Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ Víða mikið aðfenni Hrunamannahreppi - Mikið að- fenni er við útihús og bæi hér í uppsveitum Árnessýslu eftir norðaustanhrinuna sem gerði í upphafi vikunnar. Ilafa skaflar verið meiri hér um slóðir svo snemma vetrar. Mikið verk er að moka snjóinn frá húsinu og af gangstígum þar sem skafið er í snjódyngjur. Þessir ungu menn sem heita Hákon Aðalsteinsson, Jóhann og Bergþór Sigurðssynir vildu leggja sitt af mörkum við snjómoksturinn. Morgunblaðið/Valdimar Vegna þyngdar var brugðið á það ráð að tæma tunnu bílsins með hjólaskóflu áður en hann var dreginn. Steypubfll í vanda við Galtastaði Föndrað fyrirjólin Bakkafírði-Jólaföndur var haldið í Grunnskóla Bakkafjarðar 27. nó- vember sl. og var margt um mann- inn. Vel mátti sjá að allir, háir sem lágir, lögðu sig fram að gera sem hátíðlegast jólaskraut og fannast fréttaritara öllum hafa tekist vel ætlunarverkið. Gaulveijabæ - Stór fjögurra öxla steypubíll frá Selfossi, hlaðinn steypu, fór útaf við bæinn Galtastaði á miðvikudag. Bíllinn valt ekki en litlu mátti muna þar eð framhjólin lyftust öðr- um megin. Búið var að losa einn bíl á bænum en steypubíllinn sem fór út af lokaði heimkeyrslunni svo verkið tafðist fram á kvöld. Vegna þyngdar var brugðið á það ráð að tæma tunnu bílsins með hjólaskóflu áður en hann var dreginn. Hún náði síðan bflnum upp um níuleytið án skemmda. Mikill snjór er á vegum og heim við bæi í Flóanum eftir tveggja daga skafrenning og óveður á sunnudag og mánudag. Kvað bflstjórinn af þeim sökum hafa verið erfitt að greina hvar var vegkantur og hvar ekki. Mjólkurflutningar hafa þó gengið snurðulítið, en bændur staðið í ströngu við snjómokstur enda flest- ir með tæki sjálfir til þeirra hluta á bæjum. Ný 10-11 búð var opnuð í Stykkishólmi 7. desmeber. Unnur Valdimarsdóttir, vei’slunarstjóri og Þórður Þóris- son framkvæmdarstjóri voru að vonum ánægð með nýja verslun. Mikil vinna hefur hvílt á þeim og öðrum sem unnið um helgina að gjörbreyta búðinni. og vfinduð hreinlættstæk) Glæsileg hreinlætistæki Ifö Cera. Innbyggt frárennsli auðveldar þrif. Tvívirkur skolhnappur, hægt er að velja um 3ja eða 6 lítra skol. Ifö - Sænsk gæðavara Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 - Fax: 564 1089 Fást i hyggingavaruveiílutwni m tnmi nili Ný 10-11 búð opnar í Stykkishólmi Hraðkaups- búðir breytast í 10-11 búðir Stykkishólmi-Fyrsta 10-11 búðin utan höfuðborgarsvæðisins var opnuð í Stykkishólmi þriðjudaginn 7. desember kl. 10. Hún er jafnframt fyrsta skrefið í að breyta Hraðkaupsbúðum í 10 -11 búðir og verður því verki lokið í febrúar. í vor keypti Baugur verslunina Stykkiskaup sem var eina matvöru- verslunin í Stykkishólmi og tók við rekstrinum í júní. Nú hefur hús- næðið verið algjörlega endurnýjað, aðeins útveggirnir skildir eftir. Öll- um gömlum innréttingum og tækj- um var skipt út og nýtt sett í stað- inn. Nýja verslunin er í litum 10-11 búðanna. Þar er lögð áhersla á út- litið, búðirnar eru hreinar, bjartar og snyrtilegar. Þórður Þórisson, framkvæmdastjóri 10-11 búðanna og Hraðkaups, sagði í viðtali að hann væri ánægður með hversu vel hefði tekist til með breytingarnar og hvað verkið gekk fljótt. Ástæðan fyrir því að Hraðkaupsverslunum verði breytt í 10 -11 búðir er sú að það auðveldar markaðssetningu að vera með eitt vörumerki. Munurinn í dag á þessum búðum er einkum útlitið. Vöruval í Stykkishólmi verður svipað og í öðrum 10-11 búðum. Þórður segir að hann geri sér grein fyrir því að hér sé um einu mat- vöruverslunina að ræða og taka þurfi mið af því. Ahersla verður lögð á ferska matvöru. Vöruverð verður á svipuðum nótum og í sam- bærilegum verslunum. „Þetta verð- ur ódýr stórmarkaður, þar sem kjörorðið er einfalt, þægilegt og ódýrt,“ segir Þórður. Fram til jóla verður verslunin op- in frá kl. 10-11 eins og nafnið gefur til kynna og boðið upp á heilmikið af jólatilboðum. Hann segist vonast til að geta staðið undir væntingum Hólmara til góðrar verslunar. Verslunarstjóri verður Unnur Valdimarsdóttir sem var einn af eigendum Stykkiskaupa. Með henni starfa um 10 manns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.