Morgunblaðið - 16.11.1999, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 16.11.1999, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999 59 Hárgreiðslustofa fær andlitslyftingu Blönduósi - Hárgreiðslustofa Bryndísar Braga á Blönduósi hefur nýlega verið endurbætt. Hárgreiðslustofan, sem er í eigu Bryndísar Bragadóttur, hefur verið starfandi í 12 ár. Við- skiptavinir Bryndísar ganga nú ekki lengur að stólum sínum andspænis speglinum á suður- vegg vísum, því komið hefur verið fyrir færan- legum hársnyrtieiningum sem staðsettar eru í miðri stofunni. Þær stöllur Bryndís Bragadóttir og hárgreiðsluneminn hennar, hún Þórdís Erla Björnsdóttir, voru ánægðar með breytinguna og voru ekki í vafa um að hún væri til góðs. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Fræðslufundur Garð- yrkjufélags Islands FRÆÐSLUFUNDUR Garðyrkju- félags íslands verður haldinn í Norræna húsinu miðvikudaginn 17. nóvember. kl. 20:30. Fyrirlesari kvöldsins verður Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir, nálastungu- og grasalæknir og höfundur bókarinn- ar Islenskar lækningajurtir. Hún mun í erindi sínu ræða um lækn- ingamátt íslenskra jurta. Arnbjörg Linda nam grasalækn- ingar við „The School of Herbal Medicine" í Kent, Englandi, á ár- unum 1985-1988 og síðar kín- verska sjúkdómsgreiningu og nála- stungur (acupuncture) við The International College of Oriental Medicine í West Sussex, Englandi, á árunum 1991-1994. Félagsmenn og aðrír unnendur garða og gróðurs eru velkomnir. Inngangseyrir er 200 krónur. w ATVINNUAUGLYSINGAR ^___________ _ Starfsfólkið er á job.is 4500 starfsskráningar ATVINNA ÓSKAST Járnamenn Járnamenn geta bætt við sig verkefnum á næstunni. Upplýsingar í síma 898 9475 Prentsmíði 32 ára prentsmiður óskar eftir föstu starfi eða verkefnum. Áhugasamir hafi samband í s. 694 9212 eða 567 8929. RAQAUGLÝSINGAR ATVINNUHÚBNÆÐI Glæsilegt skrifstofu- húsnæði til útleigu Fjögurtil fimm góð skrifstofuherbergi, með sameiginlegri aðstöðu, til útleigu á fyrstu hæð í nýju glæsilegu hsui nálægt miðbæ Reykjavík- ur. Húsnæðið hentar vel til reksturs t.d. lög- manna, viðskiptafræðinga, ráðgjafa og/eða aðila tengda fjármálaheiminum. Svör sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 25. nóvem- ber nk„ merkt: „Gæði". Farið verður með allar fyrirspurnir sem algjört trúnaðarmál. Til leigu mjög gott um 70 fm skrifstofuhúsnæði á svæði 108. Rafmagns- og tölvulagnir. Sólargluggatjöld. Sérhönnuð lýsing. Upplýsingar í s. 553 1530 og 855 1691. USTMUNAUPPBOÐ Listmunir Erum að taka á móti verkum á næsta listmunauppboð sem verður haldið á Hótel Sögu sunnudagskvöldið 5. desember. Höfum verið beðin að útvega góð verk eftir Jón Stefánsson, Þórar- inn B. Þorláksson, Gunnlaug Scheving, Þorvald Skúlason, Nínu Tryggvadóttur og Louisu Matthíasdóttur. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14, s. 551 0400. TIL SÖLU Pallanet Þrælsterk og meðfærileg. Hentug í skjólgirðingar. Rúllur 3x50 m og 2x50 m. Verð pr. fm 99.50 m. vsk. HELLAS, Suðurlandsbraut 22, s. 551 5328, 568 8988, 852 1570, 892 1570. Lager útsala hjá Ömmu Antik á Dalvegi 16a vikuna 15. —19. nóvember Opið milli kl. 17.00 og 19.00. Upplýsingar í símum 869 5727 og 552 0190. Takið eftir þessu: Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur ákveðið að veita 50% afslátt af gatnagerðargjöld- um til 1. september 2000. í Dalabyggð búa u.þ.b. 700 manns og þar af eru 250 í Búðardal. í bænum er góður grunn- skóli, tónlistarskóli og dagheimili ásamt allri annarri nausynlegri þjónustu. Þessa dagana er verið að leggja hitaveitu og ýmsar aðrar framkvæmdir eru í gangi. Hringið og fáið nánari upplýsingar um okkar góða og fjölskylduvæna sveitarfélag eða komið og skoðið. Það er einungis 2 tíma akstur frá Reykjarvík. Upplýsingar veitir sveitarstjóri, Stefán Jóns- son, í síma 434 1132. FUNDIR/ MANNFAGNABUR Aðalfundur Hestamannafélagsins Fáks Aðalfundur Hestamannafélagsins Fáks verður haldinn þriðjud. 23. nóv. n.k. kl. 20.00 í félagsheimili Fáks að Víðivöllum. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar sýnum viljan í verki og fjölmennum. Stjórnin Hluthafafundur Stjórn Skagstrendings hf. boðartil hluthafa- fundar í aðalstöðvum félagsins á Túnbraut 1—3, Skagaströnd, þriðjudaginn 23. nóvember næstkomandi kl. 15.00. Fundarefni: 1. Stjórnarkjör. 2. Önnur mál. Skagaströnd, 15. nóvember 1999. Stjórnin. Aðalfundur Félags Sameinuðu þjóðanna á íslandi verður haldinn á Hótel Esju, Þerney, 2. hæð, fimmtu- daginn 25. nóvember kl. 17.00. Stjórnin. FÉLAGSSTARF SAMBAND UNCUA SjÁL FSTÆ 0ISMANNA Á að banna rekstur nektardansstaða á íslandi? Samband ungra sjálfstæðismanna stendurfyrir opnum fundi um starfsemi nektardansstaða í dag, þriðjudaginn 16. nóvember, kl. 17:15 ð efri hæð Sólons íslandusar. Frummælendur á fundinum verða: Elsa B. Valsdóttir, læknir og fyrrverandi formaður Heimdallar. Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður allshérjarnefndar Alþingis-og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Ólafur Arnfjörð, eigandi nektardanssstaðarins Club 7. Fundarstjóri: Sigurður Kári Kristjánsson, formaður SUS. Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, mánudaginn 22. nóvember kl. 20.00. Efni fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestir fundarins. Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráð- herra, og Guðmundur Guðjónsson, yfirlög- regluþjónn ríkislögreglustjóra, sem ræða um fíkniefnavandann. Fundarstjóri Ásta Möller alþingismaður, Stjórnin SMÁAUGLÝSINGAR EINKAMÁL Rómantísk alvara 36 ára einhleypur lögfræðingur, íslensk-kanadiskur, búsettur i Chicago, bláeygur, dökkhærður, 1.80 sm og 78 kg., leitar að islenskri konu, 24—34 ára, barn- lausri, með rómantik og alvar- legt samband í huga. Richard Elsliger 4681 Kenilworth Drive, #105 Rolling Meadows, lllinois USA 6008 eða hringið i síma 001 847 590 8802. Netfang: Richardels@worldnet.att.net FÉLA6SLÍF □EDDA 5999111619 I - 1 ATKV. ÁLANDSBR. I.O.O.F. Rb. 4 = 14911168 □ Hamar 5999111619 III □ HLÍN 5999111619 IV/V H.v.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.