Morgunblaðið - 16.11.1999, Side 65

Morgunblaðið - 16.11.1999, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999 65 í DAG Arnað heilla fr/\ÁRA afmæli. í dag, V/þriðjudaginn 16. nóv- ember, verður fimmtug Hulda Olgeirsdóttir, Reykjavegi 55a, Mosfells- bæ. Hún og eiginmaður hennar Þdrir Jónsson taka á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 20. nóvember frá kl. 20. jrr\ÁRA afmæli. í dag, tJ V/þriðjudaginn 16. nóv- ember, verður fimmtugur Jón Oddgeir Guðmundsson, Glerárgötu 1, Akureyri. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Ljósm. Rut. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. júlí sl. í Háteigs- kirkju af sr. Tómasi Sveins- syni Ásthildur Björnsdóttir og Eirfkur Jónsson. BRIDS limsjón Guðinundiir I'áll Arnarsuu ÚRSLIT íslandsmótsins í tvímenningi fóru fram um helgina og unnu Asmund- ur Pálsson og Matthías Þorvaldsson glæsilegan sigur. Þeir fóru hægt af stað, en gáfu vel í á síðari degi og höfðu þegar upp var staðið 100 stiga forystu á næsta par. Guðmundur Sveinsson og Ragnar Magnússon leiddu mótið lengi framan af, en urðu að sætta sig við fjórða sætið. Sigurjón Tryggvason og Erlendur Jónsson voru þéttir í toppbaráttunni allt mótið og náðu öðru sæti, en nýkrýndir Reykjavíkur- meistarar, Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ár- mannson, hlutu bronsverð- launin. Suður gefur; allir á hættu. Norður Vcstur AD65 V DG97652 ♦ 32 + 7 A G108732 V- ♦ ÁK * ÁK853 Austur ♦ ÁK94 V ÁK1043 ♦ G9 ♦ D4 Suður ♦ - ¥8 ♦ D1087654 * G10962 Vafalaust hafa allir kepp- endur einhverja sögu að segja af spili 56, enda óhætt að fullyrða að þar fari spil mótins. Islands- meistararnir voru í NS og uppskáru 1150 fyrir að vinna doblað láglitageim með tveimur yfirslögum. Venjulega eru slíkar tölur gulls ígildi, en ekki í þetta sinn. 1150 var tveimur stig- um undir miðlung, enda önnur tala mun algengari, eða 1740 fyrir doblaða slemmu með yfirslag. Á borði dálkahöfundar fékk austur fyrst að tjá sig við sex tíglum! Suður vakti á þremui’ gröndum, sem var hindrun með langan og brotinn láglit, og eftir pass vesturs, stökk norður beint í sex tígla. Það er erfitt að álasa austri fyrir að dobla með ÁK í tveimur iitum og drottningu og gosa til hlið- ar. Spaðaásinn kom út, en hann var snarlega tromp- aður og síðan hjartaeinspil- ið í næsta slag! Laufdrottn- ing og tígulgosi féllu svo þægilega undir mannspil sagnhafa og austur varð að sætta sig við þá undarlegu staðreynd að NS höfðu brennt af alslemmu. Með morgunkaffinu Ást er... TM Reg. U.S. Pí!. O«. - *U Og.HS reserved (c; 1999 Ut Aoijcle* Times Syndíctfe ...aðsenda honum sjálfsmynd í tölvupósti. Ég kom hingað til að gleyma stúlku og nú vil ég fara héðan til að gleyma hershöfðingjanum. COSPER Hver blés þig upp? LJOÐABROT SVARAÐ BRÉFI Þú grátbiður mig að gleyma þér. Það get ég ei, þó ég vildi. Því allt, sem að bezt og bjartast er, það bendir mér á þitt gildi. - Og elskan hún hefur ábyrgzt mér þig aldrei ég missa skyldi. Þú heilsar mér sérhvern heiðan dag, þig heyri’ eg í lækjar kviki. Ég finn þig í söng og fógrum brag, sem faðmur mig örmum lyki. Eg sé þig við hvert eitt sólarlag f síðasta geislabliki. Og jafnvel þótt augun sviptust sýn, þá sérðu það, vinur minn góði, fyrst ódauðleg sál er eiga mín, þá ert þú í tryggum sjóði. Það máist ekki’ af henni minning þín, sem mörkuð er tárum og blóði. Ef drottinn sendir mér blund á brá, þá blæða ekki hjartasárin. En samt ég ekki’ einu sviptast má, þó svifi úr minni árin: sælunni mestu, er sorgin á, að sjá þig í gegnum tárin. Ólína Andrésdóttir STJÖRIVUSPA eftir Franees Drakc SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Pú vilt vera í sviðsljósinu og gerir ýmislegt til þess en ekkert sem rýrir orð- spor þitt. Þeir eru fáir sem þekkja þinn innri mann. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þótt þig dauðlangi til að breyta út af hefðbundinni dag- skrá er það ekki ráðlegt íyrr en síðar og þá skaltu undirbúa þá er málið varðar. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu byrðamar ekki sliga þig og mundu að þá er ekkert betra en að eiga sér góðan vin til að halla höfði sínu að. Þenn- an vin áttu svo hafðu sam- band. Tvíburar _ (21. maí - 20. júní) "AA Ef þú ert ekki ánægður með stöðu mála er kominn tími til að gera eitthvað í því. Gerðu áætlun og láttu óttann við hið óþekkta ekki ná tökum á þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú átt í erfiðleikum með að einbeita þér svo leggðu þau verkefni sem krefjast mikils af þér bíða þar til þú ert aftur sjálfum þér Iíkur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er margt sem veldur þér efasemdum svo þú þarft að afla þér upplýsinga og komast að hinu sanna í málinu til þess að geta haldið áfram. Me-yja (23. ágúst - 22. september) vtmL Þú ert með aðfinnslur í garð annarra og mátt vita að fólk er ekki alltaf í skapi til að taka við þeim. Gleymdu ekki að líta líka í eigin barm. (23. sept. - 22. október) m Það er óvitlaust að hafa aðra áætlun í bakhöndinni ef sú fyrri skyldi bregðast. Mundu samt að það er ákaflega mikil- vægt að geta verið sveigjan- legur. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhver verður á vegi þfnum sem vekur þér áhuga svo vertu óhræddur við að hefja samræður og þá kemur fram- haldið af sjálfu sér. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) K7 Þú ert eitthvað utan við þig og getur hæglega týnt sjálfum þér ef þú ert ekki á verði. Aðal- atriðið er að segja ekkert van- hugsað sem þú gætir séð eftir. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú heftu- sterka þörf til að gera eitthvað skapandi og skemmtilegt og þarft að finna leiðir til þess hvort heldur er að semja Ijóð, skrifa sögur eða annað. Vatnsberi (20. janúai' -18. febrúar) W« Láttu ekki freistast til að eyða um efni fram því þótt margt fallegt sé í búðargluggunum skaltu láta það duga að leyfa auganu að njóta þess um sinn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hvemig þú ræktar aðra er til fyrirmyndar en taktu þig nú til og gerðu eitthvað fyrir sjálfan þig til tilbreytingar og láttu aðrar skyldm’ lönd og leið. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni rísindalegra staðreynda. Síðbuxur fyrir tágvaxnar konur Ný snið Stærðir 40- 50 Opið 11-18, laugard. 11-14. Eiöistorgi 13, 2. hæð yfir torginu, sími 552 3970. Bamamyndatökur. Ef þú ætlar að láta mynda bömin þín fyrir hátíðar, þarft þú að panta strax. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 YFIRBREIÐSLUR Á STÓLA OG SÓFA JÓLAVARA Mikið úrval afvönduðum efnum til að lífga upp d gamla sófa og vernda nýja. Yfirbreiðslurnar fierðu lánaðar heim til að máta. Einnig rúmteppi, púðaver oggjafavara. Jólavara; Aðventuljós, jólaseríur, jólaskraut. Líttu við og skoðaðu úrvalið. SófaHst Laugavegi 92 sími 551 7111. Marc O’Polo .J U N I () Ií. barnaföt í stærðum 116—170 aao/ kynningarafsláttur 4-U /O laugardag og sunnudag POLARN O. PYRET Meö vog fyrir allt að 1500 kg. Nákvæmni upp á 0,03%. _ ÁRVIK ÁRMÚLA1 • SfMI 568 7222 • FAX 568 7295 ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SfMI 568 7222 • FAX 568 7295

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.