Morgunblaðið - 16.11.1999, Side 70
MORGUNBLAÐIÐ
70 ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999
iAwJ-i v,L. -iv J„ fcC v., .•-.J-.M I
LAfViiPADAGAR
Mikið úrval
15 - 50%
Afsláttur.
vi/BSf
^rKRISTALL
Kringlunni - Faxafeni
LEGGDU MERKIB A MIHINIB
BRAINBOW
Það er margt að muna!
Einbeitiing
Skörp hugsun
Aukið minni
Fyrir þá sem hafa ekki efni á að gleyma
FÆST f APÓTEKU
OG HE1LSUVER5L1
’at
ÞEKKING1ÍT TTT^T]1
Windows, Word og Excel, Mbært byrjendanámskeið.....................15 klukkust.
Windows 95/98, stýrikerfið og tölvan................................6 klukkust.
Word ritvinnslan, ítarlegt námskeið, jafhvel fyrir vana............12 klukkust.
Excel töflureiknirinn, margt sem kemur á óvart....................15 klukkust.
PowerPoint, glærugerð og notkun.....................................9 klukkust.
Internetið og Outlook
Outlook, dagbók, verkefiiayfirlit, tölvupóstur og tengiliðir...6 klukkust.
Intemetið, gott námskeið fýrir þá sem vilja kynnast netinu.....6 klukkust.
Vefsíðugerð með FrontPage, grunnur...........................15 klukkust.
Gagnagrunnar, netstjórnun og framhaldsnámskeið
Word fyrir reynslumikla notendur...................12 klukkust.
Excel fyrir reynslumikla notendur...................12 klukkust.
Excel forritun með Visual Basic og fyölvagerð......15 klukkust.
Access, fiábært hönnunamámskeið fyrir byijendur.....15 klukkust.
Access, skýrslur og mnsláttarmyndir..................9 klukkust.
Access, Visual Basic for Access og fjölvagerð......24 klukkust.
Windows NT netstjómun I (grunnur)..................24 klukkust.
Windows NT netsþómun II (framhald).................21 klukkust.
Úrval Microsoft námskeiða s. s. Windows NT, SQL server, Intemet
Infoimation Server, Visual Basic og fleiri. Undirbúningur fyrir MCP próf.
Microsoft Project verkefhastjómun............................9 klukkust.
GÓÐAR ÁSTÆÐUR FYRIR ÞVÍ AÐ
KOMA Á NÁMSKEIÐIN OKKAR:
* Þátttakendur fá aukinn afslátt effir því sem þeir sækja fleiri námskeíð.
* Innifalin er símaaðstoð í heilan mánuð eftir að námskeiði lýkur.
* Góð staðsetning, næg bflastæði.
* fslensk námsgögn og veitingar innifalið í þátttökugjaldi.
Sérfræðinámskeið og verkefnastjórn
Tölvu- og
verkfræðiþjónustan
Grensásvegi 16 • Reykjavík HwaBM
jEURO • Raðgreiðslur«VISAj
'Mmm
FÓLK í FRÉTTUM
Fyndnasti maður fslands
Jeff Bridges fer að gruna ná-
granna sína um græsku.
Spennan
í háveg-
um höfð
SPENNUMYNDIN Arlington Roud
með Jeff Bridges og Tim Robbins í
aðalhlutverkum er í efsta myndb-
andaiistans þessa vikuna. Tvær
nýjar myndir komast á listann og
fara ofarlega, Forces OfNature
með Söndru Bullock og Ben Af-
fleck, er í öðru sæti og Lífið erynd-
islegt með Italanum geðþekka og
skraflireifa Roberto Benigni hafn-
ar í fjórða sæti. Er það sannköliuð
kvikmyndaperla enda tekst Ben-
igni það ómögulega; að sviðsetja
ljúfsára gamanmynd í út-
rýmingarbúðum nasista án þess að
hún verði yfirþyrmandi. Um næstu
helgi má búast við að myndir á
borð Happiness og Pi setji mark
sitt á listann en þær voru báðar
sýndar á Kvikmyndahátíð í Reykja-
vík við góðar undirtektir í sumar.
Aldrei tekinn alvarlega
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Pétur Sigfússon var sæll og glaður á sigurkvöldinu á Astró.
PÉTUR Sigfússon heitir sigurveg-
ari TAL-keppninnar „Fyndnasti
maður Islands“. Hann segir lífíð
leika við sig um þessar mundir,
með nýjum hlutverkum á flestum
sviðum lífsins.
Var ekki fyndnastur
- Var þetta hörð keppni?
„Mjög hörð, já, og sigurinn kom
mjögáóvart."
- Nú, fannst þér þú ekki fyndn-
astur?
„Nei, mér fannst hann Bjarni
töframaður fyndnastur."
- Hefurðu alltaf verið mikill
brandarakarl?
„Ja, svona, það hefur aldrei
neinn tekið mig alvarlega. Ekki
heldur sem brandarakall."
- Eru brandarar aðaláhugamálið
þitt?
„Nei, alls ekki. Ég á mér önnur
áhugamál eins og frúna, ef ég má
flokka hana sem áhugamál. Og svo
var ég að verða pabbi,“ segir Pétur
montinn, og segist þess fullviss að
erfinginn verði jafn íyndinn og fað-
irinn.
Pétur er strax farinn að vinna við
iðju sína, og kemur hann fram á
undan hinum virta grínista Jóni
Gnarr á sýningu hans „Þegar ég
var nörd“.
- Ertu að hita upp fyrir Jón ?
„Ja, eða kannski kæla niður, það
er spurning. Fólk er farið að þyrsta
í almennilegt grín þegar ég er
búinn með mitt atriði."
-Hvernigkom þetta til?
„Það var bara hringt í mig, og ég
spurður hvort ég hefði áhuga á að
koma fram þarna, sem ég og hafði,
og finnst mikill heiður að fá að
vinna með Jóni.“
- Er þetta góð sýning?
„Já, ég held það bara, þótt ég
hafi ekki fengið mikið af umsögnum
um hana ennþá. En sýningarnar,
sem áttu að vera þrjár, verða að
minnsta kosti þrettán."
VINSÆLUSTU
jyiyNDBÖNDIN
A SSLANDI
Nr. var vikur Mynd Útgefandi Tegund
I. 1. 4 Arlington Rond Hóskólabíó Spenna
2. ^NY 1 Forces of Nature CIC myndbönd Gaman
3. 2. 3 A Gvil Action, CIC myndbönd Spenna
4. NÝ 1 Life is Beautiful Skífan Gaman
5. 6. 2 Who am 1 Skífan Spenna
6. 3. 6 8mm Skífan Spenna
7. 4. 5 Austin Powers: The Spy Who Shagged Me Myndform Gaman
8. 5. 3 Message in a Bottle Warner myndir Drama
9. 9. 4 At First Sight Warner myndir Drama
10. 8. 4 The Deep End of the Ocean Skífan Drama
11. 10. 3 Existenz Myndform Spenna
12. 17. 2 Jnck Frost Warner myndir Gaman
13. 7. 9 Paybuck Warner myndir Spenna
14. 11. 8 She's All Thot Skífan Gaman
15. 12. 10 Patch Adoms CIC myndbönd Gaman
16. 13. 6 Woking Ned Bergvík Gaman
17. 14. 7 Shakespeare in Love CIC myndbönd Gaman
18. 18. 9 Festen Hóskólabíó Dramo
19. NY 1 The Big Swap Sam myndbönd Drama
20. 19. 2 Orphans Bergvík Gaman
I i í i i I ■ illUJ I
Lennox þrefaldur meistari?
RISARNIR Lennox Lewis og Ev-
ander Holyfleld sjást hér skiptast á
höggum í bardaga sínum í Las
Vegas um helgina. Lewis varð
fyrsti Breti aldarinnar til að vinna
heimsmeistaratitilinn íþungavigt
hjá öllum þremur hnefaleikasam-
böndunum með sigri á Hoiyfíeld.
Þurfti úrskurð dómara til þess eft-
ir tólf lotur. Þótt hann hefði verið
lýstur sigurvegari hjá samböndun-
um þremur kom siðar í ljós að hann
fékk ekki IBF-belti Holyfíelds og
virðist sem ráðamenn í samband-
inu hafi skipt um skoðun nokkrum
minútum fyrir bardagann út af
fjármáladeilum og neitað að stað-
festa samninginn milli samband-
anna. Búast má við að það ráðist á
næstu dögum hverja málalyktir
verða og hvort Lennox er ætlað að
spenna á sig belti Holyfields.
Hugleiðingar um tilveruna
- Oghvernig brandara segir þú?
„Þetta eru ekki brandarar, held-
ur frekar hugleiðingar úr lífi og
starfi; hvers vegna er þetta svona
en ekki hinsegin? Og þá byggi ég
flest atriðin á einhverju sem ég hef
lent sjálfur í.“
- Hafa einhver önnur atvinnutil-
boð borist?
„Já, ég er þegar bókaður á
nokkrum stöðum, á árshátíðir og
fleiri skemmtanir. Mér líst mjög vel
á þetta.“
- Lífið er bara rosalega
skemmtilegt?
„Já, það er dásamlegt að vakna á
hverjum morgni.“