Morgunblaðið - 16.11.1999, Side 71

Morgunblaðið - 16.11.1999, Side 71
AJUmAF^M ALVÖRU 6ÍÚ! ™Dolby STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! STÆRSIA T.IAI nUI MFfl H X MMAGNA8 /BD/ SÍMI «500 lailií.lM ÍM ★ ★★ ÓFE/Hausverk ★★★★ ★★★ A.I.Mbl. ★ ★★ ÁSDV ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. myndin allra tíma Empire Magazine léítö ullt unt BlUE SIItfAK ci wwvj.sljornuiiiu.iii Lt 11 c t vi 11 l n á i *★>< ^ ^ 1/2 ÓFE Hausverkur 1/2 Kvikmyndir.is ★ ★★tAt ★★★ Mbl % Rás 2 THC 5lXTH J kit-«iMcARVirir> Katrín Rós Baldursdóttir var krýnd fegurðardrottning Islands í vor en er nú á leið í Ungfrú heimur í Lundúnum. Akranesi en Akraneskaupstaður og fjöldi fyrirtækja í bænum styrkja Katrínu til fararinnar. „Já, ég er með heilan her fólks að baki mér,“ útskýiir Katrín og hlær. „Akra- neskaupstaður lánar mér þjóðbún- inginn, Tungusól, Ozon og Hárhús Kötlu styi'kja mig einnig og Is- lensk-austurlenska, sem hefur gefið mér helling af Oroblu sokkabux- um.“ Katrín er orðin sjóuð í fegurðar- samkeppnum og keppti nú síðast í Ungfrú Evrópu í sumar. „Það var mjög skemmtilegt og góð reynsla fyrir mig. Systir mín fór með mér og það var mjög gott að hafa ein- hvernsér við hlið.“ En skyldi Katrín Rós vera við því búin að sigra í keppninni Ungfrú heimur? „Maður má alltaf búast við sigri þegar maður tekur þátt í keppni,“ svai-ar hún. „Ég býst alveg eins við því.“ Celine Dion með eiginmanni sínum og umboðsmanni Rene Angelil • • Onnur ævisaga Dion POPPSÖNGKONAN Celine Dion heldur engu eftir í væntanlegri ævisögu sinni „All The Way" og ræðir hún, að sögn Georges- Hebert Germain, sem skrifaði bókina með henni, ítarlega um feril sinn, fjölskyldu, ástarlíf, upplifanir og tilfinningar. Germa- in, sem skrifaði fyrri ævisögu Dion, segir um bókina: „Ég vildi forðast algengar klisjur; það verða hugmyndir Celine sem koma fyrir sjónir lesenda í bók- inni." Áætlað hafði verið að bókin kæmi út fyrir afmæli Dion 30. mars næstkomandi. En útgáfunni seinkar fram í september svo hún geti komið á sama tíma út í Bandaríkjunuin, Bretiandi og Frakklandi. Bókin, sem er 250 síður, kemur út á sex tungumál- um og verður sett á markað um heim allan. Um þessar mundir er Dion að búa sig undir að gefa út safnplötu með vinsælustu lögum sínum sem nefnist „AU The Way ... A Decade of Song" og kemur út 16. nóvem- ber. Fyrir utan vinsælustu smá- skífur hcnnar undanfarin ár verða sjö ný lög á plötunni. Ihx RÁÐHUSTORGI Sýnd kl Sýnd kl. 7. 9og 11. b. i. 16 w/ NVJAÉ Thx Kcflavík - simi 421 1170 er á enda! Umtalaösa mynd ársins er komin! Þú getur séð þá hræðilegu atburði sem leiddu til dularfyllsta mannshvarfs fyrr og siðar. Ath! Ekki fyrir viðkvæma! lÉSSk Frostrásin fm 98,7 Sýnd kl. 9. www.samfilm.is I* MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999 71 ^ Sýnd Fegurðardrottning Islands til London í viku á ströndinni Stúlkurnar sem keppa um titilinn ungfrá heimui' munu hafa nóg fyrir stafni á undirbúningstímanum og erdagskráin skipulögð út í ystu æs- ar. „Fyrsta daginn verðum við í sjónvarpsviðtölum og síðan förum við á strönd í rúma viku þar sem tekið verður upp sundbolaatriði sem síðan verður notað til að kynna keppendur. Eftir það verður byrjað að æfa á fullu í Grand Hall Olympia þar sem keppnin verður haldin." Katrín verður ein á báti í Lund- únum til að byrja með en er nær dregur keppninni mun hópur Is- lendinga koma til að fylgjast með henni í keppninni. Þeirra á meðal er kærasti Katrínar, Reynir Leósson, sem væntanlega er ekki síður spenntur en unnustan. Katrín var ekki endanlega búin að gera upp við sig í hvaða kjól hún yrði á 'lokakvöldinu nokkrum en hallaðist helst að því að það yrði kjóll sem móðir hennar er að sauma. Skartgripi fær hún lánaða hjá Guðmundi B. Hannah úrsmiði á I kjól frá mömmu UNGFRÚ ísland, Katrín Rós Bald- 1 ursdóttir er á förum til Lundúna til að taka þátt í keppninni Miss World eða Ungfrú heimur. Keppnin hefur undanfarin ár verið haldin víða um heim, t.d. í Suður-Afríku en það þykir mikið fagnaðarefni að hún sé aftur komin til Lundúna en þar hafa íslenskar stúlkur náð góðum ára- ngri. „Þetta leggst mjög vel í mig allt saman og ég hlakka mikið til,“ segir Katrín Rós. „Ég hef verið að undir- búa ferðina um tíma, fá lánuð föt og annað því ég þarf að vera mjög fín upp á hvem einasta dag. Verslan- irnar Vero Moda, Blues og Kays- listinn komu mér til aðstoðar þar.“ Katrín Rós er nemandi í Fjöl- brautaskóla Vesturlands og þar sem hún mun dvelja þrjár vikur er- lendis vegna keppninnar missir hún töluvert úr skólanum. „Ég kem aft- ur í skólann þegar prófín eru að byrja þannig að ég hef verið að und- irbúa mig fyrir prófin núna. Það verður svolítið strembið," viður- kennir hún en segist þó ekki kvíðin. iiiiiiiiiiiiiiiii iTrn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.