Morgunblaðið - 16.11.1999, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999 43
MENNTUN
dæmi að gömlum gögnum forset-
anna hafí ekki verið safnað. Hér
hafa fræðimenn, safnafólk og
stjómvöld ærið verk að vinna.
Hann telur að stjómvöld hafi ekki
verið með á nótunum í þessum mál-
um, þrátt fyrir áratug upplýsinga.
Verður sagnfræðin öflug
á næstu öld?
Verkefni Sagnfræðingafélags Is-
lands em mörg. „Sagnfræðin er
þannig fag að hún ætti að koma að
góðu gagni endursköpun samfé-
lagsins á nýrri öld, endursköpun
sem mjög breiður hópur fræði-
manna mun taka þátt í. Undir þessi
átök þarf Sagnfræðingafélag Is-
lands að vera búið.
Stéttarfélagstal sagnfræðinga er
viðamikið verkefni félagsins, en í því
verður líka fjallað um stöðu sagn-
fræðinga í samfélaginu, hvað það er
að vera sagnfræðingur, aðferða-
fræðina og um þá sem mótuðu fagið.
Einnig mun hópur eldri sagnfræð-
inga rita fræðilega ævisögu sína og
hópur yngri um fagsvið sitt innan
fræðigreinarinnar. Mál og mynd
mun gefa ritið út en formaður rit-
stjórnar er Einar Laxness.
Félagið opnaði heimasíðu um
síðustu mánaðamót með veffanginu
www.akademia.is/saga og á hún að
vera með lifandi efni og er jafnvel
stefnt að því að hljóðvarpa helstu
fundum félagsins til að sagnfræð-
ingar og áhugamenn geti fylgst
með óháð búsetu.
Sagfræðingafélag Islands er
dæmi um fagfélag sem hefur
styrkst undanfarin ár, m.a. sökum
grósku í fræðigreininni. Félags-
menn eru núna um 250 og geta fjöl-
breytileg verkefni verið framund-
an; ef auðlind þeirra er nýtt eða ef
þeir taka þátt í umræðunni.
Niðurstaðan er m.a að umsvif
fagfélaga hafa aukist og einnig
áhrif fræðimanna á samfélagið.
Um sjóð handa
fræðimönnum
STJÓRN Hagþenkis
hefur áður fjallað
um svipað erindi og
sá ýmis vandamál
því tengd,“ segir
Gísli Sigurðsson for-
maður Hagþenkis
spurður um álit á
tillögu um að hjá
Hagþenki verði
stofnaður sérstakur
sjóður handa fræði-
mönnum til að halda
fyrirlestra á opin-
berum vettvangi.
Hægt væri að hugsa
sér, eftir tillögunni
að dæma, að fræði-
menn fengju að lágmarki á
bilinu 10-15 þúsund krónur
fyrir fyrirlesturinn og að hver
og einn gæti sótt um t. d. 1-3
sinnum á ári úr sjóðnum.
„Félagið innheimtir greiðsl-
ur vegna notkunar á verkum í
höfundarrétti og reynir að
miðla þeim pcningum sem inn
koma með sem réttlátustum
hætti til einstakra rétthafa,
bæði með þóknun fyrir notkun
verka og til nýrra verkefna
og/eða ráðstefnu-, náms- og
rannsóknarferða. Hluti þess-
ara styrkja nýtist félagsmönn-
um því til kynningar á verkum
sínum í hinum ýmsu fagfélög-
um.
Við hvetjum félagsmenn
okkar hinsvegar eindregið til
að fara fram á eðlileg laun
fyrir vinnu sína, til dæmis
þegar þeir flytja
fyrirlestra, og
höfuin mælt með
ákveðnum lág-
marksupphæð-
um í fréttabréfi
félagsins.
Stjórnin taldi því
að með því að
stofna sérstakan
sjóð á vegum fé-
lagsins þar sem
hægt væri að
sækja um
greiðslur fyrir
vinnu sem er
unnin kauplaust
myndi Hagþenk-
ir ýta undir þá viðleitni félaga
og opinberra aðila að ætlast
til þess að menn flytji fyrir-
lestra án þess að greiðsla
komi fyrir, ekki ósvipað því að
verkalýðsfélög tækju að sér að
greiða uppbót á laun félags-
manna sinna vegna þess að at-
vinnurekendur gætu ekki
staðið undir þeim.“
Gísli tekur fram að stjórnin
hafi ekki enn fjallað sérstak-
lega um erindi formanna fé-
laga sagnfræðinga, íslenskra
fræða, stjórnmálafræðinga og
þjóðfræðinga, sem spurt er
hér um. „Það er í höndum fé-
lagsfundar Hagþenkis að
ákveða ráðstöfun tekna. Þetta
mál er endurskoðað á hverju
ári og því er alltaf svigrúm til
breytinga ef vilji er til þess
innan félagsins,“ segir hann.
Gisli Sigurðsson
Greiðsluáskorun
Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú jiegar eða í síðasta lagi
innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar:
Gjöld sem á voru lögð: Staðgreiðsla og tryggingagjald til og með 10. tb. 1999, með eindaga 15. nóvember 1999,
og virðisaukaskattur til og með 32. tb. 1999, með eindaga 5. oklóber 1999, og önnur gjaldfallin álögð gjöld og ógreiddar
hækkanir, er fallið hafa í gjalddaga fyrir 15. nóvember sl., á staðgreiðslu, tryggingagjaldi og virðisaukaskatti,
virðisaukaskatti í tolli, áfengisgjaldi, launaskatti, aðstöðugjaldi, þróunarsjóðsgjaldi, kirkjugarðsgjaldi, bifreiðagjaldi,
slysatryggingagjaldi ökumanna, föstu árgjaldi þungaskatts, þungaskatti skv. ökumælum, viðbótar- og aukaálagningu
söluskatts vegna fyrri tímabila, skemmtanaskatti og miðagjaldi, virðisaukaskatti af skemmtunum, tryggingagjaldi af
skipshöfnum ásamt skráningargjöldum, vinnueftirlitsgjaldi, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, vörugjaldi af ökutækjum,
eftirlitsgjöldum, aðflutningsgjöldum og útflutningsgjöldum, skilagjaldi á umbúðir, verðbótum á ógreiddan tekjuskatt og
verðbótum á ógreitt útsvar,fasteignagjöldum, skipulagsgjaldi, skipagjaldi, ftsksjúkdómagjaldi og jarðarafgjaldi.
Einnig álögð opinber gjöld 1999 og fvrri ára sem t' eindaga eru fallin, sem eru:
tekjuskattur, útsvar, sérstakur tekjuskattur manna, eignarskattur, sérstakur eignarskattur, slysa-
tryggingagjald vegna heimilisstarfa, fasteignagjöld, tryggingagjald, iðnaðarmálagjald, markaðsgjald,
gjald í framkvæmdasjóð aldraðra, skattur af verslunar- og skrifstofuhúsnæði, búnaðargjald og iðgjald
til lífeyrissjóðs bænda.
Ennfremur kröfur sem innheimtar eru á grundvelli samnings milli Norðurlandanna um aðstoð í skattamálum, sbr. lög
nr. 46/1990, sbr. auglýsingu nr. 16/1990 og auglýsingar nr. 623/1997 og nr. 635/1997 og kröfur vegna ofgreiddra bamabóta,
ofgreidds bamabótaauka og ofgreiddra vaxtabóta.
Fjámáms verður krafist án frekari fyrirvara að þeim tíma liðnum fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna ásamt
dráttarvöxtum og öllum kostnaði, sem af innheimtu skuldarinnar kann að leiða.
Athygli skal vakin á þvf að auk óþæginda hefur fjámám í for mcð sér verulegan kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald
í ríkissjóð er alll að 11.500 kr. fyrir hvert fjárnám. Þinglýsingargjald er 1.200 kr. og stimpilgjald 1,5% af heildarskuldinni,
auk útlagðs kostnaðar eftir atvikum. Em gjaldendur hvattir til að gcra full skil sem fyrst til að forðast óþægindi og kostnað.
I>á mega þeir gjaldcndur, scm skulda staðgreiðslu,tryggingagjald, viirugjald, afdreginn fjárniagnstekjuskatt og virðis-
aukaskatt, búast við því að starfsemi þeirra verði stöðvuð án frckari fyrirvara. Loks mega þeir gjaldendur er skulda
bifreiðagjöld og þungaskatt eiga von á að skráningamúmer verði tekin af ökutækjum þeirra án frekari fyrirvara.
Reykjavík, 16. nóvember 1999.
Tollstjórinn í Reykjavík
Sýslumaðurinn í Kópavogi
Sýslumaðurinn í Hafnarftrði
Sýslumaðurinn í Keflavfk
Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli
Sýslumaðurinn á Akranesi
Sýslumaðurinn í Borgamesi
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi
Sýslumaðurinn í Búðardal
Sýslumaðurinn á fsafirði
Sýslumaðurinn í Bolungarvík
Sýslumaðurinn á Patreksfirði
Sýslumaðurinn á Hólmavík
Sýslumaðurinn á Siglufirði
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki
Sýslumaðurinn á Blönduósi
Sýslumaðurinn á Akureyri
Sýslumaðurinn á Húsavík
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
Sýslumaðurinn á Neskaupstað
Sýsluntaðurinn á Eskifirði
Sýslumaðurinn á Höfn
Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum
Sýslumaðurinn á Selfossi
Sýslumaðurinn íVfk
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli
Gjaldheimta Vestfjarða
Gjaldheimta Austurlands
Gjaldheimtan í Vestmannacyjum
Hlutverk foreldraráða
MIÐVIKUDAGINN 17. nóvember
stendur Samkóp, samtök foreldra-
félaga og foreldraráða við grunn-
skóla Kópavogs, fyiir námskeiði í
Digi-anesskóla kl 19.30. Á nám-
skeiðinu verður fjallað um hlutverk
stjóma foreldrafélaga og foreldrar-
áða en óskir þess efnis hafa marg-
sinnis komið fram á sameiginlegum
fundum foreldraráða og stjóma
foreldrafélaga í Kópavogi.
Á námskeiðinu halda fyrirlestur
þau Edda Sóley Óskarsdóttir fram-
kvæmdastjóri Heimila og skóla og
Jón Hólmgeir Steingrímsson
stjórnarmaður í Samfok. Nám-
skeiðið er meðal fyrstu verkefna
samtakanna frá því að þau voru
endurvakin á aðalfundi í október sl.
Aðild að Samkópi eiga foreldra-
félög og foreldraráð í grunnskólum
Kópavogs en nýkjörna skipa Rúnar
Þórisson formaður, Fjóla Þorvalds-
dóttir ritari, Atli Sigurðsson gjald-
keri og þau Linda Bentsdóttir og
Steinþór Björgvinsson meðstjórn-
endur. Varamenn eru Linda Ölafs-
dóttir og Halldór Valdimarsson.
Hlýfóðraðir
barnaskór
Stærðir 29-35
Verð kr. 3.990
r r
SMASKOR
Sérverslun með barnaskó
í bláu húsi við Fákafen
Einstakt
20-50%
afsláttur af öllum
skartgripum
Ha Guðmundur Andrésson Gullsmíðaverslun sf. Laugavegi 50 - Sími 551 3769
Ráðstefna um
skjalastjórnunarkerfi
og skjalaskönnun
■ Hvers vegna færast fyrirtæki í áttina að EDM í dag?
Er þörf á hvoru tveggja; upplýsingum á pappír og stafrænum
upplýsingum?
I Hvernig á að útfæra skjalastjórnunarkerfi?
Hvað þurfum við til að taka rétta ákvörðun?
■ Skjala skönnun-árangursrík eða misheppnuð?
Hvað tryggir góðan árangur?
■ Geymsla:
Munurinn á mismunandi geymslumiðlum.
■ On-Base - Vinnuflæði
Hagnýtt kerfi sem sameinar skönnuð skjöl, upplýsingar
á laserdisk, ritvinnsluskjöl ofl.
■ Stafræn undirskrift:
Hvað býðst í dag? Kostir og gallar mismunandi lausna.
■ Skjalaskönnun árið 2005?
Fyrirlesari er Chariotte Wedell-Neegaard frá KIBI í
Danmörku Casper Andersen frá Doxcan í Danmörku
mun sýna Kodak skjalaskanna, On-Base skjalastjórnunar-
kerfi og PenOp stafræna undirskrift.
Fyrirlesturinn fer fram á ensku.
Þátttaka tilkynnist í síma 570-7500 eða í tölvupósti:
mottaka@hanspetersen.is
ÞátttökugjAld kr: 1.200 Hm PlTIRÍEN