Morgunblaðið - 16.11.1999, Side 58

Morgunblaðið - 16.11.1999, Side 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ IM l\l IM G fpltlii &) HRAFNISTA '^9SSÍ'S&' DVALARHEIMILI ALDRAÐRA SJÓMANNA Hrafnista Reykjavík Hjúkrunarfrædingar Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og helgarvaktir. Starfshlutfall eftir samkomu- lagi. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa. Um dag- vinnu eða vaktavinnu er að ræða. Starfs- hlutfall samkomulag. Adhlynning Starfsfólk óskast til aðhlynningarstarfa í vaktavinnu. Um er að ræða hlutastörf eða 100% störf. Upplýsingar gefur Ragnheiður Stephens- en í síma 553 5262 eða 568 9500. Eldhús — bordsalir Starfsfólk óskast til starfa í borðsal. Kvöldvaktir frá kl. 16.00—20.00. Upplýsingar gefur Magnús Margeirsson í síma 568 9323 eða starfsmannahald í síma 568 9500. Heimaþjónusta — ræsting Starfsmaður óskast í heimaþjónustu. Upplýsingar gefur ræstingarstjóri eða starfsmannahald á staðnum eða í síma 568 9500. Hrafnista Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa. Starfshlutfall samkomulag. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa. Dagvaktir eða vaktavinna. Starfshlutfall samkomu- lag. Aðhlynning Starfsfólk óskast til aðhlynningar- starfa. Dagvinna eða vaktavinna. Upplýsingar veitir Alma Birgisdóttir á staðnum eða í síma 565 3000. Bordsalur Starfsmaður óskast í borðsal. Um er að ræða 50% kvöldvaktfrá 1. des. Einnig er 50% staða verkstjóra laus á kvöldvökt- um. Upplýsingar veitir Ingvar Jakobsson á staðnum og í síma 565 3000. Ræsting Starfsfólk óskast til ræstingarstarfa. Dagvinna eða vaktavinna. Upplýsingar veitir ræstingastjóri á staðnum og í síma 565 3000. Á Hrafnistuheimilunum búa í dag 545 heimilismenn. Stefna Hrafnistu er að bjóða starfsfólki upp á öruggt og skapandi vinnuumhverfi þar sem hæfileikar hvers og eins fái notið sín, og veita heimilisfólki bestu umönnun og hjúkrun sem völ er á. Á báðum Hrafnistuheimilunum er rekin endurhæfingardeild með sundlaug, tækjasal og hreyfisal, sem starfsmenn hafa aðgang að. Mötuneyti á staðnum. ..............■■■■■ iiii— —-----------—............— BYGGÓ BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Kranamaður óskast Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða kranamann, vanan Liebherr bygg- ingakrönum. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628. Háskóli íslands Frá Endurmenntunar- stofnun Hjá Endurmenntunarstofnun vinnur samhentur hópur starfsmanna að því að efla endurmennt- un í landinu. Starfsumhverfið er síbreytilegt þar sem nýir og spennandi hlutir gerast á hverjum degi. Við leitum að manneskju til almennra skrifstofustarfa sem á gott með að vinna með öðrum, sýnir frumkvæði og sjálf- stæði í starfi og ertil í að leggja mikið á sig til að ná árangri. Helstu verkefni: Almenn skrifstofustörf, sím- svörun og upplýsingagjöf. Kröfur um færni og reynslu: Tölvukunnátta nauðsynleg. Eingöngu þjónustulipur manneskja með reynslu kemurtil greina. Laun skv. kjarasamn- ingum fjármálaráðherra og hluteigandi stéttar- félags. Umsóknir sendisttil Starfsmannasviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 1. desember 1999. Umsóknir gilda í 6 mánuði. Upplýsingar um störfin veitir Kristín Hjartar- dóttir, skrifstofustjóri, í síma 525 4925 milli kl. 16:00 og 17:00. Er þjónusta þitt fag Fyrirfækið errótgróin og vönduð húsgagna- og gjafavöruverslun í Reykjavík. Við leitum að listrænum og smekklegum einstaklingi, sem erflinkuraðstilla upp vöru og hefur gaman af að þjónusta viðskiptavini verslunarinnar, meðbrosóvör. Áhersla er lögð á snyrtimennsku og þægilega framkomu. Um er að ræða starf allan daginn. Umsóknarfrestur er til og með 23. nóvember n.k. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf semfyrst. Jóna Vigdís Kristinsdóttir veitir nánari upplýsingar. Umsóknareyðublöð eru fyrir- liggjandi á skrifstofunni, sem eropin frá kl. 10- 13 alla virka daga. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu www.stra.is. STRÁ §TAHF§RÁSNIN@AR ehf. @UiNÝ NARSARBÓTTm Méfkififii 3 --16§ Reyfejsvik -- §lmi i§§ §0§1 --éfél§lmi §§§ §044 Grunnskólinn í Grindavík Laus kennarastaða Laus er staða kennara við 10. bekk skólans. Starfið er hlutastarf með möguleikum á viðbót- arstarfi. Kennslugreinar eru íslenska, stærð- fræði og enska. Grindavíkurbær greiðir álag á föst laun kenn- ara auk þess sem sérstök fyrirgreiðsla er í boði varðandi launakjör fyrir nýja kennara. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri í síma 426 8555 og skólafulltrúi í síma 420 1105. Félágsþjónustan Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Starfsfólk vant aðhlynningu Vistheimilið Seljahlíð í Breiðholti vantar hjúkrunarfræðing í hlutavinnu sem fyrst, og einnig vantar sjúkraliða eða starfsmann vanan aðhlynningu. Deildin hefur31 rými og mikið þróunarstarf er í gangi, sem lýtur að sam- ræmdri heildarmynd þjónustu við íbúana. Áhugasamir hafi samband í síma 540 2400 eða komi á staðinn. Frekari upplýsingar veita Hlíf Hjálmarsdóttir, deildarstjóri, eða Margrét Ósvaldsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og simenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar í málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. .!Í-, ■ j.-s ■■ r , ■■■* j£J£iá£2i \ Óskum eftir að ráða sölumann á hillukerfum. Kristján Gissurarson veitir upplýsingar í sfma 53 53 600 á skrifstofutíma. nii.iA.r,. ,,ijhtíi,i.Ki-h„. Nethyl 13a IU /teyéyavrí SkHfS3 5? «00 ■ F4K 36ítí ISOldehf. Cafe 17 óskar eftir starfsmanni til að sjá um hádeg- isverð, bakstur, þjónustu og mannahald. Upplýsingar veittar á staðnum þriðju- dag til föstudags mlli kl. 9 og 16, íris. Cafe 17, Laugavegi91. Smart Vegna mikilla anna þurfum við að bæta við góðum starfskrafti í fullt starf. Vaktavinna. Skilyrði er að viðkomandi sé þjónustulundað- ur, samstarfsfús og stutt í brosið. Tekið verður við skriflegum umsóknum á staðnum. Sólbaðstofan Smart, Grensásvegi 7. Hei þú, já þú! Vantar þig vinnu? Alþjóðlegt fyrirtæki opnað á íslandi. Hlutastörf 1.000—2.000 þús. dollarar á mánuði. Fullt starf 2.000—4.000 dollarar á mánuði. Upplýsingar gefur Sigríður í síma 699 0900. Ræstingar Aðili óskasttil þess að ræsta tannlæknastofu. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 557 3358 eftir kl. 15.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.