Morgunblaðið - 16.11.1999, Side 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
Að gefnu tilefni
MEÐ stofnun Fé-
lagsbústaða, sem er
hlutafélag í eigu
Reykjavíkurborgar, á
miðju ári 1997 var
komið á nýju verklagi
varðandi félagslegt
leiguhúsnæði á vegum
Reykj avíkurborgar,
þar sem hinu nýja fé-
lagi var falið að sjá um
eignarhald og rekstur
húsnæðisins en Fé-
y, lagsþj ónustunni, sem
áður var Félagsmála-
stofnun, ætlað að sinna
áfram lögbundnum
skyldum borgarinnar,
sem sveitarfélags,
varðandi aðstoð við tekjulága ein-
staklinga og fjölskyldur við öflun
viðunandi húsnæðis. Umsækjendur
um félagslegt húsnæði í Reykjavík
leita þannig til Félagsþjónustunnar,
sem úthlutar íbúðum hjá Félagsbú-
stöðum í samræmi við
félagslegar og fjár-
hagslegar aðstæður
umsækjenda.
Bótakerfi
í framhaldi af end-
urskoðun laga um
húsaleigubætur í árs-
byrjun 1998, þar sem
heimilað var að greiða
húsaleigubætur vegna
alls leiguhúsnæðis, en
áður hafði félagslegt
leiguhúsnæði í eigu
sveitarfélaga verið
undanskilið, var tekið
upp nýtt bótakerfi
vegna félagslegs leigu-
húsnæðis í Reykjavík með endur-
nýjun leigusamninga frá 1. júlí 1998.
I stuttu máli var með nýju bóta-
kerfi gengið út frá að greiðslubyrði
leigjenda undir skilgreindum tekju-
mörkum húsaleigubóta ykist ekki.
Sigurður Kr.
Friðriksson
Greiðslubyrði þeiiTa leigjenda, sem
vora með fjölskyldutekjur umfram
þau mörk jókst hins vegar sem nam
skerðingu húsaleigubótanna af
þeim sökum. Þeir leigjendur sem
bjuggu í of stóra húsnæði miðað við
fjölskyldustærð þurftu þó ekki að
taka á sig aukna greiðslubyrði leigu
fyrr en þeim hafði verið boðin önnur
minni íbúð.
Borgarsjóður brúar með framlagi
til félagsins mismun þeirrar leigu
sem leigjendum er gert að greiða og
þeirrar leigu sem þarf til þess að
standa undir kostnaði við rekstur
íbúðanna. Bein niðurgreiðsla borg-
arsjóðs vegna almennra félagslegra
leiguíbúða er því enn til staðar en
hefur lækkað sem nemur greiðslu
húsaleigubóta og er áætluð um 170
m.kr. á árinu 1999.
Til marks um skilvirkni hins nýja
íyrirkomulags fækkaði fyrirliggj-
andi umsóknum um almennar leigu-
íbúðir hjá Félagsþjónustunni í
dJi33JJði) p-jJwi íj'Artáiú
Blindrafélagið. samlök blindra og sjónskertra á Íslandi. veitir i dag
Pþxtta þjónustu á flestum sviðum. Félagið veitir ráðgjöf, ferðaþjónustu
og miölar upplýsingum og lesefni og aðstoðar i húsnæðis-, atvinnu-,
félags- og fræðslumálum.
Blindrafélagið hefur um 60 ára skeið fyrst og fremst treyst á stuðning
almennings og atvinnulifs við starfsemi sina. jólakortasalan er einn
af mikilvxgustu burðarásum i fjáröflunarstarfsemi félagsins.
Á jólakorti Blindrafélagsins i ár fyrír fyrírtæki og stofnanir er gullfalleg
mynd úr Landmannalaugum í vetrarskrúða. Fyrirtækakortin er hægt
að fá með islenskri jólakveðju, alþjóðlegri jólakveðju og án texta.
JJtUÍÍ!JjJ:JjJjJjjjj 300 00 33
SBmtsie hllndrs sg sjénsissftFa 8 lífandi
Hefur þú upplýsingar um
fyrirtæki sem nota ólöglegan
hugbúnað?
Við viljum gjarnan heyra frá þér.
Notkun hugbúnaðar án tilskilinna leyfa er lögbrot sem getur haft í för
með sér alvarlegar afleiðingar. Hafir þú vitneskju um slíka notkun getur
þú hringt í númerið fyrir neðan.
E-mail: bsa@avn-law.is
Samtök nokkurra stærstu hugbúnaöarframle iðenda
Félagsbústaðir
Aðgerðirnar, sem verða
eflaust erfiðar öllum
þeim sem þar koma að
máli, segir Sigurður Kr.
Friðriksson, verða að
vera bæði trúverðugar
og sanngjarnar.
Reykjavík í árslok J997 úr 380 í 347 í
árslok 1998 þrátt fyrir að fjöldi um-
sókna sem bárust hafi aukist úr 172
á árinu 1997 í 224 á árinu 1998.
Fjöldi úthlutana jókst milli ára úr 74
í 112, eðaum51%.
Innheimtuaðgerðir
Það er reynsla okkar að u.þ.b. 5%
leigutakanna hafa lítinn sem engan
greiðsluvilja sem lýsir sér í því að
um viðvarandi vanskil er að ræða og
engin viðleitni sýnd til þess að
semja um skuldina eða sækja um
aðstoð hjá Félagsþjónustunni. Þá er
þess að geta að flestir þessara leigu-
taka fá ekki húsaleigubætur, sem
annaðhvort er vegna þess að þeir
hafa ekki sótt um þær, eða era um-
fram tekjumörk, 2,4 m.kr. árstekj-
ur. Við höfum því tekið saman lista
yfir þá leigutaka sem ekki hafa
greitt leigu í 12 mánuði eða lengur,
sent hann Félagsþjónustunni til
umsagnar og fengið þau skilaboð að
ekki sé gerð athugasemd við áfram-
haldandi innheimtuaðgerðir af hálfu
Félagsbústaða hf. Þessi afstaða Fé-
lagsþjónustunnar byggist á því að
leigutakamir beri sjálfir ábyrgð á
sínum húsnæðismálum eftir að Fé-
lagsþjónustan hefur úthlutað þeim
félagslegu leiguhúsnæði. Viðkom-
andi aðilar hafi því annaðhvort ekki
leitað til Félagsþjónustunnar um
aðstoð til greiðslu leigunnar, eða
fengið synjun vegna þess að þeir
eigi ekki rétt á slíkri aðstoð sam-
kvæmt gildandi reglum. Það er von
okkar hjá Félagsbústöðum að þegar
leigutakar í þessum hópi sjá fram á
alvöra málsins komi þeir til með að
leita eftir aðstoð Félagsþjónustunn-
ar og þeim úrræðum sem boðið er
upp á með raunhæfum samningum
um greiðslu leiguvanskila.
Að lokum
Því miður hafa vanskil í félags-
legu leiguhúsnæði sveitarfélaga
verið veraleg í gegnum tíðina og
virðast því miður ekki hafa verið
gerðar nægilegar kröíúr til leigj-
enda hvað þetta varðar. Það er hins
vegar mín skoðun, sem ég byggi á
reynslu Félagsbústaða hf., að flestir
leigjenda í félagslegu leiguhúsnæði
standi í skilum og það séu tiltölulega
fáir, eða 5-10%, sem standi fyrir
meginhluta vanskilanna. Mér er
ekki kunnugt um að leigjendum í fé-
lagslegu leiguhúsnæði á vegum
Reykjavíkurborgar hafi á áram áð-
ur verið sagt upp húsnæði vegna
vanskila á leigu. Þó þekkjum við
dæmi þess að leigutakar hafi ekki
greitt leigu svo áram skiptir og
fengið leiguskuldir niðurfelldar og
byrjað síðan aftur að safna upp van-
skilum. Þetta hefur leitt til þess, að
þeir leigutakar, sem komist hafa
upp með að greiða ekki leigu, trúa
því ekki að það komi til með að
reyna á riftun leigusamnings og út-
burðar í framhaldi af því. Þeir hafa
komist upp með það svo áram skipt-
ir að standa ekki skil á leigu í leigu-
húsnæði Reykjavíkurborgar og
ætla að halda því áfram.
Rétt er að undirstrika það að þær
aðgerðir sem nú era að hefjast
vegna vanskila á leigu beinast ein-
göngu að þeim tiltölulega fámenna
hópi leigjenda sem þrátt fyrir marg-
ítrekaðar tiJraunir til innheimtu hef-
ur ekki sýnt neinn raunhæfan
greiðsluvilja. Jafnframt liggur fyrir
eins og áður segir að þessir leigj-
endur hafa annaðhvort ekki sótt um
aðstoð til Félagsþjónustunnar eða
verið synjað um slíka aðstoð. Þá
hafa um 70% þeirra ekki sótt um
húsaleigubætur, eða eiga ekki rétt á
þeim sökum þess að þeir era um-
fram tekjumörk.
Eg tel að þær innheimtuaðgerðir
sem nú standa fyrir dyram hjá Fé-
lagsbústöðum hf. marki þáttaskil í
rekstri félagslegs leiguhúsnæðis.
Aðgerðimar, sem verða eflaust erf-
iðar öllum þeim sem þar koma að
máli, verða að vera bæði trúverðug-
ar og sanngjamar jafnframt sem
fyllsta jafnræðis verði gætt. Tekju-
lágir einstaklingar og fjölskyldur
sem ekki geta staðið undir húsnæð-
iskostnaði sínum eiga lögbundinn
rétt til þess að leita til sveitarfélags-
ins um aðstoð. Skyldur sveitarfé-
lagsins em nokkuð skýrar hvað
þetta varðar. Það vill hins vegar oft
gleymast að sá sem slíki-ar aðstoðar
nýtur hefur einnig skyldur gagn-
vart sveitarfélaginu og samborgur-
um sínum eins og hver annar. Hér
þarf því að koma til hugarfarsbreyt-
ing í átt til þess sem almennt tíðkast
um félagslegt leiguhúsnæði í ná-
grannalöndum okkar þar sem leig-
an nýtur forgangs í samræmi við
mikilvægi þaks yfir höfuðið og
ábyrgð leigjenda á umgengni bæði
gagnvart húsnæðinu og nábúum
sínumervirk.
Reykjavík, 10. október 1999
Höfundur er framkvæmdastjóri
Félagsbústaða hf.
Ég er farinn að nudda í Mecca Spa Nýbýlavegi 24-26, síma 564 I0II
Allir gamlir og nýir viðskiptavinir velkomnir í
jjsT MFR losun Slökunarnudd Bandvefsnudd Djúpvefjanudd
Meöferðarnudd Triggerpunktameðferð Iþróttanudd
mrh s. Eiríkur Sverrisson C.M.T.
tí&m H Boulder School of Massage Therapy Co USA www.simnet.is/eirikurs/
Laugavegi 18 • Simi 515 2500 • Síðumúla 7 • Sími 510 2500
Kemur út
a morgun
iAfww.malogmenning.ls f
söguloka.
FORLAGIÐ
Ný söguleg skáldsaga eftir
Þórunni Valdimarsdóttur.
Höfundur bregður upp
heillandi aldarfarslýsingu
og fléttar hana inn í
spennandi og dramatíska
frásögn sem heldur
lesanda föngnum allt til