Morgunblaðið - 16.11.1999, Side 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ERLENT
Rannsóknin á EgyptAir-slysinu
Litlar vís-
bendingar í
hljóðupptökum
Reuters
Þessari mynd, sem sýnir innviði sfjórnklefa EgyptAir-þotunnar,
dreifðu fulltrúar bandarísku flugöryggismálastofnunarinnar NTSB á
blaðamannafundi í Washington í gær.
Newport. AP, AFP.
FLUGSTJÓRI og aðstoðarflug-
stjóri Boeing-breiðþotu EgyptAir
sem fórst við strönd Massachu-
setts, voi-u önnum kafnir við að
gera við eitthvað sem virtist „fara
stöðugt versnandi" og viðvörunai'-
bjöllur fóru af stað í stjórnklefan-
um. Þetta kemur fram í hljóðupp-
tökum úr „svarta kassanum“ sem
bjargað var af hafsbotni á laugar-
dag, að sögn heimildarmanns AP-
fréttastofunnar.
Alls er hljóðupptakan um 31 og
hálf mínúta. Fyrstu 28 mínúturnar
virðast flugmennirnir aðeins sinna
reglubundnum aðgerðum í sam-
bandi við eðlilegt flug. Þeir rabba
rólega saman eins og „góðir félag-
ar“ en skyndilega fer eitthvað úr-
skeiðis. Þeir virðast þá vera einir í
klefanum.Upptakan stöðvast og að
sögn heimildarmannsins segja flug-
mennirnir ekkert sem gefur til
kynna hvað sé að.
Sérfræðingum sem kanna hljóð-
22 látnir
af völdum
óveðurs í
Frakklandi
AÐ minnsta kosti 22 menn létu
lífíð um helgina í versta óveðri
sem gengið hefur yfir suð (vest-
urhluta Frakklands í hálfa öld.
Á myndinni sjást íbúar bæjarins
Estagel moka burtu leðju og
lausamunum, sem bárust með
flóðum er urðu vegna gífurlegra
rigninga. Tveir menn létust í
Estagel, en alls er níu manna
enn saknað í Frakklandi í kjöl-
far flóðanna.
Tugþúsundir án vatns
og rafmagns
Óveðrið hófst síðastliðinn föstu-
dag, er stormur og regn reið yfir
héruðin við Pýi'eneaíjöll. Sum-
staðar féll nánast jafn mikið regn
á einutn sólarhring og venjulega
fellur á heilu ári. Akrar breyttust
í stöðuvötn og vegir í fljót.
Slökkviliðsmenn, lögreglumenn
upptökurnai- og flugritann hefui-
ekki tekist að greina hvað gerðist,
hvort um bilun eða tilræði var að
ræða eða eitthvað annað. Menn eru
því sem fyrr engu nær um orsök
slyssins.
Slæmt veður hindrar leit
Vont veður var á leitarsvæðinu í
gær, mikiil sjór og var frekari leit
að braki og líkamsleifum því hætt í
bili. Var spáð slæmu veðri næstu
sólarhringa.
„Ekki er hægt að draga neinar
ályktanir um orsakirnar af fyrstu
rannsókninni," sagði Jim Hall, yfir-
maður Samgönguöryggisráðs
Bandaríkjanna, NTSB, í yfirlýs-
ingu á sunnudag. Sjónvarpsstöðin
CNN sagði á hinn bóginn að
sér8fræðingar útilokuðu nú að or-
sökin hefði verið flugrán, sjálfsvíg
flugmanns eða slagsmál milli flug-
manna. Hail sagði að fulltrúar ráðs-
ins myndu ásamt mönnum frá
og hermenn voru kallaðir út til
að reyna að hemja flóðin og
bjarga fólki sem var strandað á
Bandarísku flugmálastofnuninni,
FAA, Boeing-verksmiðjunum og
Pratt&Whitney, sem framleiddu
hreyflana, vinna að því að kanna
hljóðupptökurnar betur. Áður hafa
bandarískir og egypskir embættis-
menn hlýtt á upptökurnar, þ.ám.
fulltrúar alríkislögreglunnar
bandarísku, FBI.
Fari svo að eitthvað bendi til að
um tilræði, skemmdarverk eða ann-
að glæpsamlegt hafi verið að ræða
mun FBI yfirtaka rannsóknina á
málinu.
Eitt af því sem gert verður er að
fengnir verða arabískumælandi
efri hæðum húsa sinna.
Tugþúsundir manna voru án
vatns og rafmagns um helgina
menn til að hlýða á samtölin í
stjórnklefanum í von um að hægt
verði að átta sig á því með því að
hlusta grannt eftir raddhljómi og
öðru í orðaskiptunum hve alvarleg-
ur vandinn hafi verið í augum
áhafnarinnar. Einnig verður reynt
að greina öll hljóð sem heyrast í
von um að eitthvað skýrist. Við
rannsóknir á öðrum svörtum köss-
um hefur stundum tekist að greina
nákvæmlega hvenær kveikt hefur
verið á ákveðnum rofum og hvenær
slökkt hefur verið á þeim.
Bráðabirgðarannsókn á upptökun-
um hefur ekki leitt í ljós neitt sem
og víða var fólk hvatt til að yfir-
gefa heimili sín vegna flóða-
hættu.
bendir til þess að einhver 8óvið-
komandi hafi farið inn í klefann eða
þá að til átaka hafa komið. Getgát-
ur voru áður uppi um að einhver
óviðkomandi hefði ruðst inn og tek-
ið í stöng sem er á milli flugmann-
anna tveggja til að slökkva á hreyfl-
unum. Veltu menn því fyrir sér
hvort komið hefði til handalögmála
í klefanum.
Ban’y Schiff, fyrrverandi flugstjóri
á Boeing 767 þotum eins og þeirri
sem fórst, vinnur nú sem sérfræð-
ingur við rannsókn flugslysa. Hann
taldi þau gögn sem greind hefðu
verið sýna að einhvers konar af-
skipti manna en ekki bilun hafi
valdið því að vélin hrapaði.
20 sekúndur í
þyngdarleysi
Boeingþotan fórst 31. október sl.
um 100 km frá strönd eyjarinnar
Nantucket í Massachusetts eftir
um það bfl hálftíma flug frá New
York. Um borð í henni voru 217
manns og fórust þeir allir.
Flugritinn fannst fljótega á hafs-
botni. Upplýsingarnar í honum
sýndu að sjálfstýringin hafði verið
tekin úr sambandi og jafnframt að
slökkt hafði verið á hreyflunum.
Hefur sú staðreynd valdið furðu
meðal sérfræðinga. Vélinni virðist
allt í einu hafa verið steypt niður á
svo miklum hraða að í um tuttugu
sekúndur hefur farþegunum fund-
ist sem þeir væru í þyngdarleysi.
Nokkru áður en vélin lenti í haflnu
sveigði hún um skamma hríð upp á
við en skall síðan niður.
Tilboð í
skaðabóta-
sjóð hækkað
Berlín. Reuters.
ÞÝZK stjórnvöld hækkuðu í
gær um 50% tilboð sitt um
framlag í skaðabótasjóð til
handa fólki sem neytt var til
vinnu í Þýzkalandi á dögum
síðari heimsstyrjaldar, en í
dag, þriðjudag, var áformað að
ný samningalota hæfíst í
Bonn.
Þar með hækkaði tflboð þýzku
stjórnarinnar úr tveimur í
þrjá milljarða marka, til við-
bótar við þá fjóra milljarða
marka sem hópur þýzkra fyr-
irtækja hafði áður lagt fram.
En lögmenn hópa fólks, sem
telur sig eiga rétt á slíkum
skaðabótum, sögðu heildartil-
boðið engan veginn fullnægj-
andi.
„Það ber enn mikið í mflli.
Hver sá sem heldur að
skammt sé í samkomulag er
eitthvað bflaður," hefur
Reuters eftir Ed Fagan,
bandarískum lögmanni sem
tekið hefur þátt í íyrri samn-
ingalotum.
Síðasta bók Ernest Hemingways
Satt við
fyrstu sýn
kemur nú út í fyrsta sinn í 40 löndum
Sigurður A. Magnússon þýddi
„Merkilegasta bók sem komið hefur út CSETBÍRG)
á árinu 1999. “ The Times
Freyjugötu 14. Sími: 551-7667 og 552-9150
P/ .' i
y Ú.-V / ; c. /..y/ C