Morgunblaðið - 16.11.1999, Side 41

Morgunblaðið - 16.11.1999, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999 41 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evrópsk bréf hækka eins og Dow Skorað á stjórnvöld að banna ofbeldisleiki HELZTU hlutabréf Evrópu hæk- uðu yfirleitt í verði í gær og nutu góðs af bollaleggingum um sam- runa í fjarskipta- og bankageiran- um og áhuga á tækni- og net- bréfum. Evran hafði sjaldan verið lægri gegn dollar og jeni og það bitnaði á evrópskum ríkisskulda- bréfum, en viðskipti voru tak- mörkuð vegna vaxtafundar bandaríska seðlabankans í dag. Hráolíuverð hafði ekki verið hærra í tæp þrjú ár vegna nýrra vangaveltna um að Opec, sam- tök olíusöluríkja, muni halda áfram að takmarka olíufram- leiðslu. I London komst verðið í 24,89 dollara tunnan og hækkaði um 26 sent um daginn eftir 1,70 dollara hækkun í síðustu viku. Þetta er hæsta verð á olíu síðan í janúar 1997. Skoðanir eru skiptar um niðurstöðu vaxtafundarins í dag, en margir miðlarar telja bandaríska fjármálamarkaði við- búna 0,25% vaxtahækkun. Bandarísk tæknibréf sýndu mátt sinn á ný og Dow Jones tókst að vinna upp fyrra tap. Því hækkuðu hlutabréfavísitölur í Frakklandi, Þýzkalandi og Bretlandi. Eurotop 300 hækkaði um 1% og Euro STOXX 50 um 1,59%. l' London hækkaði lokagengi FTSE 100 í 11. skipti á 13 viðskiptadögum og naut góðs af vangaveltum um að farsímarisinn Vidafone AirTouch muni gera hæsta fjand- samlega tilboðið í fyrirtækjasög- unni til að komast yfir þýzka ris- ann Mannesmann AG. Bréf í Mannesmann hækkuðu um 8,9% í 201,50 evrur eftir að fyrir- tækið hafði hafnað óumbeðnu 65.5 milljarða punda tilboði Vodafone. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júní 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.11.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 335 80 100 736 73.956 Blandaöur afli 45 45 45 320 14.400 Blálanga 75 65 72 49 3.535 Gellur 330 330 330 12 3.960 Grálúða 180 112 177 433 76.444 Hlýri 170 133 163 8.045 1.311.092 Karfi 191 63 153 4.220 646.443 Keila 73 20 68 3.852 261.343 Langa 81 35 63 180 11.284 Langlúra 95 67 94 574 54.222 Lúða 550 225 341 115 39.225 Lýsa 55 39 50 164 8.156 Steinb/hlýri 75 75 75 6 450 Sandkoli 74 50 67 460 30.996 Skarkoli 174 125 163 8.134 1.327.967 Skata 200 200 200 12 2.400 Skrápflúra 60 30 42 152 6.390 Skötuselur 300 255 299 2.119 634.035 Steinbítur 163 120 157 4.878 767.457 Stórkjafta 20 5 19 86 1.660 Sólkoli 510 170 244 497 121.348 Ufsi 68 20 62 3.794 237.023 Undirmálsfiskur 122 60 104 31.990 3.335.934 svartfugl 40 40 40 47 1.880 Ýsa 188 126 158 13.575 2.150.576 Þorskur 213 103 141 55.549 7.811.647 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúöa 180 180 180 411 73.980 Skarkoli 170 170 170 21 3.570 Steinbítur 163 163 163 22 3.586 Þorskur 160 124 150 2.292 344.717 Samtals 155 2.746 425.853 FMS Á ÍSAFIRÐI Grálúða 112 112 112 22 2.464 Hlýri 137 137 137 28 3.836 Karfi 105 105 105 766 80.430 Keila 49 49 49 33 1.617 Sandkoli 50 50 50 100 5.000 Skarkoli 164 164 164 2.400 393.600 Steinbítur 155 155 155 543 84.165 Sólkoli 185 185 185 100 18.500 Ufsi 57 57 57 186 10.602 Ýsa 139 139 139 6 834 Samtals 144 4.184 601.048 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 105 105 105 94 9.870 Sandkoli 74 74 74 289 21.386 Skarkoli 160 160 160 3.093 494.880 Steinb/hlýri 75 75 75 6 450 Undirmálsfiskur 101 101 101 529 53.429 Ýsa 178 131 165 1.186 196.117 Samtals 149 5.197 776.132 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun siðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá f % síðasta útb. Ríkisvíxlar 18. október ‘99 3 mán. RV99-1119 9,39 0,87 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Rfkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. AÐALFUNDUR og landsráðstefna Samtaka herstöðvaandstæðinga voru haldin síðastliðinn laugardag. A málþingi landsráðstefnunnar var fyrst fjallað um hersetuna og NATO í fortíð og nútíð og spáð í framtíðina. Frummælendur voru Stefán Pálsson sagnfræðingur og Einar Ólafsson rithöfundur. Þá gerði Arni Hjartarson jarðfræðing- FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 154 133 152 1.496 227.377 Karfi 116 111 113 739 83.463 Keila 49 49 49 43 2.107 Lúða 550 230 379 76 28.810 Skarkoli 167 167 167 1.885 314.795 Skrápflúra 30 30 30 91 2.730 Steinbítur 160 159 160 1.750 279.370 Sólkoli 185 185 185 53 9.805 Ufsi 68 68 68 1.110 75.480 Undirmálsfiskur 104 100 102 23.555 2.404.023 Ýsa 150 130 149 1.094 163.520 Þorskur 135 121 130 34.522 4.484.063 Samtals 122 66.414 8.075.543 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Annar afli 90 90 90 64 5.760 Hlýri 166 156 164 4.758 780.169 Karfi 85 85 85 74 6.290 Keila 64 64 64 1.708 109.312 Steinbítur 163 163 163 893 145.559 Undirmálsfiskur 111 105 108 5.197 563.615 Ýsa 188 188 188 1.879 353.252 Samtals 135 14.573 1.963.957 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 270 270 270 17 4.590 Gellur 330 330 330 12 3.960 Karfi 63 63 63 5 315 Langa 50 50 50 26 1.300 Lúða 270 270 270 3 810 Skarkoli 174 170 172 604 103.882 Sólkoli 510 510 510 101 51.510 Ýsa 140 130 131 122 16.030 Þorskur 170 125 162 5.979 966.266 Samtals 167 6.869 1.148.663 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 111 80 84 176 14.824 Karfi 70 70 70 8 560 Keila 20 20 20 45 900 Langa 35 35 35 11 385 Langlúra 95 95 95 563 53.485 Lúða 290 290 290 3 870 Lýsa 39 39 39 44 1.716 Sandkoli 60 60 60 46 2.760 Skarkoli 144 144 144 19 2.736 Skrápflúra 60 60 60 61 3.660 Skötuselur 300 300 300 8 2.400 Steinbítur 120 120 120 6 720 Stórkjafta 20 20 20 82 1.640 Sólkoli 171 171 171 223 38.133 Ýsa 126 126 126 926 * 116.676 Þorskur 150 150 150 261 39.150 Samtals 113 2.482 280.615 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 80 95 375 35.561 Blandaöur afli 45 45 45 320 14.400 Hlýri 170 170 170 1.763 299.710 Karfi 191 113 184 2.519 463.874 Keila 73 70 73 2.013 146.788 Langa 50 50 50 58 2.900 Lúða 330 225 262 19 4.975 Sandkoli 74 74 74 25 1.850 Skarkoli 146 146 146 12 1.752 Skötuselur 255 255 255 35 8.925 Steinbítur 135 135 135 109 14.715 Sólkoli 170 170 170 20 3.400 Ufsi 68 20 63 2.259 142.091 Undirmálsfiskur 122 60 116 2.709 314.867 Ýsa 166 144 157 7.147 1.124.080 Þorskur 213 133 179 1.917 343.986 Samtals 137 21.300 2.923.875 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Karfi 115 115 115 80 9.200 Skarkoli 125 125 125 88 11.000 Steinbítur 158 136 153 1.428 218.641 Ýsa 168 150 151 963 145.192 Þorskur 111 103 110 2.234 245.249 Samtals 131 4.793 629.281 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 63 63 63 7 441 Keila 70 70 70 7 490 Langa 50 50 50 6 300 Lúða 240 240 240 10 2.400 Lýsa 39 39 39 10 390 Skarkoli 146 146 146 12 1.752 Skötuselur 255 255 255 2 510 svartfugl 40 40 40 47 1.880 Ufsi 30 30 30 71 2.130 Ýsa 148 148 148 32 4.736 Þorskur 193 193 193 100 19.300 Samtals 113 304 34.329 HÖFN Blálanga 75 65 72 49 3.535 Karfi 85 85 85 22 1.870 Keila 43 43 43 3 129 Langa 81 81 81 79 6.399 Langlúra 67 67 67 11 737 Lúöa 340 340 340 4 1.360 Lýsa 55 55 55 110 6.050 Skata 200 200 200 12 2.400 Skötuselur 300 300 300 2.074 622.200 Steinbítur 163 163 163 127 20.701 Stórkjafta 5 5 5 4 20 Ufsi 40 40 40 168 6.720 Ýsa 137 137 137 220 30.140 Þorskur 190 164 166 8.244 1.368.916 Samtals 186 11.127 2.071.177 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 335 335 335 10 3.350 Samtals 335 10 3.350 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 15.11.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 12.000 107,50 107,50 108,00 404.100 45.000 101,37 108,96 106,67 Ýsa 72,50 1.681 0 70,72 72,25 Ufsi 39,10 125.146 0 35,65 37,50 Karfi 51.000 41,89 41,88 0 199.241 42,00 41,94 Steinbítur 31,00 400 0 31,00 29,55 Grálúða * 95,00 90,00 50.000 25.150 95,00 105,00 105,00 Skarkoli 1.000 110,24 107,00 109,49 100 20.867 107,00 109,79 110,61 Þykkvalúra 89,99 0 3.925 93,19 100,00 Langlúra 40,00 1.981 0 40,00 40,00 Síld * 5,10 400.000 0 5,10 5,00 Úthafsrækja 18.609 32,00 13,50 50.000 0 13,50 13,60 Rækja á Flæmingjagr. 20,00 30,00 50.000 74.627 20,00 30,00 30,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti ur grein fyrir stöðu herstöðvarinnar á Miðnesheiði í kjamorkuvopna- kerfí Bandaríkjanna og NATO. A aðalfundinum var kosin ný mið- nefnd. í henni eiga sæti: Hallgerður Pálsdóttir, Sigrún Gunnlaugsdóttir, Sigurður Flosason, Stefán Pálsson og Sverrir Jakobsson. Varamenn voru kosnir Einar Ólafsson, Mar- grét Guðmundsdóttir og Sigvarður Ari Huldarsson. Aðalfundurinn ályktaði meðal annars eftirfarandi: „Landsráðstefna Samtaka her- stöðvaandstæðinga haldinn í Reykjavík 6. nóv. 1999 vekur at- hygli á aukinni neyslu ofbeldis- mynda og -leikja meðal ungs fólks. Hér er um að ræða efni þar sem fólki er kennt að njóta manndrápa og pyntinga. Fundurinn skorar á stjómvöld landsins að banna inn- flutning og dreifingu slíks efnis hér á landi, sem ásamt klámi og fíkni- efnum vegur að þroska og heilsu ungs fólks. Fundurinn minnir stjórnvöld landsins á alþjóðlegar skuldbindingar þeirra um að efla friðarfræslu og koma í veg fyrir út- breiðslu stríðsáróðurs." Landsráðstefnan ítrekaði einnig áskoranir sínar til íslenskra stjóm- valda um að hætta tafarlaust þátt- töku íslands í viðskiptabanninu gegn almenningi í Irak. „Sam- kvæmt nýlegri rannsókn Barna- hjálpar Sameinuðu þjóðanna hafa hundruð þúsunda barna í Irak látist af völdum viðskiptabannsins sem hefur staðið í rúm níu ár.“ -------------- Mótmæla útburði leigjenda HÚMANISTAFLOKKURINN mótmælir harðlega fyrirhuguðum útburði á 50 íbúum úr leiguhúsnæði Reykjavíkurborgar. Meirihluti þeirra sem leigja hjá borginni eru öryrkjar, ellilífeyrisþegar og þeh’ sem búa við verstu kjörin, segir j frétt frá flokknum. „Ráðamenn borgarinnar hafa beitt þeh-ri aðferð að endurskil- greina þessa skjólstæðinga sveitar- félagsins og kalla þá nú viðskipta- vini Félagsbústaða hf. Með þessu er verið að drepa á dreif þeirri megin- skyldu samfélags okkar, sem sveit- arfélaginu er ætlað að framkvæma; að allir hafi húsaskjól. R-listinn komst til valda undir yf- irskyni félagshyggju en hefur nú kastað grímunni og skýtur sér á bak við köld viðskiptasjónannið. Ný-kapitalismi Reykjavíkurborgar sem lýsir sér í þessum aðgerðum mun fyrirsjáanlega fjölga útigangs- fólki og þeim sem búa munu við heilsuspillandi og allsendis ómann- eskjuleg húsakynni. Húmanistaflokkurinn varar við þessari þróun og ráðamönnum sem verða sífellt tilfinningalausari fyrh þeirri líðan sem tillitslausar aðgerð- ir þehra valda fólki,“ segir enn- fremur í samþykktinni. Silkibolirnir fást í Glugganum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.