibú. Hand-
elsbanken leggur því áherslu á að
auðvelda viðskiptavinum sínum
viðskipti yfir Netið, en að í banka-
útibúunum gegni bankinn ráðgjafa-
hlutverki sínu. Bankaútibúin verði
áfram nauðsynleg en fremur til að
veita ráðgjöf en sem afgreiðslust-
aðir íyrir ýmiss konar bankaerindi
eins og hingað til.
Ríkisvíxlar í markflokkiim
í dagkl. ii:oo mun fara framútboð á ríkisvíxlum hjá Lánasýslu ríkisins. Að þessu sinni verður
boðið upp á 3ja, 5 og 11 mánaða ríkisvíxla, en að öðru leyti eru skilmálar útboðsins í helstu
atriðum þeir sömu og i síðustu útboðum. í boði verða eftirfarandi flokkar ríkisvíxla i
markflokkum:
Flokkur
RVoo-o2;i7
RV00-0418
RV00-1017
Gjalddagi
17. febrúar 2000
18. april 2000
17. október 2000
Lánstími
3 mánuðir
5 mánuðir
11 mánuðir
Núverandi
staða*
o
o
o
Áætlað hámark
tekhmatilboða*
4.000
1.000
1.000
* Milljónir króna.
Millj.kr.
Markflokkar ríkisvíxla
Staða 15. nóvember 9.637 milljónir
Aæduð hámarksstærð ogsala 16. nóvember 1999.
Gjalddagar
j Áætluð áfyllingsíðar
118 Áætluð sala 16. nóvember 1999
HH Staða 15. nóvember 1999
Sölufyrirkomulag:
Ríkisvixlamir verða seldir með tilboðs-
fyrirkomulagi.. Öllum er heimilt að bjóða í
ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð
tilboðsins sé ekki lægri en 2,0 milljónir.
Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum,
fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrir-
tækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum
og tiyggmgafélögum er heimilt að gera tilboð
í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmariri
500.000 krónur.
öll tilboð í ríkisvíxla þurfa að hafa borist
Lánasýsluríkisinsfyrirkl. 11:00,
þriðjudaginn 16. nóvember 1999.
Útboðsskilmálar, önnurtilboðsgögn ogallar
nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu
ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 56? 4070.
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími: 562 4070 • Fax: 562 6068
Heimasíða: www.lanasysla.is • Netfang: utbod@lanasysla.is
Vodafone
býður aftur
í Mannes-
mann
London. Reuters.
VODAFONE AirTouch Plc, sem
reynir að ná yfirhöndinni í farsíma-
iðnaði Evrópu, virðist ætla að gera
mettilboð í Mannesmann AG, þar
sem fyrsta boði fyrirtækisins upp á
103 milljarða evra var hafnað.
Verð bréfa í brezka farsímaris-
anum lækkaði um 2% vegna tíðind-
anna. Sérfræðingar telja að
Vodafone hafi efni á að greiða allt
að 240-250 evrar á hlutabréf í
þýzka fjarskipta- og verkfræðifyr-
irtækinu, sem þeir meta á allt að
127 milljarða evra.
Mannesmann hafnar
Fyrsta 203 evra tilboðinu var
hafnað þegar það hafði verið kynnt
Mannesmann í Dusseldorf á sunnu-
dag.
Samkvæmt tilboðinu áttu 43,7
Vodafone bréf að fást fyrir hvert
bréf í Mannesmann og er því tilboð-
ið metið á um 65,5 milljarða punda.
Tilboðið var 10% hærra en loka-
verð hlutabréfa í Mannesmann, en
þó talið í neðra kantinum að sögn
sérfræðinga. Sumir þeirra sögðu að
Chris Gent forstjóri vildi ekki koma
upp um fyrirætlanir sínar.
..----------
Olíuverð
ekki hærra
í 34 mánuði
Tókýú. Reuters.
VERÐ á hráolíu var í gær hærra en
það hefur verið í tæp þrjú ár, þar
sem enn er gert ráð fyrir að OPEC,
samtök olíusöluríkja, muni halda
áfram að takmarka framleiðslu að-
ildarríkja.
Verðið hækkaði í kjölfar hækk-
ana á föstudag og komst í 25,16
dollara tunnan í New York. Hækk-
unin nemur 19 sentum síðan á
föstudag.
Álsuða
Ryðfrí suða
Getum bætt við okkur
verkefnum í álsuðu
og ryðfrírri suðu.
Hafið samband og
leitið tilboða
K. K. Blikk Smiðja ehf.
Eldshöfða 9.
sfmi 587 5700