Morgunblaðið - 16.11.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999 59
Hárgreiðslustofa
fær andlitslyftingu
Blönduósi - Hárgreiðslustofa Bryndísar Braga
á Blönduósi hefur nýlega verið endurbætt.
Hárgreiðslustofan, sem er í eigu Bryndísar
Bragadóttur, hefur verið starfandi í 12 ár. Við-
skiptavinir Bryndísar ganga nú ekki lengur að
stólum sínum andspænis speglinum á suður-
vegg vísum, því komið hefur verið fyrir færan-
legum hársnyrtieiningum sem staðsettar eru í
miðri stofunni. Þær stöllur Bryndís Bragadóttir
og hárgreiðsluneminn hennar, hún Þórdís Erla
Björnsdóttir, voru ánægðar með breytinguna
og voru ekki í vafa um að hún væri til góðs.
Morgunblaðið/Jón Sigurðsson
Fræðslufundur Garð-
yrkjufélags Islands
FRÆÐSLUFUNDUR Garðyrkju-
félags íslands verður haldinn í
Norræna húsinu miðvikudaginn 17.
nóvember. kl. 20:30. Fyrirlesari
kvöldsins verður Arnbjörg Linda
Jóhannsdóttir, nálastungu- og
grasalæknir og höfundur bókarinn-
ar Islenskar lækningajurtir. Hún
mun í erindi sínu ræða um lækn-
ingamátt íslenskra jurta.
Arnbjörg Linda nam grasalækn-
ingar við „The School of Herbal
Medicine" í Kent, Englandi, á ár-
unum 1985-1988 og síðar kín-
verska sjúkdómsgreiningu og nála-
stungur (acupuncture) við The
International College of Oriental
Medicine í West Sussex, Englandi,
á árunum 1991-1994.
Félagsmenn og aðrír unnendur
garða og gróðurs eru velkomnir.
Inngangseyrir er 200 krónur.
w
ATVINNUAUGLYSINGAR
^___________ _
Starfsfólkið er á job.is
4500 starfsskráningar
ATVINNA ÓSKAST
Járnamenn
Járnamenn geta bætt við sig verkefnum á
næstunni.
Upplýsingar í síma 898 9475
Prentsmíði
32 ára prentsmiður óskar eftir föstu
starfi eða verkefnum. Áhugasamir hafi
samband í s. 694 9212 eða 567 8929.
RAQAUGLÝSINGAR
ATVINNUHÚBNÆÐI
Glæsilegt skrifstofu-
húsnæði til útleigu
Fjögurtil fimm góð skrifstofuherbergi, með
sameiginlegri aðstöðu, til útleigu á fyrstu hæð
í nýju glæsilegu hsui nálægt miðbæ Reykjavík-
ur. Húsnæðið hentar vel til reksturs t.d. lög-
manna, viðskiptafræðinga, ráðgjafa og/eða
aðila tengda fjármálaheiminum.
Svör sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 25. nóvem-
ber nk„ merkt: „Gæði". Farið verður með allar
fyrirspurnir sem algjört trúnaðarmál.
Til leigu
mjög gott um 70 fm skrifstofuhúsnæði
á svæði 108. Rafmagns- og tölvulagnir.
Sólargluggatjöld. Sérhönnuð lýsing.
Upplýsingar í s. 553 1530 og 855 1691.
USTMUNAUPPBOÐ
Listmunir
Erum að taka á móti verkum
á næsta listmunauppboð
sem verður haldið á Hótel
Sögu sunnudagskvöldið
5. desember. Höfum verið
beðin að útvega góð verk
eftir Jón Stefánsson, Þórar-
inn B. Þorláksson, Gunnlaug
Scheving, Þorvald Skúlason,
Nínu Tryggvadóttur og
Louisu Matthíasdóttur.
Gallerí Fold,
Rauðarárstíg 14, s. 551 0400.
TIL SÖLU
Pallanet
Þrælsterk og
meðfærileg.
Hentug í skjólgirðingar.
Rúllur 3x50 m og 2x50 m.
Verð pr. fm 99.50 m. vsk.
HELLAS,
Suðurlandsbraut 22,
s. 551 5328, 568 8988,
852 1570, 892 1570.
Lager útsala hjá
Ömmu Antik
á Dalvegi 16a vikuna 15. —19. nóvember
Opið milli kl. 17.00 og 19.00.
Upplýsingar í símum 869 5727 og 552 0190.
Takið eftir þessu:
Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur ákveðið
að veita 50% afslátt af gatnagerðargjöld-
um til 1. september 2000.
í Dalabyggð búa u.þ.b. 700 manns og þar af
eru 250 í Búðardal. í bænum er góður grunn-
skóli, tónlistarskóli og dagheimili ásamt allri
annarri nausynlegri þjónustu.
Þessa dagana er verið að leggja hitaveitu og
ýmsar aðrar framkvæmdir eru í gangi.
Hringið og fáið nánari upplýsingar um okkar
góða og fjölskylduvæna sveitarfélag eða
komið og skoðið. Það er einungis 2 tíma akstur
frá Reykjarvík.
Upplýsingar veitir sveitarstjóri, Stefán Jóns-
son, í síma 434 1132.
FUNDIR/ MANNFAGNABUR
Aðalfundur
Hestamannafélagsins Fáks
Aðalfundur Hestamannafélagsins Fáks
verður haldinn þriðjud. 23. nóv. n.k.
kl. 20.00 í félagsheimili Fáks að Víðivöllum.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar sýnum viljan í verki og fjölmennum.
Stjórnin
Hluthafafundur
Stjórn Skagstrendings hf. boðartil hluthafa-
fundar í aðalstöðvum félagsins á Túnbraut
1—3, Skagaströnd, þriðjudaginn 23. nóvember
næstkomandi kl. 15.00.
Fundarefni:
1. Stjórnarkjör.
2. Önnur mál.
Skagaströnd, 15. nóvember 1999.
Stjórnin.
Aðalfundur
Félags Sameinuðu þjóðanna á íslandi verður
haldinn á Hótel Esju, Þerney, 2. hæð, fimmtu-
daginn 25. nóvember kl. 17.00.
Stjórnin.
FÉLAGSSTARF
SAMBAND UNCUA
SjÁL FSTÆ 0ISMANNA
Á að banna rekstur
nektardansstaða
á íslandi?
Samband ungra sjálfstæðismanna stendurfyrir opnum fundi um
starfsemi nektardansstaða í dag, þriðjudaginn 16. nóvember,
kl. 17:15 ð efri hæð Sólons íslandusar.
Frummælendur á fundinum verða:
Elsa B. Valsdóttir, læknir og fyrrverandi formaður Heimdallar.
Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar,
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður allshérjarnefndar
Alþingis-og þingmaður Sjálfstæðisflokksins,
Ólafur Arnfjörð, eigandi nektardanssstaðarins Club 7.
Fundarstjóri: Sigurður Kári Kristjánsson, formaður SUS.
Aðalfundur
Sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar verður
haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, mánudaginn
22. nóvember kl. 20.00.
Efni fundarins:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestir fundarins.
Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráð-
herra, og Guðmundur Guðjónsson, yfirlög-
regluþjónn ríkislögreglustjóra, sem ræða um
fíkniefnavandann.
Fundarstjóri Ásta Möller alþingismaður,
Stjórnin
SMÁAUGLÝSINGAR
EINKAMÁL
Rómantísk alvara
36 ára einhleypur lögfræðingur,
íslensk-kanadiskur, búsettur i
Chicago, bláeygur, dökkhærður,
1.80 sm og 78 kg., leitar að
islenskri konu, 24—34 ára, barn-
lausri, með rómantik og alvar-
legt samband í huga. Richard
Elsliger 4681 Kenilworth Drive,
#105 Rolling Meadows, lllinois
USA 6008 eða hringið i síma
001 847 590 8802. Netfang:
Richardels@worldnet.att.net
FÉLA6SLÍF
□EDDA 5999111619 I - 1 ATKV.
ÁLANDSBR.
I.O.O.F. Rb. 4 = 14911168
□ Hamar 5999111619 III
□ HLÍN 5999111619 IV/V H.v.