Morgunblaðið - 16.11.1999, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999 75
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg norðvestlæg eða breytileg átt, víðast
bjartviðri og hiti nálægt frostmarki.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag lítur út fyrir hæga breytilega átt,
víðast þurrt og sums staðar bjart veður. Á
fimmtudag eru síðan horfur á að þykkni upp með
hægt vaxandi suðlægri átt þegar líður á daginn
og slyddu en síðan rigningu vestanlands og
hlýnandi veðri. Á föstudag síðan horfur á áfram-
haldandi suðlægri átt með hlýju veðri og rigningu
um allt vestanvert landið en þurrt og lengst af
bjart austan til. Á laugardag og sunnudag lítur
svo helst út fyrir að kólni aftur með suðvestlægri
átt og verði úrkomusamt um landið vestanvert.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veóurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
veija töluna 8 og
síðan viðeigandi ^ .
tölur skv. kortinu til '
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðin á Grænlandssundi hreyfist til suðausturs
en skil frá lægð á milli Grænlands og Labrador munu koma
inn á sunnanvert Grænlandshaf.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 2 haglél Amsterdam 6 léttskýjað
Bolungarvik -1 skýjað Lúxemborg 3 léttskýjað
Akureyri 2 úrk. í grennd Hamborg 4 léttskýjað
Egilsstaóir 2 Frankfurt 4 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 1 hálfskýjað Vin 4 skýjað
Jan Mayen 1 snjóél Algarve 17 léttskýjaö
Nuuk 0 snjókoma Malaga 16 léttskýjað
Narssarssuaq -4 skýjað Las Palmas 22 skýjað
Þórshöfn 5 skúr á sið. klst. Barcelona 14 skýjað
Bergen Mallorca 14 skýjað
Ósló 2 skýjað Róm 14 skýjað
Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Feneyjar
Stokkhólmur 1 Winnipeg -1 heiðskírt
Helsinki -2 léttskviað Montreal 2 alskýjað
Dublin 10 súld á sið. klst. Halifax 8 rígning
Glasgow 10 skýjað New York 6 hálfskýjað
London 9 skýjað Chicago 0 heiðskírt
Paris 6 léttskýjað Orlando 14 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni.
16. nóvember Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl I suöri
^REYKJAVÍK 5.14 1,5 11.52 3,0 18.21 1,4 9.58 13.12 16.26 19.54
ÍSAFJÖRÐUR 1.18 1,5 7.20 0,8 13.59 1,7 20.38 0,8 10.22 13.17 16.11 19.59
SIGLUFJÓRÐUR 4.18 1,1 9.56 0,7 16.23 1,1 22.42 0,5 10.05 12.59 15.52 19.40
DJÚPIVOGUR 2.13 0,9 8.50 1,7 15.23 0,9 21.22 1,6 9.29 12.41 15.53 19.22
I Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjðru
Morgunblaðið/Sjómælingar
*
I dag er þriðjudagur 16. nóvem-
ber, 320. dagur ársins 1999.
Orð dagsins; Ég vil stíga ofar
skýjaborgum, gjörast líkur
Hinum hæsta!
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Matsuei Maru 88, Arn-
arfell, Brúarfoss og
Mælifell koma í dag.
Antares VE, Arnarnúp-
ur ÞH, Faxi RE, Húna-
röst SF, Júpiter ÞH,
Neptúnus ÞH Sighvatur
Bjarnason fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hvítanes, Lagarfoss og
Maersk Biscay komu í
gær.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs. Hamraborg
20a, 2. hæð til hægri.
Opin á þriðjudögum
milli kl. 16-18.
Mannamót
Aflagrandi 40. Búnað-
arbankinn kl. 10.20.
Árskógar 4. Kl. 9-16.30
handavinna, kl. 10-12 Is-
landsbanki, kl. 13-16.30
opin smíðastofan.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8
hárgreiðsla, kl. 8.30 böð-
un, kl. 9 leikfimi, kl. 9-16
handavinna og fótaað-
gerðir, kl. 9-12 tréskurð-
ur, kl. 9.30-11 kaffi, kl.
10-11.30 sund, kl. 11.15
matur, kl. 13-16 vefnað-
ur og leirlist, kl. 15 kaffi.
Dalbraut 18-20. Kl. 14
félagsvist, kl. 15 kaffi.
FEBK Gjábakka Kópa-
vogi. Spilað verður
brids í Gjábakka í kvöld
kl. 19.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg 50.
Saumar kl. 13, brids kl.
13.30. Á fimmtudag
verður opið hús. Dag-
skrá og veitingar í boði
Rotaryklúbbsins og Inn-
erwheel.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi-
stofa opin virka daga frá
kl. 10-13. Matur í hádeg-
inu. Skák í dag kl. 13.
Alkort verður kennt og
spilað í dag kl. 13.30.
Uppl. á skrifstofu fé-
lagsins í síma 588 2111,
milli kl. 9-17 virka daga.
Félagsstarf eldri borg-
ara Garðabæ. Opið hús í
Kirkjuhvoli á þriðjud. kl.
13. Tekið í spil og fleira.
(Jesaja 14,14.)
Boðið upp á akstur fyrir
þá sem fara um lengri
veg. Uppl. um akstur í s.
565 7122. Leikfimi í
Kirkjuhvoli á þriðjud. og
fimmtud. kl. 12.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
11.30 matur, kl. 13
handavinna og föndur,
kl. 13.30 hjúkrunarfræð-
ingur á staðnum, kl. 15.
kaffi, kl. 15.20 sögust-
und í borðsal með Jónu
Bjarnadóttur.
Furugerði 1. Kl. 9 bók-
band og aðstoð við böð-
un, kl. 10.30 ganga, kl.
12 matur, kl. 13 spilað,
kl. 15 kaffi.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9-16.30 vinnust. opn-
ar, sund- og leikfimiæf-
ingar í Breiðholtslaug
kl. 11, kennari Edda
Baldursdóttir, kl. 13.
boccia umsjón Ernst
Bachmann, veitingar í
teríu. Allar upplýsingar
um starfsemina á staðn-
um og í síma 575 7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05, kl. 9.55
og kl. 10.45. Handa-
vinnustofa opin, kl. 9.30
glerlist, þriðjudags-
ganga fer frá Gjábakka
kl. 14. Dansað milli kl.
17 og 18.
Gullsmári, Gullsmára
13. Fótaaðgerðastofan
opin frá kl. 10-16. Jóga
er á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 10,
handavinnustofan er op-
in alla fimmtudaga kl.
13-17. Línudans kl. 18.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
leikfimi og glerlist, kl.
9.45 bankinn, kl. 13 fjöl-
breytt handavinna og
hárgreiðsla.
Hraunbær 105. Kl. 9
fótaaðgerðir, kl. 9-16.30
postulín og glerskurður,
kl. 9.30-10.30 boecia, kl.
11 leikfimi, kl. 12 matur,
kl. 12.15 verslunarferð,
kl. 13-17 hárgreiðsla.
Hæðargarður 31. KI. 9
kaffi, kl. 9-16.30 opin
vinnustofa, tré, kl. 9-17
hárgreiðsla, kl. 10 leik-
fimi, kl. 11.30 matur, kl.
12.40 Bónusferð.
Norðurbrún 1. Kl. 9
hárgreiðsla og fótaað-
gerðastofan opin, kl.
9.50 leikfimi, kl. 9-16.30
smíðastofan opin, kl. 9-
16.30 handavinnustofan
opin, kl. 10-11 boccia 1
Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj-
an, kl. 9.30-10 stund með
Þórdísi, kl. 10 leikfimi kl.
10-12 fatabreytingar og
gler, kl. 10.30 ganga, kl.
11.45 matur, kl. 13-16
handmennt, keramik, kl.
14-16.30 félagsvist, kl.
14.30 kaffi.
Vesturgata 7. KI. 9
kaffi, kl. 9 hárgreiðsla,
kl. 9.15-12 myndlistar-
kennsla og bútasaumur,
kl. 9.15-16 handavinna,J
kl. 11.45 matur, kl. 13-
14 leikfimi, kl. 13-16
bútasaumur, kl. 13
spilamennska, kl. 14.30
kaffi. Föstud. 19. nóv kl.
14.30 til 16 leikur Grett-
ir Björnsson harm-
ónikkuleikari fyrir
dansi. Rjómaterta með
kaffinu.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraða. Leik-
fimin í Bláa salnum
(Laugardalshöll) er á
þriðjud. og fimmtud. kl.
14.30. Kennari Margrét
Bjarnadóttir. Allir vel-,
komnir.
Félag kennara á eftir-
launum. Fundur skák-
hóps í dag kl. 14.30 í
Kennarahúsinu við
Laufásveg.
Félag ábyrgra feðra
heldur fund í Shell-hús-
inu, Skerjafirði, á mið-
vikudagskvöldum kl. 20.
Hallgrímskirkja öldrun-
arstarf. Opið hús á
morgun frá kl. 14-16,
gestur verður sr. Gylfi
Jónsson. Bílferð fyrir þá
sem þess óska. Uppl.
veitir Dagbjört í s.
510 1034 og 510 1000.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra Kópavogi. Leikfimi
í dag kl. 11.20 í safnaðar-
sal Digraneskirkju.
Kvenfélagið Seltjörn
Seltjamarnesi. Félags-
fundur verður haldinn í
kvöld kl. 20.30 í safnað-
arheimili Seltjarnarnes-
kirkju. Efni fundarins:
jólakortagerð. Það þarf
að koma með skæri ogA»-.
lím. Aliir velkomnir.
Junior Chamber
Reykjavík, sem er fé-
lagshópur fólks á aldrin-
um 18-40 ára heldur
kynningarfundi þriðjud.
16. nóv. og miðvikud. 17.
nóv. í Hellusundi 3, kl.
20. Verið velkomin.
Kvenfélag Hreyfils. Áð-
ur auglýstur fundur
Kvenfélags Hreyfils í
kvöld fellur niður.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fróttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT;
1 nánasarlegt, 8 spjarar,
9 tilfæra, 10 elska, 11
meðvitundin, 13 skyn-
færið, 15 hæðir, 18
meiða, 21 bókstafur, 22
aflagi, 23 skyldmennið,
24 farangur.
LÓÐRÉTT:
2 yfirhöfnin, 3 sleifin, 4
Ijúka, 5 tigin, 6 í Qósi, 7
vegg, 12 keyra, 14 reyfi,
15 sorg, 16 dána, 17 illu,
18 slappt, 19 karlfugls-
ins, 20 kvenmannsnafn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 lasta, 4 hregg, 7 neyða, 8 ósinn, 9 ref, 11 alin,
13 Esja, 14 illri, 15 fant, 17 rjól, 20 ara, 22 liðug, 23 not-
ar, 24 nárar, 25 aurar.
Lóðrétt: 1 linka, 2 seyði, 3 apar, 4 hróf, 5 efins, 6 gunga,
10 eflir, 12 nit, 13 eir, 15 fýlan, 16 níðir, 18 játar, 19 lúr-
ir, 20 agar, 21 ansa.
milljónamæringar
fram að þessu
og 640 milljónir
i vinninga
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings